Tíminn - 23.03.1996, Síða 3
Laugardagur 23. mars 1996
3
Gunnlaugur Sigmundsson alþingismabur:
Verið aö koma upp
yfirstétt í landinu
„Meö því aö skipta opinber-
um starfsmönnum upp í tvo
hópa, annars vegar í embætt-
ismenn og hinsvegar í ríkis-
starfsmenn, sýnist mér aö
veriö sé aö koma upp yfirstétt
í landinu," sagöi Gunnlaugur
VSÍ óttast ekki átök á
vinnumarkaöi vegna
breytinga á vinnulög-
gjöfínni:
Verkó er ekki
hafin yfir lög
Þórarinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ telur þaö al-
veg fráleitt aö þaö muni koma
til átaka á vinnumarkaöi í
framhaldi af frumvarpi til
laga um breytingar á lögum
um stéttarfélög og vinnudeil-
ur.
Hann segist vera sannfæröur
um að þegar almenningur hefur
kynnt sér efnisatriði frumvarps-
ins og þegar menn eru komnir
yfir það að verkalýðshreyfingin
sé ekki hafin yfir lög, þá muni
fólk sjá að í frumvarpinu er ekk-
ert ósanngjarnt að finna.
Framkvæmdastjóri VSÍ telur
einnig að í frumvarpinu sé ekki
að finna neina þá þröskulda í
formi atkvæðagreiðslna sem
takmarka svigrúm stéttarfélaga
frá því sem nú er, nema ef vera
skyldi í miðlunartillögum.
Þórarinn V. segir að ef verka-
lýðshreyfingin mikli hinsvegar
eitthvað fyrir sér þann kostnað
sem er samfara því að póstleggja
atkvæðaseðla til félagsmanna
sinna, þá eigi verkalýðshreyf-
ingin í miklu stríöi og erfiðleik-
um viö sjálfa sig. „Ég hygg nú að
mörg þessara félaga séu þannig
stödd aö þetta væru kannski
ekki nema vaxtatekjur tveggja
til þriggja daga sem kostar að
efna til póstkosninga," segir
framkvæmdastjóri VSl.
-grh
Þótt kauphækkanir hafi þótt litl-
ar undanfarin ár virbast þær hafa
skilab mun meiri kaupmáttar-
aukningu heldur en oft fékkst úr
út 20-30% kauphækkunum á ár-
um áður. Kjararannsóknarnefnd
reiknast til að greitt tímakaup
landverkafólks innan ASÍ hafi ab
meblaltali verib 5,2% hærra á síb-
asta ársfjórbungi 1995 heldur en
sama tíma árib ábur. Og þar sem
vísitala neysluverbs hækkabi ab-
eins um 2,1% á tímabilinu hafi
kaupmáttur tímakaupsins aukist
um 3,1% milli ára. Og ef litib er
tvö ár aftur í tímann (4. ársfj.'93)
Sigmundsson alþingismaöur
á fundi um frumvarpiö um
réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna á Hótel Borg í
hádeginu gær. Hann gagn-
rýndi einnig þær hugmyndir
í frumvarpinu þar sem for-
stööumönnum opinberra
stofnanna væri ætlaö aukiö
svigrúm gagnvart starfs-
mönnum sínum því slíkum
heimildum þyrfti aö fylgja
möguleikar tií þess aö fram-
kvæma þær.
Á fundinum ræddi Gunn-
laugur um frumvarpiö ásamt
Eiríki Tómassyni, lagaprófess-
or, sem er einn höfunda þess.
