Tíminn - 01.11.1995, Side 9

Tíminn - 01.11.1995, Side 9
Miövikudagur 1. nóvember 1995 mnrz.-'í.- PpHÍÍ 9 UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . Kommúnismi eba kapítalismi — tœkifœrin dreifast alls stabar jafnt: Félagslegur hreyfanleiki í föstum skorðum Svo viröist sem þaö hafi engin áhrif á félagslegan hreyfan- leika hvers konar stjórnskipu- lag fólk býr vib, hvort t.d. um er að ræða kommúnískt flokk- seinræði eða kapítalísk lýð- ræðisríki — a.m.k. ef marka má niðurstöður úr rannsókn- um sem félagsvísindamenn víða um heim hafa unnið að undanfarna tvo áratugi. Samkvæmt niðurstöðum þessara rannsókna er t.d. stað- fest þab, sem marga hefur lengi grunab, ab „ameríski draumur- inn" er ekkert nema goðsögn. Bandaríkin virðast alls ekki geta talist neitt fremur „land tæki- færanna" en önnur iðnríki, þau eru ekkert „opnari" en hið „stéttskipta" Bretland, eða þá Japan með sínu fastskorðaöa skipulagi. Og reyndar eru þau ekkert opnari en sjálft „heims- veldi hins illa", Sovétríkin, voru á sínum tíma. Börn verka- manna, svo dæmi sé tekið, eiga álíka mikla möguleika á að komast í toppstööur í þjóbfélag- inu, hvort sem þau eru fædd í Bandaríkjunum eða Sovétríkj- unum sálugu. Raunar má greina ab konur standa örlítib skár að vígi undir stjórn kommúnista. Og örlátt kerfi námsstyrkja í Sví- þjób virðist hafa einhver áhrif í þá átt að jafna tækifærin. Á miðjum áttunda áratug ald- arinnar settu nokkrir vísinda- menn fyrst fram þá kenningu ab félagslegur hreyfanleiki, þ.e. tilfærsla fólks á milli starfsstétta í þjóbfélaginu, sé nokkub svip- abur í öllum nútíma ibnríkjum. M.ö.o ab líkurnar á því ab tiltek- inn einstaklingur færist til á milli stétta á lífsleibinni, hvort heldur upp eba nibur, séu nokk- urn veginn þær sömu alls stabar í ibnríkjunum — en raunar gerbu þeir ráb fyrir ab þetta ætti abeins vib um þá sem alast upp hjá bábum foreldrum sínum, og einnig töldu þeir ab þetta gilti abeins um markabsþjóbfélög. Á níunda áratugnum var til- gátan prófub meb yfirgripsmik- illi rannsókn, sem nábi til 15 ríkja í Evrópu. Þeir, sem stóbu ab þeirri rannsókn, skiptu fólki eftir stéttum í sjö flokka: í fyrsta flokknum voru þeir sem eru á toppnum, sérfræðingar og framkvæmdastjórar sem helga líf sitt starfinu og njóta trausts yfirbobara sinna, tiltölulega hárra launa og eiga góða mögu- leika á ab ná langt í starfi. Síban komu þrír mibstéttarhópar: smáatvinnurekendur og sjálf- stætt starfandi einstaklingar; skrifstofufólk; og bændur. Loks eru þrír hópar verkamanna: fag- lærbir verkamenn, ófaglærbir verkamenn og landbúnabar- verkamenn. Rannsóknin sjálf fór þannig fram ab skobabar voru tilfærslur milli þessara sjö hópa frá einni kynslób til annarrar í Evrópu- löndunum 15. Niburstaðan var sú ab a.m.k. 90% af hreyfingum fólks milli stétta voru nákvæm- lega eins í öllum löndunum 15, sem rannsóknin nábi til. Þab var einungis í jaðartilfellum sem hægt var að sjá einhvern mismun á hreyfingu fólks milli stétta. Athyglin beinist ab Austur-Evrópu Rannsóknin byggbi sem fyrr segir upphaflega á því ab tilgátan myndi abeins eiga vib ef þrem skilyrbum væri fullnægt, þ.e. ab um ibnríki sé ab ræba, markabs- skipulag þarf ab vera fyrir hendi og þar ab auki nær tilgátan abeins til þeirra sem alast upp hjá báb- um foreldrum, þ.e. í kjarnafjöl- skyldu. Þegar athyglinni var