Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 12
12 IMwtt Þri&judagur 7. nóvember 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður eins og veðrið í dag, miklu betri en hægt er aö reikna með á þessum árs- tíma. Til hamingju með það. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn verður næmur í dag, allt að því ofnæmur. Að- standendum er bent á aö taka tillit til þessarar við- kvæmu urtar. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður blöðruselur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það verður ágreiningur um ákveöna skipulagsbreytingu á vinnustað í dag og þú ert akkúrat maðurinn til að leysa þá deilu. Það er ekki alltaf hægt að sigla milli skers og báru. í dag skaltu frekar sigla milli Leifs og Kára. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú verður forn í skapi í dag og ekki allra að umgangast þig. Einvera er heppileg. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferð á hárgreiðslustofuna Hödd í dag og spyrð eigand- ann hvernig í ósköpunum honum hafi dottið í hug að skíra stofuna þessu nafni. Viöbrögð eigandans velta á stjörnumerkinu hans. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður hjartahlýr og allra manna vinsælastur í dag. Verst að ekki skuli vera Gro- undhog day. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú jafnar þig eftir helgina í dag. Hálfur sigur þar, en stutt í þá næstu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Börn koma mikið við sögu í dag og fá foreldrar að finna fyrir að þau er ekki hægt að forrita líkt og margir mis- skilja nú á dögum. Uppeldi byggist að stóru leyti á faðm- lögum og hlýleika, hafðu það hugfast. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður getspakur í dag. Farðu nú samt ekki að eyða penirigunum í neina vit- leysu. Spor&drekinn 24. okt.-21. nóv. Fjörugt ástarlíf í kvöld. Betra er seint en aldrei. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöur nýtur þeirrar gæfu í dag aö verða maður með mönnum, sem við vonum þó að hann taki ekki í bók- staflegri kynferðislegri merk- ingu! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svi&ib kl. 20.00 Tvísjdnnunqsóperan eftir Agúst Guomundsson Laugard.11/n.Föstud.1711 Vi& borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Föstud. 10/11 - Aukasýning laugard. 18/11 Ath. Tveir mioar fyrir einn Stóra svi&iö Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 11 /11 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 12/11 kl. 14.00 og 17.00 Stóra svi&ið kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laugard. 11/11 kl. 23.30 - Fimmtud. 16/11. Uppselt Fimmtud. 23/11- Föstud. 24/11 - Fimmtud. 30/11 Föstud. 1/12 - Sí&ustu sýningar Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hva& dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstud. 10/11. Uppseit - Laugard. 11/11 - Föstud. 17/11 -Uugard. 18/11 Hamingjupakkib sýnir á Litla svi&i kl. 20.30: Dagur söng-, dans- og leikverk eftir Helenu jónsdóttur. Sýn. á morgun 5/11, þri&jud. 3/11 Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir Jim Cartwright Aukasýn. fimmtud. 9/11. Uppseit • Laugard. 11/11. Uppselt Föstud. 17/11. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt - Fimmtud. 23/11 - föstud. 24/11. Fáein sæti laus 25/11 íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svi&i SEX ballettverk. A&eins þrjár sýningar Frumsýning fimmtud. 9/11 kl. 20.00 Sunnud. 12/11 kl. 20.00 - Laugard. 18/11 kl. 14.00 Tónleikarö& LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. í kvöld 7/11 - Caput • Skandinavisk nútímaverk - Wiðav. 1200,- Tónl. Mezzoforte 14/11 falla nibur af óvi&rá&anlegum orsökum. Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&ib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller Þýöing: Birgir Sigurbsson Leikmynd og búningar. Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendur: Cu&rún Císladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheibur Steindórsdóttir, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir og Helgi Skúlason. Fmmsýning föstud. 10/11. Nokkur sæti laus 2. sýn. mibvikud. 15/11- 3. sýn. sunnud. 19/11 - 4. sýn. 24/11 Stakkaskipti eftir Gu&mund Steinsson Laugard. 11/11. Sí&asta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 12/11. Uppselt - Fimmtud. 16/11. Uppselt Aukasýn. föstud.17/11. Laus sæti - Laugard. 18/11. Uppselt Aukasýn fimmtud. 23/11. Laus sæti - Laugard. 25/11. Uppselt Sunhud. 26/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 30/11. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner Laugard. 11/11 ki. 14.00. Uppsell Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Uppselt Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 25/11 kl. 14.00. Ödá sæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 2/12 - Sunnud. 3/12 - Laugard. 9/12 - Sunnud. 10/12 Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlma&ur eftirTankred Dorst Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11- Sunnud. 19/1! Smí&averkstæ&i& kl 20.00 Taktu lagið Lóa Sunnud. 12/11.80. sýning. - Fimmtud. 16/1 i. Ödá sæti laus Aukasýning föstud. 17/11. Laus sæti - Laugard. 18/11. Uppselt • Mi&vikud. 22/11 - Aukasýning fimmtud 23/11. Laus sæti Laugard. 25/11. Uppselt • Sunnud. 26/11 - Fimmtud. 30/11 Ath. Sýningum lýkur fyrri hluta desember Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta. Sími mi&asöluSSI 1200 Sími skrifstofu 551 1204 „Ég steinþegi alveg eins og „Og ef þú heyrir ekkert, þá þú babst mig um, mamma." er þab eg." KROSSGÁTA TTl pf * s L ^ V E: iwr u 430 Lárétt: 1 þjóðhöfðingja 5 van- hirða 7 virtu 9 bogi 10 brask 12 ágrip 14 hratt 16 gruni 17 stúlku 18 tog 19 dund Ló&rétt: 1 skegg 2 jafningja 3 jörð 4 þykkni 6 harmur 8 til- hneiging 11 falsa 13 gjafmildum 15 held Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 sælt 5 eitil 7 örin 9 sí 10 líkna 12 umli 14 tau 16 púl 17 skref 18 átu 19 rak Ló&rétt: 1 svöl 2 leik 3 tinnu 4 fis 6 lítil 8 rífast 11 amper 13 lúfa 15 uku EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURÍNN KUBBUR co CO 60 5 @ m, ínefþu rtm wm lApmm AFÞÁmMm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.