Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 6
6
wjFÍlfttl'ÍHllfflMí
Þribjudagur 7. nóvember 1995
Akureyri:
Bæjarráb frestar
ákvörbun um
íþróttahús
Bæjarraö Akureyrar hefur
frestab ákvörbunartöku um
byggingu íþróttahúss á félags-
svæbi íþróttafélagsins Þórs, en
íþrótta- og tómstundaráb Ak-
ureyrar hefur lagt til ab gerbur
verbi rammasamningur vib
félagib og greibslur til bygg-
ingar íþróttahússins gætu haf-
ist á árinu 1988.
í bókun bæjarrábs kemur
fram ab rábib óskar eftir frekari
upplýsingum um málib og legg-
ur til ab íþrótta- og tómstunda-
ráb leggi fram nákvæmar upp-
lýsingar um byggingu hússins
og áhrif tilkomu þess á rekstur
annarra íþróttamannvirkja á
Akureyri.
íþrótta- og tómstundaráb Ak-
ureyrar hefur einnig lagt til ab
stofnab verbi hlutafélag um úr-
bætur á abstöbu til knatt-
spyrnuiökunar meö byggingu á
vetraraöstööu fyrir augum.
Meirihluti bæjarráös hefur nú
samþykkt aö leggja tillögu aö
stofnsamþykkt fyrir hlutafélag
fyrir bæjarráö til formlegrar af-
greiöslu. Samþykki bæjaryfir-
völd á Akureyri stofnsamþykkt
fyrir hlutafélag, má gera ráö fyr-
ir ab hafist veröi handa um und-
irbúning ab stofnun þess og far-
iö ab huga aö staösetningu og
framkvæmdum. ÞI.
Cunnar Hansson (t.h.), einn stofnenda sjóösins, afhendir Stefáni]. Hreiöarssyni, forstööumanni Creiningar- og
ráögjafarstöövar ríkisins, bók sem framlög til sjóösins veröa skráö í.
Styrktarsjóður stofnaöur viö Grein-
Vaxtagreiöslur afskuldum ríkissjóbs 189.000 kr. á
mebalfjölskyldu á þessu ári:
Vextir ríkissjóðs
16.000 kr. á mánuði
á meðalfjölskyldu
ingar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Vaxtagreibslur ríkissjóbs sam-
svara nærri 190.000 kr. á
hverja fjögurra manna fjöl-
skyldu í landinu á þessu ári,
eba jafnabarlega tæpum
16.000 kr. á hverjum mánubi,
samkvæmt uppiýsingum frá
fjármálarábuneytinu. Haldi
skuldasöfnunin áfram, líkt og
verib hefur undanfarinn ára-
tug, mun mebalfjölskyldan
þurfa ab standa undir hátt í
270.000 kr. vaxtagjöldum af
ríkisskuldunum árib 1999,
eba rösklega 22.000 krónum á
hverjum mánubi aö mebal-
tali.
Skuldir ríkissjóös námu rúm-
lega 3 milljónum króna á hverja
fjögurra manna fjölskyldu um
síöustu áramót, hvar af 1,7
milljónir voru erlend lán. Dragi
ekki úr þessari skuldasöfnun,
þykir flest benda til ab skuldir
ríkissjóös hækki í 52% af lands-
framleibslu fyrir aldamót og
vaxtagreiöslur veröi þá komnar
í 12% af heildarútgjöldum ríkis-
sjóbs. Deilt nibur á landsmenn,
verbur skuldabyrbin þá orbin
4,2 milljónir á meöalfjölskyld-
una, hvar af áætlaö er aö hún
þyrfti aö borga um 22.000 kr. á
mánubi hverjum, eöa hátt í
270.000 kr. á ári í vaxtagreiösl-
ur, sem ábur segir. ■
Nýverib var stofnaöur Styrkt-
arsjóbur Greiningar- og ráö-
gjafarstöbvar ríkisins til
minningar um Þorstein Helga
Ásgeirsson, sem lést 20. janúar
s.l. á fimmta aldursári.
Frumkvöblar ab stofnun
sjóbsins vom móöurbræöur
Þorsteins Helga, þeir Gunnar,
Sveinn og Guömundur Hans-
synir, en foreldrar hans, Magn-
ea Hansdóttir og Ásgeir Þor-
steinsson, lögöu sjóönum einn-
ig til stofnfé. Skipulagsskrá hef-
ur veriö staöfest af Dómsmála-
ráöuneytinu.
Tilgangur styrktarsjóösins er
ab veita styrki til símenntunar
og fræöilegra rannsókna á svibi
fatlana barna, meö þaö aö leið-
arljósi aö efla fræðilega þekk-
ingu og faglega þjónustu vib
fötluð börn og fjölskyldur
þeirra. Hefur starfsfólk Grein-
ingar- og ráögjafarstöbvar ríkis-
ins aö jafnaöi forgang um styrk-
veitingar úr sjóðnum, sem fara
munu fram árlega.
Sjóönum hafa þegar borist all-
mörg framlög, m.a. frá Foreldra-
og styrktarfélagi Greiningar- og
ráðgjafarstöðvar, starfsmanna-
félagi stofnunarinnar og ein-
stökum starfsmönnum, auk
framlaga frá ættingjum Þor-
steins Helga heitins og annarra
minningargjafa.
