Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 7. nóvember 1995
£
Tíminn
spyr...
Eiga íslendingar ab stefna ab
seblalausu þjóbfélagi?
Einar S. Einarsson,
forstjóri VÍSA íslands —
Greibslumiblunar hf.:
„Já, tvímælalaust. Ég tel aö þaö
sé framundan hér á landi aö hægt
veröi aö komast af án seöla og
myntar. Þegar er svo komiö aö
um 60-70% allrar einkaneyslunn-
ar fer fram meö rafrænum hætti
og því er þaö bara handan viö
horniö aö gefa út myntkort sem
ætluö eru til ýmissa smágreiöslna
sem aö fólk notar seðla og mynt
til í dag, t.d. í sjoppum og bíla-
stæðahúsum. Þaö mun ekki lang-
ur tími líða þangaö til aö við
munum bjóöa hér á markaðnum
myntkort sem kemur inn á þetta
sviö. Ég tel aö innan fimm ára
megi segja að þjóðfélagið verði
oröiö auralaust."
Yngvi Örn Kristinsson,
framkvæmdastjóri peninga-
málasvibs Seblabanka Islands:
„Auðvitað er greiðslumiðill
fyrst og fremst spurning um hag-
kvæmni og öryggi. Rafrænir
greiðslumiölar hafa þann kost að
þeir eru aö mörgu leyti mjög ör-
uggir. Þaö er erfiöara aö stela
þeim, því þaö er hægt að tilkynna
þá og taka úr notkun. En á móti
kemur aö seölar eru aö ýmsu leyti
mjög hagkvæmir. Þeir eru ódýrir í
framleiöslu og notkun. Viö höf-
um svo sem ekki gert neina at-
hugun á því hér á landi hvort er
hagkvæmara, seðlar, plastkort
eða rafrænir greiöslumiölar."
Gunnar Bæringsson,
framkvæmdastjóri Eurocard:
„Já, íslendingar eiga aö gera
þaö. Þeir hafa alla möguleika til
þess. Þetta er tiltölulega lítiö land
og mjög tæknivætt þannig aö viö
eigum aö hafa alla möguleika til
þess. Þetta veröur mikill sparnaö-
ur í þjóðfélaginu fyrir utan aö öll
skil munu veröa miklu betri, t.d.
skattaskil, uppgjör o.þ.h."
_________v-________________HBgfW_________________________
Staöan og nœstu skref rœdd á kjaramálaviku hjá VR, stœrsta verka-
lýösfélagi innan ASÍ:
Sagt var...
Lægra matvæla-
vero af hinu góöa
Magnús L. Sveinsson formabur
Verslunarmannafélags Reykja-
víkur segir ab þab sé af hinu
góba, ef hægt verbur ab finna
leibir til ab Iækka matvælaverb
í komandi vibræbum abila
vinnumarkabarins og ríkisvalds
í tengslum vib endurskobun
kjarasamninga.
Hann telur hinsvegar að það
veröi ekki til neins gagns nema
því aðeins aö þaö skili sér í aukn-
um kaupmætti og þá sérstaklega
hjá þeim lægst launuðu. Þar fyrir
utan mundi það ekki hafa neitt
uppá sig ef framkvæmdin viö
lækkun matvælaverös yröi fjár-
mögnuð meö þeim hætti aö
„rétta eitthvað með hægri hendi
og taka það síðan aftur með þeirri
vinstri."
Formaður VR, fjölmennasta
verkalýðsfélags landsins, segir aö
þessi hugmynd til lausnar þeim
málum sem aöilar vinnumarkað-
arins standa frammi fyrir viö end-
urskoðun samninga, hafi ekki
veriö rædd neitt sérstaklega inn-
an raöa verslunarmanna, enn
sem komið er. Hann segist hins-
vegar líta á lækkun matvælaverðs
sem eitt af þeim atriðum sem
koma til skoöunar í þeim efnum
og m.a. hefði verið hreyft viö
henni á formannafundi ASÍ í sl.
viku ásamt ööru. Eins og kunnugt
Sýningamet á Smíöa-
verkstϚinu:
Taktu lagib, Lóa!
