Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.11.1995, Blaðsíða 16
Þribjudagur 7. nóvember 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Allhvöss subvestanátt meb skúrum. Hiti 6 til 10 stig. • Faxaflói og Breibafjörbur: Subvestan stinningskaldi meb allhvöss- um skúrum. Hfíti 6 til 11 stig. • Vestfirbir: Subvestan stinningskaldi meb allhvössum skúrum. Hiti 5 til 11 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Subaustan stinningskaldi og dálítil riqning. Léttir til meb subvestan og vestan kalda eoa stinningskalda síbdegis. Hiti 3 til 8 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Sunnan og subvestan stinn- ingskaldi og skúrir. Lægir dálítío og léttir til þegar líbur á kvöldib. Hiti 4 til 8 stig. • Subausturland: Subvestan stinningskaldi meb allhvössum skúrum. Léttir töluvert til þegar líbur á kvöldib. Hiti 6 til 11 stig. BSRB tilbúiö ab skoba allar leibir til kjarabóta og m.a. lœkkun matvœlaverbs: Ekki sama hvern- ig kjarabætur eru fjármagna&ar Samkeppnisráb hefur sam- þykkt undanþágu fyrir vih- skiptareglur bókaútgefenda og bóksala frá ákvæbum sam- keppnislaga, en vi&skipta- reglurnar eru tilslökun frá Ögmundur Jónasson þing- ma&ur og forma&ur BSRB seg- ir a& bandalagi& sé tilbúiö aö sko&a allar leiöir sem færa al- menningi kjarabætur og m.a. lækkun á matvælaver&i. Hann leggur hinsvegar áherslu á a& fjármögnun á einni kjarabót hafi ekki í för me& sér auknar álögur á ö&r- um svi&um, eins og því miöur hefur gerst alltof oft á liönum árum. Formaöur BSRB segir að í landbúnaðarmálum sé banda- lagið mjög fylgjandi þeirri stefnu sem mörkuð var í starfi hinnar svokölluðu sjömanna- nefndar. Sú stefna byggðist á mjög nánu samstarfi aðila á vinnnumarkaöi, samtaka bænda og ríkisvalds um leiðir til að lækka matvælaverð, en þó þannig aö hagur bænda yrði sem best tryggður. Hann segir að bandalagiö sé tilbúið aö halda þeirri vinnu áfram fyrir sitt leyti. En forsenda þess er endurskoöun á búvörusamn- ingnum, sem hefur bundið menn í báða skó nánast það sem eftir lifir af þessari öld. Hvaö varöar hugsanlegar nið- urgreiðslur hins opinbera á matvælaverði og jafnvel ein- hver endurskoðun á fram- kvæmd GATT- samkomulagsins í tengslum við endurskoðun kjarasamninga, þá telur formað- ur BSRB mjög mikilvægt að hugað verði vandlega að fjár- mögnun slíkra aðgeröa. í þeim efnum verður m.a. að liggja ljóst fyrir hvaðan þeir fjármunir verða teknir og hvaða áhrif það hefur á aðra þætti í stærra sam- hengi. Sérstaklega þegar haft er í huga að á undanförnum árum hafa slíkir fjármunir verið sóttir í vasa skattgreiðenda með aukn- um álögum og m.a. þjónustu- gjöldum ýmiskonar. í því sambandi minnir Ög- mundur á þau viðvörunarorð sem bandalagið hafði á sínum tíma um lækkun matarskatts- Þá er hib árvisso jólaástand ab hefjast, en fyrstu merkin um þab hafa um langt skeib verib glugga- skreytingar í Rammagerbinni í Hafnarstrœti. Tímamynd: Pjetur Tímamynd: Pjetur ins. Þá óttaðist bandalagið að það mundi leiða til niðurskurö- ar eða aukinnar skattlagningar til aö vega upp það tekjutap sem ríkissjóður varð fyrir vegna breytingar á matarskattinum. Það kom síöan á daginn í yfir- lýsingu sem þáverandi ríkis- stjórn gaf út í tengslum við gerð kjarsamninga þar sem stjórn- völd áskildu sér allan rétt til að mæta því tekjutapi sem lækkun matarskattsins hafði í för með sér. -grh Frá bensínstöb Orkan í