beint ab fyrrverandi kommúnistaríkjun- um í Mib- og Austur-Evrópu og tilgátan prófub þar, kom hins vegar í ljós ab eitt þessara þriggja skilyrba virtist mega missa sín: þab virtjst engu breyta hvort um er ab ræba markabsþjóbfélag eba ekki, því félagslegi hreyfanleik- inn laut í flestum atribum ná- kvæmlega sömu mynstrum í Austantjaldsríkjunum og í kapít- alísku ibnríkjunum. M.a. hefur Gordon Marshall, vib Nuffield College, gert sérstaka rannsókn á reynslu Þjóbverja af tvískiptingu Þýskalands. Þessi reynsla er ab mörgu leyti einstök í sögunni og þar gefst einstakt tækifæri til að bera saman 50 ára tímabil þar sem annar helmingur þjóbarinnar bjó vib kommúnískt skipulag og hinn hlutinn vib kapítalisma og lýbræbi. Nibur- stöbur Marshalls benda til þess ab hvorki kommúnismi né kapítal- ismi hafi af miklu ab státa þegar spurt er um félagslegt réttlæti. í grein eftir Marshall, sem birt verbur á næsta ári, kemst hann ab þeirri niburstöbu ab hálfrar aldar kommúnismi hafi nánast engin áhrif haft í þá átt ab auka félagslegan jöfnub í Austur- Þýskalandi. Ævihorfur einstak- linga „voru í raun ab mestu leyti þær sömu og búast mátti vib í kapítalismanum í Vestur-Þýska- landi." Marshall hefur einnig, ásamt tveim öbrum fræbimönnum, gert samanburð á Bretlandi og Rúss- landi — sem eru bæbi ibnríki, annab þeirra gjarnan talib fyrsta kapítalíska ríkib í heiminum, en hitt fyrsta kommúnistaríkib. Meb því ab nota gögn frá síðustu árum Sovétríkjanna komst hann reyndar ab þeirri niburstöbu ab rússneskar konur ættu heldur meiri möguleika á ab færast upp á vib í samfélaginu en breskar kon- ur, hins vegar væru „engar raun- verulegar ástæbur til þess ab draga sömu ályktun varðandi karla. Rússneskir karlmenn virb- ast vera svo til alveg jafn stétt- skiptir og breskir karlmenn." Ábrar rannsóknir, sem gerbar hafa verib í 33 löndum víbs vegar um heim, benda ennfremur til þess ab t.d. í Japan, Kína og Hong Kong séu tækifærin nokkurn veg- inn þau sömu og í Evrópu og Bandaríkjunum. 20. öldin hefur engu breytt Það er því ekki ab sjá annab en ab framahorfur fólks séu meb svipubum hætti í öllum iðnríkj- um, hvort sem þau lúta komm- únísku skipulagi eba kapítalísku og hvort sem ibnvæbing hófst snemma eba seint. Alls stabar njóta forréttindahópar sömu verndar. Ekki er heldur að sjá nein merki þess ab þab hafi orbib einhverjar breytingar meb tíman- um. Þrátt fyrir velferbarríki, ókeypis menntun og millifærslu- kerfi benti ekkert til þess ab þró- unin væri í átt til opnari þjóbfé- laga á þessari öld. Eini votturinn um ab skattar og velferbarkerfi geti haft einhver áhrif í átt til jafnabar er sá, ab í Svíþjób, þar sem er umfangsmik- ib millifærslukerfi, er félagslegur hreyfanleiki mestur — en raunar sést enginn munur þar á nema hjá litlum hluta þjóbarinnar. „Af gögnunum má lesa að Svíþjób sé þab land þar sem stjórnmálin hafa áhrif," sagbi Marshall og benti á ab ríflegir námsstyrkir eigi sinn þátt í auknum hreyfanleika milli stétta. „Þab hefur orbib erf- ibara fyrir fólk ab komast í gegn- um skóla í skjóli stéttarforrétt- inda og þab er orbib aubveldara fyrir börn úr verkamannastétt að komast í háskóla." Breytt samsetning vinnumarkaöarins Vissulega hefur samsetning þjóbanna breyst töluvert á und- anförnum áratugum. Iðnverka- stéttin hefur minnkab (sem hefur líka gerst í Rússlandi) og