Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 22. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- .dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun, Þorláksmessu. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Happdrætti Bókatíbinda Vinningsnúmer föstudagsins 22. desember: 39355. Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1995 Janúar 17796, 2044, 12460. Febrúar 2663, 1719, 10499, 1933. Mars 494, 13958, 11345, 9972, 7296. Apríl 13599, 11441, 3069, 1447, 935. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Maí 9701, 6805, 9468, 6481, 16584. Júní 8961, 7983, 4007, 12942. Júlí 15020, 11564, 6766. Ágúst 2036, 7247, 7798, 17255. September 2170, 5184, 7590, 15211. Október 11905, 10722, 5131, 5524, 2707. Nóvember 17596, 6896, 10494, 4092. Desember 10725, 3117, 7766. Sýningu Ásgerbar lýkur í dag í dag er seinasta tækifæri að sjá sýningu Ásgerðar Búadóttur vef- listakonu, í Ingólfsstræti 8. Sýning- unni lýkur í dag, föstudag. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Sýningin hefur hvarvetna verið lofuð. ... Hljóðlátur efniviðurinn sem [Ásgerðurj hefur haldið tryggð við um áratuga skeið, fyllir rýmiö af æðaslætti og hjartslætti jragnar- innar." Opið er í Ingólfsstræti 8 kl. 14- 18. Nýtt hús Starfsþjálfunar fatlaðra: Hringsjá tekib í notkun Þann 3. nóvember síðastliðinn var formlega tekið í notkun nýtt hús fyrir Starfsþjálfun fatlaðra og Tölvumiðstöð fatlaðra. Fram- kvæmdasjóður fatlaðra byggði húsiö, verktaki var Árni Jóhannes- son. Hús þetta er að Hátúni lOd og hefur hlotib nafnið Hringsjá. Félagsmálaráðherra opnaði hús- ið við hátíðlega athöfn þar sem fjöldi góðra gesta var saman kom- inn. Við þetta tækifæri voru Starfs- þjálfun fatlabra færðar veglegar gjafir. Steinn Guðmundsson fyrir hönd Oddfellowstúkunnar Skúla fógeta færði Starfsþjálfuninni tvær tölvur af fullkominni gerb. Kennsla í notkun tölva er eitt abal- viðfangsefni Starfsþjálfunarinnar og þessi góða gjöf stúkubræðra mætti brýnni þörf. Velunnari Starfsþjálfunarinnar, Kristján Ing- varsson, gaf bókhaldsforritið Vask- huga. Bókaútgáfa Máls og Menn- ingar gaf 50 bókatitla í bókasafn Hringsjár, kærkomna gjöf í nýtt safn. Öryrkjabandalag íslands veitti fyrr á árinu eina og hálfa milljón króna til að standa straum af kaup- um á húsbúnabi í hib nýja hús- næði. Við opnunina færði Tómas Helgason, fyrir hönd Hússjóðs Ör- yrkjabandalags íslands, Starfsþjálf- un fatlaðra 400 þús. kr. til frekari búnaðar. Hraungerbisprestakall í Flóa Jólaáagur: Hátíðarguðsþjónusta í Villingaholtskirkju kl. 13.30. Há- tíðarguðsþjónusta í Laugardæla- kirkju kl. 15. Annar jójadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Prestur við allar messur er Kristinn Ág. Friðfinnsson. Breíöabólsstabar- prestakall um jólin Hátíbarguðsþjónustur í Breiða- bólsstabarprestakalli í Húnavatns- prófastsdæmi um jól og áramót verða sem hér segir: Abfangadagur jóla: Hvamms- tangakirkja, aftansöngur kl. 18. Jólanótt: Hvammstangakirkja, hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. Annar dagur jóla: Sjúkrahús Hvammstanga, hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Vesturhópshólakirkja, hátíðarguösþjónusta kl. 14. Tjarn- arkirkja, hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Gamlársdagur: Hvammstanga- kirkja, aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Breiðabólsstaðar- kirkja, hátíöarguðsþjónusta kl. 16. Prestur við allar messurnar verð- ur sr. Kristján Bjömsson. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svift kl. 20.00 fslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12, uppselt 2. sýning laugard. 30/12, fáein sæti laus, grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 4/1, rauft kort gilda. Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, fáein sæti laus, laugard. 30/12, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra 5vit> kl. 20 Vií> borgum ekki, vií> borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miöa, færö tvo. Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir jim Cartwright föstud. 29/12, uppselt, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Hádegisleikhús Laugardaginn 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aögangur. GJAFAKORTIN OKKAR — FALLEG JÓLAGJÖF. GLEÐILEG JÓL! I skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir, Línu púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Á aðfangadag eropiö frá 10-12. Lokaö verður á jóladag og annan í jólum. Einn- ig lokað á gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10- 12. Greiöslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra sviöiö kl. 20.00 Jólafrumsýning DonJuan eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20:00. Uppselt 2. sýn. miövikud. 27/12. Nokkursæti laus 3. sýn. laugard. 30/12. Nokkursæti laus 4. sýn. fimmtud. 4/1 5. sýn. miövikud. 10/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Stóra sviöiö kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 29/12. Uppselt Laugard. 6/1. Laus sæti Föstud. 12/1 Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner Fimmtud. 