Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 9. nóvember 1995
Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
9. nóvember
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Tí&indi úr menningarlífinu
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill: lllugi jökulsson.
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Seg&u mér sögu, Skóladagar
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
Þjó&argjöf
13.20 Vi& flóbgáttina
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Mó&ir, kona, meyja
14.30 Ljó&asöngur
15.00 Fréttir
15.03 Þjó&lífsmyndir
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
16.52 Daglegt mál
17.00 Fréttir
17.03 Þjó&arþel-
Bjarnar saga Hftdælakappa
17.30 Sl°isþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sl°isþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Aldarlok:
Salman Rushdie sjö árum sf&ar
23.00 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Fimmtudagur
9. nóvember
10.30 Alþingi
16.25 Einn-x-tveir
17.00 Fréttir
17.05 Lei&arljós (268)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Fer&alei&ir
19.00 Hvutti (6:10)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.25 Ve&ur
20.30 Dagsljós
21.00 Syrpan
21.30 Rá&gátur (6:25)
(The X-Files) Bandarískur
myndaflokkur. Tveir starfsmenn
alríkislögreglunnar rannsaka mál sem
engar e&lilegar skýringar hafa fundist
á. A&alhlutverk: David Duchovny og
Gillian Anderson. Þý&andi: Gunnar
Þorsteinsson. Atri&i í þættinum
kunna a& vekja óhug barna.
22.25 Roseanne (18:25)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
9. nóvember
16.45 Nágrannar
.17.10 Glæstar vonir
l*ÚIUBZ 17.30 Me& Afa (e)
W 18.45
Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.45 Systurnar
(Sisters) (17:22)
21.40 Almannarómur
(8:12) Stefán jón Hafstein stýrir
kappræ&um í beinni útsendingu og
gefur áhorfendum heima í stofu kost
á a& grei&a atkvæ&i símlei&is um
a&almál þáttarins. Síminn er 900-
9001 (me&) og 900-9002 (á móti).
Umsjón: Stefán |ón Hafstein.
Dagskrárgerö: Anna Katrín
Gu&mundsdóttir. Stö& 2 1995.
22.45 Seinfeld
(5:21)
23.15 Fa&ir brúbarinnar
(Father of The Bride) George Banks
er ungur í anda og honum finnst
óhugsandi ab augasteinninn hans,
dóttirin Annie, sé or&in nógu gömul
til a& vera me& strákum, hva& þá a&
ganga inn kirkjugólfib me& einum
þeirra. En George verbur a& horfast í
augu vib ab litla dúllan hans er orbin
stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie.
Hressileg gamanmynd me& Steve
Martin, Diane Keaton, Martin Short
og Kimberly Williams. 1991.
Lokasýning.
01.00 Á flótta
(Run) Laganeminn Charlie Farrow er
í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar
hann er saka&ur um a& hafa myrt
einkason abalbófans á sta&num.
Charlie kemst hvorki lönd né strönd
og er me& heilan bófaflokk á
hælunum. Þab verbur ekki til a&
bæta úr skák ab spilltir lögreglumenn
vilja líka hafa hendur í hári hans.
A&alhlutverk: Patrick Dempsey.
1990. Stranglega bönnub börnum.
Lokasýning.
02.30 Dagskrárlok
Föstudagur
10. nóvember
06.45Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Ti&indi úr menningarlífinu
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá ti&"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Sagnaslób
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Þjó&argjöf
13.20 Spurt og spjallab
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona, meyja
14.30 Hetjuijób, Gu&rúnarkvi&a hin forna
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjór&u
17.00 Fréttir
17.03 Þjó&arþel
Bjarnar saga Hítdælakappa
17.30 Sibdegisþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sí°isþáttur Rásar 1 heldur
áfram
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Bakvib Gullfoss
20.15 Hljó&ritasafnib
20.45 Blandab gebi vib Borgfir&inga
21.25 Tónlist
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Pálína me& prikib
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
10. nóvember
17.00 Fréttir
17.05 Leibarljós (269)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eldfuglinn
18.30 Fjör á fjölbraut (3:39)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Dagsljós
21.10 Happ íhendi
Spurninga- og skafmibaleikur meb
þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast vi& í spurningaleik
í hverjum þætti og geta unnib til
glæsilegra ver&launa. Þættirnir eru
ger&ir í samvinnu vi& Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er
Hemmi Gunn og honum til a&stoöar
Unnur Steinsson. Stjórn upptöku:
Egill E&varbsson.
