Tíminn - 12.12.1995, Síða 14
14
Þribjudagur 12. desember 1995
HVAÐ E R A SEYÐI
LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Dansæfing hjá þriðjudags-
hópnum kl. 20 í kvöld. Sigvaldi
stjórnar. Síbasta sinn fyrir jól.
Fundur með fjármálaráðherra
í Risinu kl. 17 í dag. Fundar-
efni: Áhrif fjárlagafrumvarpsins
í UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
á afkomu aldraðra.
Jólavaka í Risinu á föstudag
kl. 20.
Gjábakki, Fannborg 8
Jólakaffi verður í Gjábakka í
dag. Dagskráin hefst kl. 14.
Þriðjudagsgangan fer frá Gjá-
bakka kl. 14 og síðasti ensku-
tíminn fyrir jól verður kl. 14.
Kvenfélag Kópavogs
Jóla- og gestafundur Kvenfé-
lags Kópavogs verður fimmtu-
daginn 14. des. í Félagsheimili
Kópavogs og hefst kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá og góðar
veitingar.
Happdrætti
íslenskra
bókatíbinda
Vinningsnúmer þriðjudags-
ins 12. desember er: 12257.
Pennavinur í Englandi
47 ára Englendingur, ein-
hleypur, hlýlyndur, reykir ekki,
óskar eftir að skrifast á við ís-
lenska konu, 33- 45 ára, með
vináttu og e.t.v. nánari kynni
fyrir augum. Áhugamál hans
eru m.a. tónlist, ferðalög og
náttúran.
David Anderson
Poste Restante
Post Office
25 High Street
Broadway
Worcestershire
WR12 7DW
UNITED KINGDOM
Selkórinn meb tónleika
í Landakotskirkju
Selkórinn, Seltjarnarnesi,
mun halda árlega aðventutón-
leika sína mibvikudaginn 13.
desember kl. 21 í Landakots-
kirkju.
Kórinn hefur að þessu sinni
fengiö til liðs viö sig nokkra
valinkunna hljóðfæraleikara,
s.s. Bernardel- strengjakvartett-
inn, Peter Tompkins óbóleik-
ara, Jakob Hallgrímsson orgel-
leikara o.fl. Auk þess mun Þur-
íður Guðný Siguröardóttur
sópransöngkona syngja á tón-
leikunum.
Á efnisskránni eru jólalög eft-
ir íslensk tónskáld og nokkur
þekkt verk eftir Mozart. Má þar
nefna Ave verum corpus, Te de-
um og Agnus Dei úr Missa Bre-
vis KV65. Þuríður Guðný mun
syngja Exultate jubilate og
Laudate Dominum. Þá munu
Peter Tompkins og Jakob Hall-
grímsson flytja Adagio.
Verð aðgöngumiða á tónleik-
ana í Landakotskirkju er 800 kr.
og verða þeir seldir við inn-
ganginn. Einnig er hægt að fá
miða nú þegar hjá kórfélögum.
Stjórnandi Selkórsins er Jón
Karl Einarsson.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568 8000
Stóra svió
Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14.
Litla svió kl. 20
Hvab dreymdi þig, Valentína?
föstud. 29/12, laugard. 30/12.
Stóra svi& kl. 20
Vió borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Foföstud. 29/12.
Þú kaupir einn mi6a, færð tvo.
Samstarfsverkefni vi6 Leikfélag Reykjavíkur:
Badlugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
Bar par eftir jim Cartwright
föstud. 29/12
Tónleikaröb L.R. á Litla svibi kl. 20.30.
Tríó Nordica þribjud. 12/12. Mibav. kr. 800
Páll Óskar og Kósý, jólatónleikar þribjud.
19/2, mibaverb kr. 1000
Hádegisleikhús laugard. 16/12 frá kl. 11.30-
13.30. Upplestur úr nýútkomnum bókum.
Ókeypis aðgangur.
CjAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR )ÓLA-
OG TÆKIFÆRISCjÖF!
I skóinn til jólagjafa fyrir börnin
Línu-ópal, Línu bolir.Línu púsluspil.
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á
móti mibapöntunum í síma 568-8000
alia virka daga kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
jólafrumsýning
DonJuan
eftir Moliére
Þýbing: Jökull Jakobsson
Tónlist: Faustas Latenas
Lýsing: Björn B. Cubmundsson
Leikmynd og búningar: Vytautas Nar-
butas
Leikstjóri: Rimas Tuminas
Leikendur: Jóhann Sigurbarson, Sig-
urbur Sigurjónsson, Halldóra Björns-
dóttir/Edda Heibrún Backman, Ingvar
E. Sigurbsson, Hilmir Snær Gubnason,
Helgi Skúlason, Ólafía Hrönn jóns-
dóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar
jónsson, Þórhallur Sigurbsson, Elva
Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálms-
dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt
Erlingsson, Kristján Franklín Magnús,
Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hilm-
arsson, Bergur Þór Ingólfsson, Krist-
björg Kjeld og Cubrún Gísladóttir.
