Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.07.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Ve&urhorfur á landinu í dag: Noröan átt, stinninqskaldi eða allhvasst. Reikna má með slyddu um landio norbanvert, en snjókomu til fjalla. Sunn- antil ver&ur þurrt og skýjaö meö köflum. Veöur fer kólnandi og í nótt og á morgun veröur hitinn ekki nema 1 til 5 stig á láglendi noröantil á landinu, en 6 til 9 stig syðra. • Horfur a föstudag: Subvestlæg átt, skýjaö og súldarvottur vestanlands en léttir til um landið austanvert. Hiti 3 til 8 stig um landib noröaustanvert, en 8 til 14 stig á Subur- og Austurlandi. • Horfur á laugardag: Áfram subvestan átt og vætusamt á subvestur- og vesturlandi en lettskvjaö á Norbur- og Austurlandi. HJvnandi vebur. • Horfur á sunnudag: Austan og norbaustan átt. Víba rigning um landib subaustanvert en skýjao en þurrt annars stabar. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast sub- vestanlands. • Mánudaqur og þribjudagur: Hæg vestlæg eba breytileg átt og þurrt um mest alltland. Hægt hlýnandi. Viö getum valiö nemendur og erum þannig meö úrvalsfólk, segir Þór- ir Olafsson rektor Kennaraháskólans: Nær þrefalt fleiri fýsir í kennaranám en komast að Þeir sem erfa munu landiö byrjuöu pappírssöfnunina sem Sorpa og Reykjavíkurborg standa fyrir um alla höfuöborgina. Tímamynd: Pjetur Tilraunaverkefni á vegum Sorpu og Reykjavíkurborgar: Endurvinnsla hafin á pappír „Vib getum valib nemendur. Vib tökum abeins rúmlega þribjung umsækjenda inn í skólann og erunt þannig meb úrvalsfólk, þ.e. meirihlutann meb 1. einkunn á stúdentsprófi, sem þýbir þab ab brottfall hjá okkur er mjög lítib. Vib útskrif- um árlega um 120 af um 130 manna hóp sem byrjar," sagbi Þórir Óiafsson rektor Kennara- háskólans í samtali vib Tím- ann. Þá 130 sem innritubust í almennt kennaranám nú gat skólinn valib úr hópi 320 um- sækjenda. Auk þess komust ab- eins 30 ab í fjarnám af nærri 80 sem um þab sóttu. Um 240 manns sitja því meb brostna drauma um kennaramenntun, a.m.k. eitt ár í vibbót. Saman- lagbar umsóknir í almennt nám og fjarnám eru álíka margar og í fyrra, en töluvert fleiri en næstu ár þar á undan. „Fjárveitingar til skólans leyfa því mibur ekki fleiri en 130 inn- ritanir á ári. Vib vildum gjarnan „Þab eru tíu - ellefu vindstig, allavega, og slyddu-snjókoma og enn þá verra þegar komib er upp í jökul. Spáin er ekki batnandi," sagbi lögreglu- mabur á Hólmavík í samtali vib Tímann í gærkvöldi, en leit var þá ab hefjast ab er- lendum ferbamönnum í grennd vib Drangajökul á Vestfjörbum. Björgunarsveitir af öllum Vestfjörbum voru þá ab búa sig til íeitar, en notast var vib snjóbíla frá Hólmavík, Reykhólum og ísafirbi vib leitina. Leitarstjórn var í fá fleiri inn í skólann því ab víöa á landsbyggöinni, t.d. á Noröur- landi vestanveröu, Vestfjöröúm og Austfjöröum er einungis liö- lega helmingur kennara er meö réttindi. Okkur þykir því afar sárt, á sama tíma og fjöldi stúdenta eykst, ab þurfa aö hafna fólki, jafnvel fólki af landsbyggöinni sem segist stefna aö kennslu í sinni heimabyggö, þar sem vant- ar kennara. Sumir hafa jafnvel veriö sækja um skólavist í 3. eba 4. skipti — nemendur sem hafa ætlaö