Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 8
8
Þriöjudagur 7. nóvember 1995
PJETUR SIGURÐSSON
Veittur er 10% afsl. gegn afhendingu þessarar auglýsingar
Nissandeildin í handknattleik:
Grótta æfir kl.
6.20 á morgnana
Þaö vekur athygli aö meist-
araflokkur karla í handknatt-
eik í Gróttu æfir í þaö
minnsta tvívegis í viku kl.
6.20 á morgnana. Gauti Grét-
arsson, þjálfari liösins, segir
nokkrar ástæöur fyrir þessari
tímasetningu æfinga.
„Þetta er fyrst og fremst til aö
nýta betur tímann í húsinu, og
svo auövitað til aö æfa meira,"
segir Gauti, en auk þeirra
tveggja fastra tíma æfir liðið
einnig á kvöldin, en þaö fer þó
eftir því hvaöa tímabil er,
hversu mikiö er æft. Einnig er
bætt viö aukaæfingum á
morgnana og hafa þær verið
allt upp í fjórar í viku.
„Þ^tta er m.a. gert meö tilliti
til Rússans, sem leikur með
okkur, sem þarf að æfa talsvert
meira en þinir, enda er hann
hér nær eingöngu að spila
handknattleik."
Gauti segir þetta hafa gengið
mjög vel og er ánægður meö ár-
angurinn. Þaö hafi tekið nokk-
urn tíma til að byrja með aö
venja strákana á þ'ennan tíma,
en síðan hafi mætingin verið
mjög góö. „Þetta var líka hugs-
aö þannig aö menn hefðu
meira frí á kvöldin til aö sinna
fjölskyldum sínum, t.d. aö fara
með konuna í bíó."
Gengi Gróttuliösins hefur
veriö þokkalegt þaö sem af er
tímabili og liðið unnið leiki
nokkuö óvænt, og- segist Gauti
vel viö una. Liðið hefur unnið
þrjá leiki af sex og er í 6. sæti í
Nissandeildinni. „Þetta veröur
hörkubarátta í vetur, en það
mun skýrast á næstunni hvort
við getum haldiö okkar striki,"
sagöi Gauti Grétarsson aö lok-
um. ■
Molar...
... DV sagði frá því í síðustu
viku aö ÍBV væri aö reyna að fá
Birki Kristinsson markvörö í sín-
ar raðir. Birkir, sem er reyndar
Vestmannaeyingur, hefur
reyndar enn ekkert gefiö upp
um þaö hvort hann muni leika
meö Eyjamönnum, en það
þykir ekki ólíklegt. Eyjamenn
eiga hins vegar annan frábær-
an markvörö, Friörik Friöriks-
son, og vakna þá spurningar
um hvaö verður um hann, ef
Birkir kemur til Eyja. Friðrik
hefur nýlega tekið viö starfi
sem yfirmaður veitustofnana í
Vestmannaeyjum og hann á
því vart möguleika á aö leika
annars staöar, nema segja
starfi sínu lausu. Hann gæti jú
einnig gengiö til liðs við
Smástund eöa Framherja, sem
leika í 4. deild, en þessi liö eru
bæði úr Vestmannaeyjum.
. Erum flutt af
Haustvörurnar
m streyma inn
Kr. 17.900
Morkínm 6 (v/hliðina á Teppaiandí), símí 588 5518.
Uiimitíoði v/inid.nvegginn/ Verslunarmáti nútimans.
Molar...
... Lárus Orri Sigurösson mun
leika meö liöi sínu í ensku 1.
deildinni á miövikudag. Aö leik
loknum mun hann halda til
Ungverjalands, þar sem hann
mun hitta fyrir 21 árs landslið-
iö í knattspyrnu, sem mætir
Ungverjum. Lárus hyggst ekki
láta þar staöar numið, því
heyrst hefur aö hann hyggist
reyna ab ná leik Stoke í ensku
1. deildinni á laugardag. Ef
þaö tekst, leikur Lárus Orri þrjá
leiki á fjórum dögum.
... Helgi Björgvinsson hefur
ákveöiö aö leika meö Stjörn-
unni í 1. deildinni í knatt-
spyrnu á næsta ári, en Helgi
lék meb ÍBK á síðustu leiktíð.
