Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. júlí 1995 3 Tilraun gerb meb útflutning á dilkakjöti til Banda- ríkjanna: Viöbrö^öin mjög goö „Vibbrög&in vib vörunni hafa verib mjög góí>. Á þessum kynningum hefur henni verib mjög vel tekib og líkab mjög vel. Varan, bæbi gæbi og útlit, og kynningarnar eins og þær hafa verið stundabar hafa vak- ib athygli og þótt vera mjög fagmannlega unnar," segir Sig- urgeir Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri Bændasamtak- anna, en nú stendur yfir til- raun meb útflutning á dilka- kjöti á Bandaríkjamarkab. Nú þegar munu vera farin út u.þ.b. 20 tonn af dilkakjöti og í vikunni munu fara milli 10 og 20 tonn í skip. En gerir Sigurgeir ráb fyrir ab þessi tilraun skili ár- angri? „Ég segi ekki annab en ab þab sé algerlega óljóst. Aubvitab bindur mabur vonir vib þetta, en þab er alls ekki tímabært ab segja nokkub um þab hvort þetta muni skila árangri," segir hann og bætir vib: „Það er alveg ijóst að þab er ekki framtíb í þessum útflutn- ingi á þeim kjörum sem hann býbur upp á í dag. Á hinn bóg- inn eigum við nú ekki margra kosta völ í þeim efnum og hljót- um, held ég, að láta á þetta reyna." Skilaverð til bænda er rúmar 100 krónur, „eins og þetta er í dag með öllum kostnabi sem á þetta fellur, en það er hins vegar alveg ljóst ab hluti af þeim kostnaði á að geta lækkað veru- lega ef þetta fer inn í rútínufram- leiðslu. Aubvitab erum vib að binda vonir við það, annars vegar að geta náð verðinu upp ef varan festist í sessi, og hins vegar ab ná fram verulegri kostnabarlækkun við alla pökkun og vinnslu hér heima, þannig ab þetta skili bændunum meiru. Svo aubvitab vonar maður ab dollarinn hress- ist, en þab er utan okkar vald- svibs," segir Sigurgeir. TÞ Á myndirmi eru Áslaug jónsdóttir í verblaunapeysu Katrínar til vinstri og hægra megin er Elín Eva Karlsdóttir í peysu frá jóhönnu Hjaltadóttur. Hestamannapeysur Heimilisiðnaðarskólinn efndi til samkeppni í hönnun á peysum fyrir hestamenn fyrr á þessu ári. Skilafrestur rann út þann 24. maí síðastliðinn. Skilyrði fyrir þátttöku var að peysan væri úr íslensku bandi, en inn mátti senda hand- og/eða vélprjónaðar peysur. í dómnefnd sátu Védís Jónsdóttir hönnuður, Rafn Jónsson, ritstjóri tímaritsins Eiðfaxa, og Birna Kristjánsdóttir, skólastjóri Heimilisiðnaðarskólans. Þátttaka var góð og bárust peysur alstaðar að af landinu. Dómnefnd valdi hönnun Katrínar Andrésdóttur dýralæknis til verðlauna, sem eru úttekt á bandi fyrir 20.000 kr. hjá ístex og ferð um Snæfellsnes með íshestum. Aðrir hönnuðir sem hlutu viðurkenningu eru Erla Þór- arinsdóttir, Halldóra Einarsdóttir, Haraldur Hansson, Jóhanna Hjaltadóttir og Johanne Andersen. ■ Fregnir af liöveislu Félagsmálastofnunar breiöist út: Aukafjárveiting til fatlaðra Borgarráö samþykkti beiðni yfir- manns svibs málefna fatlaðra um aukafjárveitingu að upphæb 3 milljónir króna á mánudag. Sam- kvæmt beibninni þarf þessa upp- hæb til að halda úti óbreyttri „Þau ganga mjög hægt, en ég held ab ég sé búinn ab afla allra vottorba í sambandi vib ferska kjúklinginn og ég held ab þab eigi nú ekki ab verba vandamál meb hann þegar hann kemur," sagbi Jóhannes í Bónus í gær þeg- ar Tíminn spurbi hann hvernig kjötinnflutningsmálin gengju. En Jóhannes á von á hráum kjúklingi, sem hann flytur inn frá Svíþjóð, i næstu viku eins og Tím- inn greindi frá í vikunni. „Ég á von á því að heyra í yfirdýralækni í fyrramálið, hvernig hann tekur þjónustu, vib aukinn fjölda skjól- stæðinga liðveislu, þab sem eftir er ársins. Dísa Guðjónsdóttir, yfirmaður sviðs málefna fatlabra, sendi félags- málaráði skýrslu og beiðni um þessum vottorðaskógi sem ég er kominn með." Miklar kröfur eru gerðar um uppruna- og heilbrigöisvottorð með hráu kjöti sem flutt er inn til landsins, en fáir dagar eru síðan heimilt varð ab flytja hrátt kjöt inn í landið. Reglur um innflutning af þessu tagi hafa því ekki verið mót- aöar. „Síban með kalkúnaleggina. Það gengur ekki eins vel ab fá þau vott- orð frá Hollandi, vegna þess að yf- irleitt vilja þessar verksmiðjur gefa út vottoröin um leið og varan er af- aukafjárveitingu í lok júní. Þar