Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 9. nóvember 1995
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar: Norban kaldi og léttskýjab. Hiti 0 til 5
stig.
• Vestfirbir: Norbaustan gola eba kaldi meb éljum í nótt og á morg-
un. Hiti -1 til +3 stig.
• Strandir og Norburland vestra: Norban kaldi og él, en allhvöss
norbanátt meb éljagangi síbdegis. Hiti verbur nálægt rrostmarki.
• Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Allhvöss norban
og norbvestanátt fram á hádegi en síban norban stinningskaldi eba all-
hvasst. Snjókoma og hiti verbur nálægt frostmarki.
• Austfirbir: Norban kaldi og stinningskaldi og slydduél. Hiti 0 til 4
stig.
• Subausturland: Norban og norbvestan kaldi eba stinningskaldi og
léttskýjab. Hiti 2 til 5 stig.
Uppfinningamaöur fœr viburkenningu frá framkvcemdasjóbi fatlabra:
Gerir heyrnariausum
kleift ab tala í síma
Viggó Benediktsson meb uppfinn-
ingu SÍna í höndum. Tímamynd: cs
Páll Pétursson félagsmálaráb-
herra veitti í gær Viggó Bene-
diktssyni uppfinningamanni
500.000 kr. viburkenningu til
ab þróa ennfrekar Tjárita,
tæki sem m.a. mun gera
heyrnarlausum kleift ab tala í
síma. Rábherra sagbi mikib
snjallræbi á ferbinni sem nýtt-
ist fötlubum sérstaklega vel.
Tjáritinn hefur verib í þróun í
tvö ár og er létt rittölva sem
hægt er ab tengja margvíslegum
aukabúnabi s.s. tölvum og síma.
Hann er léttur og mebfærilegur
og aubvelt ab hafa hann meb-
ferðis milli heimilis og skóla og
á ferðalögum.
Styrkurinn frá framkvæmda-
sjóðnum er einkum hugsaður til
að þróa aukabúnað á tjáritann.
Með aukaskjá birtist t.d. allur
texti á báðum skjám og er inn-
byggt orðasafn sem flýtir fyrir
innslætti. Ef tvö tæki eru tengd
saman birtist innsleginn texti á
tæki A í efri línu þess tækis og
neðri línu tækis B. Sama gildir
um texta sem sleginn er inn á
tæki B. Tækin verða tengd síma-
kerfinu í framtíðinni.
Þá er verið að þróa talgervil
sem vinnur þannig að ein setn-
ing er slegin inn í einu og birtist
textinn á skjá. Þegar innslætti
setningar er lokið er textinn
sendur til talgervils sem sér um
að hljóömynda hana.
Stofnað hefur verið sérstakt
félag, Hugfang í kringum upp-
Össur Skarphébinsson spyr um Þingvallavatn:
Engar bætur fyrir
minnkandi veibi
finninguna, og horfa forráða-
menn fyrirtækisins mjög til út-
landa hvað varðar kynningu og
dreifingu á tækinu, enda sér-
staða þess algjör. Búið er að
sækja um enkaleyfi fyrir upp-
finningunni.
Viggó Baldursson uppfinn-
ingamaður sagði að smæð þjóð-
félagsins hefði komið til góða
hvað varðaði uppfinninguna,
auðvelt hefði verið að'fá aðgang
að stofnunum og ráðuneytum
og samvinnan við Skólaskrif-
stofuna hefði verið frábær.
Grunnskólarnir hafa notað svo-
kallaðan ritþjálfa um skeið sem
er nk. undanfari tjáritans. -BÞ
Viggó Benediktsson uppfinninga-
mabur og jóhannes Helgason hjá
Hugfangi ásamt Páli Péturssyni fé-
lagsmálarábherra og abstobar-
manni hans vib afhendingu vibur-
kenningarinnar ígœr.
Ibnabar- og vibskiptarábherra um íslandsbanka og A Finnsson:
Vek athygli á málinu
Bændur vib Þingvallavatn
hafa aldrei fengib bætur
vegna skaba á fiski sem varb í
vatninu vegna mjög lágs
vatnsborbs á þjóbhátíbardag-
inn 1959 enda aldrei verib
farib formlega fram á slíkar
bætur. Á hinn bóginn hefur
Landsvirkjun lagt fram fjár-
muni til rannsókna á lífríki
Þingvallavatns. Þetta kom
fram í máli Finns Ingólfsson-
ar í svari vib fyrirspurnum
Össurar Skarphébinssonar
um hvort bændum vib Þing-
vallavatn hafi verib greiddar
skababætur vegna minnk-
anndi veibimöguleika í vatn-
inu sem rekja megi til virkj-
anaframkvæmda vib Sogib.
