Tíminn - 10.08.1995, Page 16

Tíminn - 10.08.1995, Page 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Hægari sunnanátt, súld eba rigning. Hiti 10-15 stig. • Breibafjörbur: Hægari sunnan- og subaustanátt. Rigning eba skúrir. Hiti 10-15 stig. • Vestfirbir: Hægari sunnan og subaustan. Rigning eba skúrir. Hiti 10-15 stig. • Strandir oq Nl. vestra: Vaxandi sunnan og subaustan átt, kaldi eba stinningskaldi. Rigning meb köflum. Hiti 10-19 stig. • Nl. eystra og Austurland ab Clettingi: Kaldi eba stinningskaldi og létt- ir til. Hiti 10-20 stig. • Austfirbir: Sunnan kaldi og úrkomulítib. Hiti 10-18 stig. • Subausturland: Hægari subaustan. Úrkomulítib. Hiti 10-18 stig. • Mibhálendib: Subaustanátt, rigning einkum sunnan og vestan til. Hiti 8-15 stig, hlýjast norbaustan til. Aöalskoöun hf. fœr faggildingarskjal frá iönaöar- og viöskiptaráöherra: Samkeppnin þýbir verblækkun í Reykjavík - en ekki úti á landi Jakob Frí- mannsson er látinn Jakob Frímannsson, kaupfé- lagsstjóri KEA um áratuga skeiö', og heibursborgari Ak- ureyrar, andabist á Akureyri á þribjudag. Jakob var fæddur 7. október 1899 og var því á 96. aldursári. Jakob Frímannsson hóf störf hjá KEA 1915 en hóf störf aö námi loknu haustiö 1918 sem búöar- og skrifstofumaöur. Hann var settur kaupfélagsstjóri í fjar- veru Vilhjálms Þórs árin 1938 til 1940 og ráðinn kaupfélagsstjóri í ársbyrjun 1940. Gegndi hann því starfi til 1. júlí 1971. Jakob var auk þess stjórnarformaöur Sam- bands íslenskra samvinnufélaga frá 1960 til 1975. Þá átti hann sæti í stjórnum margra fyrirtækja annarra, meöal annars Olíufé- lagsins, Samvinnutrygginga, Út- gerðarfélags Akureyringa, Flugfé- lagi íslands og síðar Flugleiðum. Heiðursborgari var Jakob Frí- mannsson kjörinn haustið 1975. Jakob var bæjarfulltrúi á Akur- eyri um 28 ára skeið, frá árinu 1942, og forseti bæjarstjórnar um tíma. Fjölmörgum öðrum trún- aðarstörfum gegndi hann fyrir samvinnuhreyfinguna og bæjar- félagið. Eiginkona Jakobs Frímanns- sonar var Borghildur Jónsdóttir, en hún lést árið 1990. Kjördóttir þeirra er Bryndís Jakobsdóttir. Hún giftist Magnúsi Guðmunds- syni, sem nú er látinn. Börn þeirra eru tvö, Jakob Frímann Magnússon og Borghildur Magn- úsdóttir. Jakobs Frímannsonar verður nánar minnst í Tímanum næstu daga. ■ Féll af hesti og höfub- kupubrotnabi Ung stúlka, Elín Anna Skúladótt- ir frá Bergstöðum í Miðfirði, 21 árs, féll af baki hests sem hún var að reyna, á sunnudagskvöldið á veginum um Fitjárdal í Vestur- Húnavatnssýslu. Elín Anna var ein á ferð en fólk sá þegar slysið varð og kallaði til lækni og sjúkrabíl. Elín var flutt á Borgar- spítalann. í ljós kom að hún var höfuðkúpubrotin og lá á gjör- gæsludeild þar til seinni partinn í gær að hún var flutt á almenna legudeild og var öll ab braggast. ■ „Lækkunin á höfubborgar- svæbinu nemur sjálfsagt um 15-20 milljónum á ársgrund- velli fyrir bíleigendur hér en Bifreibaskoöun hefur ekki séb ástæbu til aö lækka verbiö úti á landi þar sem ekki er sam- keppni," sagöi Bergur Helga- son, framkvæmdastjóri Aöal- skobunar hf. í samtali vib Tímann í gær. Finnur Ingólfsson, iönaðar- og