Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. júlí 1995 i|t|[ jtyy 17 ; .V- j. Umsjón: Birgir Gubmundsson IVi eð sínu nefi Talsvert hefur verið um óskir um tiltekin lög í þættinum. Því miður er ekki hægt aö verða við því aö birta öll þau lög sem beöið er um, sum henta ekki í þáttinn og önnur komast hrein- lega ekki aö. Rétt er þó að ítreka þá meginreglu að einungis eru birt íslensk lög, þ.e. lög með íslenskum texta. Lag þáttarins að þessu sinni tengist próflokum og er óskalag fyrir einn úr Reykjavík, sem var greinilega ekki of bjartsýnn á útkomuna í prófunum hjá sér þegar hann skrifaði þættinum. Hann bað um lagið Fallinn og er það eftir Stefán S. Stefánsson, var leikið af hljómsveitinni Tívolí og kom út á samnefndri plötu árið 1979, eftir því sem næst verður komist. Góða söngskemmtun! FALLINN G Am7 D7 Fallinn, með fjóra komma níu Am7 D7 G eitt skelfilega skiptiö enn. G Am7 D7 Fallinn, útskúfaður maður. Am7 D7 G Er ég ekki eins og aðrir menn? Am7 D7 G Em Eg er að horfa út um gluggann minn Am7 D7 G á alla þá sem fengu fimm, Hm og ég veit og ég veit Am7 þeir gera gys ab mér, D7 G því ég er fallinn í fimmta sinn. Pabbi, bandsjóöandi vitlaus, hann vill að ég verði númer eitt. Mamma sagði' ab þaö skipti engu máli, ég gæti hvort eð er ekki neitt. Ég er að horfa út um gluggann minn á alla þá sem fengu fimm, og ég veit og ég veit þeir gera gys að mér, því ég er fallinn í fimmta sinn. G Am 7 1 > i » ■ X 0 2 , 0 1 0 D7 Sffl X 0 0 2 1 3 Em » M 1 0 2 3 0 0 0 Hm J 0 O <» O X X 3 4 2 1 Þar sem umbobsma&ur Tímans á Akranesi verbur í fríi til 20. júlí n.k., mun umbobsmabur DV, Gubbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31, sími 431- 1875, gegna störfum hennar til 20. júlí n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staba Laus er til umsóknar staba skólameistara vib Menntaskól- ann á Egilsstöbum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálarábuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. júlí næstkomandi. Menntamálarábuneytib. Sjómenn — Útger&armenn Frystihús Fáfnis, Þingeyri, vantar báta í vibskipti í sumar. Fast verb og öruggar greibslur. Frí löndun og ís. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast hafi samband vib verkstjóra í síma 456-8204. 225 gr smjör 200 gr sykur 100 gr marsipan 4 egg 2 dl eplamauk 300 gr hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hakkabar möndlur 100-150 gr súkkulaði yfir kökuna Smjör, sykur og niöurrifið marsipan hrært vel saman. Eggjunum hrært saman vib einu í senn. Eplamaukinu, hveitinu, lyftiduftinu og möndlunum hrært saman við. Deigið sett í smurt hjartalagað form (ef til er, annars bara kringlótt form). Bakaö í ca. 60 mín. vib 175°. Bræddu súkku- laði smurt yfir kökuna og skreytt með heilum möndl- um. appelsínusafi 3 cl Franco's-sítrónusafi 1 cl Monin Grenadine Hrist saman. Mulinn klaki settur í aö smekk hvers og eins. Boriö fram í hvítvíns- eða rauðvínsglasi, skreytt með sí- trónusneið og kirsuberi. Traustvekjandi er óáfengur. Raíaríaro.- Karmtfaði 10 stilkar af rabarbara, helst rauður vínrabarbari 200 gr jarðarber 1 dl vatn 600 gr sykur 2 tsk. vanillusykur Rabarbarinn þveginn, skor- inn í þunnar sneiðar. Soðið saman með jarðarberjunum og vatni í 15 mín. með íokið á pottinum. Sykrinum bætt út í og soðið í 15 mín. í vibbót. Þá er lokið ekki haft á pottinum. Takið prufu úr pottinum á undirskál. Látiö hana kólna og ef hún storknar aðeins, er marmelaðið tilbúið. Bætið vanillusykrinum saman við. Sett í glerkrukku og geymist vel í kæliskáp. F$óÚ&ýÚ 0ýpotú 1. Salat frá Marokkó: Smátt raspaðar gulrætur. Safi úr appelsínu settur yfir og sykri stráð þar yfir. Sérlega gott með steiktum mat. 2. Skorið lok af tómati, tekið innan úr honum með lítilli skeið. Fyllt í með osti og smátt söxuðu sellerí, bragöað til með salti og pipar. Graslauk stráð yfir. 3. Gott eplamauk er sett í botninn á eldföstu fati. Franskbrauðssneiðar skornar í ferkantaða bita og sett yfir eplamaukið. Smjörbitar settir yfir hingab og þangað og sett inn í ofn við 200° í 25-35 mín. eða þar til yfirborðiö er orðiö gyllt. Rjómi borinn með. 4. Bananadessert: Skrælib og skerið niður 2 banana. Steinarnir teknir úr litlum klasa af vínberjum og fjórar mandarínur, afhýddar og laufabar, settar meb. Ávaxtasafa eða hvítvíni hellt yfir. Sá/lilaiaði i&io/laila Engan bakaraofn og algjört uppáhald hjá börnunum. Bræðið 250 gr palminfeiti. Hrærib 225 gr flórsykri (4 1/2 dl) og 125 gr kakó (2 1/2 dl) saman við feitina. Bætið þar út í röspuðu hýði utan af 1 ap- pelsínu. 3 egg eru þeytt vel saman og hrærð saman við. Aflangt jólakökuform er klætt að innan með bökunar- pappír. Kakóhræran sett í mótið og ferköntuðum kex- kökum rabab yfir, svo aftur kakóblanda og þar næst kex og haldiö áfram þar til kak- ódeig er sett síöast yfir, haft efsta lag. Kakan látin verða al- veg köld og stíf, ábur en hún er sneidd niður í sneiðar meb mjólk fyrir börnin, eða með kaffinu fyrir fullorðna fólkið. / Au'Cuotagaiat Ferskt og gott ab sumri til. 4 epli 4 appelsínur 3 bananar Vib brosum Óli litli var á barnaspítalanum og hjúkrunarkonan spurði hann: „í hvorn handlegginn á ég að sprauta?" „I mömmu handlegg." „ Viö seljum þessi sólgleraugu ódýrt, vegna smávegis galla." Traaftwíjandli f&oilte/ff) Hátíðarbollan hans Trausta Víglundssonar, veitingastjóra á Hótel Sögu. Það eru orðin 20 ár síöan Trausti hristi fyrsta „Traustvekjandi" og alltaf er hann jafn vinsæll, enda uppá- haldsdrykkur margra. 9 cl hreinn Floridana- 1 lítill klasi græn vínber 1/2 dós ananas 3 msk. saxaðar hnetur Sósa: 1 eggjarauða 1 msk. sykur 1 tsk. vanillusykur 1 dl sýröur rjómi Ávextirnir skornir í smábita. Eggjarauðan þeytt með sykrin- um, vanillusykri bætt út í og sýrða rjómanum og smávegis ananassafa hellt yfir ávextina. Sett í skál og söxuöum hnet- um stráð yfir. Borið fram kalt. Þeyttur rjómi borinn með í skál sér, ef nota á salatið sem eftirrétt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.