Tíminn - 01.07.1995, Side 14
14
Laugardagur 1. júlí 1995
Hallgrímskirkja:
Sumarkvöld
vib orgeliö
Um helgina hefst í Hallgríms-
kirkju tónleikarööin Sumar-
kvöld viö orgeliö, sem kirkjan
sjálf og listvinafélag hennar
standa fyrir. Haldnir verba sjö
tónleikar þar sem oftast verö-
ur leikib á orgel — en einnig
koma fleiri hljóöfæri vib sögu.
Fyrstu tónleikarnir í þessari
röö veröa sunnudagskvöldið 2.
júlí og hefjast þeir kl. 20:30. Þar
munu sex orgelleíkarar veröa
við hljóðfærið og leika ýmis
verk. Næstu tónleikar í Hall-
grímskirkju verða síðan þriðju-
daginn 4. júlí kl. 20:30 þar sem
kammerkórinn frá Árósum í
Danmörku leikur.
í hádeginu fimmtudaginn 6.
júlí leikur Jakob Hallgrímsson á
orgelið og aðrir hádegistónleik- daginn 9. júlí kl. 20:30 þegar
ar verða síðan laugardaginn 8. organistinn Lothar Knappe frá
júlí. Síðustu tónleikarnir sem Berlín leikur verk eftir fjölmarga
bókaðir eru verða svo sunnu- þýska höfunda. ■
Ríkisrábsfundur á Bessastööum:
Þór fær lausn
frá Hæstarétti
%
Þór Vilhjálmsson hæstaréttar-
dómari hefur fengiö lausn frá
störfum frá og meb komandi
mánabamótum. Þetta var
staðfest á ríkisrábsfundi á
Bessastöbum í fyrradag.
Á ríkisráðsfundinum var
sömuleiðis gengið frá tveimur
embættisveitingum. Annars-
vegar var Jón Friðjónsson skip-
aður prófessor í ísienskri mál-
fræði við heimspekideild Há-
skóla íslands og Þóra Ellen Þór-
hallsdóttir skipuð prófessor í
grasafræði við H.í.
Forseti íslands staðfesti á rík-
isráðsfundinum einnig lög sem
samþykkt \voru á síðustu starfs-
dögum Alþingis fyrir sumarhlé.
Þar voru meðal annars ýmis lög
vegna EES málsins, breytingar á
Þór Vilhjálmsson.
áfengislögum, lög um þingfara-
kaup, og kostnað alþingis-
manna og margt fleira. ■
Nýmceli í starfi Háskólans á Akureyri:
Boðiö uppá framhalds-
nám í gæöastjórnun
Samþykkt hefurverib heimild
til handa Háskólanum á Akur-
eyri um sérhæft nám fyrir
nemendur í rekstrardeild
skólans. Meöal annars verbur
námsframbob í gæbastjórnun
vib skólann elft og möguleiki
opnabur á því ab þar verbi
hluti meistaranáms, til dæmis
í samvinnu vib háskóla er-
lendis.
Nám á rekstrarbraut Háskól-
ans á Akureyri er skipulagt sem
þriggja ára nám sem lýkur með
BS-gráðu. Nám á iðnrekstrar-
braut tekur tvö ár. í frétt frá
skólanum segir að nú sé komin
heimild fyrir því ab gefa nem-
endum á rekstrarbrautunum
kost á eins árs framhaldsnámi í
gæðastjórnun sem ljúki meö
sérstakri staöfestingum.
Vib rekstrarbraut skólans er
nú boðiö uppá sérsvið ýmiskon-
ar, þab er rekstrar-, sjávarútvegs-
, stjórnunar-, markaðs- og ibn-
rekstrarsvið. Og nú hefur eins
árs nám í gæöastjórnnun bæst
við og þaö þykir styrkja skól-
ann. ■
Akureyri:
Ragnhildur Vigfúsdóttir
ráöin jafnréttisfulltrúi
Frá Þór&i Ingimarssyni, Akureyri:
Ragnhildur Vigfúsdóttir hefur
veriö rábin í starf jafnréttis- og
fræöslufulltrúa á Akureyri en
Valgerbur Bjarnadóttir, sem
gegnt hefur starfinu undan-
farin ár, hafbi sagt því lausu.
Ragnhildur Vigfúsdóttir er
sagn- og mannfræöingur ab
mennt og hefur að undanförnu
annast ritstjórn tímaritsins
Veru. Fimm aðilar sóttu um
starfið, þrjár konur og tveir karl-
menn. ■
Ofurfyrirsætumar selja
föt og siösamt lífemi
Mörgum þykir að ofurfyrirsæt-
ur séu farnar að skyggja á
klæðnað og tískuvarning alls
konar. Þær eru farnar að vekja
mun meiri athygli en fötin
sem þær sýna og jafnvel farnar
ab skyggja á hönnuðina sjálfa
’og draga athyglina frá þeim.
Þessi þróun hefur gengib svo
langt ab jafnvel kvikmynda-
stjörnur og aðrir skemmti-
kraftar eru að falla í skuggann
af ofurstjörnum tískuheims-
ins.
Heiðar var spurbur hvort
þessi þróun sé eðlileg og hvort
að tískuheimurinn setji ekki
ofan við það að þeir sem sýna
hátískuvörurnar nái meiri at-
hygli og auglýsingum en þab
sem í rauninni er verið að
selja. Er verið að plata kúnn-
anna? Er þetta komið út i það
að verið er að sýna fólk og
samkvæmislíf fremur en
klæönaö sem tískusýningarnar
og kynningarnar í blöðum og
tímaritum snúast um.
