Tíminn - 20.10.1995, Side 14

Tíminn - 20.10.1995, Side 14
14 SíinIíw Föstudagur 20. október 1995 DAGBOK IVAAAAAAAAAAAAJI Föstudagur 20 október 293. dagur ársins - 72 dagar eftir. 42.vlka Sólris kl. 08.31 sólarlag kl. 17.53 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag í létta göngu um bæ- inn. Leiösögumaöur Erna Arn- grímsdóttir. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist og dans- aö í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öll- um opið. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, veröur spiluð félagsvist í Húnabúö, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagib í Reykjavík veröur meö félagsvist sunnudag- inn 22. október kl. 14 í Skaftfell- ingabúö, Laugavegi 178. Haust- fagnaöur veröur haldinn laugar- daginn 28. október nk. Uppl. í símsvara 553-9955. Norræna húsib í dag, föstudag, kl. 17 verður opnuö sýning í anddyri Norræna hússins á verkum eftir 6 gullsmiöi frá Gautaborg. Þeir heita Cecilia Johansson, M'argareta Selander, Charlotte Ska- legárd, Tore Svensson, Mona Wallström og Lars Ásling. Hópurinn á það sammerkt að hafa stundað nám í listiðnaði við listiönaöarskóla í Gautaborg, með gull- og málmsmíði sem sérgrein. Á sýningunni í Norræna húsinu eru skartgripir úr ýmsum málmum og segja má ab gullsmiöirnir fari ekki troönar slóöir í listsköpun sinni og er margt nýstárlegt ab sjá. Sýningin í anddyrinu stendur til 5. nóvember og veröur opin mánudaga til laugardaga frá 9-19, sunnudaga kl. 12-19. Aðgangur er ókeypis. Sunnudaginn 22. október kl. 14 veröa sýndar þrjár norskar teikni- myndir fyrir yngstu börnin: „Den minste reven" sem byggð er á bók Mari Osmundsen, „Skarvene" eftir bók Asbjornsen og Moe og „Pappa- bussen" eftir sögu Bjorn Ronning- en. Myndirnar eru meb norsku tali og eru alls 39 mín. að lengd. Allir eru velkomnir og aögangur er ókeypis. Feiti kötturinn og kanínan Hljómalind og Fat Cat Records í Soho í London eru að hefja sam- starf á mjög víöum grundvelli þessa dagana. Eins og allir vita hefur Hljóma- lind verið í fararbroddi íslenskra plötubúba í framsækinni dans- og rokktónlist. En vita þaö allir aö þab hefur Fat Cat einmitt líka ver- iö í London? Fat Cat er rekið af þremur aðil- um, sem allir eru plötusnúöar og hafa verið að spila út um allan heim ásamt verslunarstörfunum. Búðina sækja nánast allir plötu- snúðar Bretlands, og þótt víðar væri leitað, til ab kaupa og fylgjast með öllu því nýjasta og besta í danstónlistinni í dag. Til marks um gæði og vinsældir búðarinnar þá versla þar einnig allar helstu súperstjörnur Bretlands í popp- heiminum í dag. Hljómalind og Fat Cat eru að fara að grúska ýmislegt saman og byrjunin á því er sú að einn af eig- endum búðarinnar, David Cawley, og vinur hans, James Dyer, koma hingað til lands um helgina og ætla að þeyta skífum fyrir unga jafnt sem aldna. Tónlistin sem þeir spila er blanda af funki, trip hoppi, acid house og mörgu öðru. í kvöld, föstudag, veröa þeir ab spila fyrir unglingana í Frostaskjóli í Vesturbænum milli kl. 20 og 23.30. Laugardagskvöldib verða þeir aö spila í Tunglinu ásamt D.J. Frí- mann og D.J. Grétar fyrir 20 ára og eldri og lokar húsib kl. 03. Birgir Snæbjörn Birgis- son sýnir í Gallerí Greip Á morgun, laugardag, kl. 14 verbur opnuð sýning á verkum Birgis Snæbjarnar Birgissonar í Gailerí Greip, Hverfisgötu 82, Vita- stígsmegin. Birgir hefur í nokkur ár málað frásagnarkenndar myndir af börn- um og unglingum, en segist í þess- um nýju verkum náigast upphaf eða núllpunkt frásagnar. Þar er ýmist eitthvað í vændum eða hef- ur þegar gerst, en frásögn af því er ekki hafin. Myndirnar, sem eru mannlausar, eru allar unnar meb olíu á striga á þessu ári. Birgir stundabi nám við Mynd- listarskólann á Akureyri 1985 til 1986, Myndlista- og handíðaskóla íslands 1986-1989 auk náms í Strassborg í Frakklandi 1991-1993. Birgir á að baki fjölda einka- og samsýninga hér heima og erlendis. Sýningin stendur til 5. nóvem- ber og er opin frá klukkan 14 