sér í kennaranám en kom- ast ekki inn því aö þau sitja nokk- urn veginn viö sama borö og abr- ir umsækjendur nema aö þau hafi bætt viö sig í námi eba starfs- reynslu." Rektor segir fariö eftir sérstök- um inntökureglum viö valiö: fyrst og fremst aöaleinkunn á stúdentspófi og einkunn í ís- lensku. En einnig einkunnum í stærbfræöi og öbrum greinum, viöbótarnámi ef eitthvaö er og aldur og búseta skipta líka nokkru höndum svæöisstjórnar á ísa- firöi. „Þau fóru á fjöll í fyrrakvöld og þab var ekkert vitaö hvenær þau ætlubu aö koma til baka. Þau töluöu bara spænsku eöa þýsku," sagöi lögreglumaöurinn um þriggja manna hóp þýskra feröamanna sem fór frá Bæjum kvöldiö áöur. Þess hóps, ásamt tvímenningum sem fóru frá Skjaldfannardal í vikunni, var leitaö í gærkvöldi. Ekki var vitaö hvernig fólkiö var útbúiö, taliö öruggt ab þaö væri ekki útbúiö til vetrarferöa. TÞ máli. Kynferöi skiptir hins vegar ekki máli, eins og ætla mætti þeg- ar til þess er litiö aö konur eru venjulegra vel yfir 4/5 allra nýrra kennara sem útskrifast úr skólan- um. Ab sögn rektors hafa strák- arnir bara ekki sótt í þetta nám og því ánægjulegt ab þeim hafi þó heldur fjölgaö í vor. „Því vib vilj- um gjarnan hafa karla í kennara- stétt". Strákar séu 21% innritaöra í ár, eöa 27 af á móti 103 stúlkum. En hlutfall þeirra hafi abeins ver- ið 12-15% undanfarin ár og allt niður undir 10% fyrir nokkrum árum. Miðað við fjölda umsókna segir rektor venjulega lægra hlut- fall stráka komast inn í skólann sökum þess að umsóknir þeirra hafi jafnaöarlega verið heldur lak- ari — „sem er líka athyglivert," segir rektor. Tíöar umræöur um mjög hátt hlutfall brottfallinna úr námi í Háskóla íslands verða enn at- hygliverðari í samanburði vib að- eins 7-8% brottfall í Kennarahá- skólanum. Skýrist þessi mikli munur kannski ekki hvað síst af því að KÍ getur valið úr fjölda um- sækjenda en HÍ verður að taka viö öllum? „Já, auðvitað liggur þetta mikla brottfall í HÍ í því að þeir verða aö taka við öllum sem sækja en geta ekkert valiö úr. Þangaö sækir því allur hjópurinn, margir hverjir bæöi misvel undirbúnir og meö mismikinn áhuga. Enda hefur Sveinbjörn rektor vakiö athygli á því aftur óg aftur aö þaö vanti til- finnanlega fjölbreyttara nám fyrir stúdenta, ekki síst á verkmennta- sviöinu. Allur þessi fjöldi á hefö- bundnar háskólabrautir gengur náttúrulega ekki," segir Þórir Ól- afsson. Hjá Háskólanum á Akur- eyri fengust þær upplýsingar aö þar hafi 28 nýnemar innritast í kennaradeild aö þessu sinni og ekki hafi þurft aö synja neinum um skólavist. ■ Sorpa, í samstarfi viö Reykja- víkurborg, hóf pappírssöfnun á höfuöborgarsvæbinu meö fjörlegri samkomu á torginu vib Gerðuberg í gær. Þar var samkoma sem sérstaklega var ætluð börnum, enda fjöl- menntu þau þangab og sáu m.a. ruslaskrímslinu hent í ruslabíl, fjörkarla og fleira. Tilefniö er átak í pappírssöfn- un sem hófst í gær, eins og fyrr segir. Átakið er gert í tilrauna- skyni en ef vel tekst til verður söfnuninni haldiö áfram. Sér- stakir söfnunargámar fyrir pappír veröa á fjölförnum stöö- um í höfuðborginni, svo sem viö verslunarmiðstöðvar og bensínstöðvar. Jafnframt er tek- ið viö pappír á öllum gáma- stöövum Sorpu. í