Tíminn - 09.11.1995, Qupperneq 7

Tíminn - 09.11.1995, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. nóvember 1995 7 Heiöar Jónsson snyrtir um ákœru vegna blygöunarbrots: „Unggæöisháttur, fordómar og hatur" „Ég hef fengiö mikinn velvilja og hef breitt bak. Þab þarf líka breitt bak og samheldna fjöl- skyldu til ab komast í gegnum þetta. Vib höfum valib ab fara þessa hörbu leib ab varpa fjöl- miblasprengju, því ab þab er ekki hægt ab sitja undir þessu. Vib vonumst til ab hægt sé ab klára þetta mál," sagbi Heibar Jónsson snyrtir í samtali vib Tímann í gær. Þá lá fyrir ákvörbun um ab Heibar hyggbist segja sögu sína fjöl- miölum, en hann hefur veriö kærbur fyrir blygbunarbrot af ungum manni á Akureyri. Meöal annars hefur nektar- mynd verib dreift af Heibari, m.a. á Intemetinu. Saga Heibars er þessi: „Ég hef ekki veriö kæröur fyrir kynferö- islega áreitni eins og kom fram nafnlaust í blaöi mjög ósmekk- lega. Ég er kæröur fyrir blygöun- arbrot. Þegar meint atvik kom upp var ég svo ab segja í tauga- áfallsástandi vegna ákveöinna mála sem ég hef staöiö í í mörg ár og eru þessu algjörlega óskyld. Ég missti þarna stjórn og framkvæmdi persónulegan hlut án þess aö gera mér grein fyrir því ab þarna var mabur meb myndavél. Þessi mabur reyndi aö kæra mig fyrir kyn- ferbislega áreitni en ekki var stoö í því og þess vegna breyttist kæran í þetta brot sem yfirleitt er litiö á sem eitthvaö álíka og ab keyra of hratt, ekki alvarlegt brot. Maöurinn framkallabi myndirnar á tveimur stöbum en Heibar Jónsson neitar aö hafa staöib fyrir dreif- ingu þeirra. Athugun á því mun fara fram síöar en þaö er náttúr- lega fullkomlega ólöglegt aö dreifa svona efni. Aöalvanda- máliö er ab alsaklaust fólk er aö fá óhugnanlegar myndir af mér inn á sína skermi, sínar vélar. Ég var í raun ekki drukkinn, en þeim sem vilja mér illt var nánast oröib ab ósk sinni aö sjá mig liggjandi á hafnarbotni á Akureyri, því þannig leiö mér á þessari stundu. í stabinn leitaöi ég mér félagsskapar og var þar illa svikinn." Heibar segist vera meö lög- fræbing í málinu en ekki sé tímabært aö tala um mótkæm ábur en ákvöröun liggur fyrir í þessu máli. „Maburinn hringdi í mig á dögunum og sagbi mér ab hann væri meb mynd af mér sem ég vissi ekki til ab heföi ver- iö tekin. Hann sagöist ætla ab nota þessa mynd sem sönnun- argagn í kæmnni. Ég er líklega svo vitlaus í bissness aö ég gerbi mér ekki grein fyrir tilgangi sím- talsins." Ég vorkenni þessum pilti í rauninni meira en mér. Eftir þeim vibbrögbum sem ég fæ er framtíö hans ekki gób. Þótt hann viröist vera meö mafíu í kringum sig af hatursmönnum mínum þá einhvern veginn seg- ir mér svo hugur aö þetta gæti oröiö honum erfitt. Þess vegna vil ég ekki segja meira um þenn- an mann. Ég held aö þetta sé samkrull unggæbisháttar, for- dóma og haturs á velgengni mannsins Heiöars Jónssonar, sem er prívatfígúra, prívatmab- ur og svo aftur fígúra út á vib. Þegar fólk hefur ekki aldur eba meiri þroska þá berst þab vib þessa fígúru sem þaö heldur aö sé manneskjan. Ég var í þab annarlegu ástandi þegar þetta kom upp, ab ég býst vib ab hvorugur abilinn sjáist." Heiöar segir aö lokum aö tímasetning þessa alls sé einkar erfib fyrir sig og fjölskylduna, ekki síst vegna þess aö kona hans hafi misst uppeldisbróöur sinn í snjóflóbinu á Flateyri, yngsta móburbróöur sinn. Auk hans hafi þau hjónin misst fjölda annarra vina á Flateyri í hörmungunum. -BÞ Sýningin í Rábhúsinu undirbúin og Cubrún Hennete Henttinen verkefnisstjóri Handverks