Tíminn - 23.03.1996, Síða 2
Laugardagur 23. mars 1996
Stjörnuáhugamenn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi fylgjast meö Hyakutake-halastjörnunni.
Cuöni Sigurösson eölisfrœöingur:
Yröi meiriháttar slys ef
halastjarna hitti jöröina
Stjörnuáhugamenn hafa dá-
litla abstöbu til stjörnuskoö-
unar í Vaihúsaskóla á Sel-
tjarnarnesi. Þar er lítill
stjörnusko&unarturn meö
dágóöum stjörnukíki og
nauösynlegum búnaöi. All-
stór hópur áhugamanna sem
kemur víöa aö, líklega um
40 manns, tekur þátt í starfi
StjörnuskoÖunarfélags Sel-
tjarnarness.
Gubni Sigurðsson, eðlis-
fræöingur og tölvufræöingur,
stjórnarmaður í félaginu sagöi
Tímanum ab þeir félagar
myndu fylgjast með göngu
halastjörnunnar Hyakutake
um himinhvolfið, ekki síst í
næstu viku, þegar hún verður
hátt uppi og afar skær, og fram
í apríl. Halastjarnan á að sjást
vel með berum augum, en hal-
inn frekar óskýr.
„Halastjarnan verður afar
hátt á lofti, verbur á tímabili
pólhverf sem við köllum, sem
þýðir ab hún sest ekki, og mun
sjást langt fram eftir næsta
mánuði. Næstu dagana verður
hún í námunda við stjörnu-
merkið Hjarðmanninn, en
bjartasta stjarnan þar er stjarn-
an Arktúrus, sem er strax áber-
andi lágt í suðaustri eba austri
á kvöldin. Halastjarnan er
áberandi snemma á morgnana
í suðurátt, og er býsna björt og
á eftir að verða bjartari," sagði
Guðni.
Guðni sagði skömm frá því
að segja að hann hefði ekki al-
mennilega rankað við sér,
frétti ekki af halastjörnunni
fyrr en snemma í þessari viku.
Nú væri framundan að skoba
stjörnuna ef skyggni gæfist.
Halastjörnur sem eru svo
bjartar sem Hyakutake-stjarn-
an eru fátíöar ab sögn Guðna.
Mikill korn-
ræktaráhugi í
Skagafirði
Frá Guttormi Óskarssyni, fréttaritara
Tímans í Skagafirbi.
Margir bændur í Skagafiröi
hafa mikinn áhuga á aö nsá
meira korni nú í sumar en
veriö hefur. Komiö hefur
fram aö um 20 bændur í hér-
aöinu hyggjast sá korni á
þessu sumri.
Um miðjan apríl verður
stofnaö kornræktarfélag í hér-
aöinu að sögn Sigurðar Baldurs-
sonar bónda á Páfastöbum, en
hann er mikill áhugamaður um
kornrækt. Áætlað er að kaupa
þreskivél og pantab hefur verib
korn í 50 hektara í sumar.
í fyrra var sáð í 23-24 hektara,
svo þetta er mikil aukning. Þá
tóku sjö bæir þátt í kornrækt-
inni en uppskeran var góð, sér-
staklega á Stóru-ökrum og Vin-
heimum, þar sem hún losaöi
þrjú tonn af þurrefni á hektara.
Nú er hækkandi verð á er-
lendu kjarnfóðri, svo ab bænd-
um er full þörf á ab framleiða
sjálfir það kjarnfóður sem tök
em á. ■
Comet
Hydhutako
C/1996 B2 25 j
Ferill halastjörnunnar um himin-
hvolfiö. Mynd úr tímaritinu Sky &
Telescope.
Líklega væri þarna á ferðinni
bjartasta halastjarnan frá því
aö West-halastjarnan var sýni-
leg hér 1976. Halley-hala-
stjarnan sást síbast 1986 en lá
illa við jörðu og sérstaklega
norðurhveli jarðar, en áhuga-
mönnum á Seltjarnarnesi
tókst þó að greina hana í
stjörnusjónaukanum.
Gubni segir að enn eimi eft-
ir af vissum ótta sumra manna
við halastjörnur þrátt fyrir
haldgóðar upplýsingar um
þær.
