Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1995, Blaðsíða 5
tóstudagjr 22 aese' Dc 995 Ungur og alvopnabur. Þessi sýn er ekki óalgeng í dag víbsvegar um heim: átta ára hermabur meb rússneska AK- 47 vélbyssu. Þúsundir barnahermanna eins og þessi frömdu grimmileg ofbeldisverk i borgarastyrjöldinnií Líberíu, sem stób í fimm ár Banvænir barnahermenn Líbería er lítife ríki í Vestur- Afríku þar sem grimmileg borgarastyrjöld hefui verib háb undanfarín ár. Meöal þátttakenda i stríbinu voru börn, allt nibur í 8 ára gömul. Hér er lýsing á einum „her- manninum", hann er kallab- ur „Fæddur tí ab þjásí" og hafbi majórstign: hann er meb sakleysislegt andlit og stjórnabi sveit sem í voru um og yfir 50 barnahermenn. Allt frá 10 ára aldri hefur „Fæddur til at' þjást" verib hermabur og barist meb fé- lögum sínum í einni abal- hreyfingunm í Líberíu. Verk- efni hans og sveitarinnar var m.a. ab laumast inn í herbúb- ir andstæbinganna og drepa þar allt kvikt. „Þetta var fínt," segir „Fæddur ti) ab þjást", „þeir drápu okkur og því drápum vib þá." Áttatíu í Brekkukotsannál segir m.a. frá manni nokkrum, sem vanhagabi um lítilræöi. Ákvab hann að taka þab traustataki hjá Birni bónda í Brekkukoti. Vildi þá ekki betur til en svo, ab bóndi stób hann ab verki. Þjófurinn bar sig aumlega og bab Björn fyrirgefa sér. Bónd- inn í BrekkukofTvék sér undan því, þar eb Gub einn gæti fyrir- gefib. Aftur á móti gaf hann brotamanninum þýfib. Þetta var nú kristindómurinn hans Björns i Brekkukoti. Og má ljóst vera, ab fyrst Gub einn getur fyrirgefib, þá er öbrum ógerlegt ab dæma. Ab vísu eru til lög okkar manna og eftir þeim er dæmt. En um leib og brotamenn hafa tekib út veraldarinnar dóm, þá er sök þeirra horfin hérna megin grafar. Lokadóminn fellir svo sá sem dæmir lifendur og dauba, þ.e.a.s. Gub almáttugur. Því rifjast þetta upp hér, ab átta tugir Snæfellinga hafa nú BAKSVIÐ En nú hefur „Fæddur til ab þjást" tekið upp sitt raunveru- lega nafn, Paul Nelson, og býr nú í höfubborg Líberíu, Mon- róvíu. Og hann er kominn í mebferb fyrir barnahermenn, sem hófst í landinu eftir ab samib var um vopnahlé í ágúst á þessu ári. Meb hraba snigilsins reynir þetta bláfátæka land nú ab feta sig eftir fribarbrautinni og einnig ab gera venjulega borgara úr þessum skemmdu stríbsdrengjum. „Fjöldi þessara drengja hefur séb og gert hluti sem venjulegt fólk getur ekki ímyndab sér. Að endurhæfa þá verður mjög erf- itt, en við höfum ekkert val," segir Freeman F. Dennis, sem vinnur vib endurhæfinguna. Hann bjó í fjögur ár á svæbi sem gubirá krafist þess að rift verbi þeirri ákvörbun sóknarnefndar, ab rába Gubjón Skarphébinsson til prests ab Stabarstab, en þess í stab verbi gengib til prestskosn- inga. Eins og séra Árni prófastur Þór- arinsson lýsir svo meistaralega í endurminningum sinum ab Snæfellinga sé háttur, sveipa kröfumenn sig þögninni. Ekki eru þeir þó ab ljúga meb henni, a.m.k. ekki enn sem komib er. En þab er ekki abeins hægt ab Ijúga meb þögninni. Meb henni má einnig hræsna. Fjarri sé mér ab leggja alla Snæ- fellinga ab jöfrya vib þessa átta- tíu. Raunar treysti ég því ab Gub- jón bjóbi sig fram í væntanleg- um kosningum og hafi góban sigur. Eigi ab síður hefur mál þetta þegar orbib áttatíumenn- ingunum og raunar þjóbkirkj- unni í heild sinni til nokkurs vansa. Þegar hefur komib fram Charles Taylor, foringi upp- reisnarmanna, stjórnabi og seg- ir ab ef endurhæfingin takist ekki, geti afleibingarnar orbib hræbilegar: „Tugir þúsunda