Tíminn - 23.11.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. nóvember 1995
EflrcigTr.inirr, iitj
13
Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina
Föstudagur
©
24. nóvember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Sagnaslób
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagit) í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Valdemar
13.20 Spurt og spjallaö
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Kjallarinn
14.30 Hetjuljó&, Atlakvi&a
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjór&u
17.00 Fréttir
17.03 Þjóbarþel - Þorvalds þáttur vi&förla
17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Si°isþáttur Rásar 1 heldur
áfram
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Bakvib Gullfoss
20.15 Hljóbritasafnib
20.45 Blandab ge&i við Borgfirbinga
21.25 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Pálína meb prikib
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjóröu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
24. nóvember
17.00 Fréttir
1 7.05 Lei&arljós (279)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hvíta kisa
18.30 Fjör á fjölbraut (5:39)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.45 Dagsljós
21.10 Happ í hendi
Spurninga- og skafmibaleikur meö
þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast vib í spurningaleik
í hverjum þætti og geta unnið til
glæsilegra verblauna. Þættirnir eru
gerbir í samvinnu við Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarmabur er
Hemmi Cunn og honum fil a&stobar
Unnur Steinsson. Stjórn upptöku:
Egill Ebvarbsson.
21.50 í hefndarhug
(Rancho Notorious) Bandarískur
vestri frá 1952 um mann sem leggur
upp í mikla leit ab morbingja
unnustu sinnar. Leikstjóri er Fritz
Lang og abalhlutverk leika Marlene
Dietrich, Arthur Kennedy, Mel Ferrer
og |ack Elam. Þý&andi: Ornólfur
Árnason.
23.30 Perry Mason og þrjóska dóttirin
(Perry Mason: The Case of the
Defiant Daughter) Bandarísk
sakamálamynd frá 1993.
Lögma&urinn snjalli, Perry Mason,
tekur ab sér a& verja mann í Las
Vegas sem sakabur er um morb.
Leikstjóri: Christian I. Nyby II.
Abalhlutverk: Raymond Burr,
Barbara Hale, William R. Moses, Ro-
bert Vaughn og Ken Kercheval.
Þýðandi: Reynir Harbarsson.
01.00 Útvarpsfréttir og dagskráarlok.
Föstudagur
24. nóvember
QsriM Í7 •
“ 17.:
15.50 Popp og kók (e)
16.45 Nágrannar
M0 Glæstar vonir
T30 Köngulóarmaburinn
17.50 Erub þib myrkfælin?
18.15 NBA-tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.25 Lois og Clark
(Lois and Clark: The New
Adeventures of Superman II)
(22:22)
21.25 Saga bítlanna I
The Beatles Anthology I (1:3) Nú
sjáum vib fyrsta hluta af þremur í
nýrri, einstæbri heimildarmynd um
sögu Bítlanna. Þrír eftirlifandi meb-
limir hljómsveitarinnar rekja sögu
hennar og sína eigin sögu allt frá
upphafi hljómsveitarinnar og fram til
dagsins í dag. Sýndar eru gamlar
myndir úr einkasafni Bítlanna sem
ekki hafa komib fyrir almennings-
sjónir fyrr ásamt ýmsu öbru afar
fróblegu efni. Annar og þribji hluti
myndarinnar verba sýndir á mánu-
dags- og þribjudagskvöld.
23.05 Skuggar og þoka
(Shadows and Fog) Vib frumsýnum
nú spennandi og gamansama
Woody Allen-mynd sem gerist á
þri&ja áratugnum. Dularfullir atburb-
ir gerast í smábæ eftir ab sirkusinn
kemur þangab. Morbingi leikur laus-
um hala og skelfing grípur um sig.
Fjöldi stórstjarna leikur í myndinni en
í helstu hlutverkum eru Woody
Allen, Mia Farrow, |ohn Malkovich,
Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates
og john Cusack. 1992. Bönnub
Börnum.
