Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 23. nóvember 1995 HVAÐ ER Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHUS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Lögfræöingurinn er til viðtals fyrir felagsmenn á þriðjudögum. Panta þarf tíma í s. 5528812. Félag eldri borgara á Suöurnesjum Gömlu dansarnir í Stapa á föstu- dagskvöld kl. 20.30. Jólabasar Sólheima í Grímsnesi Hinn árlegi jólabasar Sólheima í Grímsnesi verður í Templarahöll- inni við Eiríksgötu 5 í Reykjavík, sunnudaginn 26. nóvember kl. 15, ekki kl. 14 eins og veriö hefur. Öllum ágóða af sölunni er varið til uppbyggingar á starfsemi Sól- heima. Haustfagnabur í Skaft- fellingabúb Skaftfellingafélagið og Söngfélag- ið verða með sameiginlegan haust- fagnað aö Laugavegi 178 (Skaftfell- ingabúð) laugardaginn 25. nóv. nk. Húsið opnað kl. 19. jólabasar í Lækjarbotnum Waldorf-skólinn Ylur í Lækjar- botnum heldur sinn árlega jólabas- ar laugardaginn 25. nóvember BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar milli kl. 13 og 17 í húsnæði skól- ans í Lækjarbotnalandi. Auk hefð- bundinnar kaffi- og veitingasölu verða seldir handunnir munir og leikföng. Fiðluleikari og trúður koma í heimsókn og dregið verður í happdrætti að lokinni brúöuleik- hússýningu. Allir velkomnir. Abalfundur Minja og sögu verður haldinn í Þjóðminjasafni ís- lands í dag, fimmtudag, og hefst kl. 17 stundvíslega. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Þóra Kristjánsdóttir listfræð- ingur erindi með litskyggnum sem hún nefnir: „Skráning kirkjugripa á vegum Þjóðminjasafns íslands". Ævintýra-Kringlan Laugardaginn 25. nóv. verður leikritið „Tanja tatarastelpa" í Æv- intýra-Kringlunni 3. hæð í Kringl- unni, Leikritið hefst ki. 14.30 og kostar 300 kr. á sýninguna. Ólöf Sverrisdóttir leikkona ieikur Tönju, en hún samdi þáttinn fyrir nokkr- um árurn og flutti á leikskólum borgarinnar. í dag verður boðið upp á ieikræna tjáningu kl. 17 og er hún innifalin í barnagæslu. í desember byrja jólaævintýrin í Æv- intýra- Kringlunni og jólastemmn- ingin í algleymingi. Verður þá föndrað, jólalög sungin og jólasög- ur sagðar og ýmislegt fleira gert til að auka jólagleðina. Þegar nær dregur jólum, verður barnagæslan opin lengur en venjulega og veröur það nánar auglýst síðar. Erla B. Axelsdóttir sýnir í Hafnarborg Nú stendur yfir í Hafnarborg, Hafnarfirði, sýning Erlu B. Axels- dóttur listmálara. Þetta er tíunda einkasýning Erlu og ber hún yfir- skriftina „Kveöið í fjölbreytni". Um er aö ræöa pastelmyndir — nátt- úrustemmningar og minningabrot. Sýningin er opin frá kl. 12 til 18 alla daga. Síðasti sýningardagur er 27. nóvember. Samsýning vib Hamarinn I sýningarsalnum Við Hamarinn, Strandgötu 50, Hafnarfiröi, stendur nú yfir sýning á verkum fjölda listamanna og hönnuða. Um er að ræöa sölusýningu með því fyrirkomulagi að seljist mynd, er hún tekin nibur og önnur sett upp í staöinn og er nafngift sýn- ingarinnar, Takt'ana heim, þannig til komin. Takt'ana heim var fyrst haldin í desember^WO í Djúpinu, ab tilstuðlan Listkafaranna. Ekki er hér um að ræða samstillt- an hóp, heldur ræður fjölbreytnin® ríkjum: málverk, skúffur, hillur, borð og allt þar á milli. Flestir þeir sem hér sýna hafa verið meb sýn- ingar við Hamarinn og í Gallerí Greip á síðustu misserum. Sýningin stendur fram á sunnu- dag, 26. nóv., og er opin alla daga kl. 14-18. Málþing í Þjóbarbók- hlöbunni Laugardaginn 25. nóvember kl. 14 verður haldið í Þjóðarbókhlöð- unni hverfismálþing húmanista undir kjörorbinu „Vellíðan í Vest- urbænum". Til málþingsins er