Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 7
Þribjudagur 7. nóvember 1995
7
9 ára börn heimsœkja Borgarleikhúsib:
Koma brosandi út
9 ára nemar úr Álftamýrarskóla í heimsókn hjá LR fyrir helgi. Tímamynd cs
Ein af nýjungunum í starf-
semi Leikfélags Reykjavíkur
þennan veturinn er verkefni
sem kallast Heimsókn í Borg-
arleikhúsiö. Undir þessum
titli er öllum 9 ára nemend-
um í Grunnskólum Reykja-
víkur bobiö aö heimsækja
Borgarleikhúsiö dagpart.
Börnin vinna meö ákvebiö
þema sem kallaö er „ytri og
innri veruleiki", en þaö eru
leikararnir Ásta Arnardóttir
Verbi frumvarp um breytingu
á lögum um veröbréfasjóbi,
sem Finnur Ingólfsson, ibnaö-
ar- og viöskiptaráöherra, hef-
ur lagt fram á Alþingi, aö lög-
um, veröur einungis hægt aö
stofna til starfsemi verbbréfa-
sjóöa aö um hlutafélög veröi
aö ræöa. Einstaklingsbundin
leyfi til veröbréfamiölunar
munu þá falla nibur og heyra
sögunni til.
Þá er í frumvarpinu lagt til að
rekstrarfélag um verðbréfavið-
skipti skuli hafa aðsetur hér á
landi, stjórnarmenn sömuleiðis
búsettir í landinu og daglegir
stjórnendur slíkra rekstrarfélaga
skuli uppfylla sömu skilyrði og
framkvæmdastjórar fjárfesting-
arfyrirtækja.
Ef frumvarpið verður sam-
þykkt, verða tekin af öll tvímæli
Vélstjóraþing:
Sóknarfæri ut-
an landhelgi
Vélstjóraþing verður haldið á
Grand Hótel Reykjavík dagana 9.,
10. og 11. nóvember n.k. Þingið,
sem haldið er annað hvert ár,
hefst með setningarræðu Helga
Laxdals, formanns Vélstjórafélags
íslands, en síðan ávarpar sjávar-
útvegsráðherra þingið.
Á þinginu verða m.a. flutt erindi
um möguleika íslendinga til veiða
utan landhelgi, um áhrif freonefna
á ósonlagið, um starfsemi og skyld-
ur verkalýðsfélaga og möguleika
vélfræðinga til starfa í landi. Einnig
verður fjallað sérstaklega um
menntun, sí- og endurmenntun
stéttarinnar o.fl. -grh
Ný breiöskífa frá
Skífunni:
Double Talk -
Cigarette
Fyrsta plata hljómsveitarinnar
Cigarette meö Heiörúnu
Önnu Björnsdóttur fremsta í
flokki kom út 1. nóv. sl. Á
plötunni eru 8 ný lög, auk
tveggja sem komu út fyrr á
þessu ári: Bleeding Like Á Star
og I Don't Believe In You.
Meðlimir hljómsveitarinnar
eru rétt um tvítugt, en hana
skipa Einar Tönsberg á bassa,
Halli á gítar og söng, Heiðrún
Anna syngur, Rafn Marteins á
slagverk og trommur og Sig-
tryggur Atli á hammond, píanó,
moog og fleira. ■
og Sigurþór Albert Heimisson
sem sjá um úrvinnsluna á þe-
manu.
' Að sögn Magnúsar Geirs Þórð-
arsonar, verkefnastjóra LR, hef-
ur verkefnið gengið vonum
framar. „Við viljum sýna börn-
unum hvernig leikarinn vinnur
frá fyrstu æfingu og fram á
frumsýningu. Þaö er oft svo
mikill misskilningur hjá börn-
um að leiksýning sé bara sett
upp með því að klæba sig í bún-
um rekstrarform verðbréfafyrir-
tækja. Með því verða starfsskil-
yrði þeirra í samræmi við nýleg
íög um hlutafélög og einka-
hlutafélög. í gildandi lögum um
verðbréfasjóði er gert ráð fyrir
að framkvæmdastjórar rekstrar-
félaga hafi leyfi til verðbréfa-
miðlunar. í hinu nýja frumvarpi
iðnaðar- og viðskiptaráðherra er
hins vegar lagt til að horfið
verði frá því að hér starfi bæði
verðbréfamiðlarar og verðbréfa-
fyrirtæki, en þess í stað er gert
ráð fyrir tvennskonar fjárfest-
ingarfyrirtækjum: annarsvegar
verðbréfamiðlunarfyrirtækjum,
en hinsvegar verðbréfafyrirtækj-
um. Þá er í frumvarpinu gert ráð
fyrir að skipulegur verðbréfa-
markaður nái yfir Verðbréfa-
þing íslands, sambærilega við-
skiptaaðila erlendis og aðra
verðbréfamarkaði innan eða ut-
an Evrópska efnahagssvæðisins
þar sem verðbréf ganga kaupum
og sölum með lögmætum hætti.