00.30 Stabgengillinn
(The Temp) A&alsögupersónan er
Peter Derns, a&stoðarframkvæmda-
stjóri, sem er í sárum og nokkrum
fjárhagskröggum eftir að hann skildi
vib eiginkonu sína. Þab birtir þó yfir
honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin,
er lausrá&in sem ritari hans. En þegar
dularfull slys ver&a til þess að þab
losnar um stjórnunarstörf í fyrirtæk-
inu fær Peter á tilfinninguna a& Kris
beiti mjög svo róttækum a&fer&um
til a& skjótast á tindinn. Abalhlut-
verk: Timothy Hutton, Lara Flynn
Boyle og Faye Dunaway. 1993.
Stranglega bönnub börnum.
02.05 Dýragrafreiturinn II
(Pet Semetary II) Febgarnir Chase og
|eff flytjast til smábæjarins Ludlow
eftir a& hafa orbib fyrir mikiu áfalli í
Los Angeles. jeff er lag&ur í einelti af
skólafantinum Clyde en eignast nýj-
an vin sem heitir Drew. Stjúpfa&ir
Drews er hrottafenginn náungi sem
drepur hundinn hans og drengirnir
ákve&a ab grafa hvutta í hinum ill-
ræmda dýragrafreiti. En þeir vita ekki
hvaba hörmungar þab getur haft í
för meb sér. A&alhlutverk: Edward
Furlong og Anthony Edwards. 1992.
Stranglega bönnub börnum. Loka-
iýning.
03.40 Dagskrárlok
Föstudagur
24. nóvember
17.00 Taumlaus tónlist
f , qun 20.00 Mannshvarf
^ J »JT| I (Missing Persons 2)
Bandarískur
myndaflokkur um rá&gátur sem yfir-
völd standa frammi fyrir þegar ein-
staklingar hverfa sporlaust. Byggt á
sannsögulegum atburbum.
21.00 Tvírætt samband
(A Business Affair)
Kvikmynd. Tveir menn takast á um
ást einnar konu, rithöfundur og út-
gefandi hans. A&alhiutverk leika Car-
ole Bouquet, Christopher Walken og
Jonathan Pryce. Bönnub börnum.
22.45 Svipir fortíbar (Stolen Lives)
Ástralskur myndaflokkur. Annar þátt-
ur af 13 um konu sem uppgötvar
þab, þegar móbir hennar deyr, að
henni hafbi verið stolib þegar hún
var ungbarn. Vib tekur leit ab sann-
leikanum.
23.30 Ungu Ameríkanarnir (The Young
Americans) — endursýning
Kvikmynd. Spennumynd um banda-
rískan lögregluforingja, sem sendur
er til London til hjálpar vib leit a&
fjöldamorbingja. Abalhlutverk: Har-
vey Keitel og Viggo Mortensen. Titil-
lag myndarinnar er samið og flutt af
Björk Gubmundsdóttur. Bönnuð
börnum.
01.15 Dagskrárlck
Föstudagur
24. nóvember
STÖÐ — m I 19.30 Blátt strik (Thin
Blue Line)
20.00 Díana prins-
essa
- óritskoðab einkavið-
tai - Stöð 3.
20.55 Svalur prins (1:24)
21.25 Sakamál í Suðurhöfum
23.00 Hálendingurinn (1:22)
23.50 Pointman
01.25 Sláttumaburinn
03.00 Dagskrárlok Stöbvar 3
Laugardagur
25. nóvember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Meb morgunkaffinu
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins
12.20 Hádégisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
1 3.00 Fréttaauki á laugardegi
0
14.00 „Sum læra ekki ab skammast sín
fyrr en þau fullorbnast.."