barna börbust í borgarastríbinu sem stóð í fimm ár, veifandi rússneskum AK-47 vélbyssum. Sumir gengu sjálfviljugir til leiks, margir voru neyddir til þátttöku. Og ef vib náum ekki í þessa drengi, þá flytjast þeir til borganna og halda þar upp- teknum hætti, rænandi og myrbandi." Börbust í hassvímu eba voru á amfeta- míni En þrátt fyrir þetta eru um 15.000 barnahermenn og um 45.000 eldri hermenn undir vopnum í landinu og hefur hver stríbsfylking um sig stofn- SPJALL PIETUR HAFSTEIN LÁRUSSON ab kirkjuyfirvöld vissu af sam- blæstri þessum ábur en hann varb opinber. En þau kusu ab hafast ekki ab. Þarf þab svo sem ekki ab koma neinum á óvart, én vart getur það talist stórmann- legt. Ástæba þess ab áttatíumenn- ingarnir títtnefndu vilja afhrópa sinnnýkjörna prest mun vera sú, ab hann var vibribinn Geirfinns- málib svonefnda. Þeim lábist því mibur ab gæta þess, ab í því máli hefur mannlegu réttlæti þegar ab sina eigin ríkisstjórn, en von er á fnbargæsiuiibum írá Níger- íu sem eiga ab aívopna þá. En þab eru engar tryggingar fyrir því ab stríbsmennirnir geri þab, því ef svo á að vera, verba þeir ab sjá einhverja abra og betri hagsmuni fyrir sig. Staðreyndin er nefnilega sú ab þessir ungu hermenn stóbu sig frábærlega sem slíkir, fylgdu skipunum án nokkurs hiks, en þab getur líka verið vegna þess að leiðtogar þeirra voru ósparir á ab gefa þeim amfetamíntöflur og maríjúana til þess að reykja. Einn barnahermabur, sem kall- aður er „Kapteinn duga eba drepast", bendir á sár á bring- unni og segir: „Þegar kúlan hitt- ir þig finnurbu fyrir því, en svo kemur andinn yfir þig aftur og maður heldur áfram ab berjast." Bæbi Paul og þessi ungi drengur eru nú hábir hassvím- unni og þab gerir endurhæfing- una erfiöari. Einn leiöbeinanda segir aö stundum hverfi Paul til þess ab fá sér hass og komi svo illvígur til baka. Þá verður meb einum eöa öörum hætti aö taka hann ur umterö, oftast er reynt ab koma honum i rúmib Kennari hans, David Smokey, segir aö þaö sé auövelt aö finna skýringar á hegöun hans: „Hann fær gríöarlegar stríös- martráðir og hann vili gleyma því sem hann hefur séb." Vonin er til Efnahagui Líberíu er í rúst eft- ir grimmileg átök síðustu fimm ára og kostnaður vib endur- reisnarstarf, m.a. afvopnun, er mikill. Landib hefur fengiö um 1 milljarö króna frá ýmsum að- ilum erlendis til aö reyna aö koma efnhagsstarfsemínni af staö aftur, en þaö þarf meira fjármagn til en þetta„ Og stríbs- fylkingar virbast hafa mikla peninga undir höndum, því þær geta boöið ungum her- mönnum greíöslur fyrir ab vera í sínum röðum. En hjálparstarfsmenn sjá ár- angur. Frá því vopnahlé tók gildi hefur tekist aö snúa mörg hundruð hermönnum frá hern- aði, ýmist meö starfsþjálfun eöa skólagöngu. Yngstu hermenn- irnir eru farnir í grunnskóla og margir eldri hermannanna eru komnir í háskólann í Monróv- íu, sem opnaði nýlega. Þaö er því ekki öll von úti og stríbs- hrjáöur almenningur vonast aö- eins eftir einu: fribi. C.H.Á. — Byggt á Time International verið fullnægt. Sá dómur verður ekki þyngdur, nema þá á efsta degi. Og það er klárt má) að Snæfell- ingarnir áttatíu kveða ekki upp þann dóm, sem þá verður felld- ur, Aftur á móti koma þeir vænt- anlega til ab standa við hlið Gub- jóns Skarphéöinssonar og okkar hinna og taka út sína dóma, okk- ur til samlætis. Ég þykist: vita aö þetta upp- hlaupsfólk fyrir vestan sé mér ekki sammála, enda hefbi þaö þá vart íarið fram með slíku offorsi. En jafnframt tel ég mig hafa sýnt fram á, aö