Tíminn - 23.03.1996, Side 20

Tíminn - 23.03.1996, Side 20
20 fWfni Laugardagur 23, mars 1996 DAGBOK IVJ\JVJ1J\AJ\J\J\JUVAAJ| Laugardagur 23 mars 83. dagur ársins - 283 dagar eftir. 12 .vlka Sólris kl. 7.17 sólarlag kl. 19.53 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík trá 22. til 28. mars er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar (síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i Síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 MánabargreRislur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppböt 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalffeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklíngs 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 22. mars 1996 kl. 10,49 Opli Kai inb. iaup viðm.gengi Gengi Sala skr.fundar Bandarfkjadollar......66,08 66,44 66,26 Sterlingspund........101,43 101,97 101,70 Kanadadollar..........48,48 48,80 48,64 Dönsk króna..........11,569 11,635 11,602 Norsk króna..........10,282 10,342 10,312 Sænsk króna...........9,968 10,028 9,998 Finnskt mark.........14,356 14,442 14,399 Franskur frankl......13,019 13,095 13,057 Belgfskur franki.....2,1728 2,1866 2,1797 Svissneskur franki....55,25 55,55 55,40 Hollenskt gyllini.....39,92 40,16 40,04 Þýsktmark.............44,68 44,92 44,80 itölsklfra..........0,04217 0,04245 0,04231 Austurrfskur sch......6,352 6,392 6,372 Portúg. escudo.......0,4320 0,4348 0,4334 Spánskur peseti......0,5313 0,5347 0,5330 Japanskt yen.........0,6180 0,6220 0,6200 irskt pund...........104,20 104,86 104,53 Sérst. dráttarr.......96,41 96,99 96,70 ECU-Evrópumynt........82,70 83,22 82,96 Grfsk drakma.........0,2732 0,2750 0,2741 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður kotasæll í kvöld og nýtur lífsins með fjölskyld- unni. Afar virðingarvert fram- tak. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberi veður eld og reyk í dag, en gæti orðið ágengt á fjármálasviðinu. Áhætta er þema dagsins. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars Snjall dagur fyrir vorhrein- gerningu. Notaðu tækifærið og hentu kallinum á haug- ana. Hann hefur aldrei verið til neins gagns hvort eð er, og svo er liturinn á honum löngu kominn úr tísku. Hrúturinn 21. mars-19. apríi Þú verður jarðepli í dag. Nautib 20. apríl-20. maí Fyrirgefðu, en er þessi fnykur af þér. Væri þér sama þótt þú færir oftar í bað? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar urlandi hressir, enda vita þeir að það er kominn laugardagur og það finnst þeim gaman. Geim, gellur, gaurar, hiti, sviti, losti. Kraumandi ónáttúra fram- undan. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður marineraður í dag, enda ljótt hjá þér gærkvöldið. Best er að halda sig sem mest heima til að aðrir losni við að sjá framan í þitt ljóta trýni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður á uppbyggilegu nótunum í dag og fórnar þér alfarið í þágu ættingjanna. Það er göfugt, en býsna leið- inlegt. Við skulum þó ekki fást um það. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagurinn tengist barneignum á einhvern hátt. Ert þú með brauð í ofninum? _JL. Vogin A ^ 24. sept.-23. okt. Fátt er um þennan dag að segja. Morgunn rís, dagur líð- ur, húma tekur og nóttin faðmar að lokum allt sem endranær. Það eina, sem gæti orðið minnisstætt, er ef hala- stjarnan fer út af sporinu. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verbur skotheldur í dag. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöur hefur ekki fengið það um tíma og það finnst honum slæmt. I kvöld gefast sóknarfæri og er sjálfsagt að nýta sér þau. Hafðu samt hitt kynið með í ráðum. DENNI DÆMALAUSI ©NAS/Dislr. BULLS /0-/6 „Hversvegna er kýrin með bjöllu en ekki flautu?" KROSSGATA > A G S I N S 524 Lárétt: 1 veislu 5 kvabba 7 vegur 9 mynni 10 hljóbfæri 12 sál 14 eyri 16 stingur 17 smá 18 armur 19 lærði Lóbrétt: 1 stía 2 ró 3 miða 4 skordýr 6 ílát 8 kirtill 11 snúin 13 slæpast 15 smáger Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 dúfa 5 ærist 7 gæöi 9 pá 10 grund 12 namm 14 una 16 lái 17 grein 18 fim 19 riö Lóbrétt: 1 dögg 2 fæöu 3 arinn 4 ösp 6 tálmi 8 æringi 11 dalir 13 máni 15 arm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.