Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 6
6
.. losbuímmH
Fimmtudagur 6. júlí 1995
wiwiwa
UR HERAÐSFRETTABLOÐUM
H
Svarfdaelsk byggd & baer
SVARFVAÐADAL
Ný starfsemi í Haraldarhúsib:
Bærinn kaupir
sápuverksmibju
Allar götur síöan bærinn
eignaðist svokallaö Haraldarhús
við Hafnarbraut á Dalvík hafa
bæjaryfirvöld haft úti öll spjót
til að lokka arðbær atvinnufyr-
irtæki inn í húsið, sem skapað
gætu ný atvinnutækifæri og
styrkt atvinnulíf bæjarins enn
frekar. Nú hafa tekist samning-
ar um að bærinn kaupi verk-
smiðjuna Hrein, sem hefur ver-
ið í eigu Nóa/Síríuss, og flytji
starfsemi hennar norður, nánar
tiltekið á neöri hæö nefnds Har-
aldarhúss.
Fyrirtækið framleiöir alls kyns
hreinlætisvörur og veitir það 5
starfsmönnum atvinnu eins og
reksturinn er nú. Ekki verður
fyrirtækið rekið sem bæjarfyrir-
tæki, heldur er hugmyndin sú
aö bærinn bjóði bæjarbúum
hlut í fyrirtækinu og hafa nú
þegar nokkrir aðilar lýst áhuga
á að eignast hlutabréf. Er síöan
ætlunin að bærinn dragi sig út
úr rekstrinum þegar tímar hafa
iiðið.
Þá hefur verið ákveðið að
ganga til samninga við nokkur
fyrirtæki í bænum um kaup á
efri hæð Haraldarhússins. Þessi
fyrirtæki eru: verslunin Ilex,
Þvottahúsið Þernan, Ásvídeo og
verslunin Tara. Er í bígerð aö
setja á stofn verslunar- og þjón-
ustumiöstöð í húsinu með ein-
hvers konar mini- „Kringlu"
sniði.
Emj
EGILSSTÖÐUM
Samskiptamibstöb
stofnub á Horna-
firbi
Ákveðið var að stofna hluta-
félag um stofnun og rekstur
samskiptamiðstöövar í Horna-
firði undir heitinu „Eldsmiður-
inn" þann 29. júní síðastliðinn.
Á sínum tíma var skipaður, af
Bæjarráði Hornafjarðar, starfs-
hópur til að fjalla um Horna-
fjörð á upplýsingahraðbraut-
inni og hefur skýrsla, sem
nefndin sendi frá sér, legið til
sýnis á bæjarskrifstofum Horna-
fjarðar. Að sögn Gísla Sverris
Arnasonar, formanns nefndar-
innar, er mjög mikill áhugi á að
koma upp samskiptamiðstöð á
staðnum að forgöngu bæjar-
stjóra. Hann sagði aö ætlunin
væri að safna 4-6 milljónum
króna í hlutafé og yröi hlutur
bæjarins um 1.5 milljón króna.
Með samskiptamiöstööinni er
ætlunin að gefa einstaklingum,
fyrirtækjum og stofnunum á
staðnum tækifæri til að tengjast
innbyrðis meö tölvupóstkerfi
' *
huganir á því hvort samstarf
tekst við Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins um húsnæði.
Á sýningunni Drekinn 95 á
Egilsstöðum er Náttúrustofan
með sýningarbás í þeim tilgangi
að kynna almenningi fyrirhug-
aða starfsemi. Hlutverk stof-
unnar er að stunda rannsóknir
á náttúrufari á Austurlandi og
halda til haga vitneskju sem
fyrir hendi er um náttúrufarið í
landshlutanum. Fræðslustarf-
semi í skólum og samstarf við
sveitarfélög og stofnanir, m.a.
um umhverfismat, verður einn-
ig þáttur í verkefnum stofunn-
ar.
Dr. Guðrún Jónsdóttir var
síðastliðinn vetur ráðinn for-
stööumaður Náttúrustofunnar,
en eiginmaöur hennar, dr.
