Tíminn - 09.12.1995, Side 3

Tíminn - 09.12.1995, Side 3
Laugardagur 9. desember 1995 3 Eftir jafnvœgi í meira en áratug fjölgaöi fóstureybingum allt í einu um 20% á árunum 1992 og 1993: Fóstureyöingum fjölgaö mest meöal giftra 2-3 barna mæöra Eftir jafnvægi í f jölda fóstureyð- inga frá byrjun áttunda áratug- arins fór fóstureybingum síban allt í einu fjölgandi árib 1992 og þó sérstaklega 1993, eba um samtals 20% þessi tvö ár, í bein- um tölum. Hlutfallsleg fjölgun er kringum 15- 16%, þ.e. ef tek- ib er tillit til fjölda kvenna og fjölda þungana. Athygli vekur ab þessa fjölgun virbist fyrst og fremst ab rekja til kvenna á aldrinum 25 til 35 ára, sem eru í sambúb og eiga þegar 2 eba 3 börn. Konum úr þessum hópi sem fóru í fóstureybingu fjölg- abi um meira en fjórbung á ár- unum 1992 og 1993. Um langt árabil voru fóstureyb- ingar um eba rétt neöan vib sjö hundruð (685 ab mebaltali) á ári. Árið 1992 urbu þær rúmlega 740 og tæplega 830 árið 1993. Konur í sambúb (giftar eða ógiftar) eru enn í minnihluta þeirra sem fara í fóstureyðingu, 38% árið 1993, en hlutfall þeirra hefur farið hækkandi síðustu ár- in, sem ábur segir. Þannig fengu um 320 konur í sambúð fóstur- eyðingu árið 1993 boriö saman við tæplega 240 að meðaltali næstu átta árin á undan. Þetta þýbir um 35% fjölgun í þessum hópi árið 1993, á sama tíma og „Ég er afar ánægbur meb nib- urstöbuna, ab ríkisstjórnin skuli hafa komib til móts vib kröfu okkar um ab ekki verbi gripib til innritunargjalda á sjúkrahúsum né önnur gjöld til viðbótar á sjúka sem þegar hafbi verib bobab," sagbi Ög- mundur Jónasson, formabur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, í samtali vib Tímann í gær. Hann sagbi ab slík gjaldtaka hefbi orbib hib versta slys. Stjórnarfundur BSRB í gær lýsti yfir ánægju sinni meb þess- ar lyktir mála, enda var þetta höfuðkrafa bandalagsins varð- andi fjárlög næsta árs, ásamt því að bætur til atvinnulausra, ör- yrkja og lífeyrisþega yrbu ekki skertar. En BSRB var ekki ánægt meb allt sem innifelst í bandormin- úm svokallaða. í ályktun stjórn- ar BSRB segir að með fjárlaga- frumvarpinu sé verib ab opna fyrir einkavæbingu í opinberri þjónustu, þarmeð í heilbrigðis- þjónustunni, með því að heim- ila rábherrum að semja við einkaaðila um að veita þjónustu sem ríkisstofnanir veita nú. Var- Lesib fyrir börnin! íslenska lestrarfélagið býður bömum á öllum aldri afdrep í önnum jólainnkaupa í dag kl.12.30-16.00 í anddyri Borgar- leikhússins. Höfundar og fleira gott fólk mun þar lesa upp úr nýjum barnabókum. ■ einhleypum- konum fjölgaði um 13%. Þótt 20-24 ára konur séu ennþá stærsti aldurshópurinn (kringum tvö hundruð á ári) hefur konum á aldrinum 25-35 ára fjölgað hlut- fallslega miklu meira árið 1993. Til dæmis fara nú orðið fleiri 25- 30 ára konur í fóstureyöingu heldur en stúlkur undir tvítugu. Tæplega 340 kvenna (41%) sem fengu fóstureyðingu árið 1993 höfðu ekki aliö barn og um 190 konur höfðu alið eitt barn. Rúm- lega 260 konur áttu 2 eða 3 börn, en þetta er jafnframt sá hópur þar sem fjölgun fóstureyðinga var hlutfallslega mest. Rúmlega þriðj- ungi fleiri tveggja/þriggja barna mæður fóru í