Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 23. nóvember 1995 Tíminn spyr... Er stjórnarandstaban ab reyna ab hafa áhrif á endurskobun kjarasamninga? Einar Oddur Kristjánsson aljiing- ismabur: Þetta eru svo óskaplega þýöingar- mikil mál fyrir farsæld allra ab ég ætla að leyfa mér aö vona þaö í lengstu ,lög aö þaö gerist ekki á ís- landi aö menn láti íinyndaða flokkslega hagsinuni ráða gerðum sínum. Við eigum allt undir því aö slíkt gerist ekki. Árni Benediktsson formaöur Vinnumálasambands samvinnu- félaganna: I’essu get ég ekki svarab öbru vísi en þannig: Við lifum í frjálsu landi þar sem hverjum sem er er heimilt að hafa hvaba skoðanir sem hann vill og reyna að hafa áhrif á þaö sem honum þykir ástæða til. I'órarinn V. Þórarinsson formab- ur Vinnuveitendasambands ís- lands: Ég veit það ekki. Það ganga sögur um það. Síðustu býsna mörg árin höfum við verið laus undan af- skiptum stjórnmálamanna af kjara- vibræðum þannig að þab væri aft- urhvarf til fortíðar ef svo væri. Farmanna- og fiskimanna- sambandib vill oð þorskkvóti verbi aukinn um 50 þúsund tonn. Sjávarútvegsrábherra: Enginn grundvöll- ur fyrir meiri kvóta Þorstcinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra scgir ab |>ab sé engin grundvöllur fyrir því ab auka þorskvótann á þessu fiskveibiári. En í ályktun 37. þings Farmanna- og fiskimannasambandsins í sl. viku er lagt til ab Jjorskkvótinn verbi aukinn ab minnsta kosti um 50 þúsund tonn í ár. Sjávarútvegsráðherra segir ab heildarafli sé ákveðinn einu sinni á ári á grundvelli ákveðinnar afla- reglu og svo muni verba áfram. Hann segir að eitthvað allt annað skipulag og hringsól með kerfib fram og til baka sé alveg fráleitt ■-grh Páll Pétursson félagsmálaráöherra leggur til aukna skilvirkni flótta- mannaráös: Vill taka myndarlega á móti flóttafólkinu Páll Pétursson sagbi í gær ab meban hann er félagsmála- rábherra muni hann árlega gera tillögu um móttöku ein- hverra flóttamanna til lands- ins. Páll segir ab varbandi fjölda flóttamanna sem hing- ab koma, sé skynsamlegt ab læra af reynslunni af 25 manna hópnum sem hingab er væntanlegur og hvernig stabib verbur ab móttöku hans. „Eg Iegg áherslu á ab vib tökum myndarlega á móti Jressu fólki," sagbi Páll Péturs- son í gær. Ráðherrann greindi ríkis- stjórninni í gær frá hugmynd- um sínum um aukiö sjálfstæði flóttamannaráöi til handa. Flóttamannaráðiö sem síðasta Frambob á lausum störfum í fiskvinnslu hefur minnkab verulega frá síbasta mánubi og eru nú u.þ.b. 83 störf á lausu hjá vinnumiblunum, segir í yfirliti frá Vinnumálaskrifstofu félags- málarábuneytisins. Þessi störf er ab finna á 11 stöð- um á landinu: Á Hellissandi í Snæfellsbæ, Grundarfirði, Bol- ungarvík, Flateyri, Ísafirði/Hnífs- dal, Hvammstanga, Akureyri, Raufarhöfn, Breiödalsvík og í Njarðvík. Upplýsingar um þessi Páll Pétursson. störf fást hjá öllum vinnumiblun- um á landinu. Um 65 öðrum störfum var óráð- stafab hjá vinnumiölunum um mánaðamótin október/nóvem- ber, hvar af drjúgur helmingur var hjá Vinnumiölun Reykjavíkur. Alls voru því tæplega 150 störf laus í októberlok. Um þribjungur þeirra var á höfubborgarsvæðinu, annar þriðjungur á Vestfjörbum, 15 á Suðurlandi, 13 á Vesturlandi, en innan viö tíu störf í hverju hinna kjördæmanna. ■ ríkisstjórn skipaði gerbi tillögu um móttöku flóttamanna. „Nú er eftir að taka á móti fólkinu og annast það. Mér fannst nauðsynlegt að skapa flóttamannarábi sterkari stöbu í kerfinu, aö það yröi öflugra í stjórnkerfinu en áður, og þar að auki skipað til fjögurra ára. Hlutverk ráösins er skilgreint við móttöku flóttamannanna, ekki bara ab benda á hversu marga á að fá, heldur aö það geti tekið á móttökunni og annast þetta fyrir ríkisins hönd í sam- vinnu vib Rauða krossinn. Eg tel að móttaka flóttamanna verði nú mun skilvirkari," sagði Páll Pétursson. -JBP Öllum seiöum fargaö í Kollafiröi vegna kýlaveiki: Minkar og fugl- ar mögulegir smitberar Fyrir skömmu greindist kýla- veiki í laxaseibum í útitjörn- um Laxeldisstöbvarinnar á Kollafirbi, sem liggja næst frá- rennsli stöbvarinnar. Smitleiöir eru ekki þekktar, en gætu veriö meb mink eða fugli sem komist hefur í tæri við sjúkan fisk í vatnakerfinu. Þar sem smit hefur borist í afmark- aban hlua af eldisrými stöðvar- innar, var tekin sú ákvörðun á sameiginlegum fundi tilrauna- stjóra í Kollafirði, yfirdýralækn- is, dýralæknis fisksjúkdóma, formanns stjórnar