mib- stéttirnar hafa vaxib. En þótt meira pláss hafi myndast á toppnum, er ekki þar meb sagt ab tækifærin til ab komast þangab W AKUREYRI Blaðbera vantar í mibbæ og á Eyrina. Upplýsingar í síma 462 7494. Tíminn 1& Nýr umboösmaður í Keflavík-Njarbvík Erla Knutsen Elíasdóttir Heibarbraut 7D - sími 421 5669 dreifist eitthvab jafnar en ábur. Ab vísu er rétt ab fleiri börn ómenntaðra foreldra komast nú í stöbur sérfræbinga og fram- kvæmdastjóra. En ef tekib er meb í myndina ab slíkum störfum hefur fjölgað, þá hefur í raun ekki svo mikib breyst. Sá hópur, sem kemst í efstu stöbur þjóbfélags- ins, er nokkurn veginn eins sam- ansettur og hann var í upphafi aldarinnar, þ.e. hlutfallslega séb. M.ö.o., þótt börn verkamanna séu nú fleiri í æbstu stöbum en nokkru sinni fyrr, þá er hlutfall þeirra þar svo til óbreytt mibab vib börn fólks úr öðrum stéttum. „Allar þessar rannsóknir virð- ast sýna fram á þab ab ójöfn dreif- ing tækifæra eftir stéttum sé í mjög föstum skoröum og þaö sé miklum erfiöleikum bundiö aö breyta því," sagði Marshall. Byggt á The Sunday Times Lubbers sigur- stranglegur Miklar líkur þykja nú á þvf ab Ruud Lubbers, fyrrverandi forsætisrábherra Hollands, verði fyrir valinu í embætti aðalframkvæmdastjóra Nató. Ríkisstjórnir Frakklands, Þýskalands og Bretlands hafa allar lýst yfir eindregnum stubningi við að Lubbers hljóti embættið, og vitab er ab Bandaríkin hafa ekkert á móti því ab sú verði nibur- staban, enda þótt enn hafi engin yfirlýsing komib frá þeim opinberlega um málib. Abskilnabi hafnað Sameiningarsinnar sigrubu í kosningunum sem fram fóru í Quebec fylki í Kanada á mánudaginn um abskilnað fylkisins frá Kanada. Mjótt var þó á mununum, 50,6% greiddu atkvæði gegn ab- skilnabi en 49,4% meb. Að- skilnaðarsinnar sögbust þó ekki hafa gefib baráttuna upp á bátinn og bobuðu ab efnt yrbi til nýrra kosninga um sjálfstæði fylkisins áður en langt um líður. Framsóknarflokkurínn Valgerður Cubmundur Kjördæmisþing framsóknar- manna í Noröurlandskjör- dæmi eystra ver&ur haldib ab Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldið meb hefbbundinni dagskrá og erindi félagsmálarábherra Páls Péturssonar, sá dag- skrárlibur ver&ur opinn öllum þeim sem áhuga hafa. Á laugardag ver&a ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Norburlandi eystra, afgreibsla mála og kosningar. Um kvöldib ver&ur hátib í umsjón Framsóknarfélags Húsavikur. Stjórr, K.F.N.E. Aðalfundur Félags fram- sóknarkvenna á Vesturlandi verbur haldinn í Framsóknarhúsinu á Akranesi, Sunnubraut 21, þriðjudaginn 7. nóv- ember 1995, kl. 20.30. Fundarefni er venjuleg abalfundarstörf og kjör fulltrúa á kjördaemisþing. Stjórnin Létt spjall á laugar- degi Létt spjall meb Alfreb Þorsteinssyni alþingismanni verbur haldið laugardaginn 4. nóvember í fundarsal Framsóknar- flokksins a& Hafnarstræti 20, 3. haeb, kl. 10.30. Fulltrúaráb frarmóknariétaganna í Reykjavík Alfreb Sumarhappdrætti Fram- sóknarflokksii isins 1995 Dráttur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins sem fara átti fram 6. október 1995 verður 7. nóvember nk. Velunnarar flokksins sem enn eiga ógreidda happdrættismi&a eru hvattir til ab grei&a heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562 4480. Framsóknarfíokkurínn BELTIN tfnApFPP IFERÐAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.