15.00 Strengir
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál
16.20 Ný tónlistarhljóðrit
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
18.15 Standarbar og stél
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Langt yfir skammt
23.00 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
25. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.15 Hlé
14.25 Syrpan
14.50 Enska knattspyrnan
17.00 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna (24:39)
18.30 Flauel
19.00 Strandver&ir (8:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Radfus
Davib Þór Jónsson og Steinn Ármann
Magnússon bregba sér í ýmissa kvik-
inda líki í stuttum grínatribum
byggbum á daglega lífinu og því
sem efst er á baugi hverju sinni.
Stjórn upptöku: Sigur&ur Snæberg
Jónsson.
21.05 Hasar á heimavelli (18:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
- bandaríska gamanmyndaflokknum
um Grace Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. A&alhlutverk: Brett
Butler.
Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson.
21.35 Einstakt tækifæri
(Opportunity Knocks)Bandarísk bíó-
mynd í léttum dúr frá 1990. Loddari
nokkur villir á sér heimildir til þess ab
fá vinnu hjá fö&ur stúlku sem hann
hefur augastab á. Leikstjóri: Donald
Petrie. Abalhlutverk: Dana Carvey,
Robert Loggia, Julia Campbell og
Todd Graf. Þýbandi: Ólafur B.
Gubnason.
23.25 Syndir föburins
(Secret Sins of the Father) Bandarísk
sakamálamynd. Móbir lögreglufor-
ingja deyr og þegar hann fær grun-
semdir um ab hún hafi verið myrt og
fer a& rannsaka málib berast böndin
ab föbur hans. Leikstjó.ri er Beau
Bridges og hann leikur jafnframt
abalhlutverk ásamt Lloyd Bridges og
Lee Purcell. Þýbandi: Kristmann
Eiðsson.
00.55 Útvarpsfréttir og dagskráarlok.
Laugardagur
25. nóvember
f)siÚ0-2 io'
“ ii.i
09.00 MebAfa
10.15 Mási makalausi
10.40 Prins Valíant
.00 Sögur úr Andabæ
11.25 Borgin mín
11.35 Mollý
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.30 Að hætti Sigga Hall
13.00 Fiskur án reibhjóls
13.20 Ótemjan
15.00 3 BÍÓ - Vetur konungur
16.25 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Popp og kók
18.40 NBA-molar
19.19 19:19
20.00 Bingó Lottó
21.05 Vínir
(Friends) (18:24)
21.40 Skytturnar þrjár
(The Three Musketeers) Vib frum-
sýnum nú þriggja stjörnu skemmtun
frá Disney-félaginu. Hérsegir frá
hugrökkum skylmingahetjum vib
hirb konungsins sem lenda f hinum
ýmsu ævintýrum. Myndin er gerb
eftir klassískri sögu Alexanders
Dumas. Hér er blandab saman gríni
og spennu í mynd sem fékk frábæra
absókn í kvikmyndahúsum og gó&a
dóma gagnrýnenda um allan heim.
Abalhlutverk: Charlie Sheen, Kiefer
Sutherland, Chris O'Donnell, Oiiver
Platt, Rebecca De Mornay. 1993.
Bönnub börnum.
23.30 Svik
(Frauds) Poppstjarnan Phil Collins
sýnir hér eftirminnilegan leik í hlut-
verki rannsóknarmanns trygginga-
svika sem glebst yfír óförum annarra.
Hann reynir að kúga ung hjón sem
hafa gerst lítillega brotleg. Málib fer
rækilega úr böndunum en ungu
hjónin ney&ast til að láta hart mæta
hörbu. Abalhlutverk: Phil Collins,
Hugo Weaving, Josephine Byrnes.
Leikstjóri: Stephan Elliott. 1992
Bönnub börnum.