kem- ur fram að eftir fyrstu 6 mánubi árs- ins sé liðveisla til fólks 18 ára og eldra komin 21% fram úr fjárhags- áætlun og 13% yfir áætlun fyrir börn og unglinga. Samt sem áður greidd. Þannig að það gæti vel ver- ið að ég verði að panta annað „partý" til þess að fá vottoröið," segir Jóhannes í Bónus, en sending af kalkúnaleggjum sem kom til landsins á þriöjudag hefur ekki fengist tollafgreidd." Nei, ég hendi þeim náttúrulega ekki, ég sendi þær þá til Færeyja, það er fullgott í þá. Það sem við fengum síðast og var stoppaö hérna alfarib, sendi ég til Færeyja og seldi þaö þar, það er gott að hafa varaskeifu," segir Jóhannes. TÞ hefur það sýnt sig að fáir skjólstæð- ingar liðveislu nýti sér tímakvóta ab fullu. Hámark libveislu skal að jafn- abi vera um 30 klst. á mánuði en meðalfjöldi úthlutaðra tíma er 19,35 klst. í skýrslu Dísu segir að eftirspurn eftir liðveisluþjónustu hafi aukist til muna. Libveisla sé tiltölulega ný- legt fyrirbæri og fólk sé enn að gera sér grein fyrir tilveru þess. Því eru nýjar umsóknir margar. Fatlabir eru í auknum mæli farnir að búa sjálf- stætt úti í bæ og margir þeirra hafa nýtt sér þjónustu liðveislunnar. Vegna þessa er erfitt ab gera ná- kvæma áætlun um fjárþörf verkefn- isins. Fjöldi þeirra sem hafa notib þessarar þjónustu hefur farib úr 9 einstaklingum árið 1988 í 246 á síð- astliðnu ári. Þess ber þó að geta að á árunum 1988-1992 var þessi þjón- usta veitt undir nafninu stuðnings- mannakerfi og tilsjón fyrir fötluð börn og það var ekki fyrr en 1. sept. 1992 ab libveisla var bundin í lög um málefni fatlaðra. Nú á mibju ári 1995 hefur skjólstæðingum lið- veislu fjölgað um 36 einstaklinga. ■ Kjötinnflutningur hjá Jóhannesi í Bónus: Gengur mjög hægt Heimsmeist- arafjöltefli í Tungunum Frá Stefáni Böbvarssyni, fréttaritara Tím- ans í uppsveitum Arnessýslu: Á dögunum kom heimsmeistari unglinga í skák, Helgi Áss Grétars- son, og tefldi fjöltefli við unga og upprennandi skákmenn, sem voru á skáknámskeiöi í félags- heimilinu Aratungu. Á nám- skeiðinu, sem var á vegum Skák- skóla íslands og undir stjórn Helga Ólafssonar, stórmeistara og íþróttakennara Skákskólans, voru 20 þátttakendur og tókst engum að leggja heimsmeistarann að þessu sinni. En það koma tímar og það koma ráð því að allavega fullorðnast unglingar og börn veröa unglingar. ■ Heimsmeistari unglinga, Helgi Áss Crétarsson, teflir fjöltefli vib unga og upprennandi skáksnillinga á skáknáms■ skeibi í Biskupstungum í júní. BÆIARMAL Selfoss Umsókn Pósts og síma um bygg- ingarleyfi fyrir bílgeymslu á lób stofnunarinnar ab Austurvegi 24- 26 hefur verib samþykkt. Einnig umsókn um breyttan lóðafrá- gang og akstursleib ab bíl- geymslu. • Bygginga- og skipulagsnefnd lýsti furbu sinni á ab nefnd sem vinnur ab endurskobun abal- skipulags skuli vera farin ab kynna tillögur sínar án þess ab Bygginga- og skipulagsnefnd hafi fjallab um þær. • Fyrirspurn var lögð fram til bæjar- stjórans á Selfossi er varöabi val á þáttakendum vegna utanferbar 10 ungmenna frá Selfossi til Silke- borgar í Danmörku og mebferb málsins hjá bænum. Bæjarstjór- inn, Karl Björnsson, svarabi því til ab erindi er varðabi þáttökuna hefði ekki komið á dagskrá bæjar- rábs vegna misskilnings milli bæj- arstjóra og embættismanns hjá bænum. Bæjarstjórinn sagbi ab val þátttakendanna hefbi farib fram á faglegum grunni á vegum skólastjóra Sólvallaskóla og við- komandi kennara á hreinum skólalegum forsendum. í loka- orðum segir bæjarstjóri ab sér sé Ijúft ab svara fyrirspurnum bæjar- fulltrúa, en á hinn bóginn veki það furbu hans ab þurfa ab svara og skýra sama mál fyrir fulltrúum sama stjórnmálaflokks allt ab þrisvar sinnum, fyrst tvívegis munnlega og síbast skriflega. Gubmundur Búason, sá sem lagði fram fyrirspurnina til bæjar- stjórans, varöandi för ungmenn- anna til Danmerkur, bab ung- mennin afsökunar á fyrirspurn- inni þar sem hún hefbi virkab særandi á þau. Einnig ítrekabi hann þá skobun sína ab þar hefbu farib mjög verbugir fulltrú- ar Selfosskaupstabar. Töluveröar umræbur höfbu þá orðib um fyrirspurnirnar á fundi bæjarstjórnar. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.