„Það er nú kannski töluverð
ástæða til að vera smeykur við
halastjörnur. Ef þær hitta á
jörðina, sem trúlega hefur
gerst í sögu jarðar, þá er það
meiriháttar katastrófa, það er
alveg tvímælalaust. Slíkur
árekstur mundi ekki þýða
heimsendi, en gæti haft feiki-
leg áhrif á veðurfar svo eitt-
hvað sé nefnt," sagði Guðni.
Ekkert bendir þó til að Hyaku-
take- halastjarnan komi
óþægilega nálægt jörðinni
okkar.
Hyakutake-halastjarnan er
meö hala sem getur verið
milljónir kílómetra á lengd.
Stjörnufræðingar geta reiknað
slíkt út með þeim tækjum sem
þeir rába yfir. Kjarninn í hal-
anum er einskonar óhreinn
snjóbolti, ís, ryk og agnir. Hal-
inn myndast þegar halastjarn-
an nálgast sól. Þá taka rok-
gjörn efni að gufa upp og
mynda halann. Hann snýr
alltaf frá sól vegna þrýstings
frá henni, sólvindinum sem
inniheldur rafhlaðnár agnir.
Nafn sitt, Hyakutake, fær
halastjarnan frá ungum Jap-
ana, Uuji Hyakutake sem sá
hana fyrstur í 6 þumlunga víð-
um stjörnusjónauka. Venjan
er að halastjörnur fái nöfn
þeirra sem fyrstir tilkynna um
þær.
Önnur halastjarna er sýnileg
í góðum tækjum frá jörðu
þessa stundina, kennd við
Hale-Bopp. Hún mun koma
meira við sögu á næsta ári.
Hyakutake-halastjarnan
verður næst jörðu á mánudag-
inn, 15 milljón kílómetra frá
jörðu. -)BP
"30GGJ
/1// FOT NYTT3/A/D/, NY OlFRNUGU,
A/Ý UNFGFF/ÐSYU, NÝ/R SNÓN, NÝ
SKNGGT/SN/?, A/YJ/PN 7NNNUN, NÝ
A/rGN£/N/NG, NÝrr 3ÆOS, NYJ?
5rjÓNNM/?///F/. ONNU/? OG NO V£/r
£NN/ NV/9Ð- NFFN/ NNN/ VFF/Ð
/?£> SN/PFN BNFF UN ?
FRAMHALDS-
SACA
Skólalíf
EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL
Já, svona gerir maður ekki, Sópur minn, hafbi
Doddi sagt við deildarstjórann og allir höfbu tekib
undir.
Þá leib Dodda vel.
Nú hafbi Sópurinn verib í fríi, en rétt fyrir fríib
verib eitthvab ab skipta sér af útskriftarstyrknum,
sem margra ára hefb var fyrir.
Doddi hafbi skilning á því ab slíkur styrkur eba
heimanmundur, eins og hann kallabi styrkinn
stundum, hlaut ab laöa að betri nemendur en
annars væri völ á.
Kannski var þab líka vegna þess aö Sópurinn
hafbi verib í fríi, sem Doddi fann hjá sér hvöt til
aö skemma svolítib fyrir honum. Hann þoldi
nefnilega ekki þetta kæruleysi ab vera alltaf í fríi.
40
Aldrei komst hann sjálfur í frí. Ja, nema
þá helst í bústað skóíastjórafélagsins tii
aö sötra rauðvín. Og þá fylgdi því alltaf
sú kvöð ab hafa gestakennara meb sér.
Doddi öfundaði Sópinn. Sennilega hafði hann
getaö veriö ölvaður í útlöndum. Já, þar sem eng-
inn þekkir mann, þar er gott að vera.
Þessi púki, sem gerði stundum vart viö sig í hug-
arfylgsnum Dodda gagnvart þeim sem hann taldi
sína eign, haföi nú brotist fram og hann hafði
eybilagt annars ágæta sparnaöaráætlun Sópsins.
Gömlu nemendurnir skyldu sko ekki sviknir.
Doddi átti Sópinn meb húb og hári og gat þess
vegna rábstafab honum og hans málum að vild.
Þetta voru völd, þetta var lífsfylling.
