Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. júlí 1995
5
Kynin sameinist í jafnréttisumrceöunni:
Karlar taki þátt
í umræðunni á
jafnréttis-
grundvelli
Árni Gunnarsson, abstobar-
mabur félagsmálarábherra, var
annar fulltrúa Páls Péturssonar
á fjölskyldumálarábstefnu sem
haldin var í Helsinki á dögun-
um. Þar var rætt um stöbu og
hlutverk febra innan fjölskyld-
unnar.
Árni sagbi í samtali vib Tímann
ab ný og skemmtileg hlib á jafn-
réttisumræöunni hefbi komiö
fram á þessari rábstefnu. Þar heföi
veriö rætt um jafnrétti en ekki
kvenréttindi, þ.e. jafnrétti barna,
febra og mæöra. „Þab sem okkur
þótti athyglisveröast á þessari ráb-
stefnu var ab þetta eru sömu
vandamálin sem menn eru aö
glíma vib í nágrannalöndunum
hvab varöar karla. Þaö er til stabar
launamisrétti sem hefur þab í för
meb sér aö karlar vinna lengur en
konur utan heimilis og þeir eiga í
meiri félagslegum erfiöleikum.
Vib höfum glímt vib vandamál
eins og launamisrétti í langan
tíma en höfum ekki náö ab leib-
rétta þab. Spurningin er hvers
vegna. Hafa karlmenn sjálfir veriö
of afskiptir í umræöunni?"
Árni Gunnarsson, aöstoöarmaöur fé-
lagsmálarábherra.
studdust þau viö rannsóknir dr.
Sigrúnar Júlíusdóttur, dósents vib
Háskóla íslands, á íslensku fjöl-
skyldumynstri. Niburstöbur
hennar birtast innan tíbar og
vildi Árni því ekki tjá sig nánar
um efni þeirra.
kirkjan um dagvistun barna. Hér
á landi er dagvistun oft á tíbum
vandkvæbum bundin og telur
Árni ab tími sé kominn til ab dag-
vistunartími sé snibinn eftir
vinnutíma foreldra en ekki öfugt.
Árni vill samt sem ábur ekki taka
undir þab ab yfirlýsingin muni
engin áhrif hafa. „Ég mun beita
mér fyrir því ab fjölskyldustefnan
verbi endurskobub." Árni bendir
enn fremur á ab þar komi margt
til, svo sem skattamál og allt bóta-
kerfib.
Breyta ímynd föbur-
hlutverks
Megináhersla manna á ráb-
stefnunni virbist hafa verib ab
breyta stöblubum ímyndum á
föburhlutverkinu í stab þess ab
einblína á móburhlutverkib. Árni
hyggur reyndar ab sú ímynd hafi
þegar breyst verulega. „Ég sem
ungur karlmabur þekki talsvert
marga karlmenn á mínu reki sem
vildu gjarnan sinna fjölskyldu
sinni meir en hafa einfaldlega
Fabir og barn.
ekki þetta val vegna þess ab þeir
eru betur launabir en konurnar."
Árni telur ab nú sé komib ab þeim
tímapunkti ab skoba þurfi þessi
mál frá öbru sjónarhorni en gert
hefur verib hingab til. Menn þurfi
ab setja vísitölufjölskylduna í þá
mibju sem síban er gengib út frá
ólíkt því sem hefur örlab á und-
anfarib ab fjölskyldustefnan sé
mibuö viö minnihlutahópa.
Hann telur aö hin venjulega fjöl-
skylda hafi falliö í skuggann af
þeim hópum sem lent hafa í alls
kyns erfibleikum.
Á ráöstefnunni var álitiö aö
menn væru komnir aö þeim
tímamótum í jafnréttisumræö-
unni ab karlar ættu aö taka þátt í
henni til jafns vib konur. Rann-
sóknir hafa sýnt ab þó aö karlar
vinni meira og séu betur launaöir
þá líöi þeim ekki betur heldur
þvert á móti verr. Tilfinningalega
og félagslega séu þeir því verr
staddir og þeim hætti frekar en
konum til aö lenda í vandræöum.