vilji þab dæma mann, sem þegar hefur tekiö út refsingu sína, þá veröi þab fyrst ab af- hrópa Guö sinn og lýsa sjálft sig gublegrar náttúru. Og þaö verður nú aö segjast eins og er, aö þab er ekki lítil jólagjöf til þjóðarinnar að gefa henni áttatíu guði í staö eins, þótt þríeinn sé. Snæfellsnesi FÖSTUDAGS- PISTILL ÁSGEIR HANNES LÚTHER OG DAGATALIÐ Senn koma blessub jólin og hugur- inn leitar til kristnihaldsins í land- inu. Pistilhöfundi þykir afar vænt um kirkjuna og fólkib sem innan hennar starfar og leikur. Ekki bara þjóbkirkjuna sem pistilhöfundur skírðist til og fermdist, heldur líka hin mörgu trúfélög utan hennar. Guðhræddur maður sagði líka pist- ilhöfundi frá því á jólaföstunní að Ffladelfíusöfnuðir heimsins væru orðnir fjölmennari en evangelísk kirkja Lúthers. Sú þróun á ekki að koma fólki í opna skjöldu. Tímarnir breytast og mennirnir með, segir máltækið á meðan Lút- herskirkjan heldur sínu striki í timm hundruð ár. Sú var tíbin að manns- natnið Lúther var heimsnafn allra mótmælenda utan kaþólsku kirkj- unnar. Fleiri þekkja nú nafnið Lúr her sem miðnafn Marteins Lúthers King frá Atlanta í Bandaríkjunum en sem ættarnafn Marteins Lúther frá Eisleben í Þýskalandi. Vaxandi fjöldi íslendinga laðast að Fíladelfíusöfnuðum á borð við Samhjálp, Krossinn, Veginn og Klettinn. Krafturinn og mögnuð hljómlistin í boðskap þeirra höfða til margra og söfnuðirnir eru oft aðgengilegri en þjóðkirkjan, þó að pistilhöfundur trúi ekki bókstafnum heldur kjósi að túlka hann. Kristileg æskufélög séra Friðriks Friðriksson- ar eru í endurnýjun lífdaga og starfa mest á eigin vegum. Hjálp ræðisherinn hefur að mestu staðist. tímans tönn og gegnir áfram sínu hljóbiáta líknarstarfi. AA-fundir eru vafalaust fjölmennustu trúarlegu fundirnir á íslandi. Og ekki nóg með það: Kristileg sjónvarpsstöð lifir góðu lífi á öldum Ijósvakans en utan þjóðkirkjunnar, og er líklega eina lifandi trúbob landsmanna í dag. Pistilhöfundur kveikir oft á Omega og hefur séð þar einstakan vitnis- burb hjá fólki með merkilega lífs- reynslu. Fíladelfíuhóparnir tóku hljómlistina í sína þágu og popp- ubu upp sálmana að hætti svert- ingja í suburfylkjum Bandaríkjanna. Þeim hefur bæst dýrmætur libsauki í Björgvini Halldórssyni meb unabs- lega tónlist á trúarlegu nótunum. Á meðan ríkir drunginn og dap- urleikinn áfram íkirkjum Marteins Lúther á íslandi. Messur og kirkj- unnar athafnir eru fastar í farinu frá því Lúther las upp Augsborgarjátn- inguna á sínum tíma. Samt ráða allir söfnuðir landsins yfir kirkju til að bjóba fólki í og orgeli til ab þenja fyrir gesti. Þjóbkirkjunni er því ekkert ab vanbúnaði ab láta eftirminnilega til sín taka. Samt virðist ekki freista kirkjunnar ab nálgast fjölmarga vini sína og vandamenn á borð við pistilhöt- und, sem hafa flúið drungann og dapurleikann. Sóknarbörn sem kjósa að ræða beint vib guð sinn án meðalgöngu Marteins Lúther. íslenska þjóðkirkjan stendur á tímamótum í dag og þó ekki vær; nema vegna göngu íslendinga á sameiginlegan Evrópumarkað. Andinn bakvið EES-samkomulagið segir ab ríkisvaldið megi ekki kosta eitt trúfélag umfram annað. Pistil- höfundur veit ekki hvaða áhrif það hefur á þjóbkirkjuna í framtíðinni, en veit að mörg sóknarbörn eru reiöubúin að bretta upp ermar með kirkjunni sinni, ef harðnar á dalnum. Á móti verður fimm hundruö ára gömul kirkjan með eitt þúsund ára gamla kristni að rífa af dagatalinu sínu. Gleðileg jóf og guðs í fribi!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.