Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. nóvember 1995 3 Atvinnumálanefnd: Úthlutar 7 m.kr. Atvinnumálanefnd Reykjavík- ur hefur samþykkt a& styrkja 20 aöila sem sóttu um styrki eftir augiýsingu nefndarinnar í haust. Nefndin hafbi til ráöstöf- unar sjö milljónir króna. Aug- lýst var eftir verkefnum sem stuöla aö nýsköpun, þróun, hagræöingu, markaössetningu og uppbyggingu í atvinnulífi Reykjavíkurborgar. Tæplega 50 umsóknir bárust. Styrkveitingarnar skiptast þannig eftir atvinnugreinum: Hátækni og hugbúnaöur 900 þúsund krónur, handverksiðn- aöur 940 þúsund, fataiðnaður 1.450 þúsund, fiskiðnaður 200 þúsund, húsgagnaiönaöur 660 þúsund, þjónustuiðnaður 1 milljón króna og annar fram- leiðsluiönaöur 1.850 þúsund krónur. Borgarráð hefur fallist á styrk- veitingarnar. -GBK Kaupfélag Eyfiröinga: Afkoma fiskvinnslu og mjólkursamlags versnab Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaöur Sambands íslenskra sveitarfélaga: Þurfum ekki að fara í nábar- fabm félagsmálarábherra Heildarvelta Kaupfélags Eyfirð- inga var 2% (kringum 120 millj- ónum kr.) minni fyrstu átta mán- uöi þessa árs heldur en á sama tímabili í fyrra, fyrst og fremst vegna minni olíusölu og fjórð- ungs samdráttar í fiskvinnslu. Launagrcibslur hækkuðu hins vegar um 2% (23 milljónir). Um 9 milljónir vantaði nú á að tekjurnar nægðu fyrir gjöldum borið saman við 48 milljóna afgang (hagnað) ár- ið áður. Helstu ástæöur fyrir lakari afkomu eru sagðar þær, að afkoma fiskvinnslu og mjólkursamlagi sé nú mun lakari en á sama tímabili í fyrra. Uppgjör samstæðunnar Kaupfé- lag Eyfirðinga og dótturfyrirtæki fyrstu átta mánuði þessa árs hefur verið kynnt á deildarfundum sem standa nú yfir hjá félaginu. Þróunin hefur verið þannig að reksturinn hefur batnað töluvert hjá móður- fyrirtækinu, KF.A, undanfarna mán- uði. Afkoma dótturfyrirtækjanna hefur aftur á móti versnað. Sérstak- lega hefur tapib aukist í sambandi við vatnsútflutninginn. í heildina hefur reksturinn þó batnað bæði frá Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ekki sammála félagsmálaráö- herra, Páli Péturssyni, um ágæti þess aö ráðuneyti félags- mála fái heimild í lögum til aö kippa í spotta í sveitarfé- lögunum þegar þaö telur aö fjármál þeirra séu á villigöt- um. Vilhjálmur segist ekki vilja fara meö sveitarfélögin í náöarfaöm Páls Péturssonar eöa annarra félagsmálaráð- herra. Þaö sé allsendis óþarft, vandamál megi leysa á annan hátt. Auk þess efast Vilhjálm- ur um að ráðuneytiö hafi mik- inn áhuga á aö lenda í málum sem þessum. Vilhjálmur segir aö í Patreks- hreppi og Reykhólahreppi heföu viövörunarbjöllur mátt klingja fyrr. Hins vegar væru dæmi, til dæmis um Vestur- byggö, sem sneri sér til Sam- bands íslenskra sveitarfélaga meö vandamál sín. SÍS haföi allt frumkvæöi aö því aö málin voru rædd af ýmsum aöilum. Nú væri unniö eftir nýrri áætlun og menn ætluðu að taka sér taki. I Reykhólahreppi væri þegar búiö aö gera áætlun um hvernig snúa Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. skal vörn