Tíminn - 01.11.1995, Síða 13

Tíminn - 01.11.1995, Síða 13
Mibvikudagur 1, nóvember 1995 13 Framsóknarflokkurinn Hjálmar Opinn fundur ver&ur mi&vikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili framsóknarmanna a& Hafnargötu 62 f Keflavík. Cestir fundarins: Páll Pétursson félagsmálarábherra. Hjálmar Árnason alþingisma&ur. Siv Fri&leifsdóttir alþingisma&ur. Fundarefni: Staba heimilanna. Atvinnuleysib. Húsnæ&ismálin og fleira. Stjórn Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjanesbæ Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi ver&ur haldinn þri&judaginn 7. nóvember kl. 20.30 ab Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi verbur haldib á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst síbar. Stjórn KSFV Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur verbur haldinn fimmtudag 2. nóv. í húsnæ&i félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning f stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrá&s 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Abalsteinn júlíus Magnússon Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur verbur haldinn þri&judaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 a& Hótel Lind vi& Rau&arár- stíg. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja a&almanna í stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráb Framsóknarfélaganna í Reykjavík liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Hin árlegu spilakvöld Framsóknarfélags Árnessýslu ver&a í Þingborg föstudagskvöldin 3., 10. og 17. nóv- ember kl. 21. Gó& kvöldver&laun f bo&i. Heildarvinningur er utanlandsferb a& eigin vali a& verb- mæti kr. 70.000. Stjórnin Sími 56B1631 Fax: 5516270 óskar eftir að ráða umboðsmann í Keflavík-Njarövík. Upplýsingar gefa Katrín í síma 421 -2169 og afgreiðslan í Reykjavík í síma 550-5749. Dana, eiginkona Christophers Reeve, stendur honum á hœgri hönd. Um hana sagöi leikarinn í rœöu nýlega. „Eg heföi aldrei gert mérgrein fyrir hve heitt hún elskaöi mig, ef ég heföi ekki lent í slysinu." Christopher Reeve á hægum batavegi Superman-leikarinn, Christop- her Reeve, er á hægum bata- vegi eftir aö hann féll af hest- baki í sumar og hlaut mænu- skaða. Leikarinn hefur notið aðdáunar samverkafólks og vina fyrir dugnað sinn, en þótt hann geti lítið sem ekkert hreyft sig enn, hefur hann aldrei kvartað og berst ótrauð- ur áfram til að ná fyrri heilsu. Það er þó talið afar ólíklegt að Reeve nái sér að fullu, en með miklum dugnaði og vilja- styrk hefur fólki, sem svipaö er komið fyrir, tekist að reka læknavísindin á gat, eins og mörg dæmi sanna. ■ Camanleikarinn góökunni, Robin Williams, heiör- aöi Reeve á dög- unum meö nœr- veru sinni, í fyrsta skipti sem Superman-ofur- hetjan kom fram opinberlega eftir slysiö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.