Tíminn - 23.03.1996, Síða 22
22
&Í9ttkWM
Laugardagur 23. mars 1996
HVAÐ ER A SEYÐI
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Snúöur og Snælda sýna tvo ein-
þáttunga í Risinu kl. 16 í dag og á
morgun. Síðasta sýningarhelgi.
Brids í Risinu kl. 13 sunnudag og
félagsvist kl. 14.
Dansað í Goðheimum kl. 20
sunnudagskvöld,
Tanja tatarastelpa í
Ævintýra-Kringlunni
Tanja Tatarastelpa skemmtir í
Ævintýra-Kringlunni, á 3. hæð í
Kringlunni, kl. 14.30 í dag, laugar-
dag. Tanja tatarastelpa hefur áður
komið í heimsókn í Ævintýra-
Kringluna og hefur frá ýmsu að
segja. Líf tataranna er aö flestu
leyti frábrugðið lífi íslendinga, en í
leikþættinum fá börnin að skyggn-
ast inn í heim Tönju og fjölskyldu
hennar. Tanja tatarastelpa er leikin
af Ólöfu Sverrisdóttur leikkonu.
Á hverjum fimmtudegi kl. 17 eru
leiksýningar fyrir börn í Ævintýra-
Kringlunni. Börn og fullorðnir hafa
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
kunnað vel að meta þessa ný-
breytni og hafa leiksýningarnar
verið vel sóttar.
Ævintýra-Kringlan er listasmiöja
fyrir börn á aldrinum 2ja til 8 ára
og geta foreldrar verslað í róleg-
heitum á meðan börnin dveljast
þar í góðu yfirlæti. Ævintýra-
Kringlan er opin virka daga frá kl.
14 til 18.30 og laugardaga frá kl. 10
til 16.
Meiri djass
á Álftanesi
Djasskvöld menningar- og lista-
félagsins Dægradvalar á Álftanesi
hafa notið mikilla vinsælda. Nú
veröur boðið upp á meira af úrvals-
djassi. Á sunnudagskvöldið, 24.
mars, kl. 21 spilar Tríó Björns
Thoroddsen og Egill Ólafsson efni
af nýrri geislaplötu, Híf opp, í sam-
komusal íþróttahúss Bessastaba-
hrepps.
Stórsveitaveisla
í Rábhúsinu
Það verður mikið um ab vera í
Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun,
sunnudag, kl. 16, því þá mun verða
haldin sannkölluð stórsveitaveisla.
Stórsveit Reykjavíkur býður þar til
tónleika öllum þeim léttsveitum
sem starfandi eru í skólum á SV-
horninu. Þar eru hvorki fleiri né
færri en fjórar sveitir. Það eru Létt-
sveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur,
Sérsveit Tónlistarskóla FÍH, Létt-
sveit Tónlistarskóla Keflavíkur
ásamt Stórsveit Reykjavíkur. Stjórn-
endur sveitanna eru Sigurður Flosa-
son, Edward Frederiksen, Karen
Sturlaugsdóttir og Stefán S. Stefáns-
son. Þarna verður kynslóðabilið
brúað, því þátttakendur verða á
aldrinum tólf ára til sjötugs.
Allir eru að sjálfsögbu velkomnir
á meðan húsrúm leyfir og aðgang-
ur er ókeypis.
Ljób og djass
í Gerbubergi
Á morgun, sunnudag, kl. 16
verður dagskrá í menningarmiö-
stöbinni Gerðubergi í flutningi
tónlistarmanna og ljóðskálda.
Meðal tónlistarmanna sem koma
fram eru Carl Möller, Guðmundur
Steingrímsson og Róbert Þórhalls-
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
son. Á meðal ljóðskálda eru Jó-
hann Hjálmarsson, Ari Gísli Braga-
son, Matthías Johannessen og Nína
Björk Árnadóttir. Aðgangseyrir kr.
500.