21.50 Smábær í Texas
(Texasville) Bandarísk bíómynd frá
1990. Þetta er sjálfstætt framhald
myndarinnar The Last Picture Show
og segir frá lífi nokkurra vina f
smábæ íTexas sem eru a& nálgast
mi&jan aldur. Leikstjóri er Peter
Bogdanovich og a&alhlutverk leika
jeff Bridges, Cybill Shepherd, Annie
Potts, Timothy Bottoms, Randy
Quaid, Cloris Leachman, William
McNamara og Eileen Brennan.
Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason.
00.00 Kattafólkib
(Cat People) Bandarísk hrollvekja frá
1942 um samband ungs skipaverk-
fræbings og serbneskrar listakonu
sem heldur því fram a& yfir sér hvíli
bölvun. Leikstjóri: jacques Tourneur.
A&alhlutverk: Simone Simon, Tom
Conway og Kent Smith. Þý&andi:
Kristrún Þórbardóttir.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
10. nóvember
15.50 Popp og kók (e)
>• 16.45 Nágrannar
0Én7fa.o 17.10 Glæstar vonir
L 0/UOí 17.30 Köngulóarma&urinn
17.50 Eru& þi& myrkfælin?
18.15 NBA-tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.25 Lois og Clark
(Lois and Clark: The New Adventures
of Superman II) (20:22)
21.20 A Hard Day's Night
Fyrsta þemamynd mána&arins um
Bítlana. Þessi mynd fangar andrúms-
loft Bítlaæ&isins og lýsir venjulegum
degi í lífi hljómsveitarinnar. Sígild lög
á bor& vi& "Can't buy me love",
"She loves you" og mörg fleiri
hljóma í myndinni. Dúndrandi
Bítlastemning fyrir fólk á öllum aldri.
Maltin gefur fjórar stjörnur.
Leikstjóri: Richard Lester.
A&alhlutverk: john, Paul, George
og Ringo. 1964.
22.50 Ein og hálf lögga (Cop and a Half)
Devon er átta ára gutti sem dreymir
um a& ver&a lögga. Þegar hann
ver&ur vitni a& glæp neitar hann a&
a&sto&a lögregluna nema a& hann
fái sína eigin lögreglustjörnu og a&
taka þátt í rannsókn málsins. Þar
me& ver&ur draumur Devons a&
matröb Nicks McKenna, mi&aldra
rannsóknarlögreglumanns sem þarf
ab taka strákinn upp á sína arma.
Þetta er spennandi gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna. Leikstjóri: Henry
Winkler. A&alhlutverk: Burt Reynolds
og Norman D. Golden. 1993.
00.25 Feilspor (One False Move)
Myndin fjallar um þrenningu úr
undirheimum Los Angeles sem er á
brjálæ&islegum flótta undan laganna
vör&um. Löggurnar rekja bló&uga
sló&ina til smábæjarins Star City í
Arkansas og gera lögreglustjóranum
þar vi&vart. En feilspor úr forti&inni á
eftir a& setja svip sinn á uppgjör
lögreglumannanna og
glæpagengisins. A&alhlutverk: Bill
Paxton, Cynda Williams og Mihcael
Beach. Leikstjóri: Carl Franklin. 1992.
Stranglega bönnub bömum.
Lokasýning.
02.10 Red RockWest
(Red Rock West) Mögnub spennu-
mynd um atvinnulausan, fyrrverandi
hermann sem kemur til smábæjarins
Red Rock West í atvinnuleit. Lei&
hans liggur inn á krá í bænum og
þar rambar hann á eiganda
búllunnar sem dregur hann afsí&is
og réttir honum dágó&a
peningaupphæb sem fyrirfram-
grei&slu fyrir a& myrba eiginkonu
sína. Maltin gefur þrjár stjörnur.
A&alhlutverk: Nicolas Cage, Dennis
Hopper og Lara Flynn Boyle.
Leikstjóri: |ohn Dahl. 1993.
Stranglega bönnub börnum.
03.45 Dagskrárlok
Laugardagur
11. nóvember
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Me& morgunkaffinu
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Djass í íslenskum bókmenntum
15.00 Strengir
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál
16.20 Ný tónlistarhljóörit.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
li&innar viku
18.15 Standar&arog stél
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir /
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Langt yfir skammt
23.00 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Laugardagur
11. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.50 Hlé
13.30 Syrpan
14.00 Alþjó&legt tennismót
16.00 Landsleikur í knattspyrnu
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna (22:39)
18.30 Flauel
19.00 Strandver&ir (6:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Radi'us
Davíb Þór jónsson og Steinn Ármann
Magnússon breg&a sér í ýmissa kvik-
inda líki f stuttum grfnatribum
bygg&um á daglega Iffinu og þvf
sem efst er á baugi hverju sinni.