Gunnar Jónsson, gegnir nú
starfinu í barnsburðarleyfi
hennar. Stjórn Náttúrustofunn-
ar skipa Hermann Níelsson for-
maður, Einar Már Sigurðarson
ogjón Kristjánsson.
lón Cunnar Ottósson, dr. Gunnar jónsson, Einar Már Siguröarson, Gub-
mundur Bjarnason umhveríisrábherra, Hermann Níelsson og jón Kristjáns-
son.
og yrði þá um pappírslaus sam-
skipti að ræöa, og um leið að
tengjast hinum ýmsu miölum,
s.s. Veraldarvefnum, svo og
tengingu við háhraðanet Pósts
og síma og fá um leið lægri
símakostnað. Markmiðið yrði
að veita fyrirtækjum og öðrum
aðilum betri og ódýrari þjón-
ustu en þekkist í dag í tölvu-
samskiptum. Ennfremur að
kynna Hornafjörð, fyrirtæki og
stofnanir staðarins, í tölvum
víða um heim. Gísli sagbi ab
ætlunin væri að setja upp
tölvustöð í Bókasafninu og væri
hugmyndin að þar verbi tölva
svo allir sem ekki eiga tölvu,
geti haft aðgang að samskipta-
stöðinni. Hann sagði ab nem-
endur framhaldsskólans og
gagnfræðaskólans muni örugg-
lega notfæra sér þá fræöslu sem
býðst t.d. á Internetinu. Þess
má geta að nafnið Eldsmiður-
inn er komið úr samnefndri
sjónvarpsmynd Fribriks Þórs
Friðrikssonar, er fjallaði um
Mýramanninn Sigurð Filippus-
son sem var mikiíl hagleiks-
maöur.
Formleg starfsemi
hafin á
Náttúrustofu
Austurlands
Náttúrustofa Austurlands hóf
formlega starfsemi sína með at-
höfn sem haldin var í Egilsbúð
fyrir skemmstu. Náttúrustofan
er sú fyrsta hér á landi og það
kom fram í ræðum og ávörp-
um, sem flutt voru, að miklu
máli skiptir hvernig til tekst.
Reksturinn er samstarfsverkefni
ríkisins og Neskaupstaðarbæjar.
Sveitarstjórnarmenn af Aust-
urlandi, forsvarsmenn stofnana
og áhugamenn um náttúru-
fræði voru mættir við athöfn-
ina. Ræbur og ávörp fluttu Guð-
mundur Bjarnason umhverfis-
ráðherra, Guðmundur Bjarna-
son bæjarstjóri í Neskaupstað,
dr. Gunnar Jónsson starfandi
forstöðumaður Náttúrustofunn-
ar, Jón Gunnar Ottósson for-
stöðumaður Náttúrufræðistofn-
unar íslands, Hermann Níels-
son formaður stjórnar Náttúru-
stofunnar og Hjörleifur Gutt-
ormsson alþingismabur.
Náttúrustofan er rekin í
bráðabirgðahúsnæði enn sem
komið er, en nú standa yfir at-
tiaqskrám
SELFOSSI
Atvinnuástand á Suðurlandi:
Atvinnuleysib í
maí 5,1%
Um 5,1% vinnufærra manna
á Suðurlandi voru án atvinnu í
maí síðastliðnum, eða að með-
altali 516 manns. í apríl var at-
vinnuleysið aftur á móti 6.0%.
í yfirliti frá Vinnumálaskrif-
stofu félagsmálaráðuneytis segir
að atvinnulausum á Suöurlandi
fækki að jafnaöi um 6,7% milli
mánaða, en sé aftur á móti
þriðjungi meira sé miðað við
maí á síðasta ári. í tölum
Vinnumálaskrifstofunnar kem-
ur fram að atvinnuleysisdagar á
Selfossi í síðasta mánuði hafi
verið 3618, í Hveragerði 1182
og í Þorlákshöfn 725. Þá voru
þeir 202 í Vík í Mýrdal, á Hvol-
svelli 40, á Hellu 684, í Þykkva-
bæ 170 og á Stokkseyri 222. Á
síðastnefnda staðnum voru þeir
aftur á móti 500 í maí í fyrra —
og almenna reglan í atvinnulífi
á Suðurlandi er sú að atvinnu-
leysisdagar eru færri nú en um
þetta leyti í fyrra. Atvinnuleysi
á landsvísu var í maí 5,5%, var
5,1% í apríl sl. og í maí í fyrra
var það 4,7%.
Vinnumálaskrifstofan telur
að annríki sumarsins eigi al-
mennt að draga úr atvinnuleysi
í landinu, „... en niðurstaöan
mun að rniklu leyti ráðast af því
hve margt skólafólk skráir sig
atvinnulaust í júnímánuði,"
segir í mánaðarlegu yfirliti skrif-
stofunnar.