bob- ib íbúum Vesturbæjar og er það vettvangur þar sem ræöa má um lífið og tilveruna og hvernig lífs- skilyrbi við óskum okkur. Söngsystur skemmta Söngsystur halda tónleika á Hót- el íslandi í kvöld kl. 21. Söngsystur eru þær Bryndís Sunna Valdimars- dóttir, Jóna Sigríður Grétarsdóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir, Lóa Björk Jóelsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir. Söngsystur héldu sína fyrstu tónleika fyrir réttu ári og hafa síðan komið fram við ólík tækifæri, t.d. á árshátíöum, jóla- skemmtunum og brúðkaupum. Dagskrá tónleikanna í kvöld verð- ur tvískipt. Á fyrri hluta tónleik- anna munu systurnar einbeita sér ab þekktum bandarískum dægurlög- um, sem flest eru frá árunum 1940- 1960. Eftir hlé verður dagskráin alís- lensk og verða þá flutt nokkur af eftirminnilegustu lögum íslenskrar dægurtónlistar. Kynnir á tónleikun- um verður Hinrik Ólafsson. Margrét Elíasdóttir sýn- ir í Listasafní Kópavogs „Líf mitt er stöðug innri upp- götvunarferð, allur veruleikinn er innra meb manni og skilningur á ebli lífsins fæst eingöngu þar. Upp- spretta sköpunar er einnig þar eins og öll svör. Svo lýsir Margrét Elías- dóttir sköpunarþörf sinni. Margrét á sjö ára listnám að baki og útskrif- aðist árið 1974 úr skóla í Stokk- hólmi úr hönnunardeild fyrir kera- mik og gler. Hún hefur unnið viö fatahönnun, innréttingar og kennslu, en undanfarin tíu ár hefur hún aðallega fengist við málverkið. Margrét er nú búsett í Stokk- hólmi, en hefur til umrába vinnu- stofu á Bræðraborgarstíg og þar heldur hún einnig námskeið sem fjalla um leiðbeiningar í andlegum efnum. Sýning á olíumalverkum Margrétar opnar á laugardag í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs. Sýningin stendur til 17. desember. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió Lina Langsokkur lau. 25/11, kl. 14, fáein sæti laus. sun. 26/11 kl. 14, laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14. Litla svib kl. 20 Hvað dreymdi þig, Valentína? lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 25/1 l.fáein sæti laus. síbasta sýning. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miba og færb tvo. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN. Föstud. 1/12, aukasýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, uppselt, sunnud. 26/11, uppselt, fös. 1/12, fáein sæti laus, lau. 2/12, fáein sæti laus, föstud. 8/12, laugard. 9/12. Stóra svib kl. 20.30 Superstar fim. 23/11, fös. 24/11, fáein sæti laus, næst sibasta sýning, fim. 30/11, örfá sæti laus, allra síbasta sýning. Allra síbasta sýning. Tónleikaröb L.R. á Stórasvibi kl. 20.30. Bubbi Morthens þribjud. 28/11, mibav. kr. 1000 íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi: SEX ballettverk. Síbasta sýning! Aukasýning sunnud. 26/11 kl. 20.00. Til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir.Línu púsluspil. CjAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR JÓLA- OC TÆKIFÆRISCjÖF! Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 4. sýn. á morgun 24/11. Nokkur sæti laus 5. sýn. föstud 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12 7. sýn. fimmtud. 7/12 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýn. í kvöld 23/11. Laus sæti - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11. Uppselt Laugard. 2/12. Örfá sæti laus. - Föstud. 8/12 - Laugard. 9/12 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 25/11 kl. 14.00.. Uppselt Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt • Laugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Uppselt • Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt - Laugard. 