Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.11.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. nóvember 1995 13 þing hestamanna lónas Kristjánsson, húmoristi og ritstjóri: Allir eru aö gera þaö gott, sem tengjast hestamennskunni. Því reyna samtök hestamanna ekki líka eitthvaö fyrír sér á viöskiptasviöi hestamennskunnar? Landssambands- Skyggnst yfir salinn í Caröabœ, þar sem L.H. þingiö var haldiö. Diddi Báröar umvafinn tveimur Sigrúnum. Landssamband hestamanna hélt þing sitt í Garöabæ um þar- síðustu helgi og mættu 99 full- trúar frá 35 félögum, en 124 fulltrúar frá 49 félögum áttu rétt á að sækja þingið. Hinir sátu heima vegna ófærðar eða óvæntra anna við bústörfin. Samkvæmt þessu eru 9.300 fé- lagar í hestamannafélögum, því senda má einn fulltrúa fyrir hverja 75 félagsmenn á þingiö. Samþykkt var að tvöfalda lands- mótin frá aldamótum og skipuö var nefnd í sameiningarmálun- um, þ.e. aö sameina starf hesta- mannafélaganna og íþrótta- deildanna um allt land. Þá var bætt ungmennaflokki í allar keppnisgreinar og rætt um for- gjafakeppni á hestamótum, þannig að hinn almenni hesta- karl hafi einhverja möguleika gegn atvinnumönnum. Þingið var starfsamt, enda talið að um þúsund ársverk séu á bak við hestamennskuna á íslandi. Nið- urstaða á rekstrarreikningi var 8,7 milljónir, en fyrir alla að- stööuna í Bændahöllinni, her- bergi, ljós og hita og afnot af sameign, borgar félagið aöeins 41 þúsund krónur á mánuði. Formaður L.H. er Guðmundur Jónsson á Reykjum en fram- kvæmdastjóri L.H. er Sigurður Þórhallsson. ■ „Ég berst á fáki fráum." Heiöursgestirnir frá vinstri: Ragna Vilmundar- dóttir, ein af rceöumönnum kvöldsins, Ingigeröur Karlsdóttir, flugfreyja, Inga Einarsdóttir (Snúlla) frá Miödal, Margrét Þorbjörg Thors johnson og Edda Hinríksdóttir, formaöur kvennadeildarínnar. Afi Margrétar, Hannes Hafstein, samdi Sprett þegar hann var á leiö yfir Breiöadalsheiöi til ísa- fjaröar. Stefan Pálsson, bankastjóri Bún- aöarbankans, Ólafur Einarsson á Torfastööum og Kárí Arnórsson hlýöa á umrœöur í góöum félags- skap. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Fertug kvenna- deild Kvennadeild hestamannafélags- ins Fáks varð fertug um daginn og hin öfluga fjáröflunardeild fé- lagsins tvítug. Hver man ekki all- ar hnallþórurnar hjá þessum elskum eba happdrættissöluna, þegar taka þurfti á í fjármálum félagsins. í tilefni afmælisins var slegið upp mikilli veislu í félags- heimilinu þar sem formaðurinn Edda Hinriksdóttir hélt ræðu og lýsti sögu félagsins, draumum og átökum. Þá var mikil tískusýn- ing, m.a. á reiðfatnabi kvenna og brúöarkjólum, síðan meiri ræöu- höld og gamanmál. ■ Kristjana Valdimarsdóttir flutti gamanmál um karlmenn: „Hvígeta karl- menn ekki einfaldlega veriö eins og viö?"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.