Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 9. nóvember 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /ytw 22. des.-19. jan. Þú veröur maríneraöur í dag, makinn veröur lögurinn og krakkarnir kryddiö. Aö vera síld eöa vera ekki síld. Þar liggur efinn. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gerir þér kvöldamun í til- efni þess aö ákveönum áfanga í lífi þínu er náö. Misstu samt ekki sjónar á morgundeginum vegna augnabliksins. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú veröur safaríkur í dag og mjög heppilegur til undan- eldis. h- Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ferö ekki á frumsýningu á Benjamín dúfu í kvöld, en þaö gæti veriö ráö aö sjá hana síöar. Nautiö 20. apríl-20. maí Líkt og hrúturinn sjá stjörn- urnar fyrir sér ekki-stjörnu- spána þína og þar á meöal er Ijóst að þú munt ekki hekla bleiur á ófæddan son frænku þinnar í Breiðholtinu. Finnst þér annars ekki eölilegra að skrifa bleyjur? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður sjálfum þér líkur í dag, sem er hið versta mál. Þú ert nefnilega dálítiö leið- inlegur. 'N Krabbinn 22. júní-22. júlí Hvort heldurðu að Magnús Scheving eöa Patrekur Jó- hannesson sé gáfaöri? Erum við að tala um tilfinninga- lega greind eða ekki? Stjörn- urnar sjá ekki að þaö skipti máli. Hvaö heldurðu? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú verður ágætur í honum í dag. Túlkun þessarar máls- greinar veltur á þínum hug- arheimi. Meyi“ 23. ágúst-23. sept. Krakkinn kemur á óvart í dag meö því aö halda því fram aö hann vilji flytja að heiman. Stjörnunum finnst þetta gott boö. 5Í Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður fugl dagsins. <§C Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn er enn sem áö- ur uppáhald stjarnanna, enda gerir hann iðulega þaö sem honum er sagt að gera í þessum dálki. Þú skalt ekki kynnast bogmönnum í dag. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Jæja, ljótur. Hvaö ætlar þú aö gera stórt í dag? Stjörnurnar spá því aö það verði ekki beysiö. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SIMI 568-8000 Stóra svib Lína Langsokkur lau. 11/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14 uppselt, sun. 19/11 kl. 14 uppselt, sun. kl. 17 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? Fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 fáein saeti laus, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 11/11, fös. 17/11 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Fös. 10/11 ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Aukasýning laugard. 18/11 síbasta sýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftirjim Cartwright Aukas. fim. 9/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 upp- selt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 Stóra svib kl. 20.30 Superstar lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, fim. 30/11, fös. 1/12. Síbustu sýningar! Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Tónleikar Borgardætra þri. 14/11, mibav. 1000. íslenski dansflokkurinn sýnirá stóra svibi: SEX ballettverk. Abeins þrjár sýningar! ,Rags" e. Lafosse, t. Scott joplin; ,Næsti vib- komustabur: Alfasteinn" e. Ingibjörgu Björns- dóttur, t. Sigurbur Þórbarson; ,Blómahátíbin í Genzano" e. Bournonville; einnig kaflar úr „La Sylphide" e. Bournonville, „Hnotubrjótnum" t. Tchaikovsky og „Raubum rósum" e. Mills. Frumsýning fim. 9. nóvember kl. 20.00 fáein sæti laus, sýn. sun. 12/11 kl. 20.00, laugard. 18/11 kl. 14.00 Önnur starfsemi: Hamingjupakkib sýnir á litla svibi kl. 20.30: Dagur, söng-, dans- og leikverk eftir Helenu jónsdóttur. Sýn. sun. 12/11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller Þýbing: Birgir Sigurbsson Leikmynd og búningan Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendun Cubrún Císladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheibur Steindórsdóttir, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir og Helgi Skúlason. Frumsýning á morgun 10/11. Nokkur sæti laus 2. sýn. mibvikud. 15/11- 3. sýn. sunnud. 19/11 - 4. sýn. 24/11 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Laugard. 11/11. Síbasta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 12/11. Uppselt - fimmtud. 16/11. Uppselt Aukasýn. föstud.l 7/11. Laus sætl - Laugard. 18/11. Uppselt Aukasýn fimmtud. 23/11. Laus sæti - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Nokkur sæti laus fimmtud. 30/11. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Uppselt Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 25/11 kl. 14.00. Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 2/12. Nokkur sæti laus Sunnud. 3/12. Nokkur sæti laus Laugard. 9/12. Nokkur sæti laus Sunnud. 10/12. Nokkursæti laus Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst Á morgun 10/11 - Laugard. 11/11- Sunnud. 19/11 föstud. 24/11 - Mibvikud. 29/11 - Fimmtud. 30/11 Smíbaverkstaebib kl 20.00 Taktu lagib Lóa Sunnud. 12/11.80. sýning. • Fimmtud. 16/11. Uppselt Aukasýning föstud. 17/11. Laus sæti • Laugard. 18/11. Uppselt - Mibvikud. 22/11- Aukasýning fimmtud 23/11. Laus sæti Laugard. 25/11. Uppselt - Sunnud. 26/11 - fimmtud. 30/11 Ath. Sýningum týkur fyrri hluta desember Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „Hann sýnist ekki mikill, en hann er ofjarl minn." KROSSGATA 7— l n L.r1 f ö fð 432 Lárétt: 1 bleyta 5 kvittur 7 slys 9 skoða 10 miöa 12 veldi 14 þrengsli 16 slóttug 17 morgunn 18 kropp 19 risa Lóbrétt: 1 kona 2 andvari 3 gláp- ir 4 skap 7 rispan 8 duldi 11 áþekkur13 bát15 op Lausn á sfbustu krossgátu Lárétt: 1 kapp 5 eldur 7 ofsa 9 ró 10 sýtti 12 alls 14 odd 16 mæt 17 urgur 18 fró 19 rit Lóbrétt: 1 kvos 2 pest 3 plata 4 aur 6 róast 8 fýldur 11 ilmur 13 læri 15 dró EINSTÆÐA MAMMAN Á ttfAÐ /}ERA EflTHZAÐ íMÁi/mmiÁrAMct .. \AFSK/PTACAMS? - f 'M DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.