30/12. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibiþ kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst Á morgun 24/11. Uppselt Mibvikud. 29/11 Föstud. 1/12. Næst sibasta sýn. Örfá sæti laus. Sunnud. 3/12. Síbasta sýning. Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa í kvöld limmtud 23/11. Uppselt - Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/13. Uppselt - Þribjud.28/11. Aukasýning. taus sæti. F'mmtud. 30/11. Uppsdt - Laugard. 2/12. Uppselt Mibvikud. 6/12. Laus sæti - Föstud. 8/12. Aukasýning. Laus sæti. Laugard. 9/12. Uppselt ■ Sunnud. 10/12. Laus saetí. Ath. sibustu sýningar Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Síml mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 ENGINN A AÐ SITJA ÓVARINN í BlL, ALLRA SlST BÖRN. yUMFERÐAR RÁÐ Daqskrá útvaros oq siónvarps Fimmtudagur 23. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi |ökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mérsögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Valdemar 13.20 Vib flóbgáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona, meyja 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir: Skemmtisögur úr ýmsum áttum 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Þorvalds þáttur víbförla 1 7.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Aldarlok: Þab hefur enga þýbingu lengur ab segja satt! 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 23. nóvember 10.30 Alþingi Av lþ 16.25 Einn-x-tveir 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (278) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 19.00 Hvutti (8:10) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Syrpan 21.30 Rábgátur (8:25) (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eblilegar skýringar hafa fundist á. Abalhlutverk: David Duchovny og Cillian Anderson. Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.25 Roseanne (20:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur meb Roseanne Barr og )ohn Goodman í abalhlutverkum. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur Fimmtudagur 23. nóvember 23. nóvember _ 16.45 Nágrannar 17.00 Taumlaus tón- 17.10 Glæstar vonir f >qún list. F*Sw02 1730 Meb Afa (e) uul 19.30 Beavis og Butt- W 18.5019:19 Head. 19.00 Evrópsku tónlistarverblaunin 20.00 Kung fu: the legend continues. 21.40 Almannarómur Upphafsmynd í vinsælum mynda- (10:12) Stefán |ón Hafstein stýrir flokki þar sem David Carradine kappræbum í beinni útsendingu og leikur sérfræbing í austurlenskri gefur áhorfendum heima í stofu kost bardagalist. á ab greiba atkvæbi símleibis um ab- 21.00 Cold Heaven. almál þáttarins. Síminn er 900-9001 Kvikmynd eftir hinn fræga leik- (meb) og 900-9002 (á móti). Um- stjóra Nicolas Roeg um konu sem sjón: Stefán jón Hafstein. Dagskrár- er í þann mund að segja eigin- gerb: Anna Katrín Cubmundsdóttir. manni sínum ab hún vilji skilnab Stöb 2 1995. þegar hann er myrtur. Abalhlut- 22.50 Seinfeld verk leika Theresa Russel og Mark (7:21) Harmon. 23.20 Fædd í gær 22.45 Sweeney. (Born Yesterday) Camanmynd um Breskur sakamálamyndaflokkur. miljónamæringinn Harry Brock og ástkonu hans Billie Dawn sem fellur engan veginn í kramib mebal sam- kvæmisljóna Washington borgar. Harry ákvebur því ab rába dömunni kennara svo hún geti lært naubsyn- lega samkvæmissibi. Abalhlutverk: Melanie Griffith, john Goodman, Don johnson og Edward Herrmann. Leikstjóri: Luis Mandoki. 1993. 01.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.