Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. nóvember 1995 Verö: 2.095.000 krónur Saab hefur um nokkurt árabil verib utangarös hér á íslandi, af margvíslegum vibskiptaleg- um ástæbum sem ekki verba raktar hér. General Motors er orbinn stór hluthafi í Saab- samsteypunni sem var lengi einn máttarstólpa veldis Wal- lenbergfjölskyldunnar í Sví- þjób og það er umbobsaöili General Motors á íslandi, Bíl- heimar hf., sem nú er ab hefja Saab á ný til vegs á lslandi. Saab 900 er nokkurskonar grunngerb Saab, en er samt fjarri því aö vera nein „fátækra- útgáfa". Loftpúbi eba líknar- belgur fyrir ökumann, sjálfvirk- ir strekkjarar á öryggisbeltum og læsivarðir hemlar eru staðal- búnaöur. Af öðrum staðalbún- aöi má nefna vökvastýri, raf- drifnar rúöur, samlæsingu, raf- stýrba og rafhitaba útispegla. Hæb geisla frá ökuljósum er stillanleg úr ökumannssæti og hæb og nánd stýrishjóls frá ökumanni er stillanleg. Alls konar aukabúnabur er síban fá- anlegur og skal sérstaklega geta loftpoka fyrir framsætisfarþega sem er á mjög skaplegu verbi, eba 39 þúsund krónur. Lítum nú gagnrýnum augum á Saab 900 og stybjumst vib ná- kvæmar athuganir þýskra bíla- sérfræbinga. Yfirbygging Fimm dyra hlabbakur. Túnnig fáanlegur sem þriggja dyra og sem blæjubíll. _|_Allur frágangur er mjög gób- ur ab utan og innan. Stubar- arnir þykkir, breibir og öflugir og verja bílinn vel. Gott pláss fyrir farþega og ökumann. Hlib- arárekstursvörn mjög öflug. -i-Vont ab nálgast varadekkib ef farangur er í skottinu. Varadekkib er svokallabur „aumingi", eba neybarvarahjól. Farangursrými: Stórt og rúmgott -LFyrirtaks farangursrými (494/1314 1) og aubvelt ab hlaba og tæma þab. Hægt ab íella aftursætisbakib fram í tvennu lagi (1/3-2/3). Meb því fæst verulega aukib farangurs- rými meb sléttu gólfi. Gób lýs- ing í farangursrými. Farþegarými: Rúmgó&ur fimm manna bíll _|_Fyrirtaks pláss í framsætum. Aubvelt ab stíga inn og út. Fótarými og höfubrými ágætt fyrir stærstu menn (um 1,90-2 m á hæb). Framsætin stillanleg ab flestra vaxtarlagi. Allur frá- gangur á innréttingum góbur. -j-Rofarnír fyrir rúbuvindurnar eru á stokki milli framsæt- anna og sitja of aftarlega. Abstaba ökumanns _j_Bíllinn er aubveldur í meb- förum og umgengni. Öku- mabur hefur góba yfirsýn yfir mælaborbib og stjórntækin og út úr bílnum til allra átta. Mæl- ar eru aublæsilegir og takkar og rofar flestir þægilega stabsettir. Bábir útispeglar eru rafstýrbir. Hæbar- og fjarlægbarstilling er á stýrishjóli og þær ásamt stilling- um fyrir framsæti gera hávöxn- ustu mönnum mögulegt ab finna þægilega akstursstellingu „Afl og andi": Saab 900,2,0i, árgerb 1996 ekki síbur en hinum mebalstóru og lágvöxnu. Hitamælir sýnir hitastig úti og þar meb hvort búast megi vib hálku, sem er umtalsvert öryggisatribi. Ljós kviknar þegar stigib er inn í bíl- inn og slokknar sjálfkrafa þegar BILAR STEFÁN ÁSGRÍMSSON brúnir eba hvöss horn eru í inn- réttingum. Líknarbelgur fyrir svarar vel og er sérlega þýbgeng, enda eru í henni tveir jafnvæg- is- eba öllu heldur mótvægisás- ar. Gírkassinn