Þetta er annar leikmaðurinn
sem gengur til liðs við Stjörn-
una, en áður hafbi læknirinn
Reynir Björnsson skipt yfir úr
HK.
... Leiftursmenn eru ekki
hættir aö leita eftir leikmönn-
um, eftir því sem Tíminn
kemst næst, því nú eru þeir ab
leita eftir markverbi. Viö sögð-
um frá því ab þeir heföu talað
viö Birki, en það er úr sögunni.
Nú er hins vegar KR-ingurinn
Atli Knútsson efstur á listanum.
... Enes Cogic, sem leikib hef-
ur meb Haukum og ÍR í knatt-
spyrnu, hefur ákveöiö ab reyna
fyrir sér í 1. deildinni hér á
landi og hefur hann gengib til
liös viö Fylki. Um er ab ræöa
varnarmann, sem ætlab er ab
taka stööu Gubmundar Torfa-
sonar, sem tekur við þjálfara-
stöbu hjá Grindvíkingum.
Bowe sló Holyfield í gólfiö
hnefaleikanna á laugardag, og þar má segja aö ferill hins 33
Riddick Bowe sigraöi Evander Holyfield íþungavigt
i laugardag, og þar má segja oð ferill hins 33 ára Holyfields hafi á enda runniö. Bowe lamdi
kappann tvívegis niöur í áttundu lotu og tók þaö aöeins 58 sekúndur af lotunni. Reyndar haföi Holyfield veriö
betri framan af og náöi nokkrum góöum höggum á Bowe í sjöttu lotu, en þaö dugöi ekki til. simomynd Reuter
1. deild kvenna í handknattleik:
Haukar á toppinn
Þróttur Reykjavík hefur fengið
tvo nýja leikmenn, þá Þorstein
Halldórsson úr FH og Einar Örn
Birgisson úr Víkingi. Þetta er
mikill styrkur fyrir liðið, þar sem
áöur höföu tveir skipt úr Þrótti
yfir í Fram, þeir Sævar Guöjóns-
son og Guðmundur Gíslason. i
raun hafa þeir misst einn leik-
mann enn, þar sem, eftir því sem
Tíminn kemst næst, þjálfari liös-
ins, Ágúst Hauksson, ætlar ekki
aö leika með liðinu næsta sumar.
Góður pappír
til endurvinnslu
Haukar verma nú toppsætiö í 1.
deild kvenna eftir ótrúlega stór-
an sigur á ÍBA á Akureyri um
helgina, 39-7. Stjarnan er í ööru
sæti meö jafnmörg stig, en hefur
leikiö tveimur leikjum færra, en
liöiö sigraöi Fylki örugglega 31-
16.
Framstúlkur, sem eru í þriöja
sæti með 7 stig eftir aðeins fjóra
leiki, áttu erfiöan dag þegar þær
mættu Víkingum og voru heppnar
aö ná inn einu stigi, en liðin skildu
jöfn 19- 19. KR-ingar tóku á móti
FH-stúlkum og unnu sigur 22-19
og eru þær fyrrnefndu í fjóröa sæti
meö sex stig eftir fimm leiki. Að
lokum sigruöu Eyjastúlkur lið Vals,
sem enn er án stiga í 1. deild
kvenna, 23-21, en ÍBV er hins veg-
ar í 5. sæti með sex stig eins og KR
og FH.
Knattspyrna:
Þróttur fær tvo
Sögusagnir um ab Alan She-
arer sé á leib til Newcastle:
Shearer segist
ekki á förum
Ensku blööin skýrbu frá
því um helgina, aö Alan
Shearer væri á leið til
Newcastle fyrir 10 millj-
ónir punda, en meö því
hyggst Kevin Keegan
tryggja sigurinn í ensku
úrvalsdeildinni í vetur.
Newcastle hefur nú sex
stiga forskot á Man. Utd,
en ekki er enn langt libib
á mótib.
Alan Shearer segir hins
vegar að ekkert hafi verið
rætt viö sig um málið.
Hann sé samningsbundinn
Blackburn næstu árin og
þó hann væri í raun tilbú-
inn að leika í Newcastle, þá
sé hann ekki á leiðinni
þangað.