Stjórn upptöku: Sigur&ur Snæberg
jónsson.
21.05 Hasar á heimavelli (16:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum
um Grace Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. A&alhlutverk: Brett
Butler. Þý&andi: Þorsteinn
Þórhallsson.
21.35 Fortíbarsýn
(Brother Future) Bandarísk ævintýra-
mynd frá 1992. Ungur svertingi
ver&ur fyrir bíl og þegar hann rankar
vi& sér er hann staddur í
Su&urríkjunum árib 1822 og á fyrir
höndum þrælslíf. Leikstjóri: Roy
Campanella II. A&alhlutverk: Phill
Lewis, Carl Lumbly og Michael
Burgess. Þý&andi: jón O. Edwald.
23.25 Fífldjarfur flótti
(La fille de l'air) Frönsk spennumynd
frá 1993 um konu sem frelsar eigin-
mann sinn úr fangelsi. Leikstjóri:
Maroun Bagdadi. A&alhlutverk: Beat-
rice Dalle, Thierry Fortineu og
Hippolyte Girardor. Þý&andi: Gu&rún
Arnalds. Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 12 ára.
01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
11. nóvember
09.00 Meb Afa
ÆÆpt/íh n 10-1S Mási makalausi
úfuB'í 10.40 Prins Valíant
11.00 Sögur úr Andabæ
11.25 Borgin mín
11.35 Rábagó&ir krakkar
12.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.30 A& hætti Sigga Hall
13.00 Fiskur án reibhjóls
13.20 Þegar hvalirnir komu
15.00 3 BÍÓ - Sagan endalausa
16.30 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Popp og kók
18.40 NBA-molar
19.19 19:19
20.00 Bingó Lottó
21.05 Vinir
(Friends) (16:24)
21.35 Beintáská 331/3
(Naked Gun 33 1/3:The Rnal Insult)
Þri&ja myndin um lögreglumanninn
vitgranna Frank Drebin og ævintýri
hans. Ge&veikislegur húmor
einkennir þessar myndir sem hafa
fengib meta&sókn um allan heim.
Hér glíma Drebin og félagar vi&
hry&juverkamenn sem ætla a&
sprengja Óskarsver&launaháti&ina í
loft upp. Einnig þarf Drebin ab
breg&a sér í gervi fanga og dveljast í
alræmdu fangelsi til a& komast inn í
glæpaklíkuna. Þar hvetur hann til
uppreisnar í matsalnum vegna þess
a& hvítvínib me& matnum er ekki
nógu fínt. Atri&i úr frægum myndum
eru skopstæld og nýir brandara
birtast á augnabliksfresti. Leikstjóri:
Peter Segal. A&alhlutverk: Leslie
Nielsen, O.j. Simpson og George
Kennedy. Maltin gefur tvær og hálfa
stjörnu. 1994.
23.00 Hvítir sandar
(White Sands) Lík af velklæddum
manni finnst í ey&imörkinni. (annarri
hendi mannsins er skammbyssa en
hin heldur um tösku sem inniheldur
hálfa milljón dollara í rei&ufé. Þetta
er sannarlega dularfull gáta sem lög-
regluma&urinn Ray Dolezal fær a&
glíma vi&. Var þetta morb e&a sjálfs-
mor&? Ef þetta var morb hvers vegna
tók mor&inginn ekki peningana? Og
hví skyldi einhver fer&ast óralei&ir inn
í eybimörkina til ab stytta sér aldur?
Þetta er æsispennandi
sakamálamynd me& úrvalsleikurum.
Leikstjóri: Roger Donaldson.
A&alhlutverk: Willem Dafoe, Samuel
J. jackson, Mimi Rogers og Mickey
Rourke. 1992. Stranglega bönnub
börnum.
00.45 Rau&u skórnir
(The Red Shoe Diaries) (39:40)
01.10 Dau&asyndir
(Mortal Sins) Séra Tom Cusack er
kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur
heyrt skriftamál kvennamor&ingja
sem hefur þann undarlega si& a&
veita Iffvana fórnarlömbum sínum
hinstu smurningu. Tom er bundinn
þagnareibi og má því ekki libsinna
lögreglunni vi& rannsókn málsins.
Christopher Reeve fer me& hlutverk
klerksins. Leikstjóri er Bradford May.