Ekkert lát er á vinsældum breska
gamanleikritsins Taktu lagiö,
Lóa! eftir Jim Cartwright en þaö
veröur sýnt í 80. skipti næstkom-
andi sunnudag. Verkiö veröur
sýnt til 10. des. en veröur þá aö
víkja fyrir nýju bresku leikriti
sem nefnist Leigjandinn.
Ekkert - leikrit hefur veriö sýnt
jafn oft á Smíðaverkstæðinu frá
opnun þess í janúar 1992. Þau sem
næst hafa komist eru Stræti sem var
sýnt 74 sinnum og Ég heiti ísbjörg,
ég er ljón yfir 60 sinnum. -LÓA
er þá var niðurstaba þess fundar
aö óska eftir viðræöum viö at-
vinnurekendur og ríkisvaldiö
vegna endurskoöunar á forsend-
um kjarasamninga. Búist er viö ab
launanefnd samtaka atvinnurek-
enda og launafólks muni koma
saman á allra næstu dögum.
í þessari viku efnir stjórn VR til
fundahalda meö fulltrúum sínum
innan starfsgreina. Tilgangurinn
með þessum fundum er fyrst og
fremst aö kynna stöðuna í kjara-
málunum og heyra hvaöa hug-
myndir fólk hefur um næstu skref
í þeim efnum. En í vetur sem leið
höföu kjaramálatillögur VR mjög
svo mótandi áhrif á gerö núgild-
andi kjarasamninga, að mati at-
vinnurekenda. -grh
Fjórtán vilja í ferðamálin
Fjortan hafa sott um stöbu
framkvæmdastjóra upplýsinga-
mibstöbvar ferbamála í Eyja-
firbi en stöbinni er ætlab ab
taka til starfa á Akureyri innan
tíbar eba ekki síbar en um ára-
mót. Öll sveitarfélög á Eyja-
fjarbarsvæbinu ab Akureyri
meötalinni standa ab upplýs-
ingamibstöbinni nema Svarfab-
ardals- og Öxnadalshreppur.
Upplýsingastöð ferðamála hef-
ur veriö starfrækt á Akureyri um
nokkurt skeið en meö samvinnu
sveitarfélaganna á svæöinu er ætl-
unin ab samhæfa allt starf í ferðax
þjónustu innan Eyjafjaröar. For-
maður stjórnar upplýsingamið-
stöövarinnar er Árni Steinar Jó-
hannsson, umhverfisstjóri á
Akureyri.
ÞI.
Stjórn Leikfélagí Reykja-
víkur verbur kcerb til
jafnréttisráby.
Þórhildur ætl-
ar með málið
til kæru-
nefndar
Þórhildur Þorleifsdóttir, lcik-
stjóri, hyggst kaera stjórn Lcikfé-
lags Reykjavíkur til kæruncfnd-
ar Jafnréttisráhs vegna stöðu-
veitingar leikhA"*''
Cræbgi útgerbarmanna
„Vegna Smugunnar eru útgerðar-
menn líka orðnir jafngráöugir og
þegar mokveiði var hér og fiskurinn
úldnaði í fiskverkunarhúsum, varð
verðlaus, fór úr hryggnum og endaði
í skreið, „negrann"."
Gubbergur Bergsson í DV.
Samantekin þorskanna ráb
„Er þá furða að enginn geri sér grein
fyrir göldrum í Smugunni, þótt þeir
falli eins og flís við íslendingasögu-
rassinn, eða geti séð hiö rétta: þegar
þorskurinn sá íslenska flotann sór
hann eiö undir öldufaldi að hann
skyldi skíta í buxurnar á leibinni til ís-
lands og eybileggja fisksöluna. Þetta
er eðli vætta Noregs og norrænnar
samvinnu."
