Tíminn - 10.08.1995, Síða 8
8
Fimmtudagur 10. ágúst 1995
Heimsleikar
íslenskra
hesta í Sviss:
Fjölmennasta heimsmeistara-
móti íslenskra hesta lauk í
Fehraltdorf í Sviss á sunnudag.
Þetta er fjölmennasta og eitt
best skipulagöa heimsmeistar-
mót frá upphafi. Ab sögn móts-
stjóra lá fyrir seinasta daginn
ab á milli 15 og 20 þúsund
manns hefbu borgab sig inn á
mótib en slíkur fjöldi hefur
ekki sést á mótum sem þessum
hingab til.
"Þaö var ekki hægt ab gera bet-
ur á lokasprettinum heldur en ís-
lensku keppendurnir geröu,"
sagbi Pétur Jökull Hákonarson,
landsliöseinvaldur íþróttadeildar
íslenska liösins, þegar úrslit
heimsmeistaramótsins í Sviss
lágu fyrir síödegis á sunnudag.
Miklir hitar og sólskin settu svip
sinn á mótiö en hitinn í forsælu
var um og yfir 30 stig alla dagana
fimmgangi á Hugin frá Kjartan-
stööum eftir haröa en örugga
keppni. Eftir forkeppnina var
-þjóöverjinn Karly Zingsheim
efstur á þýskræktuöum gæöingi,
Feyki frá Ringscheid. Karly, sem
giftur er íslensku tamningakon-
unni Rúnu Einarsdóttur, átti
mjög slæman dag í úrslitakeppn-
inni á sunnudeginum, sér í lagi í
skeiðinu þar sem hann missti
hestinn upp á stökk í öllum
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
lolly og Ófeigur ósigrandi í fjórgangi og tölti.
Siguröur V. Matthíasson, tvöfaldur heimsmeistari.
og ekki ský sjáanlegt á himni.
Reynt var aö kæla íslensku
keppnishestana niður eins og
mögulegt var og það bar þann ár-
angur aö sólskinið og hitasvækj-
an virtist ekki hafa sýnileg áhrif á
árangurinn.
jolly Schrenk stjarna
Þjóöverja
Mikil spenna var ríkjandi á
lokadegi mótsins, sér í lagi var
úrslita í fimmgangi beðiö með
eftirvæntingu. Flestir höföu
reyndar gefiö sér fyrirfrám aö
Jolly Schrenk á Ófegi færöi þýska
landsliðinu gullverölaun í fjór-
gangi og tölti. Ófeigur er mjög
öflugur fjórgangshestur en hans
sterkasta hliö er hratt tölt og yfir-
ferö svo og stökk, en í þessum
greinum hlaut hann einkunnir
frá 8,5-9,5. Ófeigur var hins veg-
ar dæmdur niður fyrir skrefstutt
tippi á fetganginum. Unn Krog-
hen frá Noregi sýndi firnargóöa
takta í fjórgangi og tölti á Hruna
frá Snartarstöðum, en hún var í
hópi betri knapa á mótinu. Hún
hlaut silfurverðlaun í fjórgangi
og hreppti 4. sætiö í töltinu. Þá
átti Gaby Fuchtenschnieder
einnig góöu gengi að fagna á
sótrauðum glófextum klár frá
Wendalinushof í Þýskalandi.
Hún sigraði í keppni í tölti viö
slakan taum og náði fjórða sæti í
hlýönikeppni og fjórgangi.
Glæsilegur árangur í
fimmgangi
Tvær skærustu stjörnur móts-
ins voru Þjóöverjinn Jolly
Schrenk og Siguröur Vignir
Matthíasson frá íslandi enda
báðir nettir og lægnir knapar.
Sigurbur bar sigur úr býtum í
15-20 þúsund manns fylgd-
ust með spennandi keppni
? 5-20 þús. manns fylgdust meb mótinu.
Hulda og Stefnir nábu silfurverblaununum ífimmgangi.
Islendingar tóku ekki þátt í
hlýðnikeppninni enda hefur sú
grein löngum veriö ein veikastá
hlið íslenska landsliðsins. Þar
sigraði Doris Kainzbauer frá Aust-
urríki á hestinum Kópari frá
Hrepphólum. Næst í röðinni var
Satu Paul frá Finnlandi á Eitli frá
Hnausum en hún varö einmitt
sigursæl á Norðurlandamótinu í
Finnlandi í fyrra.
íslensku keppendurnir og aö-
standendur þeirra voru mjög á-
nægðir með árangurinn í heild.
íslendingar unnu til þriggja gull-
verölauna í stað fjögurra á HM í
Sparnwooude í Hollandi fyrir
tveimur árum. Á móti kemur að
allir keppendur íslenska liösins
náðu inn í A-úrslit sem ekki hef-
ur gerst áður. Þrír af hestum ís-
lenska liösins helltust úr lestinni.
Eins og áöur segir dró Sigurbjörn
Báröarson Höfða út úr keppni
vegna meiðsla og sömuleiðis fór
Erill frá Felli, sem Sigurður Mar-
iníusson átti að hleypa í 250 m.
skeiði, ekki í keppni vegna helti.
Þá komu í ljós eftir flutninga
meiðsli á Hnokka, hesti Atla
Guðmundssonar, sem gerðu það
að verkum að hann komst ekki í
keppni.
þremur tilraununum. Slæmur ár-
angur Karlys á Feyki opnaöi leið-
ina fyrir Huldu Gústafsdóttur á
Stefni frá Tunguhálsi, en hún
sýndi örugga reiömennsku og
hækkaði sig úr 6. sæti í forkeppn-
inni upp í 2. sæti í úrslitunum.
Eiginmaður Huldu, Hinrik Braga-
son keppti einnig fyrir íslands
hönd í 250 m. skeiði á Eitli frá
Akureyri og náði þar 3. sæti en
þetta er í fyrsta sinn sem hjón
keppa sameiginlega í landsliðinu.
Einar Öder Magnússon hirti silf-
urverðlaunin í fimmgangi á
Mekki frá Þóreyjarnúpi, en Karly
og Feykir urðu að sætta sig viö 5.
sætið og hefðu átt betra skilið.
Höfbi dreginn úr
keppni
Sigurbjörn Bárðarson dró
Höfða frá Húsavík út úr keppni
eftir skeiðkeppni og undanúr-
slitakeppni í fimmgangi. Höfði,
sem verið hefur úti síðan á
heimsmeistaramótinu í Hollandi
1993, reyndist ekki vera í fullu
formi, meiösl í fæti frá því fyrr í
sumar tóku sig upp og þó þau
væru ekki alvarleg var hesturinn
tekinn úr keppni. Engu að síður
náði Sigurbjörn að verja heims-
meistaratitilinn í gæðingaskeiði
en í öðru sæti hafnaði Einar Öder
Magnússon á Mekki.