í Gerðubergi stendur yfir yfirlits-
sýning á verkum Ragnheiðar Jóns-
dóttur. Opið mánud.-fimmtud. kl.
9-21, föstud. kl. 9-18, laugard. og
sunnud. kl. 13-16.
Fræbslufundur HÍN
Mánudaginn 25. mars kl. 20.30
veröur næsti fræðslufundur Hins
ísienska náttúrufræðifélags á þessu
ári. Fundurinn verður að venju
haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvís-
indahúsi Háskólans.
Á fundinum flytur dr. Kristján
Geirsson, jarbfræðingur hjá Nátt-
úruverndarráði, fræðsluerindi sem
hann nefnir: „Fagradalsmegineld-
stöðin í Vopnafirði". í erindinu
mun Kristján kynna helstu nibur-
stöður úr rannsóknum sínum á
berggrunni fjallanna á milli
Vopnafjarbar og Hérabsflóa.
Hafnagönguhópurínn:
Gengtb á milli
útilistaverka
Þema kvöldgönguferða HGH í
vikunni 25. til 29. mars verbur úti-
listaverk i Reykjavíkurborg og Sel-
tjamarnesbæ.
Gönguleiðirnar út frá brottfarar-
stöðunum verða valdar með tilliti
til þess að komið verði að útilista-
verkum á leiðinni og þau skoðuð.
í gönguferðirnar verður alltaf far-
ib kl. 20 frá neðangreindum brott-
fararstöðum. Ferðirnar taka einn til
einn og hálfan klukkutíma að vali
hvers og eins. Allir eru velkomnir í
gönguferbir með Hafnagöngu-
hópnum, ungir sem aldnir.
Brottfararstaðir: Á mánudags-
kvöldum er gengið frá Skeljanesi,
Birgðastöð Skeljungs í Skerjafirði.
Á þriðjudagskvöldum frá Bakka-
vör, húsi Björgunarsveitarinnar Al-
berts.
Á miðvikudagskvöldum frá
Hafnarhúsinu við Miðbakka.
Á fimmtudagskvöldum úr
Sundahöfn, frá Sundakaffi.
Á föstudagskvöldum frá Ártúns-
höfða, húsi Ingvars Helgasonar h/f.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svió Id. 20:
Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerb Bríetar Héöinsdóttur.
5. sýn. á morgun 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus
6. sýn. limmtud. 28/3 gran kort gilda, fáein sæti laus
7. sýn. laugard. 30/3 hvít kort gilda, uppselt
8. sýa laugard. 20/4, brún kort gilda
íslenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
í kvöld 23/3, föstud. 29/3
sýningum fer fækkandi
Stóra svió
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
á morgun 24/3, sunnud. 31/3
sunnud. 14/4
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekld, vib borgum ekki eftir
Dario Fo
sunnud. 31/3, laugard. 13/4
Þú kaupir einn miba, faerb tvo!
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkun
Leikhópurinn Bandamenn sýnir á LitLa svibi kf. 20.30.
Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
í kvöld 23/3 kl. 17.00,
á morgun 24/3 ki. 17.00, þribjud. 26/3, kl.
20.30, fimmtud. 28/3 kl. 20.30
Einungis sýningar í mars.
Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00:
Konur skelfa,
toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
í kvöld 23/3, uppselt, á morgun 24/3,
uppselt, mibvikud. 27/3, uppselt, föstud.
29/3, uppselt, laugard. 30/3, uppselt,
sunnud. 31/3, fimmtud. 11/4, fáein sæti laus
föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, uppselt
Barfiugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30
Bar par eftir jim Cartwright
í kvöld 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus
föstud. 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus
sunnud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus
föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4
Tónleikaröb L.R.
þribjud. 26. mars á stóra svibi
Gradualekór Langholtskirkju,
Kór Öldutúnsskóla, og Skólakór Kársness.