Veibimála- stofnunar, veibimálastjóra, full- trúa landssambands fiskeldis- stöðva og landbúnaðarráðu- neytis að eyba öllum seiöum í stöðinni til aö fyrirbyggja aö smit bærist í aðrar fiskeldis- stöðvar og vatnakerfi. Samhliða verbur stöðin sótthreinsub og öllum fiski á frárennslisvæöi stöðvarinnar eytt með þar til gerðu efni. -BÞ Sagt var... Apartheidistlnn Hallgerbur „Ekki er með öllu óskiljanlegt ab fem- ínistar telji Hallgerði vaskan liðs- mann, því fáar konur hafa sinnt að- skilnaðarstefnu kynjanna af slíkum dug og Hallgeröur, en eins og kunn- ugt er komst enginn karlmaður lif- andi frá því að brölta á kviði henn- ar." Kolbrún Bergþórs fær útrás í Alþýbu- blabinu á femínistum um leib og hún trebur þá einu konu, sem eitthvert vægi hefur í fornsögum íslendinga, nib- ur í forina. Minn tíml er kominn „Hún tekur enga yfirvegaba ákvörb- un í málinu, heldur bregst vib af ofsafengnu tilfinningaríki, eins og hennar er vandi. Hennar tími er loks- ins kominn." Viljandi ebur ei, þá verba þessi orb sannfærba og flokksbundna jafnabar- mannsins Kolbrúnar óneitanlega tví- ræb í Ijósi undangenginna átaka á síb- asta kjörtímabili. En reyndar er Kolbrún þarna ab lýsa hápunkti glæpaferils sí- brotakonunnar Hallgerbar langbrókar, þegar hún neitabi karli sínum um hár- lufsu. Alþýbublabib í gær. Dannabur sælkeri „Jóakim var yfirleitt ekki lengi ab hugsa sig um, valdi kjötbollur (frik- adeller) meb frönskum kartöflum eba svínakótelettur meb grænum baun- um." Þab er hann nýgifti Jóakim prins sem sýndi strax á unga aldri hvílíkur gour- met hann var meb því ab panta kjöt- bollur og franskar í jólamatinn. DV í gær. Hvaba lambakjötsútsala? „Miðab vib söluna sé ég ekki betur en ab þab sé kjúklingur á borbum allrar fjölskyldunnar." Þannig mælist Kristínu Helgadóttur hjá Kentucky Fried, sem svarab hefur lambakjötsútsölunni meb kjúklingabita- útsölu. DV í gær. „The best of" Alþýbublabib „Alþýbublabinu vex fiskur um hrygg: Dreifing í öll hús í Reykjavík" Svo hljóbabi fyrirsögn í Alþýbublabinu í gær, sem hyggur á mikla útbreibslu- aukningu í höfubborginni meb því ab kynna „the best of Alþýbublabib" meb endurbirtingu á völdu efni í dag. Blabib verbur 20 blabsíbur! Atti einhver von á öbru? „Búist vib litlu frá ríkisstjórninni" Svo segir í fyrirsögn DV um væntanleg- an launamálapakka frá stjórnvöldum. Cóft stutt mynd? „Þab eina góba vib þessa mynd var ab hún var stutt." Árni Þórarinsson kvikmyndagagnrýn- andi um stuttmyndina Nautn. Myndin fékk enga stjörnu. Skagamenn í hópi stúdenta eru ekki mjög hressir meb Stúdentablaðib sitt, enda er þar farib af léttúb meb vib- kvæm mál úr knattspyrnuheiminum. Meðal þess, sem fleiprab er meb í Stúdentablaöinu, er ab margir leik- menn úr meistaraflokki séu í H.í. og þeir ættu aö ganga til liðs vib íþróttafé- lag stúdenta, svo ÍS kæmist í Evrópu- keppnina í fótbolta. Þab telja þeir mögulegt meb mannskap úr skólan- um. Þjálfarinn yrbi hinn sigursæli Cub- jón Þórbarson, en tengsl hans vib Há- skólann eru sögb vera þau að fljótlega verbi hann rábinn sem bitsérfræbingur vib tannlæknadeildina ... • Ur Hveragerbi heyrast nú skrítnar sögur úr bæjarpólitíkinni, en forustumenn úr bæjarmálum eru farnir að abbast hver upp á annan meb nokkub kraftmiklum hætti. Þannig mun virbulegur bæjar- málafrömubur og lögfræbingur hafa verib á bílferð heim á leib ab kvöldlagi um helgina. Ekki gekk heimferbin betur en svo ab þessi máttarstólpi bæjarfé- lagsins missti bílinn yfir girbingarstólpa og endabi inni í garbi hjá öbrum mátt- arstólpa úr öbrum flokki í bæjarfélag- inu. Hvergerbingar ræba málib ákaft og gera stólpagrín ab öllu saman ... Verkalýösfélagiö Eining: Samningana lausa Á almennum félagsfundum í Verkalýbsfélaginu Einingu í Eyja- firbi var sam{>ykkt ab skora á launanefnd landssambanda inn- an ASI ab segja nú þegar upp gild- andi kjarasamningum, þannig ab þeir verbi lausir um næstu ára- mót. Ennfremur var samþykkt að veita sfjórn og trúnabarmannaráði fé- lagsins heimild til að segja upp gild- andi kjarasamningum félagsins. Alls greiddu 286 félagsmenn at- kvæði með þessari tillögu, sem var borin upp á fimm félagsfundum í Einingu sem haldnir voru sl. sunnudag og mánudag. Samþykkir voru 266, nei sögðu 17, en þrír skil- ubu auðum atkvæðaseðlum. -grh Vinnumiölanir meö um 150 störf laus í októberlok: Fiskvinnslustörfum á lausu stórum fækkaö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.