Tíminn - 20.10.1995, Page 10
10
Föstudagur 20. október 1995
Þegar ekiö er út á Skaga
frá Saubárkróki, er fyrst
fariö um Gönguskörö og
nokkru síöar blasir neöri
hluti Laxár í Laxárdal viö
sjónum vegfarenda. Skömmu
áöur en komiö er aö brú yfir
ána hjá Skíöastööum, liggur
vegur til vinstri upp meö
Laxá inn Laxárdal og yfir
Þverárfjall og á Skagastrand-
arveg. Þetta er einkar falleg
akstursleiö aö sumarlagi og
aöeins fær á þeim tíma.
Undanfarin misseri hefur ver-
iö unnið að stórfelldum vega-
bótum á vegi út fyrir Skaga.
Halldór Blöndal samgönguráð-
herra hefur boðað aö umbætur
á fyrrgreindri leið um Þverárfjall
séu á dagskrá á næstu árum.
Víst er að ef svo veröur, mun
þetta veröa fjölfarin leið, ekki
síst feröalanga sem vilja breyta
til eða fara styttri leið og losna
við hraðakstursumferð á þjóð-
vegi 1, a.m.k. aðra Ieiðina um
Langadal, Stóra-Vatnsskarð til
Skagafjaröar.
Upptök Laxár í Laxárdal, eða
Laxár í Skefilsstaðahreppi, eru
Tröllabotnar, rétt við fjallið
Tröllakirkju sem er á mörkum
Austur- Húnavatnssýslu og
Skagafjarðarsýslu. Þannig er
Laxá á Refasveit á ferð vestan
við „kirkjuna" og upptök henn-
ar nokkru sunnar. Laxá í Skaga-
firði er laxgeng 28 km, að Háa-
fossi. Hún fellur í sjó í Sævar-
landsósi, fast við norðurenda
Tindastóls.
Eingöngu er veitt á stöng í
ánni og notaðar mest tvær
stengur við veiðar. Jarðeigendur
við ána nýta veiðina sjálfir og
hafa þarafleiðandi til afnota eig-
ið húsnæöi. Árleg meðalveiði
1974-1994 voru 127 laxar, en
mesta árleg veiöi 245 laxar
1980. Auðvelt er að komast að
Laxá í Skefilsstabahreppi blasir vib.
Minntist ekki
á Orion sér-
staklega
Sœvariandsvík og ós Laxár í Skefilsstabahreppi. Drangey í baksýn. Ljósm. eh
Laxá í Skefilsstabahreppi
Laxá í Skefilsstabahreppi.
VEIÐIMAL
EINAR HANNESSON
veiðistöðum.
Við ána er Veiðifélag Laxár í
Skefilsstaðahreppi, sem stofnað
var árið 1972. Innan vébanda
þess eru átta jarðir og tveir af-
réttir. Formaður félagsins hefur
verib alla tíð Ólafur Sveinsson,
yfirlæknir á Sauðárkróki.
Mótmæla
skeröingu
Almennur félagsfundur í
deild forstöbumanna dvalar-
og hjúkrunarheimila aldr-
abra, sem haldinn var á
Hrafnistu, Hafnarfirbi þann
12. október 1995, samþykkti
eftirfarandi ályktun:
„Mótmælum skerðingu á
ráðstöfunarfé Framkvæmda-
sjóðs aldraðra, og minnum um
leiö á upphaflegt markmið
sjóbseins, sem var ab veita fé til
uppbyggingar og endurbóta á
dvalar- og hjúkrunarheimilum
aldrabra og til annarra áþekkra
verkefna. Sérstaklega ber ab
hafa þetta í huga meb tilliti til
niburstöbu kannana um mikla
fjölgun aldraðra á næstu árum
og áratugum." ■
Kvennafrídagurinn tvítugur:
Baráttufundir 24. októ-
ber í tilefni dagsins
Þriöjudaginn 24. október næst-
komandi veröa 20 ár liöin frá
kvennafrídeginum á íslandi
1975.
Af því tilefni hefur verib ákveb-
ið aö halda baráttu- og hátíbar-
fundi á tveimur stöbum á land-
inu, Deiglunni á Akureyri og ís-
lensku óperunni í Reykjavík.
í Reykjavík hefst dagskrá kl.
20.30. Miðasala er í íslensku óper-
unni kl. 15.00-20.15. Aðgangseyr-
ir er 500 krónur.
Kynnir er Ragnheibur Asta Pét-
/ursdóttir og meðal atriba munu
þær konur, sem sungu á plötunni
„Áfram stelpur" árið 1975, koma
saman aftur og taka nokkur lög.
Hátíbarræða kvöldsins verður
flutt af Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttur. Reynt verður að skapa þá
stemmningu sem ríkti árið 1975,
þegar konur um allt land lögðu
niður vinnu, en auk þess verður
horft til framtíbar kvennabaráttu
á íslandi.
Bryndís Hlöðversdóttir, Sigríð-
ur Kristinsdóttir og Steinunn V.
Óskarsdóttir hafa ásamt Þórhildi
Þorleifsdóttur haldið utan um
skipulagningu dagsins, en í und-
irbúningsnefnd sitja konur frá
öllum stjórnmálaflokkum, Kven-
réttindafélagi íslands, Kvenfé-
lagasambandi íslands og konum
frá verkalýðshreyfingunni. Eftir
dagskrána í óperunni verður opið
hús í Hlabvarpanum' fram eftir
kvöldi. ■
Árni B. Árnason, framkvæmda-
stjóri Jaröefnaibnabar, bibur
um athugasemd vegna fréttar
blaösins í gær um vikurútflutn-
ing. Hann segist ekki hafa
minnst sérstaklega á fyrirtækib
Orion hf.
„Mér er ekki kunnugt um að
Orion hf. hafi flutt út vikur til
Þýskalands, né annarra landa yfir-
leitt. í samtali okkar nefndi ég
aldrei ab fyrirtækib Orion hf. væri
ab eybileggja markab fyrir vikur í
Þýskalandi meb því ab flytja hann
út óunninn, enda er ekki ætlandi
ab óreyndu ab fyrirtækib muni
standa ab slíku.
Hins vegar er rétt haft eftir ab ég
tel ab útflutningur þeirra fyrir-
tækja, sem hafa verib ab selja vikur
óflokkaðan og ab öbru leyti óunn-
inn til Þýskalands ab undanförnu,
hafi haft mjög skaðleg áhrif á
þann markab," segir Árni B. Árna-
son. ■