er fimm gíra, hlutföll milli gíra eru í góbum samhljómi vib vélina, skipting- ar eru liprar og nákvæmar. Umhverfisáhrif Mebal eldsneytisnotkun er hóf- leg mibab vib stærb, þyngd og afl bílsins. Mebaleybsla í blönd- ubum akstri er um 10,9 1/100 km. —|—Litib af mengandi efnum í útblæstri. Hávabi, sem bíll- inn gefur frá sér í akstri út í um- hverfib, er meb minnsta móti, eba 71 dB. allir hafa komib sér fyrir og spennt beltin. Sérstök lesljós eru fyrir ökumann og farþega. _i_Útispeglarnir eru heldur smáir og útsýni úr þeim ekki sem skyldi. Öryggi _|_Mælaborb, gluggapóstar og abrir stabir, sem fólk gæti kastast á vib árekstur eba veltu, eru þykkbólstrabir og engar ökumann er stabalbúnabur og belgur fyrir framsætisfarþega er fáanlegur gegn fremur hóflegri aukagreibslu. (Stabalbúnabur í Þýskalandi). Sjálfvirkir strekkj- arar fyrir öryggisbeltin eru stab- albúnabur. Vél og drifbúnaður _J_Fjögurra strokka vélin er afl- mikil og hefur gott þanþol í snúningshraba, jafnt togafl, Öryggi í akstri _|_Afar rásfastur og lítt næmur fyrir hlibarvindum. Jafnvægi er gott í bílnum, yfirbygging stinn og lítilsháttar vanstýring (undirstýring) í beygjum eykur á öryggistilfinningu ökumanns. Stýrib er mjög nákvæmt og vart verbur fundib á því ab um fram- hjóladrifinn bíl er ab ræba. Læsivarbir hemlarnir eru af- bragb og bílnum er aubvelt ab stýra um leib og naubhemlab er, t.d. á fljúgandi hálli svell- glæru. Þægindi í akstri -|-Fjöbrunin virkar stinn og gefur tilfinningu fyrir vegin- um, þannig ab þótt hún sé alls ekki hörb eru aksturseiginleikar mjög öruggir. Þarna í milli hef- ur tekist málamiblun, sem er til fyrirmyndar. Ökumannssæti er þægilegt og rýmib er yfrib nóg fyrir ökumann og farþega. Saab 900 er mjög hljóblátur í akstri og gildir einu hvort ekib er á malarvegi eba ekki. Miðstöð - loftræsting _j_Stjórntakkar og rofar mib- stöbvarinnar liggja vel vib sjónum og höndum. Öflugur blásari og stórt mibstöbvarel- ement sjá til þess ab jafn og góbur hiti kemur fljótlega eftir gangsetningu. Sía vinsar ó- hreinindi úr loftinu ábur en því er blásib inn í bílinn. ■ Tæknilegar upplýsingar Vél og gírkassi: Fjögurra strokka vél. 1985 rúmsm. Bensín: Blýlaust 95 okt. (minnst 91 okt.). Afl: 130 hö/6100 sn. Tog: 177 Nm/4300 sn. Framhjóladrif. 5 gíra gírkassi. Hámarkshraði: 200 km. Vibbragð 0-100 km: 11 sek. Lengd/breidd/hæö í mm: 4637/1711/11436. Farangursrými: 494 til 1314 1. Þyngd: 1265 kg. Hlassþyngd: 620 kg. Eldsneytisgeymir: 68 1. Veg- og vélarhljóð í bílnum á 50 km hraða 56 dB í 4. gír. 100 km hraða 67 dB í 5. gír. 130kmhraða 70 dB í 5. gír Aðrar vélargerðir framleiddar í Saab 900: 2,31 150 hö. Rúmtak 2290 rúmsm Afl: 150 hö. Viðbragð 0-100 10 sek Hámarkshraði 210 km klst. Meðaleyðsla pr. 100 km 9,8 1. 2,0 Turbo 185 hö. Rúmtak 1985 rúmsm Afl: 185 hö. - • Viðbragð 0-10Ö 8,5 sek. Hámarkshraði 230 km/klst. Meðaleyðsla pr. 100 km 10,4 1. 2,5 V6 170 hö. Rúmtak 2498 rúmsm Afl: 170 hö! Viðbragð 0-100 8,6 sek. Hámarkshraöi 225 km/klst. Meðaleyösla pr. 100 km 9,8 I.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.