Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 1. júlí 1995 13 Spara bæjarfé- lögin A.V. á álagstímum? Ég undirrituö vil lýsa furöu minni yfir lélegri þjónustu Al- menningsvagna BS þann 17. júní síöastliöinn, sem ég veit aö bæjarráö viökomandi bæjarfé- laga, sem vagnarnir ganga, eru meö puttana í. Ég, systir mín, mágur og fjög- ur börn þeirra, þar á meöal eitt í barnavagni, ætl- ^ STtMa; LESENDUR nánar tiltekiö kl. fram á þaö aö viö kæmumst ekki heldur meö næsta vagni. Viö reyndum aö tala viö lögregl- una í Kópavogi en hún gat ekk- ert hjálpaö okkur, jafnvel þó viö bentum henni á að það væri allt of mikið af fólki í vögnunum. Eftir þetta hefur annaöhvort einhver séð aö sér eða bara óhlýðnast, því um kl. 22.00 kom aukavagn 21.26 frá skiptistööinni í Kópa- vogi. Þarna biöu u.þ.b. 70 manns eftir aö leið 140 kæmi sunnan að, og þegar vagninn kom var hann svo troðfullur aö einungis brot af fólkinu gat troðið sér meö (í bókstaflegri merkingu!), hinir 45-50 manns, þar á meöal við, þurftum aö bíöa eftir næsta vagni sem von var á eftir hálftíma. Ekki vorum viö sátt við þetta og mágur minn spuröi bílstjórann hvort þaö væri hægt aö senda auka- vagn fyrir allan þann fjölda. Hann svaraði því til að auka- vagn heföi hætt aö ganga kl. 19.26 og þeir hefðu verið í vandræðum síðan, hann kallaöi samt sem áöur í talstöðina eftir aukavagni en var sagt aö hunsa okkur og halda áætlun! Við svo búiö var ekkert annaö aö gera en að halda áfram að bíöa og vona hiö besta en sífellt dreif aö fleira fólk og viö sáum fljótlega frá Hafnarfirði, örlítiö minna troöinn en forveri hans hálftíma áöur. Við rétt náðum aö mismuna okkur inn í vagninn meö barnavagninnn áöur en hann troðfylltist, en þrátt fyrir þaö var hellingur eftir á skiptistööinni. Þegar á áfangastað var komið töldum við út úr strætisvagnin- um og farþegarnir reyndust 129! Ég vil skora á bæjaryfirvöld viökomandi bæjarfélaga, sem leið 140 gengur í gegnum, og þá sérstaklega bæjaryfirvöld í Kópavogi í þessu tilviki, aö breyta svona mislukkuðum samgöngum til betri vegar. Ef ætlunin var að spara meö svona aögerðum skora ég á ykkur að hugsa aftur því þetta var einkar óþægilegt feröalag á sjálfan Lýö- veldisdag þjóöarinnar. Kolbrím Þóra Sverrisdóttir kt. 270363-5479 Þverbrekka 4, 200 Kóp. Aktu eins og þú vilt or að aorir aki! ÖKUM EtNS OG MENN! IUMFERÐAR Iráð Sumartónleikar: Afmælishátíð í Skálholti BYKO hefur opnað nýja deild sem sinnir eingöngu viðskiptavinum okkar á landsbyggðinni. Grænt númer er tengt beint til þrautþjálfaðra sölumanna okkar í landsbyggðardeildinni. Þjónustan er einstök. Þú hringir, pantar og vörurnar eru komnar til flutningsaðila innan sólarhrings. -byggir með þér Grænt númer: msm: y ! 4 Afmælishátíö í tilefni þess aö tuttugu ár eru liöin síöan tón- listarhátíöin Sumartónleikar í Skálholti hóf göngu sína veröur sett í Skálholtskirkju kl. 14 í dag, laugardaginn 1. júlí. Sr. Guömundur Óli Ólafsson sókn- arprestur heldur hátíöarræöu og Bachsveitin í Skálholti leik- ur konserta fyrir þrjá og fjóra sembala eftir Johann Sebastian Bach, ásamt einleikurunum Helgu Ingólfsdóttur, Guörúnu Óskarsdóttur, Elínu Guö- mundsdóttur og Málfríöi Gísla- dóttur. Kl. 15 sama dag leikur franski semballeikarinn Francoise Len- gellé einleiksverk eftir Couperin- fjölskylduna, en kl. 17 verða flutt trúarleg verk eftir Jón Nordal. Ma. veröur frumflutt sálumessa hans, en flytjendur eru söngflokkurinn Hljómeyki undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Sunnudaginn 2. júlí verða einnig flutt trúarleg verk eftir Jón Nordal, en við messu sem hefst kl. 17 hljóma kórverk hans. Ión Nordal tónskáld. Báða dagana veröa áætlunar- ferðir frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 11.30 og til baka frá Skálholti kl. 18. Aögangur aö tónleikunum er ókeypis, en meðan á þeim stend- ur verður bamagæsla í Skálholts- skóla. ■ Sími 5631631 Fax: 5516270

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.