1992. Bönnub börnum. Lokasýning.
02.40 Dögun
(Daybreak) Skæ& farsótt ógnar
bandarísku þjó&inni og baráttuglöb
ungli&ahreyfing leitar uppi alla þá
sem hugsanlega eru smita&ir og
sendir í sóttkvfar sem minna helst á
fangelsi. Þeir sem á einhvern hátt
brjóta ríkjandi reglur og eru meb
uppsteyt fá einnig a& kenna á því.
A&alhlutverk: Cuba Gooding jr. og
Moria Kelly. 1993. Stranglega
bönnub börnum.
04.10 Dagskrárlok
Sunnudagur
12. nóvember
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.20 Uglan hennar Mfnervu
11.00 Messa í Vídalínskirkju í Garbabæ
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Rás eitt klukkan eitt
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Hi& fagra er satt, hi&
sanna fegurb hrein
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 ísland og lífrænn landbúna&ur
17.00 Sunnudagstónleikar
í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar
18.00 Ungt fólk og vísindi
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 íslenskt mál
20.00 Hljómplöturabb
20.40 Þjó&arþel
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Til allra átta
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Sunnudagur
12. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.35 Morgunbíó
12.05 Hlé
13.30 Ungir norrænir einleikarar (2:5)
14.00 Kvikmyndir í eina öld (4:10)
15.00 í skugga stjarnanna
16.30 Bertel Thorvaldsen
17.00 Heimskautafarinn
Vilhjálmur Stefánsson
17.40 Hugvekja
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Píla
19.00 Geimstö&in (26:26)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Benjamín í Berlfn og Moskvu
Ný heimildarmynd eftir Einar Heimis-
son. í myndinni talar dr. Benjamín
Eiríksson opinskátt um hin örlagaríku
námsár sín í Berlfn og Moskvu á 4.
áratugnum, og um samband sitt vi&
barnsmóbur sína, Veru Hertsch, en
þær Sólveig Erla, dóttir þeirra Benja-
mfns, urbu sí&ar fórnarlömb
hreinsana Stalíns. Þátturinn verbur
endursýndur sunnudaginn 19.
nóvember kl 1 7.00.
21.00 Martin Chuzzlewit (6:6)
Breskur myndaflokkur ger&ur eftir
samnefndri sögu Charles Dickens.
Leikstjóri er Pedr |ames og a&alhlut-
verk leika Paul Schofield, Tom
Wilkinson, john Mills og Pete
Postlethwaite.
Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson.
21.55 Helgarsportib
22.15 Bréffrá Spáni
(A Letter From Spain) japönsk
bíómynd frá 1993 um ungan pilt
sem gengur í sirkusskóla á Spáni.
Leikstjóri er Yoshitaka Asama og
abalhlutverk leika Naoto Ogata,
Keisuké Minamoto, Tomyo Harada,
Makoto Fujita og Yoshiko Sakuma.
Þý&andi: Ragnar Baldursson.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
12. nóvember
jm 09.00 Afmælisveislan mikla
. 09.25 Dýrasögur
r*Sff)Bz 09.40 Náttúran sér um sína
W 10.05 í Erilborg
10.30 Snar og snöggur
10.55 Ungir eldhugar
11.10 Brakúla greifi
11.35 Sjóræningjar
12.00 Frumbyggjar í Ameríku
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svibsljósinu
18.45 Listaspegill (e)
19.19 19:19
20.05 íslenskt, já takk
21.05 Brestir
(Cracker) (1 og 2:3) Ný syrpa í þessum
hörkuspennandi breska sakamála-
myndaflokki me& Robbie Coltrane í
hlutverki vafasams sálfræbings sem
blandast í glæpamál og tekur á þeim
meb sínum hætti. Vi& sjáum hér fyrstu
tvo hlutana en lokaþátturinn ver&ur
sýndur á mánudagskvöldib.
22.50 60 mínútur
(60 Minutes) (4:35)
23.40 Bekkjarfélagib
(Dead Poets Society) Myndin gerist
árib 1959. Hér segir af enskukennar-
anum john Keaton sem ræbur sig a&
Welton-drengjaskólanum. Þar gilda
strangar reglur og nemendum eru
innrættir gó&ir si&ir. Keaton tekur
annan pól í hæbina og leggur mest
upp úr a& kenna nemendum sínum
a& lifa lífinu me& öll skilningarvit gal-
opin. A&alhlutverk: Robin Williams.
Leikstjóri: Peter Weir. 1989.
Lokasýning.
01.45 Dagskrárlok