Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 9
r Þri&judagur 7. nóvember 1995 WtmWM 9 Evrópukeppni landsliöa í handknattleik: / Islenska landslibib steinlá Islenska landsliðiö í hand- knattleik steinlá fyrir Rúss- um, 22-14, í Evrópukeppni landsliða í handknattleik, en leikurinn fór fram í íþrótta- höll CSKA í Moskvu á sunnu- Sœnska knattspyrnan: Gunnar Gíslason þjálfar Hacken Gunnar Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og atvinnumaður, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá sænska 1. deildarliðinu Hacken og hugsanlegt er að hann verði ráðinn aðalþjálfari, því enn á eftir að ráða hann. í DV í gær kemur fram að fyrsta verkefni Gunnars verði að útvega ís- lenskan leikmann til liðsins og að Gunnar muni fara til Ung- verjalands til að sjá leik Ung- verja og íslendinga, bæði U21 árs og A-landsleikinn. Gunnar lék áður með Hacken í fjögur ár, en hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarmaður hjá 3. deildarliði í Svíþjóð. Ungverjaland-ísland í Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu: Sýndur beint í ríkissjónvarpinu Leikur Ungverjalands og Is- lands í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu verður leikinn ytra á laugardag. íslenska ríkis- sjónvarpið hefur ákveðið að leikurinn verði sýndur beint, en hann hefst klukkan 16.00. Um er að ræða síðasta leik ís- lenska landsliðsins undir stjórn Ásgeirs Elíassonar, en við starfi hans tekur Logi Ólafsson. Hann verður einnig með í för til Ung- verjalands. Skosku deildarbikarmeistararnir ekki vanir aö lyfta bikurum á sigurstundu: Fyrsti titill Sten- housemuir í 111 ár Skoska 2. deildarliðið Sten- housemuir sigrabi lib Dundee Utd í úrslitaleik skoska deildar- bikarsins, 5-4, eftir vítaspyrnu- keppni og er þetta fyrsti titill liðsins í 111 ár. Þab er óhætt að segja að markvörður Sten- housemuir hafi verið hetja liðs- ins, því hann hélt þeim svo sannarlega á floti í leiknum sjálfum. í vítaspyrnukeppninni skoruðu leikmenn Sten- VINNIN LAUGA (T)( (2- GSTÖLUR RDAGINN 4.11.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 at 5 -s,1 13.366.240 9 4 af 5 r- Plús mr- 123.130 3. 4al5 172” 9.870 4. 3at5 6.557 600 Heildarvinningsupphæö: 19.983.120 : \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR housemuir úr öllum fimm spyrnum á meðan leikmenn Dundee Utd létu markvörb andstæðinganna verja eina spyrnu frá sér. ■ Körfukna ttleikur: Úrslit ÍA-Njarðvík............91-117 (42-50) Skallagrímur-Breiðablik ..96-67 (49- 23) Þór-ÍR..................80-75 (42-37) Valur-Haukar............75-94 (37-41) Grindavík-Tindastóll...97-68 (47-31) KR-Keflavík.....73-88 (32-42) A-riðill Keflavík.... 11 9 2 1045-883 19 Haukar.....11 9 2 942-789 18 Tindastóll. 11 8 3- 856-826 16 Njarðvík ...11 8 3 986-867 16 ÍR........ 11 6 5 916-875 12 Breiðablik .11 2 9 860-1042 4 B-riðill Grindavík. 