Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. nóvember 1995 7 Hörö mótmœli gegn því aö iön- og starfsnámsbraut- ir veröi lagöar niöur viö FB. Formaöur INSÍ: „Gjörsamlega út í hött" Nýja brúin yfir Skillandsá, Mibdalur og Mibdalsfjall í baksýn. Tímamynd SB Brúarbót í Laugardal Frá Stefáni Bö&varssyni, fréttaritara Tím- ans í uppsveitum Árnessýslu: I&nnemasamband íslands mótmælir har&lega þeim áformum aö i&n- og starfs- námsbrautir ver&i lagöar ni&- ur vi& Fjölbrautaskólann í Brei&holti. „Þær tillögur, sem fram hafa komiö meö til- komu Borgarholtsskólans um aö hann veröi mó&urskóli málmiöngreina og Iönskólinn í Reykjavík móöurskóli raf- iðngreina, mega ekki veröa til þess aö kennsla í þessum greinum falli niöur alls staöar annars staöar," segir m.a. í ályktun sambandsins. Stones og Beatles: Rokkrisar keppa Svo viröist sem risarnir í rokk- inu, The Rolling Stones og þeir sem eftir lifa í The Beatles, hafi tekiö fram keppnisskóna á ný til a& bítast um hylli fjöldans. Á sama tíma og heimurinn virö- ist standa á öndinni vegna útgáfu á fyrsta Bítlalaginu í 25 ár, Free as a Bird, sem Lennon samdi áriö 1977, hafa „unglingarnir" í Stones sent frá sér geisladisk sem inniheldur hljóöritanir frá síðustu heimsreisu. Þessi diskur brýtur blað í rokksögu sveitarinnar, vegna þess aö þarna er um aö ræða margmiðlunardisk með ýmsum fróöleik um Jagger, Ri- chard, Watts og Wood. Alls eru 60 lög á tvöfalda Bítla- disknum, sem er sá fyrsti í rööinni af sex diska útgáfu. Reiknaö er með aö næsti diskur komi út í vor og sá síðasti aö ári. Tvö ný lög eru á nýja disknum eftir John Lenn- on, sem hinir meðlimir sveitar- innar hafa farið höndum um, en að ööru leyti er þarna um aö ræöa hljóöritanir frá elsta tímabili Bítl- anna. -grli Opinn fundur Heilbrigöisnefnd Reykjavíkur heldur opinn fund í Tjarnarsal Ráöhússins kl. 16.30 í dag, fimmtudag. Á fundinum verður m.a. fjallað um verkefni og skipulag Heil- brigðisnefndar Reykjavíkurborg- ar, auk þess sem lögö verða fram ný drög að breytingum á heil- brigðissamþykkt um hundahald í Reykjavík. Öllum er heimill að- gangur að fundinum. ■ Menningarmiðstöðin Edin- borg og bókaútgáfan Mál og menning — Foríagiö standa fyrir bókmenntavöku á Hótel ísafirði næstkomandi laugar- dag. Þar mun kenna aðskiljanlegra grasa þar sem höfundar lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Stjórnin bendir á að grunn- deildir iðnnáms eigi að vera kenndar sem víöast og benda megi á aö FB sé framhaldsskóli í um 23.000 manna samfélagi. Þess vegna sé nauðsynlegt aö þar séu í boði grunndeildir sem flestra iöngreina, til aö þeir sem hefji nám viö skólann t.d. í bók- legu stúdentsnámi, fái tækifæri til aö kynnast iðnnámi og geti þá skipt yfir í það. Aö sögn Jóns Inga Sigvalda- sonar, formanns INSÍ, ræddi hann viö Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra í fyrra- dag um þetta mál. Hafði hún lýst efasemdum um aö rétt væri að tillögurnar, sem tengjast framhaldsskólafrumvarpinu, næöu fram að ganga. Fjöl- brautaskólinn í Breiöholti hafi veriö hannaður sem verknáms- skóli og öll aöstæða sé til fyrir- myndar. Það sé því hæpiö að fara aö slíta þennan möguleika úr sambandi viö 23.000 manna samfélag. „Þaö er einnig mjög slæmt, þegar fjárfestar í landinu halda aö sér höndum vegna skorts á tæknimenntuðu fólki, aö minnka þá verknám. Það er gjörsamlega út í hött," segir for- maöur INSÍ. -BÞ Siv Friöleifsdóttir, þingmaö- ur framsóknarmanna á Reykjanesi, flutti síöastliö- inn mánudag frumvarp til stjórnskipunarlaga þess efnis aö rá&herrar sitji ekki á Al- þingi. Þeir eigi þó rétt á aö taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum eftir því sem þingsköp leyfa. Flutn- ingsmaður frumvarpsins seg- ir aö breytingar á stjórnar- skránni séu ávallt vandmeð- farin mál og kveöst ekki gera ráö fyrir aö þessar breytingar veröi samþykktar á því þingi sem nú situr, en engu aö síö- ur sé löngu kominn tími til þess að þingmenn fjalli af al- vöru um þetta mál. Frumvarpið gerir ráö fyrir að þegar þingmaður hefur tekiö viö ráðherraembætti, taki Einar Már Guðmundsson les úr ljóöabókinni í auga óreiðunnar, Eyvindur Þ. Eiríksson les úr bók sinni Meöan skútan skríður, Kristín Marja Baldursdóttir úr fyrstu skáldsögu sinni Máva- hlátur og Súsanna Svavarsdóttir