Tíminn - 01.07.1995, Síða 21

Tíminn - 01.07.1995, Síða 21
Laugardagur 1. júlí 1995 21 t ANDLAT Sigrí&ur Fri&riksdóttir, Njálsgötu 7, Reykjavík, lést á Hrafnistu, Reykjavík, sunnu- daginn 25. júní. Þorsteinn Jóhannesson, Reynistab, Garði, lést í l.and- spítalanum laugardaginn 24. júní. Guömundur Friöriksson, Stóra-Ósi, Mi&firöi, lést í Borgarspítalanum 25. júní. Jón Gíslason, fyrrv. póstfulltrúi og fræöi- maður frá Stóru-Reykjum í Flóa, andaöist á Ljósheim- um, Selfossi, 25. júní. Gróa Sigurveig Ásgeirsdóttir frá Hvallátrum lést í Sjúkra- húsi Patreksfjaröar 23. júní. Margrét Bjarnadóttir, Dalbraut 27, andaöist í Borg- arspítalanum miðvikudag- inn 21. júní. Steinunn Stefánsdóttir andaðist 23. júní. Gu&mundur Sölvason, áður innheimtustjóri Slátur- félags Suöurlands, Hjallaseli 55, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 17. júní. Útförin hefur fariö fram. Stefán Arnbjörn Ingólfsson, Stapasíöu 15d, Akureyri, andaðist þann 27. júní á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri. Skúli Magnússon, fyrrv. vörubifreiöastjóri, Ný- býlavegi 86, Kópavogi, lést þann 27. júní sl. Hrannar Gar&ar Haraldsson, Safamýri 13, lést þann 28. júní. Sigmundur Gu&bjartsson vélstjóri, Hrefnugötu 3, Reykjavík, andaöist í Land- spítalanum fimmtudaginn 29. júní. Til norskra ríkisborgara sem búsettir eru á íslandi Sveitarstjórnar- og fylkisþingskosningar 1995 Mánudaginn 11. september 1995 fara fram sveitar- og fylkisþingskosningar í Noregi. (í sumum sveitarfélögum fer kosning einnig fram 10. september). Samkvæmt norskum kosningalögum hafa þeir norskir rík- isborgarar, sem náð hafa 18 ára aldri eða verða 18 ára hið síðasta hinn 31. desember 1995 og búsettir eru erlendis, kosningarétt hafi þeir einhvern tíma verið skráðir í þjóð- skrá í Noregi. Tímalengd dvalar erlendis hefur engin áhrif á kosninga- réttinn. Þess er heldur ekki krafist, að búseta í Noregi hafi staðið í tiltekinn árafjölda. Þeir, sem skráðir hafa veriö í þjóðskrá í Noregi með búsetu þar á síöastliönum 10 ár- um, færast sjálfkrafa inn í manntal í því sveitarfélagi í Nor- egi, sem flutt var frá. Þeir Norðmenn, sem átt hafa lögheimili utan Noregs lengur en 10 ár, verða að sækja um að vera skráðir í manntal í því sveitarfélagi, sem flutt var frá (t.d. þeir, sem búið hafa á íslandi lengur en 10 ár). Umræddar umsóknir verða að liggja fyrir hjá kjörstjórn viðkomandi sveitarfélags fyrir 1. ágúst 1995. Umsóknareyðublöð þar að lútandi eru fyrirliggjandi hjá Norska sendiráðinu í Reykjavík, hjá aðalræðismanni Nor- egs í Reykjavík og hjá ræðismönnum Noregs á Akureyri, ísafirðr; Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum. Utankjörstaðarkosning fer aðeins fram í Norska sendi- ráðinu í Reykjavík og hjá norsku ræðismannsskrifstofunni á Akureyri (sími 461 2500) frá og með 3. júlí 1995. Utan- kjörstaðaratkvæði verða að hafa borist kjörstjórn í við- komandi umdæmi með pósti í síðasta lagi fyrir 11. sept- ember 1995. Norska sendiráöiö í Reykjavík gefur allar nánari upplýsing- ar um utankjörstaðaratkvæðagreiðsluna. Norska sendiráðið, Fjólugötu 17, 101 Reykjavík. Símar 551 3065 & 551 3175. ífl ÚTBOÐ F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í kaup á mælum. 1. Vatnsrennslismælum með rafsegulmælingu. (Electromagnetic Flowmeter) 2. Vatnsrennslismælum. (Meters and fittings for cold, potable water) 3. Vatnsborðsmælum. (Submersible level transducers) Útboðsgöqn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. ágúst 1995, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Allt er þegar þrennt er, árib 7 995. Giftust þrisvar á þrjátíu árum og þykjast aldrei hafa verib ástfangin fyrr: T/ • / I / Ja, ja, ja, Væntumþykja okkar hefur allt- af veriö mikil en þaö er fyrst núna sem við elskum hvort annað af öllu hjarta," segir Louise Coallier en hún er búin aö giftast sama manninum þrisvar sinnum á 34 árum. „Við giftumst, viö skildum aö borði og sæng, viö skildum að lögum, viö giftum okkur aftur. Ekkert gekk. Viö vorum aldrei ánægö og vorum aö verða brjáluö á tímabili. Það er fyrst núna sem mér líöur vel," segir eiginmaðurinn, Armand Co- allier. Louise og Armand eru 57 og 51 árs gömul. Þau eiga þrjú börn saman og meira en þriggja áratuga stríð aö baki. Fyrst giftust þau áriö 1961 og hélt þaö hjónaband í 16 ár eöa til ársins 1977. Aftur giftust þau áriö 1979 en skildu áriö 1987. Allt er þegar þrennt er og í fyrra skutu þau sig loks fyrir alvöru aö þeirra sögn og munu lifa hamingjusöm upp frá því. Frægt er á meðal listamanna að þeir skipti um maka líkt og sokka en Louise og Armand eru afar venjulegt miöstéttarólk í Bandaríkjunum. þaö er aö segja Brúbkaup númer 1, árib 1961. í SPEGLI TÍIVIANS venjulegt ef ástarmálin eru undanskilin. Samt færist það í vöxt að hjón taki aftur saman eftir skilnab og hérlendis er ekki óalgengt aö fólk hafi tvígifst innbyrðis. Harla má þó telja fátítt aö margir hafi játast maka sínum, þrisvar sinnum fyrir framan guöi og mönnum. Charles Bronson í þaö heilaga: 39 ára aldursmunur Chárles Bronson, 72 ára að aldri, hyggst kvænast þokka- gyöjunni Kim Weeks í árslok. Þaö þykir í frásögur færandi, ekki síst vegna þess að Kim er aðeins 33ja ára gömul og er aldursmunurinn því 39 ár. Charles er enn aö í kvik- myndabransanum og enginn hefur lengur tölu á „Death Wish" myndunum sem hann er enn aö búa til. Síöast lék hann á móti eiginkonunni fyrrverandi, Jill Ireland. ■ Charles Bronson og Kim Weeks.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.