Svar: Þetta er miklu meira
en það að sýna og selja fatnað
eingöngu. Þab er allt eins verið
að selja hughrif og stíl. Þegar
ég og mín kynslóð vorum ung-
Iingar safnaði maður leikara-
myndum, það voru kvik-
myndaleikarar. Sumar stelpn-
anna vildu vera eins og Liz Ta-
ylor, sumar eins og Hedy
Lamarr, síðan kom Brigitte
Bardot. Strákarnir söfnuðu
sínum fyrirmyndum líka og
nóg var af þeim í kvikmynda-
heiminum.
Islensk fyrirsæta
í fararbroddi
Síbar blæs kvikmyndaiðnað-
urinn út, sjónvarp og vídeó
kemur til skjalanna og magniö
margfaldast. Kvikmynda-
stjörnur verba svo margar að
þær hætta að standa upp úr.
Þá er fariö ab leita að nýjum
stjörnum, nýjum fyrirmynd-
um, sem eru ekki eins margar
og fjölskrúðugar og skemmt-
anaiðnaburinn býður upp á,
eba sjást jafn mikiö.
Þetta byrjar með því að fyrir-
sætur fara að gera sérsamninga
og verða sumar jafnvel hærra
launaðar en kvikmyndastjörn-
urnar. Þær fara ab sjást miklu
meira en fyrirsætur gerðu áð-
ur, til dæmis á samkvæmissíö-
um blaða.
Það má geta þess ab ísland er
kannski frumkvöðull ab vissu
leyti því fyrsti samningur sem
gerður var viö fyrirsætu af
snyrtivörufyrirtæki var þegar
hið svissneska Juvena gerði
samning við Guðrúnu Bjarna-
dóttur. Hún ruddi þessa braut
og var á sérsamningi í tæp þrjú
ár.
Tískukóngar gera
það gott
Þróunin var sú ab stjörnu-'
fyrirsætur rísa og falla og eru
aldrei mjög margar í svibsljós-
inu í einu.
Allt er þetta auðvitab bisn-
iss. í gamla daga var keppikefl-
ið að selja sem flesta bíómiða
og voru stjörnurnar ómissandi
til að laða viðskiptavinina að.
I þá daga þurfti fólk að fara í
bíó.
Nú er þetta ekki sama málið
fyrir kvikmyndaframleiðendur
því nú leigir fólk sér vídeó-
spólur fyrir lítinn pening,
Heiðar
Jónsson,
snyrtir,
svarar
spurningum
lesenda
Hvernig
áég ab
vera?
Guörún Bjarnadóttir.
Claudia Schiffer.
þannig ab það þýðir ekki að
gera út á sjörnurnar í sama
mæli og ábur.
En tískukóngarnir gera þaö í
staðinn og fylla þannig þessa
eybu, sem er að gefa fólkinu
fyrirmyndir.
Glæsileikinn selur
Margt kemur til. Ofurmódel-
Cindy Crawford.
ið Cindy Crawford er dæmi
um fyrirmynd dagsins í dag.
Hún er ekki lystarstolsleg í út-
liti og hún sýnir yfirleitt ab-
eins jákvæða hlib á sjálfri sér
og er ánægð með þá ímynd
sem hún er að gefa ungri
stúlku.
Þrátt fyrir eitt misheppnað
hjónaband er hún fyrirmynd-
arkona. Skilnaðurinn fór fram
í friðsæld og rólegheitum.
Maðurinn var á kafi í trúmál-
um í Tíbet og fleiru sem hún
gat ekki fylgt honum í. Þau
hittust sjaldan og því fór sem
fór. Allt er þetta mjög siðprútt
og áferðarfallegt.
Þýska stúlkan Claudia Schif-
fer er líka ákaflega siðprúð og
þykir flott fyrirmynd. Fólk
horfir mikið á vaxtarlag þess-
arra kvenna og dáist ab hvað
þær eru grannar og háar og
bera sig vel.
En þegar maður les erlendu
blöðin, þar sem þær eru gerðar
ab fyrirmyndum, þá er mikið
sagt frá því að þessar stúlkur
hafi náð frama sínum út á sitt
eigið ágæti. ímynd þessara of-
urfyrirsæta er í rauninni
miklu, miklu, miklu siðsamari
og betri heldur en ímynd kvik-
myndastjörnunnar, ef við
leggjum einhvern siðgæðis-
stuðul á tilveru þeirra.
Fagrar og sibsamar
Ef stúlka sem nær því ab
verða ofurmódel eða að verða
fræg og eftirsótt til að kynna
föt og vörur, er staðinn að því
að neyta eiturlyfja eða sýna af
sér ósiðsemi og ótuktarskap
eða lauslæti, þá fellur hún
strax sem stjarna.
Þab er mjög mikið fylgst
með því að þessar stúlkur séu
persónulega þess virði ab
halda þeim status sem þær ná í
tískuheiminum.
F.n það er margt annað en
ofurmódelin sem hefur áhrif í
þá veru að skapa tísku og
smekk, eða yfirleitt áhuga á
þeim varningi sem tískuheim-
urinn býr til eða býður til
kaups. Um það má spyrja
Heiðar í næsta þætti.
I dag eru það samt ofurfyrir-
sæturnar sem gera garðinn
frægan og eru sú ímynd sem
flestar konur vilja líkja eftir.
En sumar kynsystranna hata
þær. ■