Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 2
2 SfíttWW Fimmtudagur 9. október 1995 Er eblilegt ab orkuverb til álvers- ins sé vibskiptaleyndarmál? Einar Gubmundsson, upplýs- ingafulltrúi hjá álverinu í Straumsvík: „Þaö er eðlilegt, já. Landsvirkj- unarmenn eru búnir ab reyna aö koma sinni umframorku í sölu um langt skeið og nú hefur tekist að finna kaupanda. Á sama tíma er annar aöili aö skoöa möguleika á orkukaupum og þaö væri ekki rétt út frá viöskiptalegum sjónar- miðum aö hann vissi orkuverðiö. Þú mundir ekki gera þaö ef þú ættir hlut í Landsvirkjun." Arnar Sigurmundsson, formab- ur Samtaka fiskvinnslustöbva: „Nei, ég tel þab ekki eblilegt, að þaö sé viðskiptaleyndarmál. Eg tel aö aörir kaupendur orku hér á landi hljóti aö eiga kröfu á því að orkuveröiö verði gefiö upp. Ég skil alveg að þessu sé haldið leyndu í einhvern smá tíma, en hjá- því verður ekkert komist aö veröið veröi gefiö upp enda er það opinber stofnun sem selur ork- una. Við munum ekkert þrýsta á þaö, en fögnum þessum samningi um stækkun álvers, sem veröur auövitað til þess að hagur Lands- virkjunar mun vænkast og veröur vonandi til þess að hægt veröi aö lækka orkuverö almennt á lengri tíma og veröa þannig við óskum m.a. fiskvinnslunnar í landinu um lægra orkuverö." Helga Jónsdóttir, stjórnarfor- mabur Landsvirkjunnar: „Stjórn Landsvirkjunnar hefur ályktaö aö þaö geti verið til að veikja samningsstöðu fyrirtækis- ins, að því er varöar samninga um orkusölu til stóriöju, aö viösemj- endur hafi aðgang aö veröákvæð- um áöur geröra samninga og sam- þykkir því að viöskiptaleynd skuli ríkja um orkuverösákvæöi fyrir- hugaös viöaukasamnings við ís- lenska álfélagiö. Rokin eru ein- föld. Þetta er spurning um viö- skipti þar sem viö erum aö selja afurö og þaö tíökast aö þetta séu samningar á milli samningsaðila en ekki opnir fyrir aöra, hvorki frá hliö orkukaupanda eöa seljanda. Viö höfum t.d. ekki geta fengið upplýsingar um orkusölu í Kan- ada eða annars staöar." Tímihn spyr... Veik staba sjávarútvegsins hefur skapab sóknarfœri fyrir óhefbbundnar útflutningsgreinar: Þola aðrar greinar ekki að sjávarútvegur styrkist á ný? „Athygliverö er sú spurning hvort ýmis nýgræbingur í út- flutningi fái þrifist áfram vib hlib sjávarútvegs, þegar sú kreppa sem gengib hefur yfir ís- lenskan sjávarútveg er liöin", segir m.a. í nýrri greinargerö Seölabankans um þróun og horfur. Veik staða sjávarútvegsins, sem stuðlaö hafi aö lágu raungengi krónunnar, hafi skapað ný sókn- Fullur vilji er innan bæjar- stjórnar Akureyrar um ab gera samstarfssamning vib íþrótta- félagib Þór á Akureyri um byggingu íþróttahúss á félags- svæbi þess vib Hamar á Akur- eyri. Fyrir nokkru lagbi íþrótta- og tómstundaráb Ak- ureyrar fram hugmyndir þess efnis ab gerbur yrbi samstarfs- samningur vib félagib um slíka byggingu og lagbi til ab greibslur til þess verkefnis gætu hafist á árinu 1998. Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar í þessari viku var málib tekib til umræbu og í máli bæj- arfulltrúa komu fram jákvæb sjónarmib gagnvart bygging- unni og vegna vaxandi þátttöku fólks og þá einkum unglinga í íþróttum væri nauösynlegt aö byggja íþróttahús á Þórssvæb- inu en meb því myndi rísa íþróttahús í Glerárhverfi. í máli bæjarfulltrúa gætti þó nokkurra efasemda um ab greibslur til þessa verkefnis gætu hafist á árinu 1998 þar sem í nýgerbri þriggja ára áætl- un bæjarsjóðs sé ekki gert ráb fyrir neinum fjármunum til þessara hluta. Því væri fyrst unnt aö hefjast handa á árinu 1999. Þórarinn E. Sveinsson, formaöur íþrótta- og tóm- stundaráös sagöi á fundinum ljóst aö greiöslur til íþróttahúss í arfæri fyrir ýmsar óhefðbundnar útflutningsgreinar á erlenda markaöi. Hafi þetta komið mjög skýrt í ljós á síðasta ári, þegar út- flutningsframleiösla önnur en af- urðir sjávarútvegs og stóriðju hafi aukist um nær fjóröung. Og þró- unin haldi áfram 1995 því spáö sé að 9,5% aukning verði á þessum liö útflutningsframleiöslunnar, en raunvöxtur sjávarútvegs og áls veröi enginn. Glerárhverfi hæfust ekki fyrr en lokib væri við uppbyggingu Sundlaugar Akureyrar sem nú er forgangsverkefni íþróttamála í