11 7 4 1027-872 14 KR........ 11 6 5 935-933 12 Skallagr...11 5 6 846-876 10 Þór A......11 4 7 919-912 8 Akranes ....11 2 9 874-992 4 dag. Staban í hálfleik var 12- 9, Rússum í vil, en eins og flestir vita sigruðu íslending- ar í fyrri leik liðanna, sem fram fór í Kaplakrika á mib- vikudag, 20-18. - íslenska liðið var heillum horfið, þó að ekki liti illa út í fyrri hálfleik, en þá náðu strák- arnir að halda í við Rússana, en misstu þá í þriggja marka for- skot undir lok hálfleiksins. Síðari hálfleikur var hins veg- ar algerlega eign Rússa og gerðu íslensku leikmennirnir aðeins fimm mörk í síðari hálfleik. Liðið náði sér aldrei á strik og náði Andrei Lavrov, markvörð- ur rússneska liðsins, að loka markinu algerlega. Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson voru markahæstir ís- lensku leikmannanna með 3 mörk, en þeir Dagur Sigurðs- son, Bjarki Sigurðsson og Pat- rekur Jóhannesson gerðu allir tvö mörk. Gunnar Beinteinsson og Ólafur Stefánsson gerðu eitt mark hvor. Guðmundur Hrafn- kelsson var bestur íslensku leik- mannanna, en hann varbi 12 skot. IDE BOX KOMFORT Dýna meö einföldu gormakerfí. Frekar þétt og hentar vel léttu fólki börnum og unglingum. Yfirdýna fylgir í verði. 80x200 kr. 12.860,- 90x200 kr. 12.860,- 105x200 kr. 16.500,- 120x200 kr. 19.500,- 140x 200 kr. 21.750,- IDE BOX MEDIO Dýna meö tvöföldu gormakerfi fyrir miðju og meö bómullardúk. Millistíf dýna og þykk yfirdýna. 80x200 kr. 22.360,- 90x200 kr. 22.360,- 105x200 kr. 32.100,- 120x200 kr. 38.700,- 140x 200 kr. 46.950,- 160x200 kr. 48.600.- IDE BOX SUPER Dýna með tvöföldu gormakerfi Eilítiö mykri en Medio og meö mjuka kanta. Pykk yfirdyna fylgir i veröi. 90x200 kr. 33.280,- 105x200 kr. 39.600,- 120x200 kr. 47.700,- 140x 200 kr. 53.400,- IDE BOX ULTRAFLEX Pessi dýna er öll tvöfóld. enda i enda. Svampstyrktir kantar. tilvalin dyna fyrir bakveika og þungt folk. Vonduð dyna. Þykk yfirdýna fylgir i veröi. 90x200 kr. 42.960.- 105x200 kr. 52.950,- 120x200 kr. 60.300,- 140x 200 kr. 68.550,- 160x200 kr. 76.800,- IDE BOX SOFTYFLEX Pessi dyna er oll tvóföld og er meö pokafjaðrir sem gera dyn- una mjuka. Vönduó dyna sem styður sérlega vel viö bakió. Pykk yfirdýna fylgir i veröi. 90x200 kr. 45.120,- 105x200 kr. 58.150,- 120x200 kr. 68.850,- 140x 200 kr. 81.450.- 160x200 kr. 92.850,- IDE BOX NATUR Pessi dýna er öll unnin úr náttúrulegum efnum og hentar vel fyrir ofnæmissjuka. Góö dýna og vönduö og þykk yfirdyna fylgir. 80x200 kr. 64.500.- 90x200 kr. 64.500,- 105x200 kr. 70.150,- 120x200 kr. 82.590,- 140x 200 kr. 92.610,- HUSGAGNAHÖLLIN Bildshóföi 20 -112 Rvik - S:587 1199 VEETU KÓNGUB í RÍKIÞÍNU! IDEBOX Sænsku fjaðradýnurnar sem þúsundir íslendinga hafa kosið að treysta fyrir dagiegri vellíöan sinni. Síðan er bara að velja lappir eða meiða (boga) undir dynuna allt eins og hver vill hafa það. Mismunadi verð efttr vali. ‘Zlétna£le% ATH: Það skiptir engu máli hvort hjón vella sömu gerðina eða sftthvora. Dynurnar eru einfaldlega festar saman svo úr verði hjónarúm I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.