Frumsýning 26/12 kl. 20:00
2. sýn. mibvikud. 27/12
3. sýn. laugard. 30/12
4. sýn. fimmtud. 4/1
5. sýn. mibvikud. 10/1
Glerbrot
eftir Arthur MHIer
8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1
Stóra svibib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 29/12. Nokkur sæti laus
Laugard. 6/1. Laus sæti
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 6/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 7/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 7/1 kl. 17.00.
Óseldar pantanir seldar daglega
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS
Þribjud. 12/12: Utgáfutónleikar vegna nýútkomins
geisladisks Stórsveitar Reykjavíkur (Big Band).
Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga nema mánudaga og fram ab sýningu
sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Selkórinn.
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Þriðjudagur
12. desember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pólitíski pistillinn
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Ógæfuhúsib
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Byggbalínan
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
Kattavinurinn
13.20 Vib flóbgáttina
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, ævisaga
Arna prófasts Þórarinssonar,
„Hjá vondu fólki"
14.30 Pálína meb prikib
15.00 Fréttir
15.03 Út um græna grundu
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
16.52 Daglegt mál
17.00 Fréttir
17.03 Bókaþel
17.30 Tónaflób
18.00 Fréttir
18.03 Sibdegisþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Þú, dýra list
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Á slób Völsunga
23.10 Þjóblffsmyndir: Meb sínu lagi
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Þriðjudagur
12. desember
13.30 Alþingi
17.00 Fréttir
17.05 Leibarljós (290)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 jóladagatal Sjónvarpsins
18.05 Nasreddin
18.25 PHa
18.50 Bert (5:12)
19.20 jóladagatal Sjónvarpsins
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 Dagsljós
21.00 Upp á nýtt
(Short Story Cinema: Another
Round) Bandarísk stuttmynd um
þjónustustúlku sem tekur til sinna
rába þegar unnusti hennar skilur
hana eftir og fer ab spila vib vini
sína. Abalhlutverk: Alison Elliot, Mic-
hael Beach, Tom Hodges og Brett
Cullen. Þýbandi: Hrafnkell Oskarsson
21.00 Ó
Þáttur fyrr ungt fólk
Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa
og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ól-
sen er ritstjóri og Steinþór Birgisson
sér um dagskrárgerb.
21.55 Derrick (7:16)
Þýskur sakamálaflokkur um Derrick,
rannsóknarlögreglumann í
Munchen, og ævintýri hans. Abal-
hlutverk: Horst Tappert. Þýbandi:
Veturlibi Gubnason.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Vibskiptahornib
Umsjón: Pétur Matthíasson
fréttamabur.
23.25 Dagskrárlok
Þribjudagur
12. desember
, 17.10 Glæstarvonir
[ÆSJUfl-2 17.30 LísafUndralandi
W 17.55 Lási lögga
18.20 Furbudýrib snýr aftur
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.45 VISA-sport
Fjölbreyttur og frumlegur íþrótta-
þáttur sem nálgast íþróttir á nýjan
og ferskan hátt.
21.20 Barnfóstran
(The Nanny) (14:24)
21.50 Háskaheimur 3:3
(Wild Palms) Þribji og síbasti þáttur-
inn í spennandi og dularfullri
myndaröb.
23.25 Tína
(What's Love Got to Do With It?)
Angela Bassett og Laurence Fis-
hburne voru bæbi tilnefnd til Ósk-
arsverblauna fyrir leik í abalhlutverki
í þessari mynd um vibburbarika ævi
rokksöngkonunnar Tinu Turner.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut-
verk: Angela Bassett, Laurence Fis-
hburne, Vanessa Bell Calloway og
jenifer Lewis. Leikstjóri: Brian Gib-
son. 1993.
01.20 Dagskrárlok
Þriðjudagur
12. desember
Qsvn
17.00 Taumlaus tónlist
19.30 Beavis og Butthe-
ad
20.00 Walker (4)
Myndaflokkur.
21.00 Vopnabur og hættulegur.
Spennumynd.
22.45 Valkyrjur (4) Myndaflokkur.
23.45 Dagskrárlok
Þriðjudagur
12. desember
stöð ■ . 17.00 Læknamib-
M stöbin
m %17.55 Skyggnst yfir
I f svibib
ÆJ? 18.40 Leiftur (4:22)
19.30 Simpson
19.55 John Larroquette (3:24)
20.20 Fyrirsætur (3:29)
21.05 Höfubpaurinn (4:23)
21.50 Sápukúlur
22:10 48 stundir
23.00 David Letterman
23.45 Nabran (4:12)
00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3