Tíminn - 17.01.1996, Page 13

Tíminn - 17.01.1996, Page 13
Miðvikudagur 17. janúar 1996 13 UH Framsóknarflokkurínn Þorrablót Framsóknarfélag- anna í Reykjavík Þorrablótið verbur haldib laugardaginn 3. febrúar og verður það nánar auglýst síöar. FUF undirbýr blótið og skorar á allt framsóknarfólk að taka daginn frá. Fundarbob Z. Cuðni ísólfur Gylfi Eitt það mikilvægasta í starfi þingmanna er að hitta og ráðfaera sig viö fólkið í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Cuðni Ágústsson og Isólfur Cylfi Pátmason biðja því sem flesta sem því við koma að hitta sig og spá í framtíðina á fundum sem haldnir verða á eftirtöldum stöðum: Þykkvabæ, félagsheimilinu, miðvikudaginn 17. janúar kl. 15.30. Laugalandi, félagsheimilinu, miðvikudaginn 17. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Fundarbobendur Halldór Siv Hjálmar Þorrablót — Kópavogur Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginnn 20. jan. nk. í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25. Miðaverð aðeins 1500 krónur. Dagskrá Kl. 19.30 Glasaglaumur Kl. 20.00 Blótiö sett og matur reiddur fram. Undir borðum verður Ijúfur söngur og tónlist. Hátíðarræða: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Avarp: Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður. Fréttir úr þinginu: Hjálmar Árnason, alþingismaður. Gamanmál: jóhannes Kristjánsson, eftirherma. Ýmsar uppákomur að hætti heimamanna. Embættismenn blótsins Blótsstjóri: Einar Bollason. Söngstjóri: Urinur Stefánsdóttir. Hljómsveit Ómars Diðrikssonar leikur fyrir dansi ásamt sönqkonunni Elsu Vilberqs- dóttur. Miðapantanir: Svanhvít (hs: 554 6754), Páll (hs: 554 2725), Ingvi (hs: 554 3298) og Einar (vs: 565 3044). Tryggið ykkur miða á þessa glæsiiegu skemmtun. Nefndin VINNUMÁLASKRIFSTOFA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS Styrkir Atvinnuleysis- tryggingasjóbs til námskeibahalds fyrir atvinnulausa Starfsmenntaráð félagsmálará&uneytisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til námskeiðahalds fyrir at- vinnulausa til skerðingar á biðtíma að afloknu bótatíma- bili, sbr. reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistrygg- ingasjóöi til endurmenntunar- og starfsþjálfunarnám- skeiða fyrir atvinnulausa frá 28. desember 1995. Þau námskeið eru styrkhæf sem skipulögð eru með þarfir atvinnulausra í huga, annað hvort atvinnulausra almennt eða ákveðinna hópa þeirra, og hafa að markmiði að auð- velda atvinnulausum að fá vinnu. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna námskeiða á tímabilinu 1. febrúar-1. ág- úst 1996. Umsóknum skal skilað til starfsmenntaráðs á Vinnumála- skrifstofu félagsmálaráðuneytisins að Suðurlandsbraut 24 fyrir 25. janúar 1996. Félagsmálarábuneytið, 15. janúar 1996 Lœkjartorg er ekki eini samkomustaöur giab- sinna ungmenna. Árlega er hald- inn mikill fagnabur á Bondi- ströndinni í Sydney á jóladag, sem labar ab margan útlending- inn. Lögreglan lenti í einhverjum ryskingum vib hópinn ab þessu sinni, en enginn var handtekinn. Samt eru skemmdir (á strönd- inni?) metnar á hundrub þús- unda. Alltjent var Ijóst ab teiti loknu ab meiri sóbaskapur vib- gengst íjólabobum Ástrala en Frónbúa. m Þjálfarinn rekur Keanu áfram meb sömu hörku og ef um óþekktan mann vœri ab rœba. Kroppur Keanus Keanu Reeves þarf eins og aðr- ar stjörnur að eyða dágóðum tíma í að þjálfa sinn dýrmæta kropp. Hann fer heldur ekkert í felur með líkamsræktina, enda jarðbundinn maður og laus við þá stæla sem kenndir hafa verið við stjörnurnar. Ke- anu fer nánast daglega í eina af þekktustu líkamsræktar- stöðvunum á Venice-strönd- inni í Kaliforníu. Undir ströngu augnaráði kvenþjálf- arans fer milljónaleikarinn í gegnum æfingaplanið þar sem hann pumpar upp hetju- lega vöðvana sem hrifu áhorf- endur í kvikmyndinni Speed. Pilturinn hefur verið orðað- ur við ýmsar gæðakonur í stjörnubransanum, svo sem Sharon Stone og Amanda de Cadenet, en þó er engri mis- kunn fyrir að fara hjá þjálfar- anum. Fyrir henni er hann eins og hver annar kúnni og rekinn áfram af hörku. Aðrir viðskiptavinir líkams- ræktarstöðvarinnar segja hinn þrítuga leikara ekki sýna bullandi áhuga á þjálfuninni, heldur taki henni eins og hverju öðru hundsbiti, þ.e. með yfirveguðu kæruleysi. Keanu á leib út af líkamsrœktar- stöbinni, giabur í bragbi, enda púlib á enda þann daginn. fi \ k

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.