Mibaverb kr. 1.000,-
Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil
GjAFAKORTIN OKKAR —
FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekib á móti mibapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Síml 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Tröllakirkja
leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur,
byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb
sama nafni.
6. sýn í kvöld 23/3. Uppselt
7. sýn fimmtud. 28/3. Uppselt
8. sýn. sunnud. 31/3. Nokkur sæti laus
9. sýn. föstud. 12/4
10. sýn. sunnud. 14/4
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 29/3. Uppselt
50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt
Fimmtud. 11 /4- Laugard. 13/4
Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt
Kardemommubærinn
í kvöld 23/3 kl. 14.00. Uppselt
Á morgun 24/3 kl. 14.00. Uppselt
Á morgun 24/3 kl. 17.00. Örfá sæti laus
Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Uppselt
50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00
Sunnud. 14/4 kl. 14.00
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarðsklúbburinn
eftir Ivan Menchell
í kvöld 23/3. Uppselt
Á morgun 24/3. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 28/3. Uppselt
Sunnud. 31/3. Uppselt
Föstud. 12/4 - Sunnud. 14/4
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Leigjandinn
eftir Simon Burke
í kvöld 23/3. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 28/3. Næst sibasta sýning
Sunnud. 31/3. Síbasta sýning.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
mánudag 25/3 kl. 20:30
Dagskrá um skáldkonuna
Ragnheibi jónsdóttur.
Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi
barna.
Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í
salinn eftir ab sýning hefst.
Óseldar pantanir seldar daglega
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Laugardagur 23. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 'K-J' 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Meb morgunkaffinu 11.00 ívikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Á Sjónþlngi í Gerbubergi 15.00 Strenglr 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 IsMús '96 17.00 Endurflutt hádegislelkrit 18.10 Pétur og úlfurlnn 18.45 Ljób dagslns 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.30 Lestur Passíusálma hefst ab óperu loklnni 24.00 Fréttlr 00.10 Um lágnaettlb 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veburspá Laugardagur 23. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 14.10 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Öskubuska (1:26) 18.30 Konsert 19.00 Strandverbir (2:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn eln stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálml Gestsson, Randver Þorláksson, Slgurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leík, Stjórn upptöku: Slgurbur Snæberg jónsson. 21.05 Slmpson-fjölskyldan (9:24) Hver myrtl herra Burns? - Selnni hlutl (The Slmpsons) Bandarfskur teiknlmyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lfsu og Möggu Simpson og vlni þelrra í Springfleld. f þessum þættl fæst úr því skorib hver myrtl herra Burns? Þýbandl: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Húshjálpln (The Maid) Frönsk/bandarísk bfómynd frá 1991. Einhleypur fjármálamabur fær stöbu hjá fyrirtækl f París og flyst þangab tímanlega til ab koma sér fyrlr. Hann verbur ástfanginn af tilvonandl samstarfskonu slnni og gerist hjálparkokkur á helmill hennar þegar þjónustustúlkan hrekst þaban burt. Leikstjóri: lan Toynton. Abalhlutverk: Martin Sheen, Jacquellne Bisset, Jean Pierre Cassel og james Faulkner. Þýbandi: Páll Heibar jónsson. 