bænum. -ÞI Sýningum á Drakúla er nú aö ljúka hjá Leikfélagi Akureyr- ar, en sýningin hefur verib hluti írskrar menningarhátíö- ar sem stabib hefur yfir á Ak- ureyri ab undanförnu. Drakúla er leikgerð írska leik- stjórans Michaels Scott á sög- Raungengi krónunnar segir Seðlabankinn nú nálægt sögulegu lágmarki, hvort heldur þab sé mælt á kvarða neysluverös eða launakostnaðar. Viss hætta sé því á því að verulega þrengi aö ýms- um óhefðbundnum útflutningi ef raungengi hækkar á ný, annaö hvort sökum hækkaðs nafngengis eöa launakostnaðar umfram það sem gerist í viðskiptalöndunum, eins og oft hafi verið raunin hér- lendis á tímum góðæris. Ýmsar umbætur á sviöi hagstjórnar á síð- ustu árum gefi þó ákveöna von um aö þessi saga verði ekki endur- tekin, a.m.k. ekki í sama mæli og á liönum áratugum. Aukin umsvif í feröamanna- þjónustu megi einnig aö tölu- veröu leyti rekja til lágs raungeng- is.^Áætlað er aö tekjur af ferða- mannaþjónustu muni vaxa um 16% frá síðasta ári. Seðlabankinn segir mikilvægt aö starfsskilyrði þessara greina verði ekki rýrö þeg- ar góðæri til sjávarins sjái á ný dagsins ljós. ■ unni um frægustu blóðsugu allra tíma. Höfundur hennar er írinn Bram Stoker. Síðustu sýningar á Drakúla verða næstu tvö laugardagskvöld, en næsta viðfangsefni leikfélags- ins er Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams. ■ Bœjarstjórn Akureyrar: Efasemdir um bygg- ingu nýs íþróttahúss Síbustu sýningar á Drakúla Er Arni Sigfússon í feluleik? spurSi Sigrún. t/r&^ Sagt var... Margræb spurning „Hér er sem sé komin upp spurning sem er miklu margræðari en sú gamla góba, hvort kom á undan ... Er hænan lifandi vera, sem verpir eggjum meb lífsneistann í sér, eba er hún maskína sem fóbur er sett í ann- an endann á og skilar sér í markabs- vöru sem heyrir undir samkeppnis- lög?" Spyr OÓ í Tímanum í gær. öbruvísi mér ábur brá ... „Finnur var mjög varkár í yfirlýsing- um meðan unnib var ab málinu og ég tek ekki undir gagnrýni á ab hann opinberabi þetta á ríkisstjórnarfundi fyrir skömmu. Þab er eblilegt ab ráb- herra geri ríkisstjórn grein fyrir því þegar samningar eru ab nást." Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ibnaöarráöherra, í Alþýöublabinu. Met Framsóknar „Þab var sagt um Framsóknarflokk- inn í vor, ab aldrei hefbi neinn flokk- ur lofab jafnmiklu á jafnskömmum tíma. Nú er Framsókn ab setja enn eitt met: Aldrei hefur nokkur flokkur svikib jafnmarga um jafnmikib á jafn- skömmum tíma." Vinirnir sem skrifa leibara Alþýbublabs- ins. Mannúblegur btbill „Hólmfríbur sagbi ab hún hefbi feng- ib bob um búsetu í Mývatnssveit og Rangárvallasýslu og einnig hefbi henni bobist atvinnutilbob. Þá barst „bónorb ungs manns í fullri alvöru", sagbi Hólmfríbur. „Þetta var hans leib til ab sýna mannúb í verki." Úr frétt Mo.rgunblaösins í gaer. Kosta ekki mikib „Þab er mikib gert úr ab SÞ (Samein- ubu þjóbirnar) hafi.brugbist í Bosníu og Sómalíu og ab fátt sé gert annab en ab framleiba pappír. Þetta er hins vegar afskaplega villandi mynd af samtökunum. SÞ kosta ekki mikla peninga." Segir Gunnar Pálsson, sendiherra ís- lands hjá Sameinubu þjóbunum. Það mun nú altalað meðal Ijós- myndara á dagblöðunum að stærsta breytingin sem oröið hef- ur í félagsmálarábuneytinu við stjómarskiptin sé ab breytt stefna sé nú uppi varðandi veitingar. í tíð Jóhönnu, Guömundar Árna og Rannveigar hafi mátt ganga að því vísu ab bobið væri upp á litla kók í glerflösku á blaöa- mannafundum. Nú hins vegar f tíö Páls er bobiö upp á kók í dós, eba kók í bauk, eins og Akureyr- ingar kalla það. • Nú segja menn í heita pottinum fullum fetum að þab hafi veriö ab undh-lagi stjórnar Leikfélags Akureyrar ab Sunna Borg sótti um stöbu leikhússtjóra. Eins og kunnugt er varb umsókn Sunnu, sem er formaöur leikhúsráðs og tók sem slík á móti umsóknum og veitti upplýsingar um starfið, til þess að auglýsa varð starfib aftur til þess ab tryggt væri að „jafnræbis væri gætt". Stjórn LA, segja menn í pottinum, notaði þetta ráb til að framlengja um- sóknarfrestinn vegna þess ab þar voru menn ekki nógu ánægbir meb umsóknirnar sem bárust.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.