Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 14
14 fftÚttílftl Þriðjudagur 7. nóvember 1995 PAGROK UVJWWUUVJVA-AAJUVJ Þribjudagur 7 nóvember 307. dagur ársins - 58 dagar eftir. 45 .vlka Sólris kl. 09.28 sólarlag kl. 16.53 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansab í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opiö öllum. Almennur félagsfundur á föstu- dag 10. nóv. kl. 17 í Risinu, Hverfisgötu 105. Heilbrigöis- og tryggingaráöherra, Ingibjörg Pálmadóttir, kemur á fundinn og ræöir um áhrif fjárlagafrumvarps- ins á kjör ellilífeyrisþega. Dr. Jónas Kristjánsson heldur áfram kynningu á fornbókmennt- um í Risinu kl. 17 á morgun, mið- vikudag. Eitthundrab vinningar í Happadrátti Kringl- unnar Happadráttur Kringlunnar hefst í dag og stendur til 10. nóvember. Happadrátturinn er skemmtilegur leikur fyrir viðskiptavini Kringl- unnar og eru vinningar í leiknum alls eitthundraö. Einn heppinn þátttakandi getur unnib 300.000 króna verslunarferö í Kringluna. Þátttakendur í leiknum geta orðiö allir þeir sem á tímabilinu, meöan leikurinn stendur yfir, versla fyrir 1.500 kr. eða meira á einum stað í Kringlunni. Kassa- kvittun fylgir þá einn Happadrátt- armiði, sem viöskiptavinurinn fyllir út með nafni sínu og heim- ilisfangi og setur í sérstaka Happa- dráttakassa viö aðalútganga Kringlunnar. Daglega veröa dregnir út sjö vinningar auk sautján aukavinninga, sem eru hamborgarar meö öllu á Hard Rock Café. Nöfn vinningshafanna verba daglega kynnt kl. 14 á Bylgjunni. Allir miöarnir fara svo Jéheld éé éMgi heim“ Ettireinn -ei aki noinn UUMFEPOAH HAO í stóra pottinn þar sem stóri vinn- ingurinn, 300.000 kr. vöruúttekt í Kringlunni,-veröur dreginn út laugardaginn 11. nóvember, kl. 14. Á meðal vinninga eru flugfar meö Flugleibum til Evrópu fyrir tvo, fatnaður, snyrtivörur, matar- körfur, skartgripir, heilsuvörur, bækur, myndavélar, gjafavörur og margir aörir glæsilegir vinningar. Vinningarnir eru samtals 100, að verömæti yfir 700 þúsund krónur. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 8. nóvem- ber flytja Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Peter Máté píanó- leikari verk eftir Georges Enesco og Bohuslav Martinu. Tónleikarn- ir eru um hálftími aö lengd og hefjast kl. 12.30. Fribarfræbsla og ágreiningslausnir Þetta mikilvæga efni verður til umfjöllunar á kvöldfundi Menn- ingar- og friöarsamtaka íslenskra kvenna 8. nóvember að Vatnsstíg 10. Frummælendur á fundinum veröa: Sálfræðingurinn Kolbrún Bald- ursdóttir, deildarstjóri í Meðferð- arstöb ríkisins fyrir unglinga; Árni Þór Sigurðsson, formaöur Skóla- málarábs Reykjavíkur, og mag.art. Guörún Helgadóttir kennslufræð- ingur. Allt áhugafólk um friö og fræðslumál er velkomiö á fund- inn. Staöur og stund: Mibvikudagur- inn 8. nóvember kl. 17 í stofu 101 í Odda. Gerald J.S. Wilde er mjög þekktur fræöimaöur; hann hefur birt um 100 greinar, bókarkafla og bækur og annan eins fjölda af öörum birtingum. Þá hefur dr. Wilde haldiö fyrirlestra í fjöl- mörgum löndum, þar af í sjö löndum á þessu ári. Fyrirlesturinn í Odda er á veg- um félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Tónskóli Sigursveins heldur sinfóníutón- leika Hljómsveit Tónskólans heldur tónleika í Langholtskirkju mið- vikudaginn 8. nóvember kl. 20. í hljómsveitinni eru 56 tónlistar- menn á aldrinum 9-20 ára, þ.