Síöari umræba um ársreikning Reykjavíkurborg-
ar fyrir árib 1994 fer fram á borgarstjórnar-
fundi í dag, þar sem reikningurinn verður síb-
an borinn undir atkvæbi. Hallinn á borgarsjóbi
Reykjavíkur í fyrra nam rúmum þremur milljörb-
um króna og hefur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri lýst áhyggjum vegna þess hve ört hefur
sigib á ógæfuhlibina ab þessu leyti, en jafnframt
bent á ab fjárhagsárib 1994 hafi verib kosningaár
þar sem unnib hafi verib samkvæmt fjárhagsáætl-
un Sjálfstæbisflokksins.
- Við erum semsé að tala hér um
útkomu kosningaársins þegar sjálf-
stæöismenn fóru meb ráöstöfunar-
vald yfir fjármunum Reykvíkinga.
Fjárhagsáætlun var samþykkt með
tveggja milljarða króna gati en síð-
an bættist þriðji milljarðurinn viö
vegna átaksverkefna, vegna þess að
ekkert varð úr sölu hlutabréfa í
Strætó og einnig vegna þess að
óhjákvæmileg útgjöld eins og fjár-
hagsaðstob fóru langt fram úr því
sem ætlaö var. Auk þess urðu út-
svarstekjur borgarinnar 206 millj-
ónum undir áætlun, sem engan
þarf kannski að undra á tímum
samdráttar og atvinnuleysis.
Átaksverkefni eru plástur á sárin
í fyrra lagbi Reykjavíkurborg
4-500 milljónir til átaksverkefna
sem eiga ab sporna vib atvinnu-
leysi, en hverju hafa þau í raun-
inni skilab?
Átaksverkefni vegna atvinnu-
leysis eru mikið áhyggjuefni í öll-
um sveitarfélögum. Þau geta illa
haldið þeim úti og eytt í þau tug-
um og jafnvel hundruðum millj-
óna, eins og Reykjavík gerir, vegna
þess að í rauninni eru átaksverk-
efnin ekki annab en plástur á sárin.
Sá plástur dregur úr mesta sársauk-
anum hjá þeim sem hafa verið at-
vinnulausir lengi, en um leið og
átaksverkefni er lokib stendur þetta
fólk uppi jafn atvinnulaust og áð-
ur. Þab sem þab hefur þó kannski
upp úr krafsinu er að það dettur
ekki út af bótum. Það fáránlega við
þetta kerfi sem nú er við lýði er að
fólk dettur út af bótum í átta vikur
þegar þab hefur verið atvinnulaust
í eitt ár, en til þess aö halda þeim
verður það annað hvort ab fara á
námskeið eba í átaksverkefni. Þetta
bótalausa tímabil er auðvitað alveg
úr takt við allan raunveruleika. Á
meðan við erum með 3.500 manns
á atvinnuleysisskrá í Reykjavík og
höfum enga vinnu ab bjóða því, þá
hefur ekkert upp á sig að vera með
bótalaust tímabil, þótt það hafi
e.t.v. átt rétt á sér á meðan nóga
vinnu var að hafa. Þá var þetta
hugsaö til að ýta fólki út á vinnu-
markab, en eins og nú er háttað fer
þaö nánast sjálfkrafa á fjárhagsab-
stoð hjá Félagsmálastofnun á meb-
an þetta bótalausa tímabil stendur.
Er þab ekki þjóbfélagslegt
vandamál þegar þeim sem eru
bótaþegar meb einum eba öbrum
hætti fjölgar jafnt og þétt?
Jú, aubvitab er þab áhyggjuefni,
en þetta fylgir efnahagslegum sam-
drætti og kreppu hér eins og ann-
ars staðar. Því má þó halda fram
meb nokkrum rétti ab það séu ab
hluta til hin lágu laun sem valda
því ab fólk lifir ekki af lægstu laun-
um, ef þab er bara með „strípaða
taxta".
Bótakerfi sem kemur
fyrirtækjum til góba
En hvers konar atvinnurekstur
er þab þar sem fólk sem vinnur
fullan vinnudag getur ekki fram-
fært sig af launum sínum? Þab er
ekki einu sinni ágreiningsefni ab
þetta er ekki framkvæmanlegt
heldur einfalt reikningsdæmi, og
þá er málib farib ab snúa þannig
ab meb fjárhagsabstob og bótum
af ýmsu tagi er hib opinbera far-
ib ab halda uppi fyrirtækjum
sem hafa ekki bolmagn til ab
greiba því fólki sem þab hefur í
vinnu laun til ab framfæra sig.