Saml um sama mál og aö ofan.
Skobun fréttaritara
„Til þess ber ab líta ab Þorsteinn
(Pálsson) er fallegur maður og myndi
sjálfsagt ná kjöri ef um fegurðarsam-
keppni væri að ræba. Sjálf myndi ég
hiklaust kjósa Þorstein sem forseta,
því þá myndi hann engu ráða eins
og alþjóð veit... Þar væri Þorsteinn á
réttri hillu í sínu jarðneska lífi."
Regína okkar Thorarensen í DV.
Hanagal fjölgi Islendingum
„... með því ab láta hanana gala um
fimmleytib stubla ég beint ab því að
fólk vakni snemma og geti því gefið
sér tíma til ab búa til nýja bæjarbúa."
Bjarni hanaeigandi í Kópavogi, sem er
lítt þokkabur af nágrönnum vegna
hana sem hann elur og vekja fólk upp
eldsnemma ab morgni. DV.
Selnt í rassinn gripib
„Kindur sátu fastar, frosnar í snjó og
tófan byrjub að éta þær lifandi,- Þab
er of seint í rassinn gripið ab æba út
ab leita kinda, þegar óveðrið er skoll-
ib á. Þessu vebri var spáb og mjög ít-
arlega varab við þessu hreti og mér
finnst til háborinnar skammar ab
hugsa ekki fyrr til að setja skepnur í
hús. Hver á svo ab borga skaðann?"
Vigdís Sigurjónsdóttir í Mogganum, en
hún telur bændur hafa sýnt kæruleysi
þegar fé fennti á dögunum.
Það fór sem marga grunabi að vel er
hægt ab lækka verð á bensíni verulega
þegar vilji er fyrir hendi.
Þegar Orkan byrjabi að slá af bensíninu
meb því ab láta viskiptavinina sjálfa um
að pumpa í geymana, lækkuöu hin ol-
íufélögin sína vöru. Þegar Kristinn í
Skeljungi var spuröur hvers vegna hans
stöbvar gætu ekki selt bensín á eins
lágu verbi og Orkan, svarabi hann ab
þeir hjá Shell veittu svo miklu meiri
þjónustu.
Morguninn eftir ab orbin féllu veltu
menn vöngum yfir því í heita pottinum
hvaba þjónustu forstjórinn átti vib.
Enginn kannabist vib ab olíusölurnar
veiti neina þjónustu nema ab selja allt á
dýru verbi.
•
Tillaga Tryggva Líndal um ab íslend-
ingar kjósi sér kanadamann sem forseta
vakti óskipta athygli í heita pottinum. í
grein í DV stakk skáldib upp á ab til
vara kæmi til greina ab kjósa nýbúa frá
Grænlandi eba einhverju öbru stórveldi
í okkar augum. Þá var einnig nefnt aö
vel kæmi til greina ab kjósa nýbúa frá
Noregi til ab minna á vinsamleg vib-
skipti bræbraþjóðanna.
En þá var spurt í heita pottinum hvort
íslendingar væru nokkub annab en ný-
búar frá Noregi og þá varb þögn þang-
ab til konan sem aldrei leggur neitt til
mála, spurbi hvort ekki væri tilvalib ab
tala vib karlinn í tunglinu um frambob.
Hún taldi rétt ab fá Tryggva til ab ann-
ast þá málaleitan.
•
Sú hugmynd Ríkisendurskobunar ab
sameina fréttastofur Ríkisútvarpsins
vekur litla hrifningu fastagestanna í
heita pottinum. Þeir telja ágætt fyrir-
komulag ab fá ab hlusta á fréttirnar
fyrst og ab sjá þær svo dálítib síbar.
Þá missir mabur ekki af neinu þegar
mabur sofnar yfir sjónvarpinu, sagöi
feiti heildsalinn, sem hefur vit á pólitík.