á m. 11 nemendur úr Tónlistarskóla ís- lenska Suzukisambandsins. Þetta er í fyrsta sinn sem skól- inn teflir fram fullskipaðri hljóm- sveit. Flutt veröa tvö verk: Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven og Sex norsk þjóö- lög fyrir fiölu og strengjasveit eft- ir Sparre Olsen. Einleikari á tón- leikunum er Hildigunnur Hall- dórsdóttir fibluleikari og stjórn- andi er Sigursveinn Magnússon. Allir eru velkomnir á tónleik- ana. Pennavinir í Ghana Isaac A. Forson Utanáskrift: P.O. Box A'155, Cape Coast, Ghana, West Africa Aldur: 20 ára Áhugamál: Ferðalög, kvik- myndir, tónlist, fótbolti, aö skipt- ast á myndum og eignast sanna vinkonu með hjónaband í huga. Comfort A. Forson Utanáskrift: C/o Isaac Dwotwe Forson, P.O. Box A'155, Cape Coast, Ghana, West Africa Aldur: 22 ára Áhugamál: Feröalög, tónlist, aö skiptast á myndum, aö eignast sannan vin meö hjónaband í huga. Miss Belinda Landious Utanáskrift: P.O. Box 471, Agona Swedra, Ghana Aldur: 22 ára Tungumál: Enska Staba: Námsmey Áhugamál: Sund, ástaratlot, ab heimsækja vini, ástarævintýri, dans, kynæsandi bréf, aö skiptast á gjöfum. Óskir: Vill komast í kynni viö áhugaverða manneskju og fólk á öllum aldri má skrifa henni. Miss Vivian Turkson Utanáskrift: P.O. Box 471, Agona Swedra, Ghana Aldur: 21 árs Tungumál: Enska Staða: Námsmey Áhugamál: Tónlist, að hitta vini, nektarmyndir, vinátta, ferðalög, ástaratlot o.m.fl. Vínlandsferbir og veburfar Páll Bergþórsson veöurfræðing- ur mun fjalla um landkönnun Forn-íslendinga og Grænlendinga í Vesturheimi og Þór Jakobsson um veburfar í Kanada. Norræni kórinn syngur. Þetta veröur í Norræna húsinu mibvikudaginn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundurinn er op- inn og ókeypis aðgangur. Aö fundinum standa Vináttufé- lag íslands og Kanada og Hið ís- lenska náttúrufræöifélag. Fyrirlestur í Odda Fyrirlesari: Gerald J.S. Wilde, Ph.D., prófessor í sálfræöi viö Queen's háskólann í Kanada. Titill: „Are you taking too much risk or too little, and how can you tell?" Þessi fyrirlestur fjallar um áhættuhegöun og hvernig megi meta hana, en dr. Wilde mun kynna fjölmargar aö- feröir viö aö meta áhættuhegðun. TIL HAMINGJU Þann 2. september 1995 voru gef- in saman í Þorlákskirkju af séra Svavari Stefánssyni, þau Rebekka Ómarsdóttir og Reynir Gubjóns- son. Heimili þeirra er að Másrima 10, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann Þann 30. september 1995 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni, þau Gubrún Hauksdóttir og Stein- grímur Ásgrímsson. Heimili þeirra er aö Júllatúni 13, Höfn. Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 7. nóvember 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlffinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segóu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Þjó&argjöf 13.20 Vi& fló&gáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbygg&irnar kalla 14.30 Pálína me& prikib 15.00 Fréttir 18.00 Gulleyjan (23:26) 15.03 Út um græna grundu 18.30 Pila 15.53 Dagbók 19.00 Allis meb "is" (6:6) 16.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 16.05 Tónlist á síbdegi 20.00 Fréttir 16.52 Daglegt mál 20.25 Ve&ur 17.00 Fréttir 20.30 Dagsljós 17.03 Þjó&arþel- 21.00 Staupasteinn (20:26) Bjarnar saga Hítdælakappa (Cheers X) Bandarískur 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 gamanmyndaflokkur.A&alhlutverk: 18.00 Fréttir Ted Danson og Kirstie Alley. 