Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 6. júlí 1995 Stpörnuspá fH, Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þú nýtur sjálfs þín í dag um- fram aöra, verður egóískur fram úr hófi, grettir þig og bara hlærð. Til þess eru fimmtudagar sérlega heppi- legir. tö\ Vatnsberinn ‘20. jan.-18. febr. Sjónvarpsfréttamaður fer á taugum í beinni útsendingu í kvöld. Bíöið spennt. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Stjörnurnar hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að maki þinn sé að bralla eitthvað. Hafðu augun í hnakkanum, sumir hugsa með líffærunum þegar skyggir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl % Þú verður fugl dagsins. Nautið 20. apríl-20. maí Dagurinn er blanco. Taktu ábyrgð á sjálfum þér í dag. Ekki verða stjörnurnar til þess. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú hittir gamla konu í dag, sem biður þig að aðstoöa sig við að finna grænan aspas. Annars sallarólegt. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Skáld í merkinu fær sér safa- ríka melónu í kvöld og hvít- vínsglas og finnst gott. Af því tilefni veröur ort: Melóna og móselvín minni lundu hugnast Öllu verra er appelsín og banani. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður gerilsneyddur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ástfangnir í merkinu veröa bályxna í dag og mikið um húllumhæ undir voðum. Hugsaðu níu mánuði fram í tímann áöur en þú endar gleðina. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Veðrið setur strik í reikning- inn hjá bókhaldara í merkinu og hlýst af nokkur subbu- skapur og óreiða í kringum debet og kredit. Reikningur- inn verður útstrikaður áður en kvöldar. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þaö eru mörg té í þátttaka. Þau eru reyndar jafnmörg og géin í hrygggikt. Þú leggur þetta á minniö í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður undarlega sinnað- ur í dag, stutt í afbrigðilegt eðli og nautnasvengd þegar kvöldar. Vinir eiga erfitt kvöld framundan. ■ ^ — ' -é jfb <(■ ^ w/JJi \ IIÍS Nei þetta er Kvistaland 16. Kelduland 16 er hér fyrir ofan DENNI DÆMALAUSI -g) NAS/D.str. BULLS 6'lé © r\rJsr\ (yz\r\nr\r\r\(\r\c „Hvarflar þaö aldrei aö þér að þú gætir sært tilfinningar mínar, ha, Wilson?" Með það í huga að blóm vaxa betur ef talaö er fallega við þau, þá ætla ég að fara og svívirða arfann í blóma- beðinu KROSSGAVA F Aktu eins pg þú vilt að aðrir aki! ■jS-. OKUM EINS OG MENN! IUMFERÐAR RÁÐ 345 Lárétt: 1 kvæði 5 gæfa 7 broddur 9 kind 10 gægöust 12 eiröu 14 hvína 16 blundur 17 slægjuland- ið 18 haf 19 kvabb Lóðrétt: 1 vanheil 2 endaöi 3 sil- ung 4 fönn 6 ábati 8 smáger 11 snúin 13 silakeppur 15 áipist Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 mold 5 úrill 7 nótu 9 sí 10 tramp 12 buna 14 ösp 16 kæn 17 togum 18 vit 19 rim Lóbrétt: 1 mont 2 lúta 3 drumb 4 als 6 línan 8 óræsti 11 pukur 13 næmu 15 pot EINSTÆÐA MAMMAN . . . . ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.