tekur erótíska spretti úr Skugg- um vögguvísunnar. Einnig mun í Laugardal er brúarflokkur frá Vegagerö ríkisins aö ljúka byggingu nýrrar brúar yfir Skillandsá. Aö sögn Steingríms Ingvarssonar hjá Vegageröinni á Selfossi er áætlaö aö nýja brúin, sem verður tvíbreið, varamaður sæti hans á Alþingi. Ráöherrar eigi engu aö síður rétt á þingsæti sínu aftur, jafn- skjótt og þeir hafa látið af ráö- herradómi, hafi þing ekki ver- iö rofið og efnt til kosninga. Siv Friðleifsdóttir segir að í nú- verandi lögum geti ráöherra aðeins látiö af þingmennsku meö því aö afsala sér sæti sínu og látið varamann taka við af sér. Ólíklegt sé hinsvegar að nokkur ráðherra myndi gera slíkt, því þá ætti hann ekki aft- urkvæmt til þingmennsku nema að afloknum kosning- um, þar sem hann þyrfti að vinna sæti að nýju. Ráðherra, sem vildi skilja á milli fram- kvæmda- og dómsvalds meö því að láta af þingmennsku, eigi því ekki um neina góöa kosti aö velja í þessu sam- Tómas R. Einarsson lesa úr þýö- ingu sinni á Paula eftir Isabel Al- lende og Rúnar Helgi Vignisson flytur erindi um sjávarplássið og skáldsöguna. Þaö veröur Tríó Tómasar R. Einarssonar sem sér um tónlistina. Dagskráin hefst kl. 15 og er hún öllum opin. ■ muni kosta um 20 milljónir króna. — Skýtur ekki skökku við að bjóða ekki pessa brúargerð út, heldur vinni Vegagerðin verkið sjálf, nú á tímum einkavœðingar á öllum sviðum? „Máliö er aö við rekum örfáa brú- arvinnuflokka — ég held aö þeir séu þrír — og viö teljum nauðsynlegt aö bandi. í fram- söguræöu sinni viö f 1 u t n i n g frumvarps- ins kvaöst Siv hafa sýnt n o k k r u m h ó p u m Norðmanna Alþingishúsið og þrennt hafi einkum vakiö at- hygli þeirra. 'Hvaö þinghúsið væri lítið, að þingmenn stundi frammíköll og að ráðherrar skuli samtímis vera þingmenn. Siv benti á mikiö vinnuálag ráðherra, þar sem stjórnsýsla hafi vaxið gífurlega að um- fangi. Störf þeirra væru um- fangsmikil og flókin, þeir verði að einbeita sér mikið í störfum sínum til að ná árangri, mikil ábyrgð fylgi gjörðum þeirra, fjölskyldulíf sé í lágmarki og dómur kjósenda hangi stöðugt yfir þeim. Hætta á ráöherra- lýöræöi Siv segir það veikja lýðræðiö í reynd að ráðherrar séu einnig þingmenn. „Ef ég nefni þann þingflokk sem ég þekki best til, það er að segja þingflokk Fram- sóknarflokksins, þá sitja í hon- um 15 þingmenn og þar af eru fimm ráðherrar. Til að ná um- deildu frumvarpi í gegnum þingflokkinn þarf átta atkvæða meirihluta. Líklegt má telja að ráðherrarnir stæðu saman og þá þyrfti aðeins þrjá þingmenn til viðbótar til að ná málinu í hafa yfir að ráða hæfum starfskrafti til að geta sent í ýmis viðhalds- og björgunarverkefni á þessu sviði, sem oft koma til óvænt og vinna þarf í skyndingu. Þetta er því einn þátturinn í þeirri viðleitni," sagöi Steingrímur. ■ gegn. Af þessu sést að ráð- herralýðræði getur verið mjög sterkt í þingflokki sem þannig er samsettur." Siv kvaðst að- eins vera að taka dæmi af þing- flokki framsóknarmanna máli sínu til útskýringar, því sú staða sem hún lýsti hafi aldrei komið upp. Mætti gefa ráö- herrum valkost Siv segir að einnig mætti hugsa sér að auövelda ráðherr- um að kalla inn varaþingmenn með breytingum á 53. grein þingskapa. Þá þyrfti að tryggja ráðherrum að þeir lækkuðu ekki í launum, þótt þeir kysu að láta af þingmennsku. Ef slík breyting yrði samþykkt, mætti líta á hana sem ákveðna vilja- yfirlýsingu þingsins um að ráðherrar nýttu sér þessa heimild. Hún kvaðst hinsvegar gera ráð fyrir því Á frumvarpi sínu, að ráðherrar megi ekki sitja á Alþingi þann tíma sem þeir gegni ráðherradómi. Hún vitnaði til Noregs og Svíþjóðar, máli sínu til stuðnings, en þar er ráðherrum óheimil þing- seta. Þeir mega aftur á móti mæla fyrir stjórnarfrumvörp- um og taka þátt í umræðum. í Danmörku og einnig í Finn- landi ríki hliðstætt fyrirkomu- lag og hér á landi, að ráðherrar gegni einnig þingmennsku. Siv sagði að Danir hafi rætt um að breyta þessu í þá veru að gefa ráðherrum val um hvort þeir starfi sem þingmenn jafn- framt ráðherrastörfum. ÞI. Bókmenntavaka á Hótel Isafiröi. Oreiðan, skútan. hlatur- mn og vogguvisan Siv Friöleifsdóttir vill aö ráöherrar sitji ekki á þingi: Kominn tími til aö þingmenn fjalli af alvöru um þetta mál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.