vibskiptaráðherra, afhendir Abalskobun hf. formlegt fag- gildingarskjal síðdegis í dag. Með skjalinu er hæfni og hlut- leysi fyrirtækisins til að skoba ökutæki almennri skoðun við- urkennd. Bergur segir ab með þessu skjali sé einungis verið ab viður- kenna hæfni þeirra til að skoða ökutæki almennri skoðun en enn vantaöi töluvert upp á ab fyrirtækið gæti veitt þá þjón- ustu sem nauðsynleg sé hjá skoðunarfyrirtæki. „Samkeppn- in hefur gengið ágætlega í þess- ari almennu bifreiðaskoðun. Hins vegar er Bifreiðaskoðun ís- Segja má að breytingar á búvöru- lögunum séu nú í sumarfríi. En reiknað er með að viðræður hefj- ist aftur einhverntíma í næstu viku, ab sögn Ara Teitssonar, for- manns Bændasamtakanna. Ari segir að ekki hafa verib samib um eitt né neitt. Umfjöllun fjöl- miðla að undanförnu hafi einungis snúist um þær hugmyndir sem hann hafi verið að ræba að gæti orðið samkomulag um, og m.a. hafi verið bornar undir bændur til aö fá vibbrögð þeirra. „Enda ekkert nema gott um það að segja að menn tjái sig og hugsi málin, en þetta er ekk- ert sem er í hendi," segir Ari. Hugmyndirnar ganga út á þab ab lands meb einkaleyfi á ýmsum þáttum, svo sem nýskráningu, eigendaskiptum og sérskoðun- um og við erum ósáttir við það. Það hafa ekki verið gerðar nein- ar faggildingar í þeim hlutum heldur eru þeir með einkaleyfi." Bergur bendir á að viðskiptavin- ir þeirra séu vanir því að geta fengið alla þjónustu á sama stað en þeir þurfi oft að vísa fólki frá vegna þess að þeir hafi ekki leyfi til að verba vib óskum þeirra. Að sögn Bergs er það undir dóms- málaráöherra komið hvort þetta muni breytast eitthvað í fram- tíðinni. „Hann fer með yfir- stjórn þessara mála og Bifreiða- skobun hefur þennan samning við rábuneytið. Það er því undir honum komið hvort hann hleypir öðrum í þetta verkefni. „Við þurfum t.d. ab fara út á land á næsta ári og þjónusta þar bifreiðaeigendur í hlutfalli við þá markaöshlutdeild sem við höfum hér. Svo fáum við kannski úthlutað svæði eins og t.d. Vestmannaeyjum og þá gengur það ekki upp að við get- menn fái beingreiðslur áfram í 2 ár, en afsali sér þar með framleiðslu- réttinum um ótiltekið árabil. Jafn- framt hefur verið talað um að ríkið kaupi bústöfninn af bændum sem hætta, og greiöi þá kannski 5-6 þús. kr. fyrir hverja á, sem Ari segir t.d. undir skattmati ánna. Ríkib fengi þá innleggsverðmæti fjárins frá slát- urhúsinu. Beingreiðslur til bænda fara eftir framleibslurétti og eru um 200 kr. á kíló. Handhafa geiðslumarks segir Ari um 2.600, sem mega framleiða 7.200 tonn af kjöti. Það þýbir 2.770 kílóa framleiðslurétt aö meðaltali og þar með 554.000 kr. meðalbein- greiðslur á framleibanda á ári. Þar um bara sinnt hluta af þjónust- unni þannig að Vestmanney- ingar þyrftu að fara að Selfossi ef þeir vilja láta sérskoða bíl. Þá er þetta orðið svo misskipt fyrir landsbyggðina. í Reykjavík eru þó ekki nema 12 kílómetrar á milli." Aðalskoðun hf. er komin með um 30% markaðshlutdeild á móti um 55% hlutdeild Bif- reiðaskoðunar íslands. Þriðja fyrirtækib, Athugun hf. er með um 15-18% markaðarins. Berg- ur segir að markaðssókn hafi frá upphafi