Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 7. nóvember 1995 Wktútm 13 Framsóknarflokkurinn Abalfundur Mibstjórnar Framsóknarflokksins ver&ur haldinn ab Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst sibar. Framsóknorflokkurinn Sveitarstjórnaráb Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnaráös Framsóknarflokksins verður haldinn í Atthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- ráö: 5. grein. -Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráö. Skal þab skipab öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum e&a óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og baejar- stjóra, enda séu vibkomandi skrá&ir félagar í Framsóknarflokknum e&a yfirlýstir stu&ningsmenn hans. Framsóknarflokkurinn Aöalfundur Fram- sóknarfélags Reykja- víkur ver&ur haldinn þri&judaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 að Hótel Lind vi& Raubarár- stíg. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja a&almanna í stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Gestur fundarins verbur Finnur Ingólfsson. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráb Framsóknarfélaganna í Reykjavfk liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Framsóknarfélögin Siglufiröi halda a&alfund þri&jydaginn 7. nóvember 1995 kl. 20.30 a& Su&urgötu 4’ Dagskrá: 1. Abalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing, sem ver&ur á Siglufirbi dagana 11.-12. nóv. n.k. 3. Bæjarmál. 4. Önnur mál. Félagar, fjölmennib og takib þátt í vetrarstarfinu. Þab ver&ur heitt á könnunni. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi veröur haldiö á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst síbar. Stjórn KSFV Aöalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi ver&ur haldinn þribjudaginn 7. nóvember kl. 20.30 a& Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Stjórnin Framsóknarfélag Dalasýslu Abalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu ver&ur haldinn f Dalabúb, Bú&ardal, þriðju- daginn 7. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar. Stjórnin Aðsendar greinar scm birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling scm texti, hvort sem er í DOS eöa Macintoslr umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Vera má að lesendur Spegils séu pakksaddir orðnir af ástinni sem logar milli Melanie Griffith leikkonu og Antonio Banderas leik- ara. Þó má Speglinum vera skylt að upplýsa lesendur um að bumban á maga Melanie, sem fræg var orðin og þótti benda til óléttu hennar, hefur nú látib á sjá. Þau staðhæfa bæði að ávöxtur ástar þeirra hafi ekki tekib sér bólfestu í legi Melanie og verður víst að taka orð þeirra trúanleg, enda málið þeim skylt. Bumbuna má þá skýra með tvennum hætti, annars vegar eins og Spegill hafbi getið sér til um, þ.e. að um uppþembu væri að ræða, nú eða ab konan hafi á þessum tíma verið með fyrirtíðaspennu, sem leiðir oft til óverulegrar kviðstækkunar. Parið er á eilífum þeytingi vegna vinnu sinnar, en þessar myndir sýna hamingju I fabmlögum. þeirra þegar þau eyddu einni helgi saman í París. Þar gengu þau hönd í hönd í Tuilier- esgarðinum, átu ís og höfðu augun ekki af hvort öðru. Brúðkaup þeirra er ekki í bígerð. TIIVIANS Parib fór saman út tib borba í London ásamt syni Melanie, Atexander, en Antonio starfar þar vegna upptöku myndarinnar Evitu. Þab vibrar enn fyrír ísát í París. Melanie Griffith. Kyssast á almannafæri. Hún er ekki ólétt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.