01.05 Á réttu augnabliki
(Public Eye) Ljósmyndarinn Leon
Bernstein hefur næmt auga fyrir list-
rænni hlib sorans f undirheimum
borgarinnar og er alltaf fyrstur á
vettvang þegar eitthvab er ab ger-
ast. Þegar hann kynnist Kay Levitz,
vibkvæmum eiganda næturklúbbs í
borginni, kemst Leon á snobir um al-
varlegt hneykslismál sem teygir anga
sína til valdamestu embætta Banda-
ríkjanna. í a&aihlutverkum eru Joe
Pesci, Barbara Hershey og Stanley
Tucci. Leikstjóri er Howard Franklin.
1992. Stranglega bönnub börnum.
Lokasýning.
02.40 Hasar í Harlem
(A Rage in Harlem) Hasarmynd á
léttu nótunum um hina íbilfögru
Imabelle sem kemur til Harlem og
ætlar ab láta lítib fyrir sér fara um
tíma enda hefur hún í fórum sínum
gullfarm sem hún rændi af Slim og
félögum hans í Mississippi. En í
Harlem ægir saman alls konar lýb og
þar er enginn óhultur sem hefur full-
ar hendur fjár. Abalhlutverk: Forest
Whitaker, Gregory Hines, Robin
Givens og Danny Glover. 1991.
Stranglega bönnub börnum. Loka-
sýning.
04.25 Dagskrárlok
Laugardagur
25. nóvember
nl 7.00 Taumlaus tónlist
qún 20.00 Hunter
«3 • 11 Myndaflokkur um
lögreglumennina
Hunter og Dee Dee McCall.
21.00 Ljósmyndarinn (Body Shot)
Kvikmynd. Ljósmyndari tekur mynd
af rokksöngkonu og myndin gerir
hana ab stjörnu. Frægb konunnar
ver&ur ab þráhyggju og hefur skelfi-
legar afleibingar. Abalhlutverk: Ro-
bert Patrick, Michelle Johnson og
Ray Wise. Myndin er bönnub börn-
um.
22.45 Ævintýri Neds Blessing
Bandarískur myndaflokkur um
vestrahetjuna Ned Blessing, sem á
efri árum rifjar upp æsileg yngri ár
sín.
23.45 Consequence (Vatn)
Ljósblá kvikmynd.
01.15 Dagskrárlok
Laugardagur
25. nóvember
■ 14.00 Fótbolti um viba
veröld
14.30 Þýska knatt-
spyrnan
16.35 Lífshættir ríka
og fræga fólksins
1 7.20 Þruman í Paradís
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
20.00 Strákabrögb (3 Ninjas)
21.35 Martin (1:27)
22.05 Grafarþögn
23.40 Hrollvekjur
00.05 Banvænt samband
01.40 Leyniskyttan (Sniper).
03.25 Dagskrárlok Stöbvar 3
Sunnudagur
26. nóvember
0
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
t(0.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Uglan hennar Mfnervu •
11.00 Messa í Seljakirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist
1 3.00 Rás eitt kiukkan eitt
14.00 Dalur draums og veruleika:
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Smábátar í þúsund ár
1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar.
18.00 Ungt fólk og vísindi
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 íslenskt mál
20.00 Hljómplöturabb
20.40 Þjóbarþel
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Tilallra átta
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Sunnuudagur
26. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.35 Morgunbíó
12.05 Hlé
13.20 Ungir norrænir einleikarar (4:5)
14.00 Kvikmyndir í eina öld (6:10)
14.55 John Lee Hooker
15.45 Trjánum til dýrbar
16.40 Stuttmyndadagar í Reykjavík
1 7.40 Hugvekja
1 7.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Píla
19.00 Geimskipið Voyager (2:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Brugg á íslandi
Ný fslensk heimildarmynd. Umsjón:
Jón Ormur Ormsson.Framlei&andi:
Samver.