fóstureyðingu árið 1993 heldur en á árunum 1985- 1991. Aftur á móti fara jafnan örfáar konur sem eignast hafa 3 börn eða fleiri í fóstureyðingu, eba ein- ungis milli 2 og 6 á ári. Að fjöldi kvenna „noti fóstur- eyðingar í stabinn fyrir getnabar- varnir", eins og stundum heyrist slegið fram, fæst tæpast staðfest af tölum Hagstofunnar. Milli 20% og 25% kvenna sem fariö hafa í fóstureyðingu á undanförnum ár- um hafa ab vísu áður fengið fóstri eytt, en langsamlega flestar einu ar BSRB við slíkum áformum. Stjórnin ítrekaði mótmæli gegn áformum ríkisstjórnarinn- ar ab aftengja skattleysismörk og ýmsar bætur vísitölum og launum, því hætt sé við að slíkt muni skerða ráðstöfunartekjur launafólks og rýra lífskjör at- vinnulausra, lífeyris- og örorku- þega, þegar til lengri tíma væri litið. -JBP Samstaba nábist ekki um ab taka upp innritunargjald á sjúkrahús á milli stjórnarflokk- anna og er því ekki gert ráb fyr- ir ab þab verbi tekib upp á næsta ári. Innritunargjaldib átti ab vera á bilinu 4 til 7 þús- und krónur vib innlögn sjúk- Iings á sjúkrahús og spara ríkis- sjóbi allt ab 80 milljónir króna á ársgrundvelli. Rök meb inn- ritunargjaldinu voru mebal annars þau ab samræma ætti gjaldtöku í heilbrigbiskerfinu og jafna ásókn í heilbrigbis- þjónustu utan og innan sjúkra- húsa. Þingmenn Framsóknar- flokksins sameinubust um ab standa gegn innritunargjald- inu og verbur því leitab ann- arra leiba til þess ab ná fram sinni. Milli 15 og 30 konur á ári, eða kringum 3% allra þeirra sem fá fóstureyðingu, hafa tvær fóst- ureyðingar að baki og 2-6 konur á ári hafa komið oftar en þrisvar sömu erinda. Kringum 90% allra fóstureyð- inga eru af félagslegum ástæðum einum, en læknisfræöilgar for- sendur einar eru ástæða hinna flestra. Hlutfallslegur fjöldi fóstureyð- inga miðað við lifandi fædd börn Áfengi, sá forboðni og dular- fulli vökvi, sem abeins Ríkib eitt hefur til þessa mátt selja, er farib ab fljóta út á frjálsa markabinn. Gripib & Greitt, birgbaverslun kaupmanna, nýtur evrópskrar hugsunar í sambandi vib áfenga drykki, og reglugerba sem Islending- um er skylt ab fara eftir. Fyrir- tækib selur nú áfengi og bjór í heildsölu til veitingahúsa. Salan hófst um mánabamót- in. „Þetta er farib af stað og hefur gengið vel og margir komib og efnt til viðskipta. Verðið hjá okkur er heildsöluverð, 10% lægra en í Ríkinu. Hingað koma veitingamenn sem hafa vín- veitingaleyfi, enn sem komið er," sagði Brynjólfur Gubjóns- son framkvæmdastjóri G&G. Hann sagbi ab fyrirtækið byði upp á allt það helsta frá fjórum heildsölum, og fimm til viöbót- ar væru að bætast í hópinn. Úr- valið yrði því enn betra bráð- þeim sparnabi í heilbrigbis- kerfinu sem innritunargjald- inu var ætlab ab gera. Þetta kemur fram í fmmvarpi ríkisstjórnarinnar um rábstafanir í ríkisfjármálum, sem venju sam- kvæmt gengur undir heitinu bandormurinn. Meginefni band- ornsins em breytingar á ýmsum greinum sérlaga sem naubsynleg em til þess ab ná fram lægri út- gjöldum ríkissjóðs. í nýfram- komnu fmmvarpi um ráðstafanir í ríkismálum kemur fram ab ráb- stafanir samkvæmt því muni spara allt að 922 milljónum króna á næsta ári og um 213 