Þegar vandamál koma upp, t.d. í
sambandi vib skilnabi, séu karl-
menn mjög afskiptir. Því segir
Árni aö tími sé kominn til aö jafn-
réttissinnaö fólk gluggi í reynslu-
heim karla.
Fjarstæddir febur
Árni og Berglind Ásgeirsdóttir,
rábuneytisstjóri í félagsmálaráöu-
neytinu, vöídu ab taka til máls
undir málaflokknum Fjarstaddir
febur vegna þess aö íslendingar
búi viö þannig atvinnuvegi aö
hér dvelji feöur oft langdvölum
frá fjölskyldu sinni, t.d. sjómenn.
í erindi sem þau unnu saman, og
Berglind hélt, studdust þau ann-
ars vegar vib skýrslu karlanefndar
Jafnréttisráös sem var gefin út af
félagsmálaráöuneytinu áriö 1993.
Þar er reynt aö skilgreina breytta
stöbu karla í þjóbfélaginu og inn-
an fjölskyldunnar og finna leiöir
til aö auka ábyrgö þeirra gagnvart
fjölskyldu og börnum. Hins vegar
Erfitt ab móta sam-
ræmda heildarstefnu
Helstu niöurstööur fundarins,
sem kynntar voru í Tímanum í
vikunni, eru góöra gjalda veröar
og líklega gætu flestir tekiö undir
þá yfirlýsingu sem gefin var út í
lok fundarins. Hins vegar er í
raun einungis hægt aö túlka
ályktunina sem viljayfirlýsingu
og þá kannski iítil von til aö
plaggiö muni hafa einhver áhrif á
jafnréttisumræöu. Erfitt er aö
móta samræmda heildarstefnu
fyrir aöildarríki Evrópuráösins
enda er ástandiö afar mismun-
andi eftir löndum. Árni segir aö
t.d. séu vandamál tengd dagvist-
un vart til stabar í kaþólskum
löndum því þar sjái kaþólska
Lélegur þáttur Hannesar Hólmsteins
Á sunnudagskvöld 2. júlí sýndi
RÚV- sjónvarp þátt um störf dr.
Bjarna Benediktssonar, sem var í
fremstu röö íslenskra stjórnmála-
manna um áratugaskeiö og for-
sætisráöherra siðustu æviárin í
svonefndri viöreisnarstjórn.
Hann lést sviplega í júlí 1970.
Heldur var þátturinn sviplítill,
mestmegnis gamlar fréttamyndir
úr sjónvarpi og blöðum, ásamt
stöku fjölskyldumyndum. Sum-
staðar var frásögnin villandi.
Þannig kvað Hólmsteinn Bjarna
hafa verið ákafan stuðningsmann
varnarsáttmála við Bandaríkja-
menn, þegar Kóreustyrjöldin
LESENDUR
braust út. Hins var ekki getiö, að
dr. Bjarni lýsti yfir í ræðu, sem út-
varpað var 1. desember 1963,
skömmu eftir að hann myndaði
nýtt ráöuneyti viðreisnar ab lokn-
um kosningum þaö ár, aö enda
þótt samvinna okkar viö Vestur-
veldin væri sjálfsögö í varnarmál-
um vegna landfræðilegrar sér-
stööu íslands, heföu þessi sömu
Vesturlönd engan rétt til aö hlut-
ast til um efnahagsmál okkar.
Þá sagöi Hólmsteinn, að dr.
Bjarni heföi í náinni samvinnu
við Emil Jónsson endurbætt kjör-
dæmaskipanina til að jafna vægi
■atkvæða. Slík samvinna í viðreisn
var ekki milli Bjarna og Emiis,
heldur milli Bjarna og Gylfa Þ.
Gíslasonar. Hinn síðarnefndi
gekk Bjarna bókstaflega á hönd,
samþykkti allt sem hann sagði og
geröi.
Slíkur þáttur sem Hannesar
Hólmsteins um merka stjórn-
málamenn er verri en enginn.
