Tíminn - 23.03.1996, Page 10

Tíminn - 23.03.1996, Page 10
10 «»-■_■—_ wtmmn Laugardagur 23. mars 1996 | ÚTBOÐ F.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum fyrir grunnskóla Reykjavíkur í akstur meb skólabörn á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur. Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: mibvikud. 17. apríl nk. kl. 11.00. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Catnamálastjóra, Símstöbvarinnar í Reykjavík, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í verkib: Endurnýjun veitukerfa og gangstétta 2. áfangi 1996 — Safamýri, Skjól o.fl. Helstu magntölur eru: Lengd hitaveitulagna í plastkápu: Tvöfalt kerfi 1.600 m Einfalt kerfi 1.900 m Skurölengd 4.400 m Malbikun 1.450 fm Steyptar gangstéttir 2.850 fm Hellulagbar gangstéttir 1.000 fm Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu 15.000 skilatr. vorri, þribjud. 26. mars gegn kr. Opnun tilboöa: þribjud. 16. aprfl nk. kl. 14.00. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum ,í verkib „Nesjavalla- virkjun — lenging vélasala". Verkib felst í lengingu núverandi vélasala. Salirnireru um 14m há stálgrindarbygging klædd meb stálklæbningu. Verkkaupi leggur til efni í stálklæbningu en verktaki annab efni ab mestu. Helstu magntölur eru: Lengd hitaveitulagna í plastkápu: Gröftur 650 m5 Fylling 350 m! Steinsteypa 170 m! Stálgrind 37 tonn Stálklæbning utanhúss 1.000 m2 Stálklæbning innanhúss 900 m2 Loftræstistokkar 025-500 90 m Verkinu skal lokib fyrir 15. október 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri, þribjud. 9. apríl gegn kr. 25.000 skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 9. apríl nk. kl. 14.00. Hitaveita Reykjavíkur býbur væntanlegum bjóbendum til vettvangs- skobunar á Nesjavöllum þribjud. 2. apríl nk. kl. 14.00. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í gatnamerk- ingar. Verkib nefnist: Catnamerkingar 1996. Helstu magntölur: Málun akreinalína u.þ.b. 50.000 m Mössun u.þ.b. 11.600 m2 Sprautumössun akreinalína u.þ.b. 20.000 m Útvegun massa 20.000 kg Síbasti skiladagur er 1. október 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrif- stofu vorri frá og meb mánudeginum 25. mars gegn kr. 5.000 skilatrygg- ingu. Opnun tilboba: mibvikud. 3. apríl nk. kl. 11.00. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í 650 stk. um- ferbarmerki. Verkib nefnist: Umferbarmerki 1996. Síbasti skiladagur er 1. júlí 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá og meb mánudeginum 25. mars gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Opnun tilboba: mibvikud. 3. apríl nk. kl. 14.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í ut- anhússvibgerbir ab jórufelli 2-12 í Reykjavík. Helstu magntölur: Endursteypa 150m2 Sflanböbun 1280 m2 ílögn í svalagólf 340 m2 Málun 2600 m2 Vibgerb á rybpunktun 300 stk Útbobsgögn verba afhent mánudaginn 25. mars gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Verkinu á ab vera lokib í ágúst 1996. Opnun tilboba: mibvikud. 10. apríl nk. kl. 11.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í 2. og 3. áfanga á endurbótum og breytingum á leikskólanum Ásborg. Um er ab ræba 560 m2 húsnæbi. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri þribjud. 2. mars gegn skilatr. kr. 10.000,- Opnun tilboba: fimmtud. 18. apríl nk. kl. 11.00. F.h. Reykjavíkurhafnar er óskab eftir tilbobum í dýpkun Sundahafnar. Verkib nefnist „Sundahöfn — dýpkun" og skiptist í tvo áfanga: 1. áfangi — dýpkun í Kleppsvík. Aætlab efnismagn alls 25.000 m!. 2. áfangi — dýpkun í Vatnagörbum. Áætlab efnismagn alls 15.000 m\ Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri þribjud. 26. mars gegn skilatr. kr. 5.000,- Opnun tilboba: mibvikud. 17. apríl nk. kl. 14.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í vib- hald loftræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri á kr. 1.000,- Opnun tilboba: þribjud. 16. aprfl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ Unglingarnir eiga sjálfir að ráða fermingarfötunum Margs konar málamiölanir og samningsumleitanir fara nú sjálfsagt fram á fjölda heimila þar sem kaup á fermingarföt- um standa fyrir dyrum. Mæöur vilja gjarnan kaupa eöa sauma eitthvaö vandaö og fallegt sem hægt er aö nota áfram. En sjálft fermingarbarnið er kannski meö eitthvað svo „æðislega fríkaö" í huga að ömmur Jesúsa sig. Sé reynt aö leita ráða í tískubúðunum geta svör gjarn- an verið alveg í kross. Móðir sem standur frammi fyrir fata- kaupum á fermingarbarn vildi heyra hverju Heiðar svaraöi um þaö hvort sá tími sé nú virkilega aftur að koma aö stúlkur séu í fermingarkjól sem þær ganga í þennan eina dag og síðan ekki söguna meir? Og er þaö sama kannski uppi á teningnum meðal strákanna? Heiöar: Þarna er um vissa stefnu að ræða. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef úr verslunum um þessar mundir skiptist þetta í tvennt á þessu vori. Um helmingur fermingarbarnanna er nánast aö kaupa sér selskapsfatnað; stúlkur glæsilega kjóla og strák- arnir smóking, sem þau síðan mjög líklega koma ekki til meö að nota mikið eftir að ferming- ardagurinn er liðinn. Hinn helmingur krakkanna er aftur á móti að kaupa sér einhver tískuföt sem þau koma síðan til með að nota sem spariflíkur meðan þær tolla í tískunni og þau vaxa ekki upp úr þeim. Þannig að þessar tvær stefnur virðast nú í gangi og kemur væntanlega ekki í ljós fyrr en næsta vor hvor þeirra verður ofan á. En ég er ekkert frá því að þær stílbreytingar sem tísk- an kallar á um þessar mundir muni jafnframt koma til með að hafa áhrif á fermingarfatn- aöinn á næsta ári. Rúllukragabolur eba fegurbar- drottningakjóll? Þegar ég hef verib spurbur ráða um val á fermingarfatnaði hef ég ávallt svarað þannig, að ég held í þá gömlu reglu að fermingin er fyrsta skiptið sem barnið ræður fullkomlega hverju það klæðist. Þessari reglu hef ég líka farið eftir við fermingu barna minna. Að vera tekinn í kristinna og full- orðinna manna tölu með ferm- ingu finnst mér ab feli það í sér að við leggjum á barnið okkar þá skyldu, að það ráði hvernig það er til fara við þessa athöfn. Geti barniö ekki tekið rökvísa ákvörðun um það hvernig það á ab vera kiætt við fermingarat- höfn, þá getur þab varla heldur skilið hugtak fermingarinnar. Ég veit um strák sem vill vera í riffluðum flauelsbuxum og rúllukragapeysu — og hann verður það. Honum líður ekki vel í einhverju fínna. Ég veit líka um stúlku sem er að ferm- ast núna og verður í síðum kjól, með klauf að aftan og til- tölulega bert bak. Börnin ráða þessu. Þetta er í fyrsta skiptið sem við eigum ekki að vera að abbast í því hverju börnin okkar klæðast, það er á fermingardaginn. Hvernig / / * u aegao vera? Ekki lengur í hverju sem er Þannig aö fermingarbörnin geta staðið frammi fyrir erfiðu vali eins og aðrir sem tolla vilja í tískunni. Kona í hópi lesenda segir Heiðar stundum hafa á orði að allt væri leyfilegt í klæðaburði, en vill spyrja hann á móti; er slíkt þá ekki algjör stílleysa. Heibar: í rauninni er þab stílleysa. En stílleysa er í tísku. En með þeirri beytingu sem nú er að verða á tísku — í þeim anda að tískan er að verða dömulegri — þá er ég nokkurn vegin viss um að fljótlega koma vissar hömlur í klæðnaði og sumt þyki þá ekki viðeig- andi. Tískan sem nú er að koma minnir á árin fyrir 1960 — árin fyrir hippatímabilið áð- ur en allt varð leyfilegt. Þetta er tískan sem ótal margir nefna í sömu andrá og nýlátnar stór- kostlegar konur; Audrey Hep- burn og Jackie Kennedy. Og ég vil meina að þessi tíska muni hafa þau áhrif að eftir nokkra mánuði geti konur og karlar ekki lengur leyft sér að koma í Hpimsfrœgar sýningarstúlkur klœa'dar föium frœgustu tísku- kónga geta verib freistandi fyrir- myndir ungu stúlknanna sem nú standa frammi fyrir vali ferming- arkjólanna. leikhús eöa fínan á veitinga- stað í hverju sem þeim dettur í hug. Þetta eru a.m.k. þau skila- bob sem tískan færir okkur núna og þab á bæði við um tísku fyrir karla og konur, að hún er á leiðinni að verða „stíl- iseraðri". En síðan eru uppreisnarsegg- ir. Vegna þess að t.d. hið gamla og gróna fyrirtæki Gucci — sem hefur nú ekki verði mikið í fötum heldur í fylgihlutum — þeir réðu unga hönnubi og breyttu sinni ímynd. Og þeir sýna nú t.d. eintóma stílleysu og fara þannig í stríð við þessa stíliseruðu tísku. Þannig að þetta verður einhver barátta eins og ævinlega. Ég vil samt meina að næsta vetur, ættu þeir sem finna svo- lítið til sín ekki ab fara í Þjób- leikhús eða Borgarleikhús í hverju sem er. Að tískan segi okkur að við erum að fá á okk- ur nokkrar reglur og bein sígild stefna aftur að koma í gegn. Við íslendingar erum mjög fljótir að tileinka okkur nýja tísku. Þannig að ég er nánast viss um að við munum einnig tileikna okkur þetta mjög fljót- lega. Síða er það undir okkur komið hvort við gerum það rétt eða ekki. í rauninni er ég þannig afskaplega mikið sam- mála spyrjanda. Ég vil heldur meiri reglur, allavega fyrir fólk sem komið er á þrítugsaldur eða þar yfir. Þá á fólk að setja sér einhverjar vissar skorður í klæðaburði og vera þannig að það passi við viðkomandi tæki- færi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.