Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 16
VeoriO (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 i gær) • Suburland: Norbaustan stinningskaldi. Skýjab meb köflum. Hiti 1 stig nibur í eins stigs frost. • Faxaflói og Breibafiörbur: Allhvass norbaustan í fyrstu, smáél á stöku stab. Lægir síban neldur og léttir til. Hiti 1 stig mbur í 4ra stiga frost. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Allhvass eba hvass norbaustan í fyrstu. Éljagangur eba snjókoma. Lægir heldur í dag. Frost 2 til 7 stig. • Subausturland: Norban stinningskaldi eba allhvasst og léttir til. Hiti 4 stig nibur í eins stigs frost. Ríkisstjórnin telur ekki forsendur fyrir uppsögn samninga vegna meintra vanefnda afhennar hálfu. Þungt yfir verkalýöshreyfingu: St j órnvöld hafa ekki lokað neinum dyrum Forystumenn verkalýðshreyf- ingarinnar voru heldur fámálir ab loknum fundi meö oddvit- um ríkisstjórnar í gær [iar sem stjórnvöld gerbu jieim grein fyr- ir framkvæmd yfirlýsingarinn- ar sem gefin var út í tengslum vib gerb febrúarsamninganna. Forseti ASÍ sagbi aö svör ríkis- stjórnarinnar hefðu ekki leyst þann ágreining sem væri á miili verkalýbshreyfingar og stjórn- valda í málinu. Forsætisráðherra sagði hinsvegar að ríkisstjórnin hefbi í öllum aðalatribum stabib við þau fyrirheit sem hún gaf verkalýbshreyfingunni, en minnti á ab efnisatribi yfirlýsing- arinnar hefbu miðast vib allan samningstímann, eða til áramóta á næsta ári. Hann telur einnig að það sé ekki hægt að segja upp samning- um á grundvelli meintra mein- buga á efndum stjórnvalda vegna þess að þab hefur verib og verður staðið vib gefin fyrirheit að fullu. Ráöherrann sagði að á móti efnd- um stjórnvalda eigi aðilar vinnu- markaðarins að sjá til þess að vinnufriður haldist út samnings- tímann, eins og „um var rætt og undirskrifað." Davíð sagðist vona ab friður verði á vinnumarkaði og ekkert gert „sem setji allt á annan endann þegar við værum loksins að sjá glætu." Hann fagði jafnframt áherslu á að ríkisstjórnin hefði ekki lokað neinum dyrum og væri fyrir sitt leyti reiðubúin til frekari við- ræðna við verkalýðshreyfinguna og hugsanlegt að það verði fyrir næstu mánaðamót. Ráðherrann gat þess einnig ab verkalýðshreyf- ingin hefði ekki lagt fram neinar kröfur á hendur ríkisstjórninni né heldur beðið um ákveðnar breyt- ingar á gerð fjárlaga. -grh Hetjusaga Hrafns ekki til hjá forlaginu. Bragi í Bóka- vörbunni: Enginn tekið eftir bókinni fyrr en nú Smásaga Hrafns Gunnlaugsson- ar, Hetjusaga, hefur vakib síb- búna athygli eftir að höfundur las hana í Ríkisútvarpib fyrir skemmstu en ságan kom út á prenti fyrir sex árum í smá- sagnasafninu Þegar það gerist. Hjá útgefanda Hrafns, Al- menna bókafélaginu, fengust þær upplýsingar aö ekkert eintak væri til af bókinni en ekki var þó ljóst hversu stórt upplagiö hefbi verið né hvort þab hefði selst upp. Sagt var aö bækurnar hefðu klárast einhvern veginn, sumar verib gefnar og aðrar farib á bókarnark- aði. Að sögn Braga Kristjónssonar í Bókavörðunni seldist bókin ekk- ert. „Þaö hefur enginn tekib eftir þessari bók fyrr en núna þegar hann vekur athygli á henni með svo hressilegum hætti. Þetta er bara aðferð til þess að selja eins og allt gengur út á í dag." „Gamli Kiljan hefur gert ná- kvæmlega sama hlutinn í gegn- um tíðina. Hann var nú aldeilis ekki að spara fólki kveöjurnar hérna um árib." -Finnst þér þá bara koma vel á vondan? „Ja, gamalt fólk eins og Auður Laxness er náttúrulega vibkvæmt fyrir því þegar verib er að herma eftir honum gömlum og veikum manninum. Það er smekklaust af Hrafni. En það er jafn vitlaust að vera aö gera úr þessu svona mikið mál. Það er bara það sem Hrafn Gunnlaugsson vill. Bara að æsa upp umhverfi sitt með svona brjálæðishætti eins og hann gerir alltaf. En hann fór náttúrulega of- Halldór Blöndal, samgönguráöherra: Mun taka upp viðræður um sjúkraflug frá ísafirði Halldór Blöndal, samgöngu- rábherra, kvaðst ekki hafa sent Vestfirbingum kaldar kvebjur eba röng skilaboð ab undanförnu. Þessi ummæli hans féliu í umræbum utan- dagskrár