miðast að því að þetta væri þjónustufyrirtæki. „Við vinnum þannig að tímarnir sem fólk pantar standist og menn fái inni á réttum tíma. Þeir eru dottnir niður þessir 2-3ja vikna biðtímar. Verðib hefur lækkað þó að hin fyrirtækin hafi reynd- ar fylgt í kjölfarið." Bifreiðaskoðun íslands hefur sent út bréf til bifreiðaeigenda þar sem þeir bjóða viðskiptavin- um afslætti og eru þegar búnir að taka frá tíma fyrir almenna skoðun. Bergur segir þetta ann- sem líklegt er ab það verði helst f jár- fátækustu bændurnir sem semja um að hætta fjárbúskap, má gera ráð fyrir að beingreiðslur sam- kvæmt þeim samningum verði mun lægri upphæð en fyrmefnt meðaltal. Ari segir tillögunum ekki hafa verið hafnab. Bændum lítist þó eðlilega flestum illa á að fækka þurfi í þeirra sveit. Það sé líka skiljanlegt, því búsetan sé orðin gisin sem m.a. geri göngur og skólahald erfitt, eins og fram hafi komið í fréttum aö undanförnu. Á þessari grisjun fram- leiðenda séu því órtúlega margir annmarkar. „Þetta er bara hálfgerö eyðibýlastefna," sagði Ari. m að atriði sem veiki samkeppnis- stöðu Aðalskoðunar. „Þeir ann- ast reksturinn á ökutækja- skránni og eru með allar upplýs- ingar um það hvaða bílar eru á skrá, eigendur þeirra og hvort búið er að skoða þá. Þeir eiga því auðvelt meb að senda svona markpóst beint á fólk. Þetta er mun erfiðara fyrir okkur því við höfum bara uppflettiaðgang að þessum upplýsingum og það væri ekki vinnandi vegur að handfletta þessu öllu." Bergur telur að álíka margir bílar komist í gegnum almenna skoðun hjá þeim og hjá Bif- reiðaskoðun íslands. Það séu um 75% bíla sem fá skoðun með eða án athugasemda en um 25% sem fá endurskoðun. ■ Fer gœfuhjól Emerald Air aö snúast? Þotafé- lagsins flaug út í gær Þota flugfélagsins Emerald Air fór í sína fyrstu áætlunarferb til írlands í gær, degi of seint. Til stób ab þotan kæmi til landsins í fyrrakvöld en þá gat hún ekki lent í Keflavík vegna þoku. Karl Sigurhjartarson, talsmab- ur Emerald Air, segir að ekki hafi verið flughæft í fyrrakvöld sam- kvæmt þeim stöðlum sem flug- menn þotunnar fari eftir. Flug- vélin hafi verið tilbúin til flug- taks á flugvellinum í Belfast þeg- ar flugmennirnir hættu við brottför, þar sem vélin heföi ekki nógu fullkomin blindflugstæki til ab lenda í skyggni eins og þá var í Keflavík. Karl segist ekki hafa tekið sam- an hvab töfin kostaði Emerald Air. Félagiö þurfti ekki eingöngu ab sjá farþegum á heimleið fyrir gistingu um nóttina heldur þurftu farþegar á leið til írlands á vegum félagsins að gista á hóteli í Keflavík. Þota Emerald Air fór til írlands um hádegi í gær en mun hér eft- ir fljúga þangað alla þriöjudaga og föstudaga fram í desember, gangi allt samkvæmt áætlun. Karl segir að sæmilega sé bókað í feröirnar. ■ TVÖFALDUR 1. VEVNINGUR Hestar viö veginn meb Glóbafeyki í bakgrunni. Hestarnir frá Hjaltastöbum í Blönduhlíb gæba sér á góbgresi nœst veginum, en eru girtir af meb rafmagnsgirbingu. Tímamynd Ágúst Biömsson. Ótrúlega margir annmarkar á grisjun framleiöenda segir Ari Teitsson: Hálfgerð eybibýlastefna I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.