Sjóbnum verbur m.a. aflað
tekna meö útgáfu samúðar-
korta. Þeim sem vilja styrkja
sjóbinn, með minningargjöfum
eöa meö öörum hætti, er bent á
aö snúa sér til Greiningar- og
ráðgjafarstöðvarinnar, Digra-
nesvegi 5, Kópavogi, sími 564-
1744, eba Breiðholtsapóteks,
Mjóddinni, sími 557-3390.
Tveir þingmenn Þjóbvaka:
Flytja tillögu um úrskurðar-
nefndir í málefnum neytenda
Ágúst Einarsson, þingmabur
Þjóbvaka, og Vilhjálmur Ingi
Árnason, varaþingmabur
sama flokks, hafa lagt fram á
Alþingi þingsályktunartillögu
um ab komib verbi á fót
tveimur úrskurbarnefndum í
málefnum neytenda.
Annarsvegar verbi komib á
fót nefnd, er fjalli um ágrein-
ingsmál neytenda og opinberra
þjónustufyrirtækja, en hinsveg-
ar nefnd er fjalli um ágreinings-
mál neytenda og sjálfstætt starf-
andi sérfræbinga. Flutnings-
menn leggja til að báðar nefnd-
irnar veröi skipaðar þremur
fulltrúum. Nefndin er fjalli um
mál gagnvart hinu opinbera
verbi skipuö einum fulltrúa til-
nefndum af vibskiptaráöherra,
öðrum tilnefndum af Neytenda-
samtökunum og einum til-
nefndum af því opinbera.
Nefnd er fjalli um málefni neyt-
enda gagnvart sjálfstætt starf-
andi sérfræðingum veröi skipub
einum fulltrúa tilnefndum af
viöskiptaráðherra, öörum frá
Neytendasamtökunum og þeim
þribja frá félagi þeirra sérfræð-
inga sem máliö varöar hverju
sinni.
Sala dráttarvéla meiri í ár en í fyrra:
Vinsældir CASE
fara ört vaxandi
CASE-dráttarvélar eru í stööugri
sókn á íslandi og juku þessi
tæki markaöshlutdeild sína
verulega fyrstu níu mánuöi
þessa árs, ab því er fram kemur
í Bifreiöatölum mánaöarins, yf-
irliti frá Bifreibaskoöun íslands.
Alls voru seldar 28 dráttarvélar
af þessari gerö frá janúar til sept-
emberloka og er þab tólf vélum
fleira en á sama tímabili í fyrra.
CASE er nú næst algengasta drátt-
arvélin sem seld er ný frá um-
boösaðila, en flestar seldar vélar á
umræddu tímabili voru af gerö-
inni Zetor.
Alls voru seldar 149 nýjar drátt-
arvélar fyrstu níu mánubi þessa
árs, sem er ríflega 20% meiri sala
en á sama tímabili í fyrra, en þá
seldust 117 vélar. Markaðshlut-
deild CASE er nú tæp 19%, en var
13,7% í fyrra, en þá var þetta
vörumerki í þribja til fjórða sæti
yfir mest seldu dráttarvélar á
landinu. CASE er nú sú dráttarvél,
framleidd á Vesturlöndum, sem
vinsælust er á íslandi. ■
CASE Maxxum 5150 dráttarvélin erstœrsta CASE Maxxum vélin sem flutt
hefur veriö hingaö til lands. Nœstar henni standa heföbundnar landbún-
aöarvélar í 42-seríunni frá CASE. Er önnur meö ámoksturstœki og fjór-
hjóladrifi, en hin er afturdrifin.
í greinargerð flutningsmanna
tillögunnar segir meðal annars
aö fram til þessa hafi íslensk
stjórnvöld ekki sinnt málefnum
neytenda í neinu samræmi viö
þaö sem tíðkast hjá nágranna-
þjóðunum. íslensk stjórnvöld
hafi ekki átt frumkvæði aö því
aö auðvelda neytendum aðgang
aö öörum og aðgengilegum
leibum til ab fá niðurstöðu í
ágreiningsmál á milli sín og selj-
enda eöa veitenda. Þetta sé ólíkt
því sem gerist á hinum Norður-
löndunum þar sem stjórnvöld
hafi haft forgöngu um aö skapa
slíkar leiðir. Einnig segir í grein-
argeröinni aö mikill skilningur
hafi ríkt á þessum málum ann-
arstabar á Noröurlöndum, en
áhugi íslenskra stjórnvalda hafi
veriö takmarkaður og einkennst
af andvaraleysi. Á Norðurlönd-
unum hafi stjórnvöld stofnað
sérstök embætti umboðsmanna
neytenda, komið á fót úrskurð-
arnefndum, auðveldab aögengi
neytenda og samtaka þeirra að
dómstólum og sett sérstaka lög-
gjöf til hagsbóta fyrir neytend-
ur. Hér á landi sé ekkert af þessu
ab finna, enginn umbobsmaður
neytenda sé til, þótt forstööu-
maöur Samkeppnisstofnunar
hafi stundum veriö sæmdur
þeirri nafnbót sökum misskiln-
ings. ÞI.