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 21.25 0 19.00 Kvöldfréttir Þáttur meö fjölbreyttu efni fyrir ungt 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir fólk. Þema þessa þáttar er spádómar 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt og dulspeki og í kynlífshorninu 20.00 Þú, dýra list ver&ur fjallab um ástaratlot og 21.00 Kvöldvaka snertingu. Auk þess verba fréttir og 22.00 Fréttir a&rir fastir libir á sínum sta&. 22.10 Ve&urfregnir Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa 22:20 Tækni og tónlist og Markús Þór Andrésson, Ásdís 23.10 Þjó&lífsmyndir: Ólsen er ritstjóri og Steinþór Minningar úrsveitinni Birgisson sér um dagskrárgerb. 24.00 Fréttir 21.55 Derrick (2:16) 00.10 Tónstiginn Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, 01.00 Næturútvarp á samtengdum rannsóknarlögreglumann í rásum til morguns. Veburspá Munchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: HorstTappert. Þriðjudagur Þýbandi: Kristrún Þór&ardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 7. nóvember 13.30 Alþingi iSLig. 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (266) 17.50Táknmálsfréttir Þriðjudagur 7. nóvember ! 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Lísa í Undralandi 17.55 Lási lögga 18.20 Stormsveipur 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.40 VISASPORT 21.10 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement) (22:25) 21.35 Læknalíf (Peak Practice) (13:13) 22.30 New York löggur (N.Y.P.D Blue) (4:22) 23.20 Ljótur leikur (The Crying Game) Hér segir af ungum manni, Fergus a& nafni, sem starfar me& IRA á Nor&ur-írlandi. Hann tekur þátt í ab ræna breskum hermanni og er falib a& vakta hann. Þessum ólíku mönnum verbur brátt vel til vina en herma&urinn veit hvert hlutskipti hans ver&ur og fer þess á leit vi& Fergus a& hann vitji ástkonu sinnar í Lundúnum. Ein óvæntasta söguflétta allra tíma í frábærri mynd. A&alhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forest Whitaker og jaye Davidson. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. .01.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Beykjavík frá 3. tll 9. növember er f Laugarnes apóteki og Ár- bæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Noróurbæjar, Mióvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 6I skiptis vió Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvökf-, naetur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Mánabargreiöslur Elli/örorkulileyrir (grunnlileyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutiygging ellilifeyrisþega 23773 Full tekjutrygging örorkulrfeyrísþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/sjúkratiygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 06. nóv. 1995 kl. 10,47 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 64,47 64,65 64,56 Sterlingspund ....101,99 102,27 102,13 Kanadadollar 47,80 48,00 47,90 Dönsk króna ....11,777 11,815 11,796 Norsk króna ... 10,341 10,375 10,358 Sænsk króna 9,683 9,717 9,700 Finnsktmark ....15,143 15,193 15,168 Franskur franki ....13,185 13,229 13,207 Belgfskur franki ....2,2191 2,2267 2,2229 Svissneskur franki. 56,80 56,98 56,89 Hollenskt gyllini 40,72 40,86 40,79 Þýskt mark 45,65 45,77 45,71 ítölsk Ifra ..0,04037 0,04055 0,04046 Austurrfskur sch 6,483 6,507 6,495 Portúg. escudo ....0,4339 0,4357 0,4348 Spánskur peseti ....0,5285 0,5307 0,5296 Japansktyen ....0,6253 0,6272 0,6262 írskt pund ....104,17 104,59 96,60 104,38 96,41 Sérst. dráttarr 96Í22 ECU-Evrópumynt.... 83,41 83,69 83,55 Grfsk drakma ....0,2760 0,2768 0,2764 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.