Höfundur er ofstækismaður í pól-
itík og ekki fær um að skilgreina
þau efni af viti og sannleika.
Viðskiptafrœðingur
Metnaðarsnautt ríkisútvarp
Sú var tíöin að bestu og kjarnyrt-
ustu íslensku var aö heyra í ríkis-
útvarpinu.
Þar réðu málvöndunarmenn
húsum og meðal þeirra var mál-
farsráðunautur, einn besti ís-
lenskumaöur þjóðarinnar, en
hann féll frá fyrir aldur fram fyrir
nokkrum árum.
Meira aö segja á auglýsinga-
deildum ríkisútvarpsins var góð
íslenska höfö í hávegum og aug-
lýsendur vægöarlaust látnir
breyta auglýsingum sínum ef ís-
lensku máli var þar misbobið.
íslenskan er aö sjálfsögðu í sí-
felldri mótun eins og lifandi
tunga hlýtur og á aö vera. Sagt er
aö þótt viö skiljum íslenskuna
sem fornsögurnar voru ritaöar á,
yrði erfitt að halda uppi samræb-
um viö fornmenn, gæfist þess
kostur, svo mikið hafi tungan
breyst.
Spurningin er því ekki hvort
tungan breytist, heldur hvemig.
í nútímaþjóöfélagi verða breyt-
ingarnar ýmist til meöal manna
sem taka upp nýjan talsmáta og
„smita" út frá sér, eöa meb því aö
nýjungar berast okkur á öldum
ljósvakans, sem er miklu fljótvirk-
ara eins og gefur aö skilja.
Þegar hugleitt er með hvaöa
hætti eigi að rækta þjóötunguna
hljóta flestir að vera sammála um
að vönduð málrækt, full alúöar og
skilnings, sé eftirsóknarverðust.
Þannig minnumst viö oröa eins
og „helikopter", sem fékk snjalla
Frá
mínum
bæjar-
dyrum
LEÓ E. LÖVE
þýöingu og varö þyrla, eöa „jet",
sem fyrst varö „þrýstiloftsflug-
vél", ög síðar þota, svo eitthvab sé
nefnt.
Þessar breytingar málsins voru
ávöxtur alúðlegrar málræktar.
Ég horfði venju fremur mikið á
sjónvarp um síöustu helgi, og geri
ekki við þaö athugasemd þótt
prentvillur kunni að slæðast inn í
þýðingar, slíkt er mannlegt.
En að tveir þýöendur sjónvarps-
efnis notuðu hugtökin „hætt
saman" eða „byrjuð saman" um
par sem byrjaði að vera saman eöa
hætti að vera saman, fannst mér
einum of mikið af því góöa.
Það er of mikið að ófullkomin
setningaskipan götumálsins skuli
hafa tekið völd á þýðingardeild-
inni ofan á allar aðrar ambögur
sem í ríkisútvarpinu heyrast, eins
og til dæmis ef hlustendur eru
hvattir til að hringja til útvarps-
fólksins, skuli allir eiga að
„hringja inn" (það hélt ég að væri
gert í skólum), svo ég minnist nú
ekki á viðtengingarháttinn (sál-
uga?).
Ég hef hingað til verið eindreg-
inn talsmaður ríkisútvarps. Meöal
röksemda fyrir því hef ég haft
málrækt og málvöndun.
En nú er ég farinn aö efast. Rík-
isútvarpiö er orðiö allt of metnað-
arsnautt.
Útvarpiö þarf aö ráða málfars-
ráöunaut, það þarf aö velja flytj-
endur og umsjónarmenn meö til-
liti til málnotkunar og kunnáttu,
þaö hefur skyldum aö gegna viö
aö auðga máliö á meðan vib vilj-
um halda í þá gömlu og merki-
legu menningarhefö sem íslensk
tunga er.
Ríkisútvarpið má ekki slaka á
kröfum um málfar, nóg er hversu
„stofnanalegt" og værukært það
er um ýmsa aðra þætti. ■