í sókn. Það væri í sjálfu sér engin töfralausn aö snúa sér til ráðuneytisins, þaö væri ekki gert nema öll önnur ráö væru þrotin. „Umræöan um fjármál sveit- arfélaganna aö undanförnu hlýtur aö beinast aö sveitar- stjórnarmönnum sjálfum. Þaö eru þeir sem bera endanlega og lögformlega ábyrgö á fjármál- um, skuldsetningu og embættis- færslu. Þá hljóta menn aö spyrja hver er ábyrgö embættismanna sveitarfélaga, löggiltra endur- skoöenda og skoöunarmanna ársreikninga, sem án efa er mis- vel af hendi leyst," sagöi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga viö Tímann. Vilhjálmur segir að sam- kvæmt lögum þurfi sveitarfélög sem eru minni en 500 manna ekki löggiltan endurskoöanda. Þessi sveitarfélög geti velt mikl- um fjármunum og því komi það vissulega til álita aö öllum sveit- arfélögum beri skylda til aö hafa löggilta endurskoöun á reikn- ingum sínum. „Annars má ekki alhæfa neitt um sveitarfélögin í landinu, yf- irleitt eru menn aö taka á mál- um sínum, enda þótt einhverjar brotalamir hafi komið upp að undanförnu. Almennt fara sveitarstjórnir gætilega meö fé skattborgara þótt dæmi séu til um annaö, til dæmis í Hafnar- firöi svo ég nefni dæmi. Þegar tíu bílstjórar lenda í árekstri eru þeir ekki allir slæmir bílstjórar," sagöi Vilhjálmur. „Annars er tími til kominn að sveitarfélögin velti fyrir sér nán- ar hlutverki sínu og þjónustu sinni. Staðan er einfaldlega sú aö þau hafa ekki getu til aö ráö- ast í dýrar framkvæmdir og auka skuldir sínar. Þetta er nú öllum orðið ljóst," sagöi Vil- hjálmur. Samband íslenskra sveitarfé- laga heldur í dag ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga. Þar munu nýleg vandamál án efa veröa rætt í þaula. -JBP 4 mánaða og 6 mánaða uppgjöri, segir í tilkynningu frá félaginu. Brúttóvelta samstæðunnar var rösklega 5.811 milljónir króna á tímabilinu janúar/ágúst: Launa- greibslur námu 1.180 milljónum kr., eba sem svarar 20,3% af veltu. Samsvarandi hlutfall var aðeins 19,5% árið aáður. Þessi mismunur svarar til 47 milljóna króna hærri launagreibslna á yfirstandandi ári. Það jrýðir ab miðað við óbreytt Iaunahlutfall hefði rekstrarniður- staðan veriö mjög ámóta og á síð- asta ári. ■ TómasA. Tómasson hefur samiö viö Reykjavíkurborg um kaup á fasteigninni aö Pósthússtræti 9. Tómas er„ eins og kunnugt er, eigandi Hótel Borgar aö Pósthússtrœti 11. Kaupverö fasteignarinnar var ákveöiö 52 milljónir króna, þar afgreiö- ast 12 á nœstu 12 mánuöum og 40 meö skuldabréfi tii 15 ára. Tímamynd CS Alþjóölegur björgunarskóli á Gufuskálum á Sncefellsnesi? Ásbjörn Öttarsson: AÓstæður hvergi Aðstæöur fyrir björgunarskóla gerast ekki betri en á Gufu- skálum í Snæfellsbæ, aö mati kunnugra. Heimamenn sjá fyrir sér aö þar veröi rekinn al- þjóðlegur almannavarnaskóli og hafa unnið aö undirbún- ingi málsins í rúmt ár. Mannvirkin á Gufuskálum hafa staðið auö frá því um síö- ustu áramót þegar lóranstööin þar var lögö niöur. Til stendur aö sveitarfélagiö fái eignirnar af- hentar og því ákvaö sveitar- stjórnin aö auglýsa eftir