fyrra voru flutt út rúm þrjú þúsund tonn af pappír til end- urvinnslu og er markmiðið að fimmfalda þennan útflutning, en endurvinnslan fer fram í Sví- þjóö. TÞ Nýjar reglur um innflutning á grœnmeti: Litlar breytingar Formaöur BSRB um hugmyndir einstakra ráöherra um leiöir til sparnaö- ar í ríkisrekstri: Hálfkveðnar vísur skapa óvissu og kvíða Aftakavebur á Vestfjörbum, bylur og ofsarok: Erlendra ferða- manna leitað „Hún er ekki umtalsverö. Breytingin er þessi: þaö hefur verib lokaö fyrir innflutning á grænmeti einhver tiltekin tímabil, þab er ýqrist opib eba lokab eftir því hvernig stendur meb innlendu framleiösluna. En núna er öllum, sem hafa heildsöluleyfi, heimilt aö flytja inn grænmeti á þeim gjöldum sem gilda í tollskránni hverju sinni," segir Ólafur Friöriksson hjá landbúnaðarráöuneytinu abspurbur um hvort mikil breyting fylgi gildistöku GATT samningsins varöandi inn- flutning á grænmeti. „Þar aö auki var gefin út reglu- gerð fyrir síðustu helgi þar sem ákveönir tollflokkar vom aug- lýstir meö lægri gjöldum en gilda í tollskránni eöa þeim sömu gjöldum í flestum tilfellum, sem giltu fyrir gildistöku þessarra laga." Ólafur segir aö menn séu að færa sig úr kerfi boöa og banna yfir í frjálsræði meö ákveðnum leikreglum meö þessu. Hann segir innflutning á grænmeti hafa verið eölilegan. „Við vomm aö auglýsa fyrstu tollkvótana í blööunum í dag. Það em nú fyrst og fremst toll- kvótar tilheyrandi pottaplöntum og afskornum blómum en hins vegar er þarna líka auglýstur toll- kvóti vegna innflutnings á kart- öflum á hálfum gjöldum," segir Ólafur Friðriksson. ■ Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB og þingmabur AB og óhábra, segir ab hálfkvebnar vís- ur einstakra ráöherra um hugs- anlega lokun opinberra stofn- ana í stab hefbbundins nibur- skurbar á fjárlögum, skapi óvissu og kvíöa mebal opinberra starfsmanna. Hann segir ab þab sé hinsvegar góbra gjalda vert ef stjórnvöld leggja fram tillögur í þessum efnum sem hægt sé ab vega og meta í þjóöfélagsum- ræöunni áöur en ákvörbun er tekin. Athygii hefur vakið ab bæöi Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingaráöherra, og Björn Bjarnason menntamálaráöherra hafa opinberlega ekki útilokaö aö einhverjum ríkisstofnunum veröi lokað í sparnaðarskyni í stað hefö- bundins niöurskurðar á fjárlögum. Þau hafa hinsvegar lagt áherslu á að engar ákvarðanir hafi veriö teknar í þessum efnum, enn sem komiö er. Reiknaö er með að hug- myndir einstakra ráðuneyta um fjárhagsramma fyrir næsta ár muni liggja ljósar fyrir í næsta mánuði. Formaöur BSRB segir aö þaö sé vissulega nýjung þegar rætt sé um það undir rós aö leggja af ein- hverja starfsemi á vegum hins op- inbera í staö venjubundinna aö- ferða meö flötum niðurskurði. Aft- ur á móti þurfi liggja fyrir frekari upplýsingar um hvaöa stofnanir eða starfsemi sé verib að ræöa um. Hann telur það ámælisvert af hálfu viðkomandi ráöherra að kasta fram einhverjum ómótuöum og óhugsuöum hlutum sem valda óvissu og kvíöa hjá fjölda fólks og þá einkum í heilbrigðiskerfinu þar sem tímabundnar lokanir hafa veriö tíðkaðar og nú síðast í sumar meb lokum geðdeilda. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.