hampar hér handverks- munum en í bakgrunni er abstobarmabur ab störfum. Tímamynd: cs Handverkssýning í Ráöhúsi Reykjavíkur: íslenskt handverk í jólapakkana! Skipulögö hefur veriö sýning á íslensku handverki og list- ibnabi í tengslum viö Hand- verk — reynsluverkefni. Sýn- ingin verbur opnub í dag í Rábhúsinu af forsætisráö- herra. Á sýningunni verba sýnis- horn frá 66 aöilum af öllu land- inu og er þetta fyrsta handverks- sýningin þar sem ákveöiö gæba- mat er eitt af skilyrbum fyrir þátttöku. Sýningarmunir eru allir til sölu í verslunum, galler- íum, handverkshúsum eba beint frá framleiöanda og liggur frammi sýningarskrá meö upp- lýsingum um þessa sölustaöi. Markmiöiö meö sýningunni er ab aöstoba handverks- og list- iönaöarfólk viö aö koma fram- leiðslu sinni á framfæri og um leið aö benda neytendum á val- kost í jólagjafakaupum. Arkitektastofan Gláma sá um hönnun á umgjörð sýningar- innar, en hún er á margan hátt óvenjuleg. ■ Framsóknarflokkurinn Frá Framsóknarfélagi Rangæinga Fyrsta félagsvist vetrarins verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 12. nóvember n.k. kl. 21. Næstu spilakvöld verba 26. nóvember, 3. desemberog 10. desember. Vegleg kvöldverblaun. Stjórnin Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12, mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Stjórn bcejarmólarábs framsóknarfélaganna I Kópavogi Kjördæmisþing framsókn- armanna í Noröurlandi vestra haldib ab Hótel Læk, Siglufirbi, 11. og 12. nóvember 1995. Dagskrá: Laugardagurinn 11. nóvember Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfsmanna. Kl. 14.10 Skýrsla stjórnar, umræbur og afgreibsla. Kl. 15.00 Sérmál þingsins: Þróun atvinnulífs í kjördæminu til aldamóta. Framsögumabur: Páll Pétursson félagsmálaráöherra. Kl. 16.00 Kaffihlé. Kl. 16.30 Frjálsar umræbur. Kl. 18.00 Lögb fram drög ab stjórnmálaályktun. Kl. 18.30 Kosning nefnda og nefndarstörf. Kl. 20.30 Kvöldverbur og kvöldskemmtun í umsjón heimamanna. Sunnudagurinn 12. nóvember Kl. 10.00 Nefndarstörf. Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræbur og afgreibsla nefndarálita. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.30 Ávörp gesta: Egill Heibar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK. Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF. Kl. 13.50 Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálarábherra. Kl. 14.10 Stjórnmálaumræbur. Framsögumabur: Gubmundur Bjarnason, landbúnabar- og umhverfisrábherra. Kl. 15.00 Frjálsar umræbur. Kl. 17.00 Kosningar. Kl. 17.30 Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Páll Egill Heibar Gubjón Ólafur Ingibjörg Gubmundur Gubjón Olafur Ingibjörg Magnus Kjördæmisþing framsókn- arfélaganna á Vesturlandi verbur haldib ab Kirkjubraut 40 á Akranesi, laugardaginn 11. nóvember 1995 og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Venjubundin þingstörf, skýrslur og reikningar, lagabreytingar, ávörp þingmanna og gesta, framsaga um stjórnmálavibhorfib, afgreibsla tillagna og stjórnmálaályktunar. Gestir þingsins verba: Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins, Egill Heibar Gíslason, framkvstj. flokksins, Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK, Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF, og alþingismenn Framsóknarflokksins í Vestur- landskjördæmi, Ingibjörg Pálmadóttir og Magnús-Stefánsson. Fulltrúar eru hvattir til ab mæta vel og stundvíslega. Stjórn KSFV Halldór Egill Heibar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.