milljónir á árinu 1997. í fmmvarpinu er lagt til að nokkmm lagagreinum sem lög- binda ákveðin útgjöld verbi var nánast óbreyttur frá árinu 1980 til 1992, um 157 á hver 1.000 fædd börn. Þetta þýðir með öðrum orðum, að kringum 7. hverri þungun (13,6%) lauk með fóstureybingu. Hlutfallið hækk- aði síðan nokkuð 1993, en tölur fyrir 1994 eru enn ekki tiltækar. í skrám Hagstofunnar eru taldar samtals um 9.000 fóstureyðingar á árunum 1981-1993. Sömu ár fæddust í landinu rúmlega 57.000 börn. ■ lega. „Án efa munu kaupmenn fá leyfi til að selja bjór og léttvín, þetta er bara spurning um tíma. Slík sala er leyfð í öllum þeim löndum sem vib þekkjum. Eftir breytt á þann hátt aö ýmis lög- undin ákvæöi um sjálfvirk fram- lög verði afnumin en- í stað þeirra ákvarðist framlög á fjárlögun hverju sinni. Stærsti sparnaðarliður sam- kvæmt frumvarpinu er skerbing á framkvæmdafé til samgöngu- mála um 512 milljónir króna er nær bæbi til framkvæmda við flugmál og samgöngumál á landi. Þá er gert ráb fyrir að fella niður mæðra- og feðralaun meb einu barni er spara allt ab 125 milljónir en mæðra- eba febra- laun meb tveimur börnum verba framvegis tæp 38 þúsund krónur á ári og með þremur börnum 98 þúsund. Fyrirhugað er aö tengja lífeyristryggingar við fjármagns- tekjur er spara á um 85 milljónir Ríkisstjórnarfundur í gœr: Ráðherra- nefnd um einkavæbingu Á ríkisstjórnarfundi í gær var ákveðið að setja á stofn ráð- herranefnd sem fjalla á um einkavæðingu á kjörtímabil- inu, eins og gert var í tíð síð- ustu ríkisstjórnar. Það eru fjórir ráðherrar sem skipa nefndina, en það eru þeir Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Halldór Ás- grímsson, utanríkissráðherra, Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra og Finnur Ingólfsson, iönaðar- og viðskiptaráðherra. í framhaldinu mun ráðherra- nefndin skipa framkvæmda- nefnd. -PS nokkur ár munum við furða okkur á að slík sala skuli ekki hafa verið leyfð. Þetta er svona eins og meb sjónvarpslausan fimmtudag í gamla daga," sagbi Brynjólfur. ' -JBP króna auk þess sem framlög til framkvæmdasjóðs aldrabra verba skert um 79 milljónir króna. í frumvarpinu um rábstafanir í ríkisfjármálum er gert ráb fyrir ab ríkissjóður greiði 50% af dæmd- um eða ákvörðuðum bótum tjónþola en þó ekki hærri upp- hæðir en 250 þúsund krónur fyr- ir tjón á munum, 2,5 milljónir fyrir líkamstjón, 400 þúsund fyr- ir miska og 750 þúsund fyrir missi framfæranda. Þá á ab fresta greiðslu þessara bóta um hálft ár eða til 1. júlí á næsta ári. Gert er ráð fyrir að frestunin og þak á há- marksgreiðslur bótanna lækki greiðslur úr ríkissjóbi vegna þessa málaflokks úr 60 milljónum í 20 milljónir. -ÞI BSRB fagnar ákvöröun ríkisstjórnarinnar um innritunargjöldin: Vara vib einkavæbingu Frumvarp um rábstafanir í ríkisfjármálum komib fram: Innritunargjöld á sjúkra- hús ekki tekin upp s Afengi selt utan Ríkisins. Brynjólfur Gubjónsson í Gripib og Greitt: Tímaspursmál hvenær bjór og léttvín fara í búbir Brynjólfur Cuöjónsson í Gripiö & Greitt afhendir Katli Axeissyni, veitinga- manni í Kaffi París viö Austurvöli, innkaup dagsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.