Já, þannig er þetta. Ef fólk hefði
ekki alls kyns bætur frá hinu opin-
bera, td. barnabætur, barnabóta-
auka, húsaleigustyrk og jafnvel ein-
hverja framfærslu frá Félagsmála-
stofnun, þá gæti það bara alls ekki
dregið fram lífiö á þeim launum
sem þab fær og þannig má segja að
beint eða óbeint séu kannski mörg
fyrirtæki sem njóta opinbers stuðn-
ings í gegnum þetta bótakerfi.
Er þab heilbrigt ástand?
Nei, ekki ef þetta keyrir úr hófi
fram. Það má þó segja um barna-
bætur og barnabótaauka að þær
greiðslur verða til þess að jafnn ab-
stöðu þeirra sem eiga börn og
hinna sem eiga ekki börn, þannig
að þær bætur eru eðlileg tekjujöfn-
un út af fyrir sig, en hitt er náttúr-
lega ekki eölilegt ástand að full-
vinnandi fólk geti ekki dregib fram
lífið á laununum sem það fær en
verði að leita félagslegrar aðstoðar.
Það segir sig sjálft.
Reyndar held ég að það fólk sem
er vinnandi og fær félagslega fjár-
hagsaðstoö sé í mörgum tilfellum
fólk sem fær ekki fulla vinnu eða
getur ekki unnið fulla vinnu. Oft er
um að ræða einstæðar mæður með
mörg börn eða fólk sem alla jafna
er á vinnumarkaði en lendir í tíma-
bundnum erfiðleikum og fær þá
fjárhagsaðstob um tíma. Hins vegar
eru ákveðnir hópar, eins og t.d. ör-
yrkjar og fleiri, sem hafa ekki ann-
að en lágmarkslífeyri að lifa af og
eru mjög illa settir.
Ég finn það mjög á fólki sem
kemur hingað í viðtöl að það er
veruleg fátækt hér í borginni. Mál
málanna hjá langflestum af þeim
sem eiga erfitt uppdráttar eru hús-
næðismálin og þetta fólk ræður
jafnvel ekki við að fá húsnæði í fé-
lagslega kerfinu sem er oröið of
þungt fjárhagslega. Þaban af síður
ræður það við leigumarkaðinn
þannig ab þetta er mjög alvarlegt
mál.
Rennibraut úr rábuneyti í rábhús
Nú er Reykjavík ekkert eins-
dæmi hvab varbar fjárhagshalla
og félagsleg vandamál. Er ástand-
ib svona í mörgum sveitarfélög-
um?
Já, það er svona í flestum sveitar-
félögum. Þau eru orðin mjög að-
þrengd fjárhagslega. Hallinn á
rekstri þeirra hefur aukizt og pen-
ingaleg staba þeirra versnar ár frá
ári. Reykjavík sker sig ekki úr að
því leyti, en stóra máliö hvað varö-
ar Reykjavík er þó þab að fyrir
nokkrum árum var borgin meðal
bezt stæðu sveitarfélaga á landinu.
Hér hefur sigib mjög ört á ógæfu-
hlið, og sennilega mun hraðar en
hjá öðrum sveitarfélögum sem sum
hver hafa jafnvel verið að rétta úr
kútnum á síöustu árum. Hér er
þetta bara bein og brött kúrfa niður
á við frá árinu 1990 eða svo.
Sveitarfélögin hafa veriö að fá á
sig aukin verkefni og þar sem þau
eru í mun nánari tengslum við
fólkið en ríkisvaldið er þá finna
þau miklu meira fyrir þrýstingi sem
skapast við þær aðstæður sem nú
ríkja.
Það er líka mun auðveldara fyrir
ríkið en sveitarfélögin ab spara og
setja sér ákveðin sparnaðarmark-
mið, og það er þetta sem ég verð
mjög mikið vör vib um þessar
mundir. Sparnaðaráform ríkisins
birtast hér. Það er bara eins og það
sé rennibraut ofan úr ráðuneytum
og hingað niður í Ráðhús. Stund-
um virkar þetta á mann eins og
fólki sé nánast vísab þaban og
hingab.
Hvab þarf þá ab breytast?
Verkaskiptingin milli ríkis og
sveitarfélaga þarf að verða miklu
skýrari en hún er nú og þab er ein-
mitt þetta sem sveítarstjórnarmenn
eru sífellt að benda á. Þab þarf að