hug- myndum um hvernig mætti nýta þær. Hugmyndin aö al- mannavarnaskóla á Gufuskál- um kom frá Llalldóri Alrnars- syni, yfirleiðbeinanda hjá Slysa- varnaskóla sjómanna. Halldór er fæddur og uppalinn á Helliss- andi og þekkir því vel til staö- hátta. Ásbjörn Óttarsson, formaður Gufuskálanefndar, segir að unn- iö hafi verið aö því aö þróa hug- mynd Halldórs í rúmt ár. Haft hafi verið samráö viö fjölmarga aðila sem koma aö björgunar- störfum en þungamiðja starfs- ins hafi verið hjá Snæfellsbæ, Slysavarnafélaginu og Lands- björgu. Hugmyndin er aö fara af staö meö almannavarnaskóla fyrir félaga í íslenskum björgunar- sveitum. Meö tímanum gætu er- lendir hópar einnig sótt þar námskeið og fræöslu. Ásbjörn segir aö íslenskir björgunar- menn séu mjög framarlega á sínu sviöi og því telji menn aö þeir hafi miklu aö miðla til er- lendra björgunarmanna. Hann segist líta svo á aö skóli af þessu tagi yrði mikil lyftistöng fyrir al- mannavarnir á íslandi og til þess aö efla starfiö hér heima. Hann segir þá aöila sem aö málinu hafa komiö sammála um aö mikil þörf sé á svona skóla og aö staðsetningin á Gufuskálum sé óumdeild. „Aöstæöur á Gufuskálum eru eins og hugsaðar fyrir svona skóla. Hér er auövitaö mjög stutt aö sjó, hér eru björg, klett- ar og hraunbreiöa aö sjálfum Snæfellsjökli ótöldum. Gufu- skálar eru í tveggja kílómetra fjarlægð frá Hellisandi og þaö eru 10 km að Ólafsvík. Á þess- um tveimur þéttbýlisstöðum búa 1.700 manns og öll þjón- usta eftir því. Á báðum stöðun- um eru góðar hafnir og á Rifi er flugvöllur. Aö auki segja sumir að þetta sé hæfilega langt frá Reykjavík. Hér eru góðar sam- göngur allt árið. Það er steyptur þyrlupallur á Gufuskálum og betri eldsneytisgeymsla fyrir þyrlur á Rifi." Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að skipa starfshóp til að kanna þörfina fyrir almannavarnaskóla og hvort mögulegt yröi aö reka hann í Gufuskálum. Starfs- hópnum er einnig ætlaö aö áætla hver kostnaðurinn yröi við slíkan skóla. Búist er við að starfshópurinn verði skipaður á ■ næstu dögum en í honum veröa fulltrúar dóms-, samgöngu-, fé- lags- og menntamálaráðuneytis auk fulltrúa sem tilnefndir verða af SVFÍ, Landsbjörgu og Snæfellsbæ. Starfshópnum var upphaflega ætlaö aö skila áliti fyrir 1. febrúar 1996 en Þórhall- ur Ólafsson, aöstoðarmaður dómsmálaráðherra, á von á að honum veröi gefinn rýmri tími. -GBK Haustverk í borgarráði Borgarráb hefur samþykkt til- boö Saltkaupa hf. í salt til hálkueyðingar aö upphæö kr. 27.515.300. Hér er um sameiginleg inn- kaup Reykjavíkurborgar, Vega- geröarinnar, Kópavogs og Garðabæjar aö ræða og er hluti borgarsjóös kr. 14. milljónir. Samkvæmt tilboöinu er verö á hvert tonn af salti kr. 4,590 milljónir. Sé tillit tekiö til verð- bólgu er lækkun á veröi saltsins á milli ára um 10%. ■ Byggingarvísitala stendur í stað Vísitala byggingarkostnaðar breyttist ekkert á milli október og nóvember. Síðustu tólf mán- uði hefur byggingarkostnaöur hækkaö um 3%.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.