Þeir Gunnlaugur og Eiríkur
sögðu báðir að full þörf hafi
verið orðin til þess að endur-
skóða lögin um opinbera starfs-
menn sem væru frá 1954 og
gerð við allt aðrar aðstæður en
væri í dag. Gunnlaugur sagði
aö þá hafi aðeins um 8%
vinnuafls í landinu starfað í
þágu hins opinbera og þar hafi
nánast eingöngu verið um
embættismenn að ræða. Eiríkur
kvað lögmenn sammála um að
lögin frá 1954 væru orðin
óskapnaður miðað við núver-
andi aðstæður og nefndi sem
dæmi að þau miðuðust við að
allir opinberir starfsmenn væru
æviráðnir þótt slíkum ráöan-
ingum hafi verið hætt fyrir
nokkrum árum. Eiríkur kvað
markmiðið með frumvarpinu
vera, fyrir utan að færa laga-
bókstafinn að þeim aðstæðum
sem nú væru ríkjandi, að auka
möguleika hins opinbera á að
bæta þjónustu við almenning í
landinu og einnig að stuðla að
aukinni hagræðinguí opinber-
um rekstri. Þessum markmið-
um yrði ekki unnt að ná nema
með tvennu móti: annað hvort
með aukinni skattheimtu eða
lækkun launakostnaðar en
hann væri stór liður í hinum
opinbera rekstri. Hann sagöi
mikilvægt að ríkið gæti verið á
meðal þeirra atvinnurekenda er
kalla mætti fyrsta flokks og
nauðsynlegt væri að auka sjálf-
hefur kaupmáttur tímakaupsins
hækkab um hátt í 5% á sl. tveim
árum.
Kaupmáttur mánabarlaunanna
hefur síban hækkab ennþá meira.
Því þótt þúsundir manna gangi án
vinnu virblst vinnuvikan stöbugt
lengjast hjá þeim sem eru í vlnnu.
Kaupmáttur mánabarlaunanna óx
um tæplega 5% á síbasta ári og um
rúmlega 8% á síbustu tveim árum.
Samkvæmt úrtaki Kjararann-
sóknamefndar hafa bæði tímakaup-
ið og mánabarlaunin hækkaö hjá
öllum starfsstettum. Tímakaup
verkafólks og afgreiðslukvenna
stæöi í forystu ríkisstofnana en
leggja jafnframt meiri kröfur og
aukna ábyrgö á herbar þeim er
forstöðumannsstörfum
gengdu. Eiríkur sagði það vera
útbreiddan misskilning að með
þessu frumvarpi ætti að taka
einhver áunnin réttindi af op-
inberum starfsmönnum — slíkt
væri ekki og menn héldu öllum
réttindum sem þeir hefðu unn-
iö sér inn með störfum á veg-
um hins opinbera á undnförn-
um árum.
Gunnlaugur Sigmundsson
sagðl að afnám æviráðningar
og breytingar á rétti til biðla-
una væru einu ákvæði frum-
Ný endurhæfingarmiöstöö og
sundlaug fyrir aldraöa veröur
væntanlega tekin í notkun viö
Hrafnistu viö Laugarás á þessu
ári. Meö henni veröur bætt úr
brýnni þörf fyrir aukiö rými
hækkabi um 5-6% á síbasta ári. Ibn-
abarmenn, afgreibslukarlar og skrif-
stofukonur fengu heldur minna (3-
4%), en skrifstofukarlar hins vegar
tvöfalt meira (11%) — sem Kjara-
rannsóknarnefnd segir ab vísu ekki
alveg ab marka, því helming þeirrar
hækkunar megi rekja til úrtaks-
sveiflna. Þær virbast þó nokkub
endingargóbar, því tímakaup skrif-
stofukarla hefur hækkab um meira
en 13% á sl. tveim árum, eba tvöfalt
til þrefalt meira en hjá öbrum.
Algengast var að mánabartekjur
hafi hækkað um 6-7% milli ára, ut-
an hvað afgreibslukarlar og skrif-
varpsins þar sem tala mætti um
einhverjar skerðingar. Afnám
æviráðningar næði þó ekki til
þeirra manna er hana heföu
hlotið á sínum tíma og réttur-
inn til biðlauna héldist ef
menn gengju ekki beint í önn-
ur störf ef þeir misstu störf sín
hjá hinu opinbera. Óeðlilegt
yrði að teljast að menn gætu
tekið biðlaun eftir ab vera
komnir til annarra starfa. Biöla-
unin væru ákveöiö öryggisnet
til þess að gefa mönnum svig-
rúm til þess að leita annrra
starfa án þess að einkafjármál
þeirra þyrftu að ganga úr skorb-
um. -PI
til sjúkraþjálfunar og endur-
hæfingar auk þess sem sund-
laugin mun nýtast öldrubum í
hverfinu.
