Tíminn - 23.03.1996, Síða 13
Laugardagur 23. mars 1996
13
Breytingar á bensínmarkabnum vegna krafna um mengunarminni útblástur bifreiba:
Sölu á blýbensíni hætt
Sölu á blýblöndubu 98 okt-
ana bensíni hefur veriö hætt
hér á landi og því er nú aö-
eins fáanlegt blýlaust bensín
á íslenskum bensínstöövum.
Á sama tíma er sölu á 92ja
oktana bensíni hætt, en erf-
itt hefur veriö aö fá slíkt
bensín erlendis og hefur
þurft aö sérblanda þaö fyrir
Islendinga. Þaö eru nokkrar
geröir bíla sem þurfa blý-
bensín á vélar sínar, en í
bensín þeirra bíla veröur aö
bæta svokölluöu blýígildi.
Bætiefni þessi fást á öllum
bensínstöövum olíufélag-
anna þriggja.
Olíufélögin gera sér vonir
um að í framhaldi af þeirri
hagkvæmni, sem þessar breyt-
ingar hafa óhjákvæmilega í för
meö sér, þá verði hægt að
lækka 95 okt. bensínið, en
verðið á 98 okt. bensíni veröur
hins vegar óbreytt.
Þessi breyting er hluti af
þeirri þróun að draga úr meng-
un andrúmslofts vegna
brennslu eldsneytis, en meng-
un vegna brennslu á blýblönd-
uðu eldsneyti er mun meiri en
á blýlausu. Reyndar fer þeim
bifreiðum mjög fækkandi, sem
þurfa á blýblönduðu bensíni
aö halda við brennslu. Sam-
kvæmt opinberum tölum eru
aðeins 2% af því eldsneyti,
sem selt hefur veriö í Banda-
ríkjunum, verið blýblandað. Á
Norðurlöndum hefur það hins
vegar ekki verið selt um nokk-
urra ára skeið. Á íslandi eru
tæplega 7.800 bílar sem þurfa
blýblandað bensín og eigend-
ur þeirra þurfa því að setja
bætiefni út í bensínið í hvert
RAFSTOÐVAR
----Tí
Viðurkennd vörumerki
Yamaha bensínrafstöðvar
1.2 kW, kr. 84.790
2.2 kW, kr. 97.570
Yanmar dísilrafstöðvar
4,2 kW, dísil, kr. 286.350
Einnig traktorsdrifnar
rafstöðvar á hagstæðu
verði
yyi 111 n oj
Skútuvogl 12A, s. 581 2530
skipti sem þeir kaupa bensín.
Ástæöan fyrir því að farið var
út í að bæta blý í bensín var sú
að fram til ársins 1974 voru
flestar bílvélar með svokölluð-
um mjúkum ventlasætum, en
blýið kom í veg fyrir að ventl-
arnir ofhitnuðu og vélarnar
skemmdust. Á árunum eftir
það var hins vegar flestum nýj-
um bílvélum breytt í því skyni
að draga úr mengun, og í stað
mjúku ventlasætanna komu
vélar með hörð ventlasæti sem
þola blýlaust bensín.
Að auki hafa á síðustu árum
komið fram kröfur um að
hvarfakútar séu á öllum nýjum
bílum, til að draga enn frekar
úr mengun, en kútarnir þola
ekki blýbensín. Samkvæmt út-
reikningum olíufélaganna eru
það um 5% af bílum lands-
manna sem þurfa á blýblönd-
uðu bensíni að halda. Kostn-
aðurinn við að bæta blýígildi
út í bensínið er ekki mikill, rétt
rúmar 200 krónur fyrir hverja
80 lítra.
Eins og áður sagði hefur inn-
Bifreiðar sem
nota 98 oktana
blýbensín
Tegund
BMW
Citroén
Citroén
Citroén
Fiat
Ford
Ford
Ford
. Ford
M.Benz
M.Benz
M.Benz
M.Benz
Opel
Saab
Saab
Skoda
Skoda
Subaru
Toyota
Toyota
Toyota
Toyota
Toyota
Volvo
Volvo
Volvo
Volvo
Undirtegund
allar
AX
BX
XM til
til
Fiesta
Orion
Sierra
Sierra
190
190E
200, 200E, 230E
99
900, 900i
Favorit
Forman
1800 GlTurbo
Camry
Cressida
Celica 2000
Hilux
Hiace
340
360
240
740
Argeröir
til 1984
til 1992
til 1992
1992
1991
'76-'88
til 1992
til 1992
'75-'88
'83-'86
'83-'86
'83-'86
'83-'86
til 1992
til 1983
'79-'84
'85-'92
'82-'92
'70-'85
‘77-79
'78-'83
eftir '77
'76-'86
'81-'86
'78-'86
'85-'87
flutningi á 92ja okt. bensíni
verið hætt, og undanfarið hef-
ur ísland verið eitt fárra landa
þar sem slíkt bensín hefur ver-
ið fáanlegt. Ástæðuna fyrir því
að farið var að flytja inn þetta
bensín má rekja allt til þess
tíma, þegar allur innflutningur
á bensíni var háður samning-
um stjórnvalda hér á landi við
stjórnvöld í Sovétríkjunum. Þá
var 92ja okt. bensín það eina
sem Sovétmenn höfðu upp á
að bjóða.
Um leið og 92ja okt. bensín-
ið hverfur af mark-
aðnum hefur veriö
hafin sala á blýlausu
98 okt. bensíni í
fyrsta skipti hér á
landi. Er þar verið að
koma til móts við þá
sem vilja blýlaust
bensín með hærri
oktanatölu.
Á meöfylgjandi
töflu má sjá hvaða
bílategundir og ár-
gerðir þeirra þurfa á
blýblönduðu bensíni
Fjöldi að halda, auk áætl-
abs fjölda þeirra.
-PS
Blýblandaö bensín er ekki lengur
fáanlegt hér á landi og verba þeir,
sem þurfa á slíku bensíni ab
halda fyrir bíla sína, ab setja blý-
ígildi, sem erbætiefni, út íbensín-
ib.
253
479
16
1.705
434
145
731
761
32
212
236
126
971
778
274
1
263
196
-PS
Molar...
... Alls er gert ráð fyrir að
Honda framleiði um tvær
milljónir bíla á þessu ári, en
þar af er aðeins helmingur-
inn framleiddur í Japan.
... Boeing 767 eyðir jafn-
miklu eldsneyti á hvern far-
þega/áhafnarmeölim og
bifreið búin tveggja lítra vél
og með þrjá farþega.
... Alls voru framleiddir á
annað hundrað þúsund
Land-Rover jeppar á síöasta
ári.
.. .Porsche-verksmiöjurnar
settu sölumet á síðasta ári
og má þakka það 20% sölu-
aukningu á Porsche 911.
M RETTINqflR
V\1 AUÐUNS
Nýbýlavegi 10
200 Kópavogi
Sími 554 2510
TQYOTi
Vönduð vinna
unnin aðeins
affagmönnum
Þjónustuaðilí fyrjr
Seljum 5ÍkkEn5
hágœda lökk og undirefni.
Einnig sprautukönnur
á mjög hagstœðu verði. | ]
Setjum alla liti
á sprayhrúsa.