23.10 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Bandarísk bíómynd frá 1979 sem gerist í Víetnam-strfbinu. Bandarískur sérsveitarforingi er sendur til ab tortíma ofursta sem hernabaryfirvöld telja gebveikan og hefur komib sér upp einkaher innfæddra vígamanna í frumskóginum. Leikstjóri er Francis Ford Coppola og í abalhlutverkum eru Marlon Brando, Robert Duvall, Martin Sheen, Frederic Forrest og Harrison Ford. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. Ábur sýnd í maí 1994. A morgun kl. 13.00 verbur sýnd rómub heimildarmynd um gerb þessarar bíómyndar. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 23, mars >■ 09.00 Meb Afa gjmrrij.B 10.00 Eblukrílin LJú/UHi 10.15 Hról höttur ^ 10.40 í Sælulandl 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgln mfn 11.35 Ævlntýrabækur Enld Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburlnn 13.00 Paradfs 15.00 3-Bíó: Systragervl II 16.40 Andrés önd og Mlkkl mús 17.05 Oprah Wlnfrey 18.00 HaleogPace, eins og þelr gerast bestir (e) 19.00 19 >20 20.00 Smith og jones (10:12) (Smith and jones) 20.40 Hótel Tindastóll (10:12) (Fawlty Towers) 21.25 Öld sakleysisins (The Age of Innocence) Michelle Pfeiffer er leikkona mánabarins á Stöb 2 og (þessari mynd leikur hún á móti Daniel Day Lewis og fleiri stórleikurum. Sagan gerist á þeim tímum þegar strangar sibareglur héldu ástinni í fjötrum og fæstir þorbu ab segja og eba gera þab sem hugurinn stób til. Ef vibkvæm mál bar á góma var um þau rætt undir rós. Þetta var undir lok 19. aldar. Ungur heldri mabur er lofabur konu af sinni stétt en fellur fyrir fegurbar- dís sem á hneykslanlega sögu ab baki. Myndin er gerb eftir verb- launaskáldsögu Edithar Wharton. Myndin hlaut Óskarsverblaun fyrir búninga og var tilnefnd til fjögurra annarra. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1993. 23.45 Berserkurinn (Demolition Man) Hasarmynd sem gerist í framtibinni en hefst árib 1996. Glæpamaburinn Simon Phoenix hefur 30 gísla í haldi í rammgerbri byggingu en lögreglu- maburinn Spartan brýst inn meb lib sitt og hefur betur. Byggingin er rjúkandi rúst eftir bardagann og því mibur hafa allir gfslarnir látib Iffib. Glæpamaburinn og lögreglumabur- Inn eru bábir dæmdir til frystingar um ókomna framtlb. Árib 2032 er Phoenix leystur úr klakabrynjunni og á ab mæta fyrlr dómstóla en hann strýkur og þar meb er fjand- Inn laus. Elna ráblb er ab þlba elnnig lögreglumannlnn Spartan og siga honum á glæpamannlnn. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu og seglr þetta ágæta hasarmynd. Abalhlut- verk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock og Nigel Hawthorne. Leikstjórl: Marco Brambilla. 1993. Stranglega bönn- ub börnum. 01.40 Jeríkó veikin (jerico Fever) Spennumynd um hóp hrybjuverkamanna sem hefur sýkst af ábur óþekktri en banvænni veiki. Fautarnir myrba samningamenn Palestfnuaraba og ísraela í Mexíkó- borg og flýja síban yfir landamærin til Bandaríkjanna. Smám saman breybist veikin út um Subvesturríkin og allt kapp er lagt á ab hafa upp á hrybjuverkamönnunum svo koma megi í veg fyrir brábdrepandi farald- ur. Abalhlutverk: Stephanie Zimbalistog Branscombe Richmond. Leikstjóri: Sandor Stern. 1993. Bönnub börnum. 03.05 Dagskrárlok Laugardagur 23. mars 17.00 Taumlaus tónlist r i SVíl 19.30 Þjálfarinn ^ 1 *1 20.00 Hunter 21.00 Er ástin svona? 22.30 Órábnar gátur 23.30 Vebmálib 01.00 Litla systir 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 23. mars »to» H/ 09.00 Barnatími Stöbvar \\ J 11.00 Bjallan hringir 11.30 Fótboltl um viba veröld 12.00 Subur-amerfska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan — bein útsending 16.25 Lelftur 17.10 Nærmynd (E) 17.35 Gestir 18.15 Lífshættir rlka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Símon 20.25 Stórar stelpur gráta ekki 22.05 Galtastekkur 22.30 Eitrab Iff 00.20 Vörbur laganna 01.55 Feigb 02.35 Dagskrárlok Stöbvar 3