á Alþingi í gær'þar sem Olafur Hannibalsson, þingmaöur Vestfjarba hóf máls á vanda í samgöngum Vestfirbinga. Ólafur Hannibalsson nefndi þrjú atriði þar sem verið væri að draga úr möguleikum Vestfirð- inga til nauösynlegra og ebli- legra samgangna. I fyrsta lagi ræddi hann um lokun þverflug- brautarinnar við Patreksfjarðar- flugvöll. í öbru lagi þá ákvörðun Harðar Guðmundssonar, eig- anda flugfélagsins Ernis á ísa- firði, um að flytja starfsemi fé- lagsins til Reykjavíkur vegna minnkandi vekefna á Vestfjörð- um. { þriðja lagi spurðist Ólafur Hannibalsson fyrir um hvað liði framkvæmdum við Gilsfjarðar- brú. Ólafur sagði aö nægilega margt hafi gengið yfir Vestfirð- inga á þessu ári þótt þeir þyrftu ekki ab taka á móti köldum kveðjum frá yfirvöldum sam- göngumála. Ólafur sagði að eig- andi flugfélagsins Ernis hafi ver- ið á bakvakt vegna sjúkraflugs árum saman án þess ab hafa þegið greiðslur fyrir og nú stefni í að engin sjúkraflugvél verði staðsett fyrir vestan í vetur. Hann sagbi slíkt ófært vegna þess að oft væri hægt að fara frá Isafjarðarflugvelli þótt ólend- andi væri þar. Halldór Blöndal endurtók ummæli sín frá því á mánudag um að þverbrautin á Patreksfirði hafi aðeins verið neyðarbraut síðastliðin sex ár og verði það áfram. Samgönguráðherra sagði eðlilegt ab þörf á flugþjónustu dragist saman þegar samgöngur á landi verði greiðari eins og orðið hafi með tilkomu jarð- gangna. Þá sagði samgönguráð- herra að heimild hafi veriö gef- in til þess að bjóða út fram- kvæmdir viö Gilsfjarðarbrú. Halldór Blöndal sagði svo stutt liðiö frá ákvörðun Harðar Gubmndssonar ab ekki hafi unnist tími til þess að kanna möguleika á sjúkraflugi frá Vest- fjörðum og kvaðst hann myndu taka þau mál upp - - meðal ann- ars vib heilbrigðisyfirvöld. Einnig kæmi til umræðu hvort samningar myndu nást við flug- félagið Erni um staðsetningu flugvélar á ísafirði í vetur. -ÞI fari í flutningnum þegar hann var ab herma eftir karlinum en manni finnst nú alveg að það megi gera grín að svona fólki eins og frú Picasso og þessu liði. En þetta er auðvitað smekksatribi," sagði Bragi. -LÓA Davíb Oddsson íStjórnarrábinu ígær meb „geislabaug" yfir höfbinu. Tímamynd: GS Utanríkisrábherra um fribarsamninga í ríkjum gömlu Júgóslavíu: Vonandi friður til frambúðar Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segir að friðarsamn- ingurinn sem undirritaður var í Bandaríkjunum í fyrradag á milli ríkja í fyrrum Júgóslavíu sé mjög mikilvægur og skipti sköpum fyrir framtíð Evrópu og öryggi álfunnar. Hann sagðist biðja þess og vona að þarna verbi raunveru- legur friður, en ekki falskur. „Ab mínu mati hefur Atlantshafs- bandalagið og samstarf Evrópu og Bandaríkjanna verið sá horn- steinn sem þarna hefur leitt til friðar. Það sýnh- okkur íslend- ingum enn á ný hversu mikil- vægt það er að vera og hafa tek- ið þátt frá upphafi í þessu sam- starfi sem hefur verið um frið, en ekki til árása á aðra." Utanríkisráðherra segir að friður á, Balkanskaga muni án efa hafa áhrif á hagvöxt í Evr- ópu, en framundan er gífurlegt uppbyggingarstarf á þessu svæði. I þeim efnum verða lagð- ir fram milljarðar dollara frá auðugustu þjóðum veraldar auk þátttöku alþjóðlegra fjármála- stofnana. Halldór segir að ís- lendingar muni taka einhvern þátt í þessu uppbyggingarstarfi, þótt það verði í litlum mæli. -grh Svavar vill reiðhjólavegi Svavar Gestsson, þingmabur Reykvíkinga, hefur flutt frum- varp um breytingu á vegalög- um á Alþingi. Frumvarpið er þess efnis ab í lög verði tekib ákvæði um ab vegir verið af- markabir fyrir reiöhjól. Svavar sagði aö notkun reið- hjóla hafi varið vaxandi hér á landi að undanförnu og hafi mörg bæjarfélög brugðist viö því með lagningu sérstakra brauta fyrir umferð reiðhjóða. Þannig hafi orðið til nær sam- fellt net hjólreiðabrauta á þétt- býlissvæöunum á suðvestur- horni landsins. Með því að setja lög um hjólreiðabrautir myndi verða til net brauta sem aðeins væru ætlaðar umferð reiðhjóla á stærri íbúasvæðum á landinu. -ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.