Bygging endurhæfingarmið-
stöðvarinnar er fjármögnub af
stofustúlkur máttu láta sér nægja
nokkru minna (3-4%) en tekjur
skrifstofukarla hækkubu um hátt í
12% milli ára.
Sé hins vegar litiö tvö ár aftur í
tímann hafa mánaðartekjurnar
hækkaö um 11-12% hjá verka- og
iðnabarmönnum en 9-10% hjá öll-
um öbrum starfsstéttun að af-
greibslukörlum undanskyldum sem
abeins nábu 5% hækkun s.l. tvö ár.
Vinnuvikan var ab meðaltali 47,6
stundir síðustu mánubi ársins 1995
og hafbi þá lengst úr 46,5 stundum
á tveim árum eða um meira en
klukkutíma. ■
Lyfja hf., frjáls lyfjabúb,
fékk ekki grcent Ijós í
borgarkerfínu:
Fresta varð
opnun um
viku
„Okkur kom þab verulega á
óvart aö erindi okkar skyldi
ekki afgreitt í borgarráöi á
þriöjudaginn, ekki slst meö
tilliti til þess ab búiö var aö
fjalla um erindib tveim vikum
áöur. Kannski var ástæöan sú
aö okkar umsókn var í pakka
meö tveirn öörum umsóknum
og honum I heild vísab til
borgarlögmanns. Ég á von á
ab erindi okkar fari fyrir borg-
arráö á þriöjudaginn kemur
og aö þá fáum viö tilskilin
leyfi," sagöi Róbert Melax.
Lyfja hf., fyrsta frjálsa lyfja-
búðin, var ekki opnuö í gær eins
og til hafði staöið. Opnunin
frestast um viku að sögn Ró-
berts.
Hrafnistu og Reykjavíkurborg,
sem hefur lagt til 85 milljónir
eöa 60% af upphaflegum bygg-
ingarkostnaði. Borgarráð hefur
jafnframt samþykkt ab hefja
viðræður vib stjórn Sjómanna-
dagsráðs Hrafnistu um hvort
borgin eigi að koma að rekstri
miðstöðvarinnar.
Endurhæfingarmiðstöðin
mun fyrst og fremst nýtast
heimilisfólki á Hrafnistu, en þaö
er á fjórða hundrað talsins. Meb
henni fæst stóraukib rými til
sjúkraþjálfunar og endurhæf-
ingar sem brýn þörf hefur verið
fyrir, ab sögn Rafns Sigurðsson-
ar, forstjóra Hrafnistu. í miö-
stööinni verður einnig sund-
laug, sem er sérstaklega hönnuö
meö þarfir aldraðra í huga.
Sundlaugin mun jafnframt nýt-
ast öldruðum í hverfinu, þar á
meðal íbúum á Skjóli og í Norö-
urbrún 1, þar sem Reykjavíkur-
borg á og rekur verndaöar leigu-
íbúðir og félags- og þjónustu-
miöstöö fyrir aldraöa. Mlöstöö-
in veröur á lóö á mlltt Hrafnlstu
og Noröurbrúnar 1 og stendur
til aö aö opna tenglgang þar á
milli.
Rafn vonast tll aö hægt veröi
aö taka miöstöölna í notkun á
þessu ári þótt ekki takist aö vígja
hana á sjómannadaginn eins og
stefnt var aö. -GBK
Kaupmáttur mánabarlauna ASÍ-félaga hœkkabi um liblega 8% á tveim árum:
Kaupmáttur tímakaupsins
hækkabi um 3% í fyrra
-JBP
í matsalnum á Hrafnistu í Reykjavík. Ný sundlaug verbur vœntanlega tekin í notkun á þessu ári.
Aukin þjónusta fyrir aldraða