til 18 alla daga nema mánudaga. Birgir tekur einnig þátt í sam- sýningu ungra listamanna á Kjar- valsstööum sem opnar sama dag og sýningin í Gallerí Greip, 21. október, kl. 16. Tónleikar í Hafnarborg Áshildur Haraldsdóttir flautu- leikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari halda útgáfutónleika í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar, sunnudag- inn 22. október kl. 20.30. Miða- pantanir í síma 555-0080. Á efnisskrá tónleikanna er ab finna úrval stuttra tónverka fyrir flautu og píanó sem þær Áshildur og Selma hafa nýlega leikið inn á hljómdisk. Diskurinn, sem ber nafniðMiniatwes, kemur út hjá út- gáfufyrirtækinu Spori á næstunni. Verkin á efnisskránni eru afar fjölbreytt og leiða bæði í ljós flest blæbrigði túlkunar og sýna hvers flautan er tæknilega megnug. Margar af þessum smámyndum, „miniatures", eru tengdar Tónlist- arháskólanum í París, en sá skóli á mikinn þátt í vinsældum flaut- unnar á þessari öld. Þar læröu og kenndu fremstu flautuleikarar Frakklands, tónskáldin sóttust eftir að semja verk fyrir þá og þaðan barst „franski flautuskólinn" um lönd og álfur. Áshildur og Selma flytja einnig ísiensk tónverk eftir Árna Björns- son, Atla Heimi Sveinsson og Þork- el Sigurbjörnsson. Nýtt tímarit: Skíbalíf Fimmtudaginn 12. október kom út í fyrsta sinn skíðablaðið Skíöalíf. Blaðib er gefið út á ísafirði og er þab hönnunar- og útgáfufyrirtækið Teikn á lofti sem gefur þab út. Blaöið kemur út 5 sinnum á ári og verður selt í smásölu og áskrift. Tímarit sem þetta hefur ekki ver- ið gefið út áður hér á landi. Reynt verður að höfba til sem flestra, bæði almennings og keppnisfólks. í blaðinu verða.ýmsar faggreinar tengdar skíðaiþróttinni, viðtöl við þekktar persónur úr skíðalífinu, fræðslugreinar, heilsugreinar og efni sérstaklega handa börnum og unglingum. Einnig verba innlend- ar og erlendar fréttir, svo sem úr- slit móta og umfjöllun um þau. Skíðalíf verður með heimasíðu á alnetinu og er netfang þess ski- dalif@snerp@.is Daaskrá útvaros oa siónvaros Föstudagur 20. október 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 'V—" 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tfbindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí7>" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandib 14.30 Hetjuljób: Sigurbarkviba hin skamma 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Gylfaginning 17.30 Sfbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.40 Blandab ge&i vib Borgfir&inga: 21.20 Heimur harmónikunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tónlist á síbkvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Ve&urspá Föstudagur 20. október 17.00 Fréttir AV Æ 17.05 Leibarljós (254) <3^5 17.50 Táknmálsfréttir 'U’ 18.00 Brimaborgarsöngvar- arnir 18.30 Væntingar og vonbrig&i (23:23) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós Framhald. 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrfr keppendur eigast vib í spurningaleik f hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir f samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er Hemmi Gunn og honum til absto&ar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: * Egill E&var&sson. 21.50 Vísindama&ur og vandræbakoná (Bringing Up Baby) Bandarísk bíó- mynd frá 1938. Þab eru þau Katherine Hepburn og Cary Grant sem leika a&alhlutverkin f þessum ærslaleik sem þykir ein best því hann kemur til Bandarfkjanna heppna&a gamanmynd allra tíma. sem innflytjandi árib 1920. Robert Fræ&ima&ur nokkur, sem er ákaflega De Niro hlutverk þessarar persónu vibutan, lendir í ótrúlegum sem Marlon Brando ger&i svo gób hremmingum eftir a& hann kynnist skil í fyrri myndinni. Fjöldi annarra ungri erf&aprinsessu af aubugum stórstjarna prý&ir þessa mynd sem ættum en hún reynist eiga hlébar&a gefur þeirri fyrri ekkert eftir enda fær a& gæludýri. Leikstjóri er Howard hún fjórar stjörnur hjá Maltin. A&al- Hawks. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. hlutverk: Al Pacino, Robert Duvpll, 23.35 Líkib f hótelkjallaranum Robert De Niro, Diane Keaton. Leik- (Maigret: Les caves du Majestic) stjóri: Francis Ford Coppola. 1974. Frönsk sjónvarpsmynd byggb á sögu Stranglega bönnub börnum. eftir Georges Simenon um ævintýri 00.40 Brábræ&i jules Maigrets lögreglufulltrúa f París (Hunting) Michelle hefur takmarka&a sem ab þessu sinni rannsakar ánægju af hjónabandi sínu j>ótt eig- dularfullt mannslát í kjallara inma&ur hennar sé í raun ekki sem glæsihótels. A&alhlutverk: Bruno verstur. Hún þráir a& breyta til og Cremer. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. fellur flöt fyrir forríkum fjölmibla- 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok kóngi. Michelle segir skilib vi& eigin- manninn til a& njóta lífsins meb nýja C/\cf| iH^DI ir vininum en smám saman kemur í * jLUVJCiy Ul |j^s ajij hann er ekki allur þar sem 20. Október hann er sé&ur. A&alhlutverk: john ^ 15.50 Poppogkók(e) Savage og Kerry Armstrong. Leik- Jl.rji.. 16.45 Nágrannar stjóri: Frank Howson. 1990. Strang- ifSTOUÍ 17.10 Glæstarvonir lega bönnub börnum. 17.30 Köngulóarmabur- 02.15 Mmmsleysi jnn (Disappearance of Nora) Nora rank- 17.50 Eru& þib myrkfælin? ar vi& sér' eyð'mörkinni nærri Reno 1815 NBA tilþrif °9 man ekki hver hún er e&a hvab 18Í45 Sjónvarpsmarka&urinn hún heitir- Húntil bæjarins og 19 19 19-19 tekur upp nafmö Paula Greene. Or- 20.20 Lois og Clark yggisvör&ur f spilavíti hjálpar henni (Lois Sr Clark The New Adventures of ab koma aftur undir s|9 fótunum en Superman) (16:22) fer um lei& a& 9rennslast fyr'r um 21.15 Gu&fa&irinn II uppruna hennar. Þegar hann finnur (The Godfather II) Þá er komib a& ioks eiginmann Noru kemur í Ijós a& annarri þemamynd mána&arins um Þa& 9ætu reynst banvæn mistök a& Guöfööurinn. Hér er Al Pacino í hlut- snVa a^ur Abalhlutverk: Ver- verki Don Michael sem nú hefur tek- onica Hamel og Dennis Farina. Leik- i& vi& veldi Corleone fjölskyldunnar stjóri: joyce Chopra. 1993. Bönnub eftir fráfall fö&urins. En a&alsögunni hornum- tengist líf gamia gu&fööurins á yngri 03.50 Dagskrárlok árum, vib fýlgjumst me& honum frá APÓTEK________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 20. tll 26. október er I Apóteki Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Þaó apótek sem fynr er nefnt ann- ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyöarvakt Tannlæknaféfags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjöróur: Apótek Noróurbæjar, Mióvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 61 skiptis vk) Hafnar- fjaróarapólek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma bóða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögumogsunnudögumkl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 6I kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánabargrei&siur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Me&lag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/le&ralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggrei&slur Fullirfæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 19. okt. 1995 kl. 10,47 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 64,64 64,82 64,73 Sterlingspund 101,58 101,86 101,72 Kanadadollar 48,29 48,49 48,39 Dönsk króna 11,738 11,776 11,757 Norsk króna ... 10,357 10,391 10,374 Sænsk króna 9,507 9,539 9,523 Finnskt mark ....15,166 15,216 15,191 Franskur franki ....13,012 13,056 13,034 Belgfskur franki ....2,2137 2,2213 2,2175 Svissneskurfranki. 55,94 56,12 56,03 Hollenskt gylllni 40,66 40,80 40,73 Þýskt mark 45,56 45,68 45,62 itölsk lira ..0,04034 0,04052 0,04043 Austurrfskur sch 6,471 6,495 6,483 Portúg. escudo ....0,4323 0,4341 0,4332 Spánskur pesetl ....0,5266 0,5288 0,5277 Japanskt yen ....0,6416 0,6436 0,6426 ....103,78 104,20 103,99 Sérst. dráttarr 96^62 97^00 9631 ECU-Evrópumynt.... 83,91 84,21 84,06 Grfsk drakma ....0,2776 0,2784 0,2780 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.