Enda varb eitthvaö ab koma í staðinn þegar ekki
var hægt að fá sér neban í því án þess ab nemend-
urnir væru farnir ab kjafta um þab út um allan
bæ.
(AO géfnu tilefni skai teklö fram ad persónur og atburOlr íþessari sögu elga sér ekki fyrirmyndir í raunveruleikanum.
öll samsvörun viö raunverulegt fólk eöa atburöl er hrein tilvll)un.)
Sagt var...
Stutt í gublastib ...
„Þetta er svona Lennon og McCartn-
ey eða Gaukur og Mjöll hjá okkur."
Anna Mjöll um Júróvisjónlagib sitt í
Tímanum. (En eflaust í léttum tóni).
Fagnar nafnalögum
„Eg fagna komandi nafnalögum og
fullyrbi ab í þeim felist mikil réttar-
bót. Nú þegar hafa allt of margir for-
eldrar aö þarflausu þurft ab falla frá
því nafni sem þeir vildu gefa barni
sínu. Margir sitja eftir sárir og reibir."
Harpa H. Frankelsdóttir í Vikublabinu.
Afrek félagsmálarábherra
„Félagsmálarábherra hefur á einum
sólarhring unnib þab afrek ab sam-
eina, ekki einungis stjórnarandstöb-
una, heldur eínnig verkalýbshreyfing-
una."
Össur Skarphéöinsson í Alþý&ubiabinu.
Þeytingur — Mysingur
„Þátturínn Þeytingur ætti fremur ab
heita Mysingur, því hann skortir meb
öllu bragðtign og léttleika hins
þeytta rjóma... Gestur Einar Jónasson
er vinsæll í útvarpinu fyrir að reka sig
alltaf í vitlausa takka og hlæja svo ab
öllu saman, en íslendingar hafa sem
kunnugt er dálæti á slíkri alþýðlegri
framkomu — þab eitt og sér ab vera
duglegur ab rekast í vitlausa takka
gerir þó Gest Einar ekki ab góbum
sjónvarpsmanni eba liprum spyrj-
anda, sem vissulega er synd, því oft
er hjá honum fólk sem gaman væri
að hlusta á vib eblilegar kringum-
stæöur."
Cubmundur A. Thorsson í Alþbl.
... bakar braubib þitt
„Einfaldast er aö lýsa ástandinu
þannig aö bakaríib hafi verib óþrifib.
Vib skobun kom í Ijós ab gólf, veggir,
vinnsluborb, hrærivélar og ílát voru
illa þrifin eða jafnvel óþrifin. Leifar og
afgangar af brauöi og hráefni til
baksturs lágu í óreibu um allt bakarí-
ib."
Úr greinargerb heilbrigbisfulltrúa um
„hreinlæti" í Samsölubakarfi. Mogginn
í gær.
Stúdíóið í Langholtskirkju hefur
verib nokkub milli tannanna á fólki
vegna deilumálanna milli prestsins
og organistans. Þab þykir til marks
um ástandib ab nú hefur þab verib
rifjab upp ab nokkrir þungarokkar-
ar undirforustu Jóa Motorheads
keyptu sér aðgang og tóku upp
nokkur lög. Sérstaklega þykir
stubningsmönnum Flóka nafn
hljómsveitarinnar táknrænt en hún
heitir „Hell's flames" eba Logar vít-
is...
Nýríkir KR-ingar voru ab skemmta
sér í pottinum yfir frétt á íþrótta-
sibu Morgunblabsins á dögunum,
en þar var veriö aö fjalla um ásak-
anir bresks blabs gagnvart Lee
Sharpe, leikmanni Man. Utd í
ensku knattspyrnunni, en honum
var gefið ab sök ab nota eiturlyf. í
framhaldi af því var síban fjallab
um málið almennt og greint frá
því ab enska knattspyrnusamband-
ib hefbi í vetur lyfjaprófað leik-
menn af handahófi. Tveir leikmenn
hefbu þegar verib gripnir glób-
volgir og settir í leikbann, en þab
voru engir abrir en þeir Roger
Stanislav og Leyton Orient. Eitt-
hvab var þó bogib vib þetta því
ekki er vitab betur en ab Leyton
Orient sé knattspyrnulib, sem ein-
mitt Roger Stanislav lék meb ...