21.10 Glermærin (2:3)
’ (Glass Virgin)Bresk framhaldsmynd
byggb á sögu eftir Catherine Cook-
son. Myndin gerist á síbari hluta 19.
aldar og segir frá ungri stúlku, sem
elst upp vib mikib ríkidæmi, en
kemst a& því þegar hún er or&in
gjafvaxta a& fa&ir hennar er ekki allur
þar sem hann er séður. Leikstjóri er
Sarah Hellings og abalhlutverk leika
Nigel Havers, Emily Mortimer,
Brendan Coyle og Christine
Kavanagh. Þý&andi: Kristrún
Þór&ardóttir.
22.05 Helgarsportib
22.25 Hljómkviba í ágúst
(Rhapsody in August) Japönsk bíó-
mynd frá 1991 um sárar minningar
gamallar konu sem upplifbi
kjarnorkusprenginguna í Nagasaki.
Leikstjóri er Akira Kurosawa og
a&alhlutverk leika Sachiko Murase,
Hidetaka Yoshioka, Richard Gere og
Hisaki Igawa. Þý&andi: Örnólfur
Árnason.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
26. nóvember
09.00 Myrkfælnu draug-
fýsrðw 09.15 ÍVallaþorpi
’ 09.20 Sögur úr biblíunni
09.45 í Erilborg
10.10 Himinn og Jörb
10.30 Snar og snöggur
10.55 Ungir eldhugar
11.10 Brakúla greifi
11.35 Listaspegill
12.00 Handlaginn heimilisfa&ir (e)
12.00 ísland í dag
1 3.00 íþróttir á sunnudegi
16.00 DHL-deildin - bein útsending.
18.00 í svi&sljósinu
18.45 Mörk dagsins
19.19 19:19
20.05 Chicago-sjúkrahúsib
(Chicago Hope) (6:22)
21.00 Saga bítlanna II
The Beatles Anthology II (2:3) Vib
sjáum nú annan hluta af þremur f
stórfróblegri heimildarmynd um
Bítlana. Þrír eftirlifandi meblimir
hljómsveitarinnar segja sögu hennar
frá sínum sjónarhól og ýmislegt
kemur fram sem ekki var á&ur vitab.
Þribji og sf&asti hlutinn er á dagskrá
annab kvöld.
22.40 60 mínútur
60 Minutes (6:35)
23.30 Ekki krónu vir&i
(Uneasy Lies the Crown ) Rannsókn-
arlögreglumaburinn Columbo er
kallabur á vettvang þegar leikarinn
Adam Evans finnst látinn í bíl sínum
en talib er ab hann hafi fengib
hjartaáfall og ekib fram af hömrum.
Málib breytist hins vegar í morb-
rannsókn þegar í Ijós kemur ab
Adam hafi látist af of stórum
skammti af hjartalyfi en leikarinn var
fílhraustur maður og hafbi aldrei ver-
ib hjartveikur! Abalhlutverk: Peter
Falk. 1990.
01.05 Dagskrárlok
Sunnudagur
26. nóvember
1 7.00 Taumlaus tónlist
f iCÚn 19.30 Á hjólum (Dou-
■TTII b|e Rush)
20.00 NHL — Íshokkí
Leikur vikunnar úr amerísku atvinnu-
mannadeildinni NHL.
21.00 Golf
22.00 Ameríski fótboltinn — NFL- deildin
Leikur vikunnar í NFL, bandarísku at-
vinnumannadeildinni.
23.00 Sögur ab handan (Tales from the
Darkside) Bandarískur myndaflokkur
í hrollvekjustíl.
23.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
26. nóvember
S T ÖD
12.45 Enska knatt-
spyrnan
14.00 Þýska knatt-
spyrnan
14.40 Blockbuster-
ver&launin
16.15 Leiftur
18.00 Gerb myndarinnar Goldeneye
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
20.00 íþróttapakkinn
20.55 Hrakfallabálkurinn
21.15 Murphy Brown (1:27)
21.40 Vettvangur Wolfifs (1:10)
22.30 Penn og Teller
23.00 David Letterman
23.50 Na&ran (1:13)
01.20 Dagskrárlok Stö&var 3