Með því er verið að víkka hug-
takið um skipulegan verðbréfa-
markað samkvæmt lögum með
hliðsjón af aðild íslands að Evr-
ópska efnahagssvæðinu og
auknum alþjóðlegum samskipt-
um á viðskiptasviði. ÞI.
ing og stíga inn á svið."
Börnin byrja á því að „kaupa"
sér miða í leikhúsið og fá svo
fræðslu um Iðnó og Borgarleik-
húsið. Þau kynnast leikhúsrott-
unni, sem fylgt hefur Leikfélagi
Reykjavíkur frá upphafi. Rottan,
sem er leikin af Gubrúnu Ás-
mundsdóttur, fylgir þeim um
alla kima leikhússins og á þeirri
skobunarferð fá þau ab spreyta
sig á stóra sviðinu. Því næst fara
þau í tvær leiksmiðjur með
þeim Ástu og Sigurþóri. „Þau
eru tekin í svokallab hugsana-
ferðalag. Þab er myrkur í her-
berginu og þau eru bara með
eitt kerti. Ásta reynir þar að ná
þeim niður og fara að einbeita
sér og ímynda sér, en hún notar
tónlist til að örva ímyndaraflið.
Þau fara sem sagt í ferðalag inn í
ævintýralandið og byrja þab
með því ab liggja á gólfinu og
svo hægt og rólega fær hún þau
til að lifna við og gera það sem
þau eru að ímynda sér." Magnús
segir dásamlegt að sjá einbeit-
Stimpilgjöld eru greidd af
skipum en ekki flugvélum
viö kaup þeirra. I íslenskum
Iögum hefur aldrei veriö aö
finna stimpilskyldu fyrir
flugvélakaupum, en afsals-
bréf fyrir skipum eru stimpil-
skyld samkvæmt lögum nr.
36 frá 1978. Þetta kom fram í
svari Friöriks Sophussonar
fjármálaráöherra viö fyrir-
spurn Guömundar Hallvarös-
sonar, þingmanns Reykvík-
inga, á Alþingi nýveriö.
Þótt eigendaskipti flugvéla
séu ekki stimpilskyld sam-
kvæmt lögum, eru skuldabréf
og tryggingabréf, sem tryggö
eru meö veöi í flugvélum,
stimpilskyld á sama hátt og
önnur trygginga- og veðskulda-
inguna hjá þessum 30 börnum
eftir að hafa horft á þau koma út
úr rútunni með heföbundnum
ærslum og hrindingum.
Sigurþór vinnur með ytri
veruleikann og sýnir þeim grím-
ur og búninga. „Hann hefur
lært commedia dell'arte, sem er
ítalskt leikhúsform þar sem
mikib er unnið með grímur.
Hann tekur upp grímur og sýnir
þeim hvernig hægt sé að vinna
út frá því að skoða grímu. Svo
setja þau hana á sig og reyna þá
að ná að hreyfa sig í takt við
bréf. Þar fyrir hafa stimpilgjöld
af bréfum, sem tengjast skrán-
ingu flugvéla Atlanta og Flug-
leiða, verið felld niður með
heimild í fjárlögum. í fjárlög-
um fyrir árið 1994 voru engar
heimildir vegna flugvélakaupa
og því ekkert fellt niður þab ár.
Á þessu ári hefur verið veitt
leyfi til þess að fella niður
stimpilgjöld vegna leigu Flug-
leiöa á tveimur Boeing 737-400
flugvélum og einnig var veitt
leyfi til þess að fella niður
stimpilgjald vegna vegskuldar,
er hvíldi á annarri þessara véla,
að upphæb rúmlega 29,5 millj-
ónir króna.
í fjárlagafrumvarpi næsta árs
er gert ráð fyrir heimildum til
þess að fella niður stimpilgjöld
grímuna og ná því út í líkam-
ann."
Næsta vetur fær 10 ára bekkur
einnig að koma í heimsókn í
Borgarleikhúsið og reynt verður
að vekja áhuga bekkjarkennara
á að vinna enn frekar úr þessari
heimsókn. Magnús segir örugg-
lega fleiri ganga út úr leikhúsinu
að lokinni heimsókn staðráðnir
í að verða leikarar. „Ég vona
samt að þetta leiði ekki til þess
ab öll íslensk æska verði á
bömmer yfir að vera leikarar eft-
ir 10 ár." LÓA
vegna veðskulda, er hvíla á
leiguvél Atlanta af gerbinni Bo-
eing 747-100, að upphæð rúm-
ar 6,3 milljónir króna og leigu-
vél, Lockheed Tristar L1011, að
upphæð 22,7 miiljónir króna.
Þá er einnig lagt til að heimilt
verði að fella niður stimpilgjöld
vegna leigu Flugleiða á Boeing
737-400, en þar er um sömu
heimild að ræða og í fjárlögum
1995.
í syari fjármálaráðherra kom
einnig fram greiðsla stimpil-
gjalda vegna skipakaupa.
