Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 1
Verið tímaíiiega með jólapóstinn PÓSTUROGSÍMI STOFNAÐUR 191 7 ÞREFALDUR1. YINNINGUR 79. árgangur Föstudagur 22. desember 1995 242. tölublað 1995 Biskup hyggst gera sitt til aö kirkjunnar menn í Langholtssókn leysi deiluna og: Haldi jól eins og kristnir menn „Ég er ab reyna ab vinna ab því ab kanna hvort ekki sé möguleiki ab hafa eblilegt helgihald um jólin. Ég er bú- inn ab tala vib prestinn og vonast til ab hitta organistann á eftir," sagbi sr. Ólafur Skúla- son, biskup, í samtali vib Tím- ann í gær abspurbur um af- skipti hans af deilum Jóns Stefánssonar kórstjóra og sr. Flóka Kristinssonar. Jón hefur lýst því yfir ab hann muni ekki snúa aftur til starfa nema sr. Flóki fari frá. „Ég er bara aö hugsa um jólin núna en ætla aö skoöa þetta mál frekar eftir áramót. í mínum huga er þetta tvíþætt. Annars vegar aö halda jól eins og kristnir menn eiga ab gera og hins vegar ab taka á samstarfserfiöleikunum almennt," sagöi biskup. Abspuröur um hvort mögu- Islendingar í vondum málum efESB íhlutast um innflutn- ing sjávarafuröa meö lág- marksveröi eöa tollum. LÍÚ: Gríbarlegir hagsmunir í húfi Kristján Ragnarsson formabur LÍÚ segist ekki trúa því ab óreyndu ab samningsgerbinni um EES-samninginn hafi verib klúbrab meb þeim eindæmum ab hagur íslenskra útflutnings- greina meb sjávarafurbir innan svæbsins sé verr settur en þeirra ríkja sem standa þar fyrir utan, „þótt ýmsum hafi verib til alls trúandi sem fóru meb þessi mál." Hann segir að ef ESB ætlar að fara að íhlutast um útflutning ís- lendinga á sjávarafurðum hvort heldur með lágmarksverðum eða tollum, þá séu íslendingar í vond- um málum. Kristján telur það einnig með ólíkindum að þaö þurfi jafnvel að láta skera úr um við- skiptakjör íslendinga fyrir gerðar- dómi. „Viö sem erum ekki sérfræðingar í þessum málum höfum verið í fullu trausti þess sem okkur hefur verið sagt að þetta næði ekki til verslunar með sjávarafurðir. Þann- ig aö við trúum ekki öðru en það gangi eftir," segir formaður LÍÚ. Hagsmunaaöilar í sjávarútvegi hafa töluverðar áhyggjur af því hvort ákvörðun ESB um lágmarks- verö á innfluttum laxi frá Noregi og íslandi, sem rökstudd er með vísan til EES-samningsins, kunni að skapa einhver fordæmi fyrir út- flutningi á öðrum sjávarafurðum. Þessari túlkun ESB á ákvæðum EES- samningsins hefur þegar verið mótmælt af hálfu íslenskra stjórn- valda. -grh leiki sé á því aö sr. Flóki verði látinn víkja sagöi biskup ab kirkjumálaráðherra sé eina stjórnvaldsstigið sem hafi vald til að vísa presti úr embætti. „Ég hef ekki heyrt hann tala um að hann ætli að leita eftir ab víkja Flóka frá enda er þab ekkert aubvelt í framkvæmd." -LÓA Upp meö mann- broddana! Hálkan sem hefur verib á höfub- borgarsvœbinu undanfarna daga hefur leikib marga íbúa svœbisins grátt í mibjum jó- laundirbúningnum. Á Slysadeild Borgarspítalans voru miklar annir í gœr og fyrradag. Þangab leitubu margir eftir ab hafa runnib í hálkunni og er algeng- ast ab fólk brotni á framhand- legg eftir slíka byltu. Karl Krist- jánsson, lœknir á Slysadeild vill hvetja fólk til ab nota mann- brodda eba annan útbúnab til ab koma í veg fyrir hálkuslys en hann segir fólk oft lengi ab taka vib sér fyrst eftir ab hálka mynd- ast. En eins og vib vitum gera slysin ekki bob á undan sér og þvíekki eftir neinu ab bíba. Tímamynd CS Stjórnarformabur Spalar segir mótmœli vegna eins milljarös ríkisábyrgöar byggö á misskilningi: Abeins 300 milljónir eru Speli vibkomandi „Þab er engin ríkisábyrgb á þeim lánum sem gerb Hval- fjarbarganga veröur fjár- mögnub meb. Þab hefur aldrei verib bebib um og verbur ekki. Þab er mikill misskiln- ingur. Aðeins 300 milljónir af þeim milljarði sem ríkið ábyrgist er Speli vibkomandi og þær Iosa bæbi Spöl og ríkib undan allri áhættu og koma henni yfir á verktakann," seg- ir Gylfi Þórbarson stjórnarfor- mabur Spalar. Stjórnarandstaban hefur harðlega mótmælt tillögu stjórnarflokkanna um að ríkið ábyrgist allt að einn milljarö króna vegna gerðar Hvalfjarö- arganga. Ólafur Ragnar Gríms- son hefur m.a. sagt að ríkis- stjórnin ætti að draga frum- varpið til baka þegar í stað þar sem aldrei hafi staðið til aö rík- ið kæmi nærri gangagerðinni. Gylfi Þórðarson, stjórnarfor- maður Spalar, segir mótmælin byggja að hluta til á misskiln- ingi. „Það eru bara þrjú hundruð milljónir sem eru Speli við- komandi. Þær eru til að ljúka samningagerð við verktaka. Ástæða þess er m.a. sú að það hafa orðiö tafir og orðið kostn- aður hjá verktaka vegna þess. Verktakar taka núna á sig alla áhættu, m.a. á því sem ekki er hægt að tryggja sig fyrir, hann ber allar tryggingar sjálfur og hann tekur á sig að fjátmagna kostnað af hugsanlegum töf- um við verk- iö. Með þessu losnar Spölur og hugsanlega ríkið við alla áhættu. Þessar þrjú hundruð milljónir eru ^ . s í ð a s t a Gylfi Þorbarson. grei&sia til verktaka og yrði aldrei greidd nema í lokin þegar göngin eru tilbúin." Gylfi segir að aðrar 300 millj- ónir séu tilkomnar sem heim- ild fjármálaráöuneytisins til að kaupa skuldabréf síðar meir. „Þetta er ekki frá okkur komið. Það er talað um að þetta teng- ist hugsanlegum frekari berg- styrkingum en það er engin ríkisábyrgð á þeim sem slík- um." Þær 400 milljónir sem eftir eru af eru tilkomnar vegna kostnaðar við vegagerð að göngunum. Áætlað er að vega- gerðin kosti 800 milljónir og er ákveðið að umferð um göngin standi undir helm- ingnum af þeim. Ríkið ábyrgð- ist þær 400 milljónir sem eftir eru. „Það hefur aldrei staðið til að Spölur sæi um vegagerð að göngunum. Það er I öllum samningum að ríkið sjái um vegagerðina. Vegagerðin vill setja þetta einhvern veginn ut- an á okkur en það er auðvltaö bara útfærsluatriði hjá þeim.* -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.