gœr. Biörabir þegar ódýrara bensín kom á markaöinn. Jóhannes í Bónus: Nýjum bensínstö&vum Ork- an hf. var vel fagnab um helgina. Stö&varnar selja bensínlítrann á tæplega 4 krónum lægra ver&i en verib hefur á bensínstö&vum hinna olíufélaganna, þ.e. þar sem bo&ib er upp á sjálfsaf- grei&slu. Bi&ra&ir voru á öll- um þremur útsölustö&unum, á Seltjarnarnesi, í Kópavogi og á Akureyri. Talsverb ör- trö& var allt framundir 11 á laugardags- og sunnudags- kvöld. „Verst þykir mér að geta ekki opnað stöð í Reykjavík. Við sóttum um við Holtageröa þar sem er gott pláss. Olís sótti ein- hvern tíma um stöð þarna, en fékk ekki. Þess vegna fáum við afsvar þannig aö höfuðborgar- búar verða að fara út fyrir bæ- inn sinn eftir ódýrara bensíni og það virðast þeir gera," sagði Jóhannes Jónsson í Bónus í gærdag. Jóhannes sagði að- Samkeppnisráð leyfir samráð um bókaverð eldri reglum sömu a&ila, a& því er fram kemur í fréttatil- kynningu sem Samkeppnis- stofnun sendi frá sér í gær. „Var undanþágan veitt me& hli&sjón af bygg&astefnu og því menningarhlutverki sem bókinni er ætla&," segir í til- kynningunni en þar er teki& fram a& seljendur megi þó veita allt a& 15% afslátt af bókaver&i. Tekið er fram að Samkeppnis- yfirvöld muni hins vegar fylgj- ast með samkeppnisstöðu á bóksölumarkaðnum og stefna að því að meta hvort tilefni sé til ab endurskoða samþykktina fyrir mitt ár 1997. Ákvörðun Samkeppnisráðs má rekja til óska Félags ís- lenskra bókaútgefenda og Fé- lags íslenzkra bóka- og ritfanga- verslana um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnis- laga til að fá að starfa eftir nýj- um viðskiptareglum sem félög- in hafa samþykkt. Samkomulag milli bókaútgefenda og bóksala er hins vegar ekki nýtt af nál- inni því að frá árinu 1981 hefur verið i gildi samkomulag þar sem mebal annars er kveðið á um fasta verðlagningu bóka, af- slætti ofl., segir í fréttatilkynn- ingu. Þá er rakiö hvernig sam- keppniyfirvöld hafi á sínum tíma veitt undanþágu frá bann- ákvæðum laga fyrir því sam- komulagi. í nýju viöskiptaregl- unum er slakab á þeim sam- keppnishömlum sem fólust í eldri reglunum en af því sem eftir stendur er helst að.nefna að áfram verður bókum dreift til allra bókaverslana landsins og verða þær seldar á einu og sama verði sem útgefandi ákvebur. Seljendum verður þó heimilt ab veita viðskiptavin- um allt að 15% afslátt. Bókaút- gefendur geta hins vegar ákveb- ið að setja bækur ekki í al- menna dreifingu og á slíkum bókum verbur ekki fast útsölu- verð. Bókaverslunum er ekki skylt að hafa bækur sem fara í slíka sérdreifingu á boðstólum, segir í tilkynnngunni. ■ spurður að hann reiknaði ekki meb að fara á hausinn vegna bensínsölunnar. Jóhannes sagði að reikni- glöggir bíleigendur segðu lækkunina þýða það sama og ab fá 15 þúsund króna launa- hækkun yfir árið. Slíkt væri svolítil kjarabót og eflaust mundi mörgum þykja hún ein- hvers virði. Viðbrögð Shell, sem útvegar Orkan bensínið, eru sam- keppni. Shellstöðvar hafa lækkað verb á bensínlítra, en aðeins á stöðvum sem eru næst Orkan-stöðunum. „Annars erum við bara að gera þab sama og gerist til dæmis í Bretlandi. Þar er sagt að 40% bensínstöðva séu nú komnar inn á lóðir stórmark- aba. Þar er spáð hruni á gömlu bensínstöðvunum," sagbi Jó- hannes Jónsson í gær. -JBP Reikna ekki með að bensín- salan setji mig á hausinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.