Vegna kaupa á Helgafelli voru
greiddar rúmar 1,9 milljónir í
stimpilgjöld, og vegna kaupa á
Brúarfossi voru greiddar tæpar
1,5 milljónir.
ÞI.
Yfirlýsing frá Félagsíbúöum iönnema:
Tilhæfulaus ákæra
Undanfarnar vikur hafa staðið yfir
mikil átök í Skólafélagi Iðnskólans
í Reykjavík (SIR). Átökin eru til-
komin vegna ásakana um að for-
maður og gjaldkeri SIR hafi mis-
farið með fé SIR og meinað löglega
kosinni miðstjórn að koma saman
til að fjalla um málefni félagsins.
Svo virðist sem formaður og gjald-
keri SIR hafi gripið til þess ráðs að
dreifa óhróðri um Félagsíbúöir
iönnema. Ekki er gott að sjá í
hvaöa tilgangi það er gert, nema
það eigi að vera til þess hugsað að
slá ryki í augu þeirra sem með
málinu fylgjast. í nafni stjórnar
SIR hefur verið lögð fram opinber
ákæra á framkvæmdastjóra FIN
fyrir að halda ekki bókhald og fyr-
ir virðisaukaskattssvik. Kæran
virðist vera iögð fram með það í
huga að Félagsíbúðir iðnnema reki
gistiheimili í tveimur húsum og
þar sé um virðisaukaskattsskylda
starfsemi að ræða.
Hið sanna í málinu er þetta:
Reikningar Félagsíbúöa iðnnema
Tyrir starfsárið 1992,1993 og 1994
liggja fyrir. Reikningarnir hafa
veriö samdir af Löggiltum endur-
skoðendum hf. Allar ásakanir um
að ekki hafi veriö haldið bókhald
eru því tilhæfulausar og þeim hef-
ur oft verið svarað á vettvangi
Skólafélagsins.
Félagsíbúöir iönnema eru ekki
meö neina virðisaukaskattsskylda
starfsemi. Þau tilvik, sem eru til-
efni ásakananna, em tvö hús sem
eru í eigu Félagsíbúða iðnnema.
Húsin eru bæði leigð út til rekstr-
araðila sem reka virðisaukaskatts-
skylda starfsemi, sú starfsemi hef-
ur ekkert með starfsemi Félags-
íbúða iðnnema að gera. Endur-
skoðunarskrifstofa Félagsíbúða
iðnnema eru Löggiltir endurskoð-
endur hf., eins og áður kom fram.
Hlutverk endurskoöenda er m.a.
að gera athugasemdir ef um viröis-
aukaskattssvik er að ræða. Engin
athugasemd hefur komið fram um
slíkt. Ákæran um virðisaukaskatts-
svik er því ekki aðeins beint gegn
Félagsíbúðum iðnnema, heldur
einnig gegn Löggiltum endur-
skoöendum hf. Það er ljóst að
ákæran er ekki á neinum rökum
reist og hlýtur því að verða visað
frá. í samtali framkvæmdastjóra
Félagsíbúðanna viö skattrann-
sóknarstjóra varðandi efni kær-
unnar hefur komið fram að kæran
er ekki til meðferðar hjá embætt-
inu.
Það hlýtur að vera áhyggjuefni
fyrir nemendur Iðnskólans í
Reykjavík og aðra, sem vilja veg
og vanda iðn- og verkmenntunar
sem mestan, að í nafni stjórnar
Skólafélagsins skuli vera lögö fram
tilhæfulaus ákæra á Félagsíbúðir
iðnnema, sem virðist hafa þann
eina tilgang að valda Félagsíbúð-
um iðnnema sem mestu tjóni.
Tjóni sem m.a. miðar að því að
skaöa mikla og góða viðskiptavild
Félagsíbúðanna og hafa neikvæð
áhrif á stjórn Húsnæðisstofnunar
ríkisins, þegar hún er að fjalla um
umsóknir um framkvæmdalán
fyrir árið 1996.
Vinnubrögð sem þessi eru ekki
sæmandi sómakæru fólki. Þarna er
um að ræða beina og tilefnislausa
árás á hagsmuni iðnnema og Fé-
lagsíbúða iönnema. Stjórn Félags-
íbúða iðnnema hefur því verið
ráðlagt af ábyrgum aðilum að efna
til málssóknar gegn formanni og
gjaldkera Skólafélagsins vegna
þeirra skemmdarverka sem þeir
eru að gera tilraun til að vinna á
viðskiptaviid Félagsíbúðanna og
framtíðarmöguleikum þeirra til
uppbyggingar. Er það mál í skoð-
un hjá stjóm Félagsíbúða iðn-
nema.
Reykjavík, 2. nóvember 1995.
F.h. Félagsíbúða iðnnema
Ólafur Þ. Þóröarson,
stjómarformadur FIN
Kristinn H. Einarsson,
framkvœmdastjóri FIN
Veröbréfasjóðir
veröi aöeins reknir
sem hlutafélög
Stimpilgjöld greidd af
skipum en ekki flugvélum