Össur Skarphébinsson spurbi
Ibnabarrábherra einnig um
rennslistruflanir í Soginu og
hversu oft rennsli hafi farib
nibur fyrir þau mörk sem tiltek-
in séu í samningum við bænd-
ur. Finnur Ingólfsson, iðnaðar-
og viöskiptaráðherra sagði að
Margir hafa hugleitt hvort
nýr kerskáli austan vib nú-
verandi skála muni komast
fyrir á lób ísal hf. í Straums-
vík. Menn hafa jafnvel rætt
um hvort þorandi væri ab
aka framhjá álverinu meb
armbandsúr sín vegna segul-
svibsáhrifa frá verinu. En allt
verbur þetta í lagi, enda kom-
ib fullt starfsleyfi frá um-
hverfisrábuneyti, sem finnur
framkvæmdinni ekkert til
foráttu og segir ab hún
samkvæmt sírennslismæling-
um hafi rennsli farið alls 109
sinnum niður fyrir umrædd
mörk á þeim tíma sem mæling-
arnar hafi staðið yfir. Þess beri
þó að geta að þótt rennsli Sogs-
ins hafi farið þetta oft niður
fyrir tiltekin mörk að í hverju
tilviki sé um mjög skaman tíma
að ræða.
-ÞI
Finnur Ingólfsson, ibnabar-
og vibskiptarábherra, kvabst
myndu vekja athygli banka-
eftirlits Seblabankans á vib-
skiptum íslandsbanka vib
fyrirtækib A. Finnsson á Ak-
ureyri eftir þær upplýsingar
sem komib hafi fram í fyrir-
„muni ekki hafa í för meb sér
teljandi umhverisáhrif um-
fram núverandi starfsemi ís-
lenska álfélagsins í Straums-
vík."
Frá kerskálavegg út að vegin-
um verður 70 metra skiki eftir
að nýi kerskálinn rís. í dag er
fjarlægðin frá veginum 120
metrar.
Þóroddur Þóroddsson hjá
Skipulagi ríkisins kannaðist vib
þá tilfinningu sem margir hafa
fyrir þessu. Hann sagði ab
spurn Vilhjálms Inga Árna-
sonar, þingmanns Þjóbvaka á
Norburlandi Eystra.
Vilhjálmur Ingi spurbi ibn-
aðar- og viðskiptaráðherra
hvernig væri háttað eftirliti
vibskiptarábuneytisins meb
vibskiptum bankastofnana.
lengd bygginganna blekkti
augað ef til vill nokkuð í þessu.
Skálarnir eru um einn kíló-
metri að lengd en ca. 30 metra
breiðir. Fjarlægðin milli vegar
og kerskála yrði yfrið nóg.
Nýi kerskálinn getur oröið
lengri en tveir hinir eldri. Fyrir
liggur leyfi umhverfisráðherra
fyrir allt að 200 þúsund tonna
framleiðslu á ári. Það mundi
þýða lengingu á kerskálum ef
til þess kæmi ab nýta starfsleyf-
ib til fullnustu. -JBP
Hann sagbi að á undanförnum
árum hafi komið fram mörg
dæmi þess að fyrirtæki héldu
áfram rekstri löngu eftir ab þau
væru komin í þrot og þá hafi
eigendur þeirra jafnvel skipt
um kennitölu til þess að geta
haldið rekstri áfram. Hann
sagði ljóst að með slíkri starf-
semi sé það ætlun viðkomandi
rekstraraðila að stofna til
skulda sem þeir ætli sér síðan
að koma sér hjá að greiða. Síð-
an vitnaði hann í könnum sem
hann hefur sjálfur gert um við-
skipti fyrirtækisins A. Finnson-
ar hf. á Akureyri vib íslanda-
banka og sagði ab á sama tíma
og fyrirtækið hafi verið með
um 100 milljónirlcróna í veltu
hafi það einnig verið með um
100 milljón króna yfirdrátt hjá
viðskiptabankanum og hluti af
honum verib ólöglegur. Vil-
hjálmur Ingi sagði einnig að á
sama tíma og vibskiptavinir
fyrirtækisins hafi verið að tapa
storfé hafi viðskiptabankinn
haft um 70 milljónir króna í
tekjur af vöxtum af yfirdráttar-
skuldum þess. -ÞI
Reykjanesbrautin og álverib:
Nóg pláss fyrir nýjan skála
Síld og lobna:
Annríki víða
Mikib annríki er víba um land
vib vinnslu og veibar á lobnu
og síld, en aflabrögb á þessum
tegundum hafa verib gób ab
undanförnu. í gær landabi t.d.
Þórshamar GK 250 tonnum af
síld í Neskaupstab og Börkur
NK um 1200 tonnum af lobnu
til bræbslu.
Svanbjörn Stefánsson, fram-
leiðslustjóri hjá Síldarvinnsl-
unni hf. í Neskaupstað, sagði að
sér virtist sem síldin sem Þórs-
hamar kom með af miðunum
úti af Hvalbak í gær væri eitt-
hvað smærri en verib hefur
fram til þessa á vertíðinni. Hann
sagbi ab það væri farið að
þrengjast á saltsíldarmörkuðun-
um á Norðurlöndum en ástand-
ið væri betra á mörkuðum fyrir
frysta síld og flök. Hinsvegar
væri sáralítið saltab á Rússlands-
markað.
-grh