28/12 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00. ðdá sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan veröur opin frá kl. 13:00- 20:00 fram á Þorláksmessu. Lokaö veröur á aöfangadag. Annan dag jóla veröur opiö frá kl. 13:00-20:00. Tekið á móti símapöntunum frá kl. 10:00 virka daga. Sími miöasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Greibslukortaþjónusta. Hvammstangakirkja og nágrenni. Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 22. desember 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.10 Hvab verbur á dagskrá Rásar 1 yfir hátíbirnar? 13.25 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 1 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki" 14.30 Ó, vínvibur hreini: Þættir úr sögu Hjálpræbishersins á íslandi 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 1 7.00 Fréttir 17.03 Bókaþel 17.30 Tónaflóð 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 „Glebinnar strengi, gulli spunna hrærum..." 21.25 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Pálína meb prikib 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 22. desember 1 7.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (298) 17. 50 Táknmálsfréttir 18.00 jóladagatal Sjónvarpsins 18.05 Hundurinn Fannar og flekkótta kisa 18.30 Fjör á fjölbraut (9:39) 19.20 jóladagatal Sjónvarpsins 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.15 Björk - Heima og heiman Þáttur um Björk Gubmundsdóttur söngkonu sem gerður var fyrir erlaendan markab. Dagskrárgerb: Egill Ebvarbsson 21.55 Gunga Din (Gunga Din) Bandarísk ævintýramynd frá 1939 um þrjá hermenn á Indlandi á 19. öld og baráttu þeirra vib innfædd illmenni. Leikstjóri: George Stevens. Abalhlutverk: Cary Grant, Victor McLaglen, Douglas Fairbanks, Jr. og joan Fontaine. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Flugumaburinn (The Man Inside) Frönsk/bandarísk bíómynd frá 1990 byggð á sannri sögu þýska rannsóknarblaba- mannsins Gunthers Wallraffs sem laumabi sér inn á ritstjórn slúburblabs í þeim tilgangi ab gera lýbum Ijós hin óheibarlegu vinnubrögb sem þar tibkubust. Leikstjóri: Bobby Roth. Abalhlutverk: jurgen Prochnow, Peter Coyote og Nathalie Baye. Þýbandi: Gunnar Þórsteinsson. 01.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 22. desember 15.50 Poppogkók(e) fJeTAil-* 1645 Nágrannar f^ú/UD£ 17.10 Glæstar vonir ^ 17.30 Köngulóarmaður- inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA -tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.25 Hale og Pace - eins og þeir gerast bestir (Hale and Pace: Greatest Hits) Bresku gárungarnir Hale og Pace eru áskrifendum Stöbvar 2 ab góbu kunnir. Nú fáum vib ab sjá brábfyndinn þátt þar sem brugbib er upþ úrvali grínatriba meb þess- um vinsaelu skemmtikröftum. 21.25 Takturinn (The Beat) Áhrifamikil og mannleg mynd sem gerist f niburníddu út- hverfi stórborgar. Vib kynnumst skólakrökkum sem ekki virbast eiga sér vibreisnar von. Allt breytist daginn sem Rex Voorhas Ormine hefur nám vib skólann. Hann er ó- venjulegur piltur sem meb skáld- legu innsæi sínu hefur þau áhrif á krakkana ab þau verba aldrei söm aftur. Abalhlutverk: John Savage, David lacobson, Billy McNamara og Kara Glover. Leikstjóri: Pau! Monas. 1988. 23.15 Hjálparsveitin (Trouble Shooters:Trapped Beneth the Earth) Sjónvarpskvikmynd um febga sem hafa sérhæft sig f því að bjarga fólki úr rústum eftir jarb- skjálfta. í upphafi myndarinnar ríkir mikib ósætti á milli febganna og á þab rót sína ab rekja til dauba eig- inkonu sonarins. Spurningin er sú hvort þeir geta lagt ósættib til hlibar og bjargab fólki úr rústum hruninnar byggingar í Salt Lake City. Undir rústunum liggur lítil stúlka grafin og þeir verba ab finna hana ábur en þab er um seinan.Abalhlutverk: Kris Kristoffer- son og David Newsom. 1993. 00.50 Allt á hvolfi (Splitting Heirs) Ærslafull gaman- mynd í anda Monty Python geng- isins um Tommy greyib, sem fæddist á blómatímanum, en for- ríkir foreldrar hans skildu hann eftir í villtu samkvæmi í Lundúnum. Fá- tækir Pakistanar tóku piltinn í fóst- ur en þegar hann kemst til vits og ára' uppgötvar hann sér til mikillar skelfingar ab hann er í raun 15. hertoginn af Bournemouth og ab bandarískur frændi hans hefur erft allt sem honum ber. Abalhlutverk: Rick Moranis, Eric Idle, Barbara Hershey og John Cleese. Leikstjóri: RobertYoung. 1993. Lokasýning. 02.15 Lögga á háum hælum (V.l. Warshawski) Kathleen Turner leikur einkaspæjarann V.l. Wars- hawski sem er hinn mesti striga- kjaftur og beitir kynþokka sínum óspart f baráttunni vib óþjóbalýb í undirheimum Chicago. Hún kann fótum sínum forráb og þarf ekki ab hugsa sig tvisvar um þegar fyrrver- andi fsknattleiksmabur er myrtur og þrettán ára dóttir hans bibur hana ab hafa uppi á morbingjan- um. Abalhlutverk: Kathleen Turn- er, jay O. Sanders og Charles Durning. Leikstjóri: |eff Kanew. 1991. Lokasýning. Bönnub börn- um. 03.40 Dagskrárlok Föstudagur 22. desember 17:00 Taumlaus r j svn tónlist 19.30 Beavis og Butthead 20.00 Mannshvarf 21.00 Grínistinn 22.45 Svipir fortibar 23.45 Mynd morbingjans 01.15 Dagskrárlok Föstudagur 22. desember ¥; -17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót (4:23) 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Svalur prins (5:24) 20.20 Lögreglustöbin (5:7) 20.50 Súkkat 21.45 Hrabbrautin hrynur 23.15 Hálendingurinn (5:22) 00.00 Vaknab til ógnar 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.