Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 17
Föstudagur 22. desember 1995 17 Framsóknarflokkurinn Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hafa hlotið vinning f jólaalmanaki SUF: 1. desember 4541 3602 11. desember 3595 117 2. desember 881 1950 12. desember 5582 4585 3. desember 7326 3844 13. desember 234 2964 4. desember 4989 6408 14. desember 1598 902 5. desember 105 6455 15. desember 3840 4685 6. desember 4964 3401 16. desember 5748 6053 7. desember 6236 4010 17. desember 6521 4094 8. desember 19 1284 18. desember 7304 5119 9. desember 1776 7879 19. desember 7638 7887 10. desember 2532 . 6046 Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480. Samband ungra framsóknarmanna SPARISJÓÐUR ÞÓRSHAFNAR og nágr. auglýsir Staba sparisjóösstjóra vib Sparisjób Þórshafnar og nágr. er laus til umsóknar. Leitab er ab einstaklingi sem hefur áhuga og þekkingu á ab taka ab sér krefjandi og uppbyggjandi starf í sparisjóbi þar sem gæbi og mannleg samskipti eru höfb ab leibar- Ijósi. Umsækjandi þarf ab geta hafib störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. og meb umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Nán- ari upplýsingar veita Ragnhildur Karlsdóttir, fulltrúi spari- sjóbsstjóra, í síma 468 1117 og Kristín Kristjánsdóttir stjórnarformabur í síma 468 1260. Umsóknir skulu sendast til: Kristínar Kristjánsdóttur, Syöri-Brekkum, 681 Þórshöfn. SPARISJÓÐUR ÞÓRSHAFNAR og nágr. —fyrir þig og þína Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Tilkynning frá Landsbankanum Austurbæjarútibú Landsbankans ab Laugavegi 77 verbur opib frá kl. 20:00-24:00 á Þorláksmessu. Þessi þjónusta er einkum ætlub kaupmönnum sem þurfa ab koma frá sér peningum og nálgast skiptimynt. Innlegg, sem berast bankanum þennan dag, verba bókub fyrsta virka dag á eftir, 27. desember. Landsbankinn opnar nýja afgreibslu ab Bæjarhrauni 16, Hafnar- firbi, föstudaginn 22. desember ab Bæjarhrauni 16. Forstöbu- mabur afgreibslunnar er Oddbjörg Ögmundsdóttir. Meb kvebju, Landsbanki Islands, Markabssvib. Michael og Tamara eru bœbi ab feta sig eftir framabrautinni. Tamara er orbin vinsœl Ijósmyndafyrir- sœta, en Michael er nýbyrjabur ab fikta vib leiklist og lék m.a. vib hlib systur sinnar í kvikmyndinni The Quick and the Dead. Pabbi og mamma komu í veg fyrir trúlofunina Þau eru reyndar nánast óþekkt. En hún er erfingi mikilla aubæfa og hann er bróöir Sharon Stone. Skötuhjúin heita Tamara Beck- with og Michael Stone og þeim var fyrir skömmu gert aö hætta viö trúlofunarveislu sem þau hugöust halda fyrir nokkra vini og kunningja. Þetta er hiö myndarlegasta par, en faöir Tamöru, Peter Beck- with, er einn af ríkustu mönn- um Bretlands og viröist hann líta framhjá þeirri staöreynd aö þau myndu gera glæsileg brúö- hjón. Hann tjáöi Tamöru ab fjöl- skyldan myndi slíta öllum tengslum viö hana, og þar meö talin átta ára dóttir hennar, Ano- uska, ef áformum um trúlofun- arveislu yröi haldiö til streitu. Ástæöan er sú aö Peter óttast skilnab. Honum hefur skilist aö fjöldamörg hjónabönd endi meb skilnabi og hyggst gera allt sem í hans valdi stendur til aö koma í veg fyrir slíkan harmleik hjá dóttur sinni. „Hann gerir sér ekki grein fyr- ir því aö ég er kominn til aö vera. Tamara segir aö eina leiöin fyrir mig til aö losna við hana veröi með því að deyja," sagði þessi myndarlegi og ástfangni bróöir Sharonar fyrir skömmu. Annars er hræðsla fööurins ekki alveg úr lausu lofti gripin, þar sem brúöguminn tilvónandi hefur ekki verib hvítþveginn sakleysingi alla sína tíö. Hann sat inni í tvö ár vegna eiturlyfj- í SPECLI TÍIVIAN S Tamara og Michael í bleika dressinu. amisferlis, er allmiklu eldri en kærastan og hefur svo lengst af unnið sem steinsmiöur, en er nú að komast inn á kortiö í leiklist- arheiminum. Næsta verkefni hans á því sviöi er aöalhlutverk á móti Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Eraser. Gerður hefur veriö skriflegur samningur á milli hjónaleys- anna og fjölskyldu Tamöru um aö ekkert veröi úr brúökaupi fyr: en í september á næsta ári. Ef hugur þeirra stendur þá enn til sameiningar fyrir guðs og manna augum, munu foreldrar hennar styðja þá ákvörðun og standa 100% að baki þeirra. Þau segja